Skoðun Lítil skref fara langt í umhverfismálum Daníel Leó Ólason skrifar Öll þekkjum við orðið umræðuna um loftslagsmál betur en handabakið á okkur og mikilvægi þess að við leggjum öll okkar af mörkum. Við vitum hversu áríðandi það er að bíða ekki til morguns heldur byrja strax í dag. Skoðun 25.4.2022 14:01 Fjarðabyggð fyrir öll Kamilla Borg Hjálmarsdóttir skrifar Notendastýrð persónuleg aðstoð er byggð á hugmyndafræðinni um sjálfstætt líf en sú hugmyndafræði gengur út á sjálfsákvörðunarrétt, jöfn tækifæri alls fólks og sjálfsvirðingu. NPA byggir einnig á mannréttindum fatlaðs fólks og réttindum þeirra til þess að lifa sjálfstæðu lífi í samfélaginu. Skoðun 25.4.2022 13:46 Aukaatriðin og aðalatriðin Páll Magnússon skrifar Mér þótti athyglisvert að lesa hér á Vísi að Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra, hefði sagt þetta á Sprengisandi í gærmorgun: „Páll Magnússon veður fram á ritvöllinn og segist hafa heyrt í manni sem skráði sig fyrir bréfum og seldi þau daginn eftir. Hvernig stendur á því að blaðamenn flytja svona vitleysu umbúðalaust og fleyta þessu áfram í umræðuna þegar allir vita að í fyrsta lagi var uppgjörsdagur á mánudegi og útboðið fór fram á þriðjudegi? Það gat enginn selt daginn eftir.“ Skoðun 25.4.2022 13:30 Umferðarstjórnun með gervigreind Gunnar Sær Ragnarsson skrifar Umferðin á höfuðborgarsvæðinu er löngu sprungin. Við höfum öll upplifað hefðbundna umferðarhnúta, og þeim tímum dagsins sem þeir myndast fjölgar. Ómarkvissa núverandi umferðarstjórnunar á höfuðborgarsvæðinu sýnir sig nú á fleiri tímum en einungis kringum átta til hálf tíu á morgnana og klukkan fjögur til hálf sex á daginn. Skoðun 25.4.2022 13:01 Að breyta Reykjavík Geir Finnsson skrifar Fátt finnst okkur frambjóðendum skemmtilegra en að tala um breytingar. Hugsanlega er það vegna þess að flestir eiga sér draum um betra líf og því auðvelt að ná til fólks og ræða um jákvæðar nýjungar, án þess endilega að fara út í einhver smáatriði varðandi það sem maður vill breyta og hvernig. Skoðun 25.4.2022 12:31 Áfram menning og listir á Akureyri Elsa María Guðmundsdóttir skrifar Lífsgæði íbúa Akureyrar eru meðal annars mæld í aðgengi íbúa að fjölbreyttri menningu og listum. Í samfélaginu tengir menning okkur saman og listin, í sínum ótalmörgu myndum, þroskar okkur og nærir sem manneskjur. Styðjandi umgjörð um þessa þætti er verðugt verkefni og hlutverk sveitarfélaga stórt. Skoðun 25.4.2022 12:00 Má bjóða þér til Tenerife? Hildur Björnsdóttir skrifar Flestir geta verið sammála um að grunnþjónustu í okkar frábæru borg er ábótavant. Leikskólapláss eru af skornum skammti, ástand skólahúsnæðis ófullnægjandi, þrifum og snjómokstri ábótavant og borgarstjóra hefur meira að segja tekist að skerða þjónustustig Strætó. Skoðun 25.4.2022 11:31 Þörf á vandaðri stjórnsýslu í Hveragerði Njörður Sigurðsson og Dagný Sif Sigurbjörnsdóttir skrifa Þegar hugtakið stjórnsýsla sveitarfélags