Skoðun Kennarar: hvernig höldum við þeim við efnið? Davíð Már Sigurðsson skrifar Stór hluti þeirra sem ljúka kennaranámi hefja aldrei störf við kennslu. Þetta vita kennarar, en núna virðist almenningur einnig vera byrjaður að taka eftir því. Eftir að hafa gafrað slatta á Netlu, Skemmunni og Scholar, rakst ég á tölur sem voru hreint ekki upp á marga fiska. Svo virðist sem 35% þeirra sem ljúka kennaranámi fara aldrei að kenna, og í kringum 30% þeirra sem byrja að kenna hætti á fyrstu árunum. Skoðun 19.12.2024 08:00 Í aðdraganda jóla – hugleiðing Unnur Hrefna Jóhannsdóttir skrifar Í svartasta skammdeginu höldum við upp á jólin. Fyrir suma eru þau trúarhátíð, fyrir aðra ljósahátíð. Það skiptir í rauninni ekki máli hvort er, því jólin eiga að miðla hamingju og kærleika, segir einhvers staðar, áreiðanlega á góðum stað. Skoðun 18.12.2024 09:32 Leikskólinn – vara á markaði? Kristín Dýrfjörð skrifar Einkafyrirtæki fá aðgengi að lóðum og stuðningi hins opinbera til að byggja leikskóla. Hið opinbera greiðir megnið af kostnaðinum við reksturinn, en fyrirtækin halda yfirráðum, velja sér börn til inntöku og hagnast á rekstrinum. Þetta er einkavæðing í sinni skýrustu mynd – þar sem samfélagslegt kerfi er fært í hendur einkaaðila í þágu fárra. Skoðun 18.12.2024 09:04 Hugvekja í raforkuskorti Þrándur Sigurjón Ólafsson skrifar Almenn umræða um orkuskort á Íslandi er að aukast verulega. Jarðhræringar á Reykjanesi og sögulega lág vatnsstaða í lónum Landsvirkjunar hafa meðal annars undirstrikað þá staðreynd að skortur er á raforku í landinu. Skoðun 18.12.2024 08:30 Gæti Ísland skráð sig í sögubækurnar? Stella Samúelsdóttir skrifar UN Women á Íslandi fagnar í dag að 35 ár eru liðin frá stofnun samtakanna hér á Íslandi. Í 35 ár hefur UN Women á Íslandi unnið að því að fræða almenning um stöðu kvenna og stúlkna um allan heim og afla fjár til verkefna UN Women á heimsvísu. Skoðun 18.12.2024 08:00 Evrópa án utanríkisstefnu í aukahlutverki á ófriðartímum á eigin grund? Hilmar Þór Hilmarsson skrifar NATO var stofnað árið 1949. Það þýddi að löndin sem hófu evrópusamrunann, sem endaði svo með stofnun Evrópusambandsins (ESB), þurftu aldrei að hafa miklar áhyggjur af eigin varnarmálum. Skoðun 18.12.2024 07:32 Allra besta jólagjöfin Tinna Tómasdóttir og Lovísa Jóhannsdóttir skrifa Í aðdraganda jóla er mikilvægt að staldra við og huga að því hvað í raun skiptir máli. Börnin okkar vaxa úr grasi og þroskast hratt og þar á meðal málþroskinn. Skoðun 17.12.2024 13:32 Hvorugt er né hefur verið raunin Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Hér á landi hafa ýmsir stuðningsmenn inngöngu Íslands í Evrópusambandið fullyrt að sótt verði um inngöngu í sambandið í Noregi eftir næstu þingkosningar þar í landi sem fram fara að óbreyttu eftir rúmt ár án þess þó að færa nokkur haldbær rök fyrir þeirri fullyrðingu. Skoðun 17.12.2024 13:02 Þegar krísa er nýtt til að fyrirtækjavæða menntun Kristín Dýrfjörð skrifar Leikskólavandinn á Íslandi er ekki nýr af nálinni; hann hefur fylgt okkur í áratugi. Vandinn er margþættur, en hluti hans hefur falist í skorti á leikskólakennurum sem eru og hafa ávallt verið takmörkuð auðlind. Skoðun 17.12.2024 12:32 Efni í nýjan stjórnarsáttmála Stefán Jón Hafstein skrifar Ríkisstjórn í landi sem vill láta taka mark á sér þarf að taka ábyrgð á umhverfismálum. Þetta er svo augljóst að ekki þarf