er notað er oftast átt við alla þá starfsemi sem sveitarfélag sinnir. Um stjórnsýslu sveitarfélaga, og í raun ríkis líka, gilda tilteknar reglur sem er að finna í gildandi lögum en um hana gilda líka siðareglur kjörinna fulltrúa og ýmsar óskrifaðar reglur sem þarf að taka tillit til við úrvinnslu verkefna sveitarfélaga. Skoðun 25.4.2022 11:01 Kolefnishlutlaus Kópavogur Ólafur Þór Gunnarsson skrifar Loftslagsbreytingar af manna völdum eru raunverulegar, og hlýnun jarðar er eitt stærsta vandamál nútímans og framtíðarinnar. Þjóðir heims hafa flestar sammælst um að bregðast við og þar megum við ekki láta okkar eftir liggja. Skoðun 25.4.2022 10:30 Íslandi fórnað í stundarbrjálæði? Ástþór Magnússon skrifar Í nýlegri grein á erlendum vefmiðli velta menn því fyrir sér hvar sé öruggast að vera þegar kjarnorkustyrjöld brýst út. Ég segi „þegar” en ekki „ef” því frá því að skýrsla Olof Palme um kjarnorkuafvopnun kom út 1982 hafa sérfræðingar sagt að með núverandi varnarmálastefnu byggða á kjarnorkuvopnum sé það aðeins spurning um tíma hvenær einhver ýti á skothnappinn. Skoðun 25.4.2022 10:02 Hafnarfjörður getur orðið ríkasta sveitarfélag landsins Jón Ingi Hákonarson skrifar Tækifærin eru oft nær en okkur grunar. Hafnarfjörður hefur tækifæri til þess að koma sér í öfundsverða stöðu á tveimur áratugum. Óslípaði demantur okkar Hafnfirðinga eru Óttastaðir handan Álversins í Straumsvík. Skoðun 25.4.2022 09:31 Borgarbúar skulu fá fyrsta flokks hjólastíga Dóra Björt Guðjónsdóttir skrifar Of oft þarf ég að grípa inn í tilvik þar sem mér finnst vanta upp á grænan metnað við skipulagsframkvæmdir í borginni hvort sem það er í skipulags- og samgönguráði eða borgarráði, þar sem ég sit fyrir hönd Pírata. Þó liggi fyrir metnaðarfull stefna er framkvæmdin ekki alltaf í takt við þá stefnu. Skoðun 25.4.2022 09:00 Aðgerðastefna gegn rasisma og fordómum fyrir réttlátara samfélag Elísabet Dröfn Kristjánsdóttir skrifar Það er sorgleg staðreynd að á Íslandi grasseri fordómar og rasismi. Slíkir fordómar og hatur hafa mikil og neikvæð áhrif á stóran hóp fólks á Íslandi. Það er ekki bara ógagnlegt að afneita vandamálinu og gaslýsa fólk sem upplifir slíka fordóma, heldur er það einnig særandi, skaðlegt og stór hluti vandamálsins. Skoðun 25.4.2022 08:31 Þú skuldar 3.056.402 kr Magnús Benediktsson skrifar Já þú last þetta rétt. Hver og einn íbúi í Reykjavík skuldar 3.056.402 krónur samkvæmt nýjasta ársreikningi Reykjavíkurborgar. Í upphafi kjörtímabilsins 2018 námu skuldir Reykjavíkurborgar (A og B hluti) 300 milljörðum en nú hefur þessi tala aukist um 107 milljarða og stendur því heildarskuld Reykjavíkurborgar í 400 milljörðum. Sem samsvarar 3.056.402 á hvern íbúa í Reykjavík. Skoðun 25.4.2022 08:00 Valkvæður skortur á þekkingu Kristinn Karl Brynjarsson skrifar Það er athyglisvert að sjá hversu sumir stjórnarandstöðuþingmenn eru tilbúnir að ganga langt og jafnvel opinbera fákunnáttu