að kynna fyrir þeim flokkum sem nú undirbúa sáttmála um stjórn landsins. Skoðun 17.12.2024 12:01 Orkan og álið Guðríður Eldey Arnardóttir skrifar Liðna helgi var umfjöllun á Sprengisandi um hækkað raforkuverð, raforkuskort og forgangsorku til almennings. Í framhaldi af þeirri umfjöllun er rétt að eftirfarandi komi fram. Skoðun 17.12.2024 11:31 Eru skoðanir ungs fólks þýðingalitlar og ómarktækar? Einar Jóhannes Guðnason skrifar Sigur Miðflokksins í krakkakosningunum og góður árangur í skuggakosningum framhaldsskóla er mikið áhyggjuefni samkvæmt Heimildinni. Skoðun 17.12.2024 11:00 Stjórnvöld verða að standa með þolendum mansals – níu mánuðum síðar Saga Kjartansdóttir og Halldór Oddsson skrifa Í sumarbyrjun tókst að koma öllum ætluðum þolendum Quang Lé í (tímabundið) var. Með dugnaði þeirra sjálfra, ásamt samstilltu átaki verkalýðshreyfingarinnar, Vinnumálastofnunar, velferðarsviðs Reykjavíkurborgar og Bjarkarhlíðar, tókst að grípa hópinn, finna störf fyrir þau og tryggja þannig grundvöll fyrir dvöl þeirra í landinu til eins árs. Skoðun 17.12.2024 10:30 Verður verðmætasköpun í öndvegi á nýju kjörtímabili? Sigríður Margrét Oddsdóttir skrifar Nýafstaðnar alþingiskosningar fjölluðu að miklu leyti um efnahagslegan stöðugleika og jafnvægi í ríkisfjármálum og fram kom í kosningabaráttu flokkanna sem nú sitja á alþingi að þeir vilja ná jafnvægi í ríkisrekstri. Það er mikilvægt að þau loforð séu efnd, til að skjóta styrkari stoðum undir stöðugleikann. Skoðun 17.12.2024 08:02 Geturðu gert betur? Árni Sigurðsson skrifar Gerðu það sem þú getur, með það sem þú hefur, hér og nú. Og þegar þú getur betur, gerðu þá betur. Skoðun 17.12.2024 08:02 Sérréttindablinda BHM og BSRB Björn Brynjúlfur Björnsson skrifar Í síðustu viku birti Viðskiptaráð úttekt þar sem fram kemur að opinberir starfsmenn búa við sérréttindi umfram það sem þekkist í einkageiranum. Skoðun 17.12.2024 07:02 Hvað með allt þetta frí? Davíð Már Sigurðsson skrifar Sem kennari hefur mér verið bent á að ef kennarar vilja fá jöfn laun við almenna markaðinn er þeim hollast að vera ekki alltaf í fríi Fjórir mánuðir í fríi heyrði ég síðast fleygt fram. Djöfull hljómar það vel. Skoðun 16.12.2024 23:19 Alvotech og Arion banki stofna grunnskóla Haraldur Freyr Gíslason skrifar Borist hafa af því fréttir að fyrirtæki eins og Alvotech og Arion banki hafi hug á því að stofna leikskóla eða einhvers konar dagvistunarúrræði fyrir börn starfsmanna sinna. Skoðun 16.12.2024 23:16 Grimmdin á bak við orðið móðursýki Matthildur Björnsdóttir skrifar Greinar á Heimildinni um það orð. Og sögur þolenda frá þeim fordómum, kölluðu upp minningar um þann hrylling og grimmd sem var og er að baki þessu orði. Skoðun 16.12.2024 18:01 Vaskir grísir og vondar nornir Gunnar Theodór Eggertsson skrifar Ég hef hugsað mikið til Badda upp á síðkastið, í aðdraganda jólanna, enda áttu það jú að verða örlög litla gríssins að fara í jólamatinn. En svo kom í ljós hvað hann var merkilegur lítill grís – grís sem gat hagað sér eins og fjárhundur! Nema hvað, Baddi var ekkert merkilegur grís. Hann var bara eins og hver annar grís. Skoðun 16.12.2024 17:02 Gervigreind: Lykill að skilvirkari ríkisfjármálum á Íslandi Sigvaldi Einarsson skrifar Ríkisfjármál Íslands standa frammi fyrir miklum áskorunum, allt frá auknum kostnaði í heilbrigðiskerfinu til flóknari alþjóðlegra reglugerða og öldrunar