sína, valkvætt eða ekki, vegna þess að formenn stjórnarflokkanna tilkynntu á dögunum að til stæði að leggja niður Bankasýslu ríkisins. Skoðun 25.4.2022 07:30 Fjarskipti yfir farsíma í sveitum og þéttbýli Íslands Jón Frímann Jónsson skrifar Ég er áhugamaður um fjarskipti og hef verið í mörg ár. Þar á meðal fjarskipti sem fara um farsíma. Á Íslandi er staðan áhugaverð, miðað við nágrannalöndin. Þar sem fyrirtækin á Íslandi sem bjóða farsímaþjónustu virðast hafa þá stefnu að bjóða nýja þjónustu seint og illa. Þetta hefur lagast mikið undanfarin ár frá því sem þetta var áður. Skoðun 25.4.2022 07:01 Kópavogur er vinur minn Gunnar Jónsson skrifar Ég er Kópavogsbúi, fæddist á fæðingarheimili í bænum, bjó þar og sótti skóla þar til kom að háskólanámi. Þá fluttist ég til Reykjavíkur og svo til Bandaríkjanna í nokkur ár að því loknu. En ég vissi að það voru hliðarspor. Húsið mitt með stórum staf gat ég aldrei byggt annarstaðar en í Kópavogi. Skoðun 25.4.2022 07:01 Til hvers að kjósa Framsókn? Ólafur Kr. Guðmundsson skrifar Á síðasta kjörtímabili 2014 - 2018 áttu Framsókn og flugvallarvinir 2 borgarfulltrúa í Reykjavík. Það byggðist á einarðri kostningabaráttu fyrir áframhaldandi veru Reykjavíkurflugvallar í Vatnsmýri. Skoðun 25.4.2022 06:01 Hver ræður? Kristinn Sigurjónsson skrifar Það munu væntanlega margir telja hel frosið í neðra þegar ég fer að taka upp hanskann fyrir verkalýðsfélagi og Sósíalista. Tel ég því næsta formsatriði að ég fái persónulega afsökunarbeiðni frá Gunnari Smára fyrir að hafa verið fleygt út úr Facebook-síðu sósíalista. Það er nú samt svo að þegar mér finnst menn eða málefni fá óréttláta og oft á tíðum ranga umfjöllun þá er ég tilbúinn að tjá mig hvort sem fólk hallast til vinstri eða hægri. Skoðun 24.4.2022 20:00 10 athugasemdir við málflutning fjármálaráðherra Kristrún Frostadóttir skrifar Fjármálaráðherra situr í nafni Katrínar Jakobsdóttur við stjórn landsins. Það væri áhugavert að heyra hvað forsætisráðherra finnst um útskýringar hennar nánasta samstarfsmanns í ríkisstjórn á bankasölunni, úthvíldur eftir páskafrí. Ég vitna hér til viðtals við fjármálaráðherra í Sprengisandi í morgun. Þar var aðeins annað viðmót en heyrst hefur frá forsætisráðherra. Skoðun 24.4.2022 19:01 Burt með spillingaröflin Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir skrifar „Ef við slítum sundur lögin, þá slítum við og í sundur friðinn“ sagði Þorgeir Ljósvetningagoði á ögurstundu í lífi þjóðarinnar árið 1000. Skoðun 24.4.2022 18:01 Fjárfestum í leikskólum Auður Brynjólfsdóttir skrifar Það er löngu orðið tímabært að taka á leikskólamálum í Hafnarfirði og við í Samfylkingunni erum svo sannarlega tilbúin í þá vegferð. Fjárfesting í leikskólanum skilar sér margfalt til baka til samfélagsins og við eigum að leita allra leiða til að efla og styðja við starfið. Skoðun 24.4.2022 17:01 Bætt aðgengi allra í Fjarðabyggð Eygerður Ósk Tómasdóttir skrifar Mikilvægt