þjóðarinnar. Skoðun 16.12.2024 16:02 Framsókn í 108 ár! Anton Guðmundsson skrifar Í dag fögnum við 108 ára afmæli Framsóknarflokksins! Skoðun 16.12.2024 15:01 27 lundabúðir á Laugaveginum Orri Starrason skrifar Á leiðinni í vinnuna í morgun gekk ég niður Laugaveginn frá Snorrabraut að Lækjargötu og gerði óvísindalega rannsókn. Ég taldi 27 lundabúðir, 24 gististaði, og 73 verslanir sem voru einungis markaðssettar ferðamönnum. Ég gafst upp á að telja fjölda ferðamanna, en auðvelt var að telja Íslendinga sem ég mætti - þeir voru aðeins fjórir. Skoðun 16.12.2024 12:02 Jól, hátíð kærleikar og friðar - eða hvað? Stefán Þorri Helgason skrifar Í lífum margra er einn besti tími ársins að renna í garð, jólin, hátíð kærleika og friðar líkt og okkar ástkæri Laddi sagði í sínu geysivinsæla jólalagi, Snjókorn falla. Það væri auðvitað óskandi ef að upplifun okkar allra á jólunum væri með sama hætti og lýst er hér fyrir ofan en því miður er það ekki þannig, síður en svo. Skoðun 16.12.2024 09:31 Höldum eldsvoðalaus jól Margrét Arnheiður Jónsdóttir skrifar Jólin eru handan við hornið og landinn þeysist milli staða í erindagjörðum sem hafa þann tilgang að okkur líði vel yfir hátíðarnar. En við megum ekki gleyma einu í tengslum við hátíð ljóss og friðar – brunavörnum. Skoðun 16.12.2024 09:02 Er snjallsími jólagjöf barnsins í ár? Daðey Albertsdóttir,Silja Björk Egilsdóttir og Skúli Bragi Geirdal skrifa Jólin nálgast, skórinn er kominn út í glugga og jólagjafalisti barnsins tilbúinn. Eftir svartar vikur og daga er nú kominn tími til að hvílast um jólin með snjöllum lausnum sem höfða bæði til barna og foreldra. Skoðun 16.12.2024 08:31 Landsvirkjun vill meiri orku (en ekki samt í orkuskipti) Snæbjörn Guðmundsson skrifar Orkuskipti, orkuskortur, rafeldsneyti, kolefnisspor, skerðingar, orkukrísa, raforkuverð, almannahagsmunir. Þau eru mörg hugtökin sem notuð eru í orkuumræðunni þessa dagana. Skoðun 16.12.2024 08:03 Stúdentar á milli steins og sleggju Lísa Margrét Gunnarsdóttir skrifar Í kosningabaráttu er allt stjórnmálafólk sammála um mikilvægi æðri menntunar til að tryggja bjarta framtíð lýðræðissamfélagsins Íslands. Þrátt fyrir það berjast íslenskir stúdentar í bökkum við að mennta sig og eru við það að sligast undan leiguverði, jafnvægi á milli vinnu og skóla og ósveigjanlegu, markaðsvæddu námslánakerfi. Skoðun 16.12.2024 07:33 Hvernig reiddi kosningakerfinu af í nýliðnum alþingiskosningum?" Þorkell Helgason og Kristján Jónasson skrifa Í nýliðnum þingkosningum reyndi í áttunda sinn á kosningalögin frá síðustu aldamótum. Að vísu var ýmsu breytt með nýjum kosningalögum frá 2021, en þó varð engin breyting gerð á ákvæðum um kjördæmaskipan og úthlutun þingsæta, þeim ákvæðum sem eru viðfangsefni þessa pistils. Skoðun 15.12.2024 13:32 Hallalaus fjölmiðlaumfjöllun Högni Elfar Gylfason skrifar Í kjölfar alþingiskosninga bíður þjóðin með öndina í hálsinum eftir niðurstöðum varðandi stjórnun landsins næstu fjögur árin. Sem stendur er oddvitar Flokks fólksins, Samfylkingar og Viðreisnar að vinna að því að koma saman starfhæfri ríkisstjórn, en við þann ráðahag hafa margir athugasemdir þó það sé ekki umfjöllunarefni þessa pistils. Skoðun 15.12.2024 10:32 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 8 9 … 334 ›
Kennarar: hvernig höldum við þeim við efnið? Davíð Már Sigurðsson skrifar Stór hluti þeirra sem ljúka kennaranámi hefja aldrei störf við kennslu. Þetta vita kennarar, en núna virðist almenningur einnig vera byrjaður að taka eftir því. Eftir að hafa gafrað slatta á Netlu, Skemmunni og Scholar, rakst ég á tölur sem voru hreint ekki upp á marga fiska. Svo virðist sem 35% þeirra sem ljúka kennaranámi fara aldrei að kenna, og í kringum 30% þeirra sem byrja að kenna hætti á fyrstu árunum. Skoðun 19.12.2024 08:00
Í aðdraganda jóla – hugleiðing Unnur Hrefna Jóhannsdóttir skrifar Í svartasta skammdeginu höldum við upp á jólin. Fyrir suma eru þau trúarhátíð, fyrir aðra ljósahátíð. Það skiptir í rauninni ekki máli hvort er, því jólin eiga að miðla hamingju og kærleika, segir einhvers staðar, áreiðanlega á góðum stað. Skoðun 18.12.2024 09:32
Leikskólinn – vara á markaði? Kristín Dýrfjörð skrifar Einkafyrirtæki fá aðgengi að lóðum og stuðningi hins opinbera til að byggja leikskóla. Hið opinbera greiðir megnið af kostnaðinum við reksturinn, en fyrirtækin halda yfirráðum, velja sér börn til inntöku og hagnast á rekstrinum. Þetta er einkavæðing í sinni skýrustu mynd – þar sem samfélagslegt kerfi er fært í hendur einkaaðila í þágu fárra. Skoðun 18.12.2024 09:04
Hugvekja í raforkuskorti Þrándur Sigurjón Ólafsson skrifar Almenn umræða um orkuskort á Íslandi er að aukast verulega. Jarðhræringar á Reykjanesi og sögulega lág vatnsstaða í lónum Landsvirkjunar hafa meðal annars undirstrikað þá staðreynd að skortur er á raforku í landinu. Skoðun 18.12.2024 08:30
Gæti Ísland skráð sig í sögubækurnar? Stella Samúelsdóttir skrifar UN Women á Íslandi fagnar í dag að 35 ár eru liðin frá stofnun samtakanna hér á Íslandi. Í 35 ár hefur UN Women á Íslandi unnið að því að fræða almenning um stöðu kvenna og stúlkna um allan heim og afla fjár til verkefna UN Women á heimsvísu. Skoðun 18.12.2024 08:00
Evrópa án utanríkisstefnu í aukahlutverki á ófriðartímum á eigin grund? Hilmar Þór Hilmarsson skrifar NATO var stofnað árið 1949. Það þýddi að löndin sem hófu evrópusamrunann, sem endaði svo með stofnun Evrópusambandsins (ESB), þurftu aldrei að hafa miklar áhyggjur af eigin varnarmálum. Skoðun 18.12.2024 07:32
Allra besta jólagjöfin Tinna Tómasdóttir og Lovísa Jóhannsdóttir skrifa Í aðdraganda jóla er mikilvægt að staldra við og huga að því hvað í raun skiptir máli. Börnin okkar vaxa úr grasi og þroskast hratt og þar á meðal málþroskinn. Skoðun 17.12.2024 13:32
Hvorugt er né hefur verið raunin Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Hér á landi hafa ýmsir stuðningsmenn inngöngu Íslands í Evrópusambandið fullyrt að sótt verði um inngöngu í sambandið í Noregi eftir næstu þingkosningar þar í landi sem fram fara að óbreyttu eftir rúmt ár án þess þó að færa nokkur haldbær rök fyrir þeirri fullyrðingu. Skoðun 17.12.2024 13:02
Þegar krísa er nýtt til að fyrirtækjavæða menntun Kristín Dýrfjörð skrifar Leikskólavandinn á Íslandi er ekki nýr af nálinni; hann hefur fylgt okkur í áratugi. Vandinn er margþættur, en hluti hans hefur falist í skorti á leikskólakennurum sem eru og hafa ávallt verið takmörkuð auðlind. Skoðun 17.12.2024 12:32
Efni í nýjan stjórnarsáttmála Stefán Jón Hafstein skrifar Ríkisstjórn í landi sem vill láta taka mark á sér þarf að taka ábyrgð á umhverfismálum. Þetta er svo augljóst að ekki þarf að kynna fyrir þeim flokkum sem nú undirbúa sáttmála um stjórn landsins. Skoðun 17.12.2024 12:01