er að gera betur í aðgengismálum í Fjarðabyggð. Að mínu mati er aðgengi fatlaðra í sveitarfélaginu verulega ábótavant og áríðandi er gera þar bragarbót. Skoðun 24.4.2022 16:07 Ertu búin að skella þér til Tene? Gunnar Wiium skrifar Síðustu 9 dögum hef ég eytt á sólareyjunni Tenerife. Hún er í dag spænsk en samt sem áður í órafjarlægð frá Spáni eða um 1400 km, liggur í raun ekkert svo langt frá vestur Sahara í Afríku. Hér er stór hópur Íslendinga að njóta sín í sól og tempruðu loftslagi. Skoðun 24.4.2022 11:00 Sjálfsvantraust Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir skrifar Framhald á sölu hlut ríkisins í fjármálakerfinu var eina sérstaka stefnumál Sjálfstæðisflokksins sem samstarfsflokkarnir féllust á að kæmi til framkvæmda í endurnýjuðu ríkisstjórnarsamstarfi þeirra. Allt annað í stefnu ríkisstjórnarinnar kom annað hvort beint frá VG eða frá öllum þeirra sameiginlega. Skoðun 24.4.2022 09:01 Kjalarnesið á ís Guðni Ársæll Indriðason skrifar Kjalnesingar kusu að sameinast Reykjavík fyrir u.þ.b. aldarfjórðungi, til að tryggja betri þjónustu og áframhaldandi uppbyggingu sem talið var að myndi ekki verða undir merkjum Kjalarneshrepps. Skoðun 24.4.2022 07:00 Afsakaðu Gísli Marteinn! Jósteinn Þorgrímsson skrifar Í sjónvarpsþætti sínum Vikan með Gísla Marteini nú á föstudagskvöldið fór þáttastjórnandi að venju yfir fréttir vikunnar á sinn hátt. Sagði hann meðal annars frá bílslysi sem Ómar oddviti okkar Miðflokksmanna í Reykjavík lenti í. Skoðun 23.4.2022 16:37 We Are Foreign and We Feel Welcome in Efling Union Barbara Sawka ,Ian McDonald,Innocentia Fiati Fridgeirsson,Karla Barralaga Ocón og Sæþór Benjamín Randalsson skrifa We the undersigned are all born outside of Iceland. What we also have in common is that we are all doing low wage jobs and are therefore members of Efling Union. Skoðun 23.4.2022 12:31 Opnum hliðin – stækkum dalinn Stefán Pálsson skrifar Fyrir 65 árum tók bæjarstjórn Reykjavíkur þá ákvörðun að friða gömlu bæjarhúsin í Árbæ. Jafnframt var ákveðið að þangað skyldi flytja ýmis þau hús sem talin væru sögulega mikilvæg en þyrftu að víkja fyrir nýbyggingum. Hinu nýja Árbæjarsafni var jafnframt ætlað að miðla gömlum verkháttum í trúverðugu umhverfi. Skoðun 23.4.2022 12:00 Röng yfirlýsing ríkisstjórnar Sigmar Guðmundsson skrifar Yfirlýsingin sem birtist á stjórnarráðsvefnum fyrir hádegi þriðjudaginn 19. apríl er merkilegt plagg. Sérstaklega er þar ein setning sem kallar á athygli og skýringar. Hún hljóðar svo: „Ríkisstjórnin hefur því ákveðið að leggja það til við Alþingi að Bankasýsla ríkisins verði lögð niður og innleitt verði nýtt fyrirkomulag til að halda utan um eignarhluta ríkisins í fjármálafyrirtækjum.“ Skoðun 23.4.2022 11:31 « ‹ 298 299 300 301 302 303 304 305 306 … 334 ›
Lítil skref fara langt í umhverfismálum Daníel Leó Ólason skrifar Öll þekkjum við orðið umræðuna um loftslagsmál betur en handabakið á okkur og mikilvægi þess að við leggjum öll okkar af mörkum. Við vitum hversu áríðandi það er að bíða ekki til morguns heldur byrja strax í dag. Skoðun 25.4.2022 14:01
Fjarðabyggð fyrir öll Kamilla Borg Hjálmarsdóttir skrifar Notendastýrð persónuleg aðstoð er byggð á hugmyndafræðinni um sjálfstætt líf en sú hugmyndafræði gengur út á sjálfsákvörðunarrétt, jöfn tækifæri alls fólks og sjálfsvirðingu. NPA byggir einnig á mannréttindum fatlaðs fólks og réttindum þeirra til þess að lifa sjálfstæðu lífi í samfélaginu. Skoðun 25.4.2022 13:46
Aukaatriðin og aðalatriðin Páll Magnússon skrifar Mér þótti athyglisvert að lesa hér á Vísi að Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra, hefði sagt þetta á Sprengisandi í gærmorgun: „Páll Magnússon veður fram á ritvöllinn og segist hafa heyrt í manni sem skráði sig fyrir bréfum og seldi þau daginn eftir. Hvernig stendur á því að blaðamenn flytja svona vitleysu umbúðalaust og fleyta þessu áfram í umræðuna þegar allir vita að í fyrsta lagi var uppgjörsdagur á mánudegi og útboðið fór fram á þriðjudegi? Það gat enginn selt daginn eftir.“ Skoðun 25.4.2022 13:30
Umferðarstjórnun með gervigreind Gunnar Sær Ragnarsson skrifar Umferðin á höfuðborgarsvæðinu er löngu sprungin. Við höfum öll upplifað hefðbundna umferðarhnúta, og þeim tímum dagsins sem þeir myndast fjölgar. Ómarkvissa núverandi umferðarstjórnunar á höfuðborgarsvæðinu sýnir sig nú á fleiri tímum en einungis kringum átta til hálf tíu á morgnana og klukkan fjögur til hálf sex á daginn. Skoðun 25.4.2022 13:01
Að breyta Reykjavík Geir Finnsson skrifar Fátt finnst okkur frambjóðendum skemmtilegra en að tala um breytingar. Hugsanlega er það vegna þess að flestir eiga sér draum um betra líf og því auðvelt að ná til fólks og ræða um jákvæðar nýjungar, án þess endilega að fara út í einhver smáatriði varðandi það sem maður vill breyta og hvernig. Skoðun 25.4.2022 12:31
Áfram menning og listir á Akureyri Elsa María Guðmundsdóttir skrifar Lífsgæði íbúa Akureyrar eru meðal annars mæld í aðgengi íbúa að fjölbreyttri menningu og listum. Í samfélaginu tengir menning okkur saman og listin, í sínum ótalmörgu myndum, þroskar okkur og nærir sem manneskjur. Styðjandi umgjörð um þessa þætti er verðugt verkefni og hlutverk sveitarfélaga stórt. Skoðun 25.4.2022 12:00
Má bjóða þér til Tenerife? Hildur Björnsdóttir skrifar Flestir geta verið sammála um að grunnþjónustu í okkar frábæru borg er ábótavant. Leikskólapláss eru af skornum skammti, ástand skólahúsnæðis ófullnægjandi, þrifum og snjómokstri ábótavant og borgarstjóra hefur meira að segja tekist að skerða þjónustustig Strætó. Skoðun 25.4.2022 11:31
Þörf á vandaðri stjórnsýslu í Hveragerði Njörður Sigurðsson og Dagný Sif Sigurbjörnsdóttir skrifa Þegar hugtakið stjórnsýsla sveitarfélags er notað er oftast átt við alla þá starfsemi sem sveitarfélag sinnir. Um stjórnsýslu sveitarfélaga, og í raun ríkis líka, gilda tilteknar reglur sem er að finna í gildandi lögum en um hana gilda líka siðareglur kjörinna fulltrúa og ýmsar óskrifaðar reglur sem þarf að taka tillit til við úrvinnslu verkefna sveitarfélaga. Skoðun 25.4.2022 11:01