Orkan og álið Guðríður Eldey Arnardóttir skrifar Liðna helgi var umfjöllun á Sprengisandi um hækkað raforkuverð, raforkuskort og forgangsorku til almennings. Í framhaldi af þeirri umfjöllun er rétt að eftirfarandi komi fram. Skoðun 17.12.2024 11:31
Eru skoðanir ungs fólks þýðingalitlar og ómarktækar? Einar Jóhannes Guðnason skrifar Sigur Miðflokksins í krakkakosningunum og góður árangur í skuggakosningum framhaldsskóla er mikið áhyggjuefni samkvæmt Heimildinni. Skoðun 17.12.2024 11:00
Stjórnvöld verða að standa með þolendum mansals – níu mánuðum síðar Saga Kjartansdóttir og Halldór Oddsson skrifa Í sumarbyrjun tókst að koma öllum ætluðum þolendum Quang Lé í (tímabundið) var. Með dugnaði þeirra sjálfra, ásamt samstilltu átaki verkalýðshreyfingarinnar, Vinnumálastofnunar, velferðarsviðs Reykjavíkurborgar og Bjarkarhlíðar, tókst að grípa hópinn, finna störf fyrir þau og tryggja þannig grundvöll fyrir dvöl þeirra í landinu til eins árs. Skoðun 17.12.2024 10:30
Verður verðmætasköpun í öndvegi á nýju kjörtímabili? Sigríður Margrét Oddsdóttir skrifar Nýafstaðnar alþingiskosningar fjölluðu að miklu leyti um efnahagslegan stöðugleika og jafnvægi í ríkisfjármálum og fram kom í kosningabaráttu flokkanna sem nú sitja á alþingi að þeir vilja ná jafnvægi í ríkisrekstri. Það er mikilvægt að þau loforð séu efnd, til að skjóta styrkari stoðum undir stöðugleikann. Skoðun 17.12.2024 08:02
Geturðu gert betur? Árni Sigurðsson skrifar Gerðu það sem þú getur, með það sem þú hefur, hér og nú. Og þegar þú getur betur, gerðu þá betur. Skoðun 17.12.2024 08:02
Sérréttindablinda BHM og BSRB Björn Brynjúlfur Björnsson skrifar Í síðustu viku birti Viðskiptaráð úttekt þar sem fram kemur að opinberir starfsmenn búa við sérréttindi umfram það sem þekkist í einkageiranum. Skoðun 17.12.2024 07:02
Hvað með allt þetta frí? Davíð Már Sigurðsson skrifar Sem kennari hefur mér verið bent á að ef kennarar vilja fá jöfn laun við almenna markaðinn er þeim hollast að vera ekki alltaf í fríi Fjórir mánuðir í fríi heyrði ég síðast fleygt fram. Djöfull hljómar það vel. Skoðun 16.12.2024 23:19
Alvotech og Arion banki stofna grunnskóla Haraldur Freyr Gíslason skrifar Borist hafa af því fréttir að fyrirtæki eins og Alvotech og Arion banki hafi hug á því að stofna leikskóla eða einhvers konar dagvistunarúrræði fyrir börn starfsmanna sinna. Skoðun 16.12.2024 23:16
Grimmdin á bak við orðið móðursýki Matthildur Björnsdóttir skrifar Greinar á Heimildinni um það orð. Og sögur þolenda frá þeim fordómum, kölluðu upp minningar um þann hrylling og grimmd sem var og er að baki þessu orði. Skoðun 16.12.2024 18:01
Vaskir grísir og vondar nornir Gunnar Theodór Eggertsson skrifar Ég hef hugsað mikið til Badda upp á síðkastið, í aðdraganda jólanna, enda áttu það jú að verða örlög litla gríssins að fara í jólamatinn. En svo kom í ljós hvað hann var merkilegur lítill grís – grís sem gat hagað sér eins og fjárhundur! Nema hvað, Baddi var ekkert merkilegur grís. Hann var bara eins og hver annar grís. Skoðun 16.12.2024 17:02
Gervigreind: Lykill að skilvirkari ríkisfjármálum á Íslandi Sigvaldi Einarsson skrifar Ríkisfjármál Íslands standa frammi fyrir miklum áskorunum, allt frá auknum kostnaði í heilbrigðiskerfinu til flóknari alþjóðlegra reglugerða og öldrunar þjóðarinnar. Skoðun 16.12.2024 16:02