Kolefnishlutlaus Kópavogur Ólafur Þór Gunnarsson skrifar Loftslagsbreytingar af manna völdum eru raunverulegar, og hlýnun jarðar er eitt stærsta vandamál nútímans og framtíðarinnar. Þjóðir heims hafa flestar sammælst um að bregðast við og þar megum við ekki láta okkar eftir liggja. Skoðun 25.4.2022 10:30
Íslandi fórnað í stundarbrjálæði? Ástþór Magnússon skrifar Í nýlegri grein á erlendum vefmiðli velta menn því fyrir sér hvar sé öruggast að vera þegar kjarnorkustyrjöld brýst út. Ég segi „þegar” en ekki „ef” því frá því að skýrsla Olof Palme um kjarnorkuafvopnun kom út 1982 hafa sérfræðingar sagt að með núverandi varnarmálastefnu byggða á kjarnorkuvopnum sé það aðeins spurning um tíma hvenær einhver ýti á skothnappinn. Skoðun 25.4.2022 10:02
Hafnarfjörður getur orðið ríkasta sveitarfélag landsins Jón Ingi Hákonarson skrifar Tækifærin eru oft nær en okkur grunar. Hafnarfjörður hefur tækifæri til þess að koma sér í öfundsverða stöðu á tveimur áratugum. Óslípaði demantur okkar Hafnfirðinga eru Óttastaðir handan Álversins í Straumsvík. Skoðun 25.4.2022 09:31
Borgarbúar skulu fá fyrsta flokks hjólastíga Dóra Björt Guðjónsdóttir skrifar Of oft þarf ég að grípa inn í tilvik þar sem mér finnst vanta upp á grænan metnað við skipulagsframkvæmdir í borginni hvort sem það er í skipulags- og samgönguráði eða borgarráði, þar sem ég sit fyrir hönd Pírata. Þó liggi fyrir metnaðarfull stefna er framkvæmdin ekki alltaf í takt við þá stefnu. Skoðun 25.4.2022 09:00
Aðgerðastefna gegn rasisma og fordómum fyrir réttlátara samfélag Elísabet Dröfn Kristjánsdóttir skrifar Það er sorgleg staðreynd að á Íslandi grasseri fordómar og rasismi. Slíkir fordómar og hatur hafa mikil og neikvæð áhrif á stóran hóp fólks á Íslandi. Það er ekki bara ógagnlegt að afneita vandamálinu og gaslýsa fólk sem upplifir slíka fordóma, heldur er það einnig særandi, skaðlegt og stór hluti vandamálsins. Skoðun 25.4.2022 08:31
Þú skuldar 3.056.402 kr Magnús Benediktsson skrifar Já þú last þetta rétt. Hver og einn íbúi í Reykjavík skuldar 3.056.402 krónur samkvæmt nýjasta ársreikningi Reykjavíkurborgar. Í upphafi kjörtímabilsins 2018 námu skuldir Reykjavíkurborgar (A og B hluti) 300 milljörðum en nú hefur þessi tala aukist um 107 milljarða og stendur því heildarskuld Reykjavíkurborgar í 400 milljörðum. Sem samsvarar 3.056.402 á hvern íbúa í Reykjavík. Skoðun 25.4.2022 08:00
Valkvæður skortur á þekkingu Kristinn Karl Brynjarsson skrifar Það er athyglisvert að sjá hversu sumir stjórnarandstöðuþingmenn eru tilbúnir að ganga langt og jafnvel opinbera fákunnáttu sína, valkvætt eða ekki, vegna þess að formenn stjórnarflokkanna tilkynntu á dögunum að til stæði að leggja niður Bankasýslu ríkisins. Skoðun 25.4.2022 07:30
Fjarskipti