Framsókn í 108 ár! Anton Guðmundsson skrifar Í dag fögnum við 108 ára afmæli Framsóknarflokksins! Skoðun 16.12.2024 15:01
27 lundabúðir á Laugaveginum Orri Starrason skrifar Á leiðinni í vinnuna í morgun gekk ég niður Laugaveginn frá Snorrabraut að Lækjargötu og gerði óvísindalega rannsókn. Ég taldi 27 lundabúðir, 24 gististaði, og 73 verslanir sem voru einungis markaðssettar ferðamönnum. Ég gafst upp á að telja fjölda ferðamanna, en auðvelt var að telja Íslendinga sem ég mætti - þeir voru aðeins fjórir. Skoðun 16.12.2024 12:02
Jól, hátíð kærleikar og friðar - eða hvað? Stefán Þorri Helgason skrifar Í lífum margra er einn besti tími ársins að renna í garð, jólin, hátíð kærleika og friðar líkt og okkar ástkæri Laddi sagði í sínu geysivinsæla jólalagi, Snjókorn falla. Það væri auðvitað óskandi ef að upplifun okkar allra á jólunum væri með sama hætti og lýst er hér fyrir ofan en því miður er það ekki þannig, síður en svo. Skoðun 16.12.2024 09:31
Höldum eldsvoðalaus jól Margrét Arnheiður Jónsdóttir skrifar Jólin eru handan við hornið og landinn þeysist milli staða í erindagjörðum sem hafa þann tilgang að okkur líði vel yfir hátíðarnar. En við megum ekki gleyma einu í tengslum við hátíð ljóss og friðar – brunavörnum. Skoðun 16.12.2024 09:02
Er snjallsími jólagjöf barnsins í ár? Daðey Albertsdóttir,Silja Björk Egilsdóttir og Skúli Bragi Geirdal skrifa Jólin nálgast, skórinn er kominn út í glugga og jólagjafalisti barnsins tilbúinn. Eftir svartar vikur og daga er nú kominn tími til að hvílast um jólin með snjöllum lausnum sem höfða bæði til barna og foreldra. Skoðun 16.12.2024 08:31
Landsvirkjun vill meiri orku (en ekki samt í orkuskipti) Snæbjörn Guðmundsson skrifar Orkuskipti, orkuskortur, rafeldsneyti, kolefnisspor, skerðingar, orkukrísa, raforkuverð, almannahagsmunir. Þau eru mörg hugtökin sem notuð eru í orkuumræðunni þessa dagana. Skoðun 16.12.2024 08:03
Stúdentar á milli steins og sleggju Lísa Margrét Gunnarsdóttir skrifar Í kosningabaráttu er allt stjórnmálafólk sammála um mikilvægi æðri menntunar til að tryggja bjarta framtíð lýðræðissamfélagsins Íslands. Þrátt fyrir það berjast íslenskir stúdentar í bökkum við að mennta sig og eru við það að sligast undan leiguverði, jafnvægi á milli vinnu og skóla og ósveigjanlegu, markaðsvæddu námslánakerfi. Skoðun 16.12.2024 07:33
Hvernig reiddi kosningakerfinu af í nýliðnum alþingiskosningum?" Þorkell Helgason og Kristján Jónasson skrifa Í nýliðnum þingkosningum reyndi í áttunda sinn á kosningalögin frá síðustu aldamótum. Að vísu var ýmsu breytt með nýjum kosningalögum frá 2021, en þó varð engin breyting gerð á ákvæðum um kjördæmaskipan og úthlutun þingsæta, þeim ákvæðum sem eru viðfangsefni þessa pistils. Skoðun 15.12.2024 13:32
Hallalaus fjölmiðlaumfjöllun Högni Elfar Gylfason skrifar Í kjölfar alþingiskosninga bíður þjóðin með öndina í hálsinum eftir niðurstöðum varðandi stjórnun landsins næstu fjögur árin. Sem stendur er oddvitar Flokks fólksins, Samfylkingar og Viðreisnar að vinna að því að koma saman starfhæfri ríkisstjórn, en við þann ráðahag hafa margir athugasemdir þó það sé ekki umfjöllunarefni þessa pistils. Skoðun 15.12.2024 10:32
Um eflingu rannsóknainnviða ferðaþjónustunnar Gunnar Þór Jóhannesson,Guðrún Þóra Gunnarsdóttir,Magnús Haukur Ásgeirsson,Edward H. Huijbens Skoðun
Tafir á réttlæti: Opin gagnrýni á kærunefnd jafnréttismála og eftirlit jafnréttisráðherra Erna Guðmundsdóttir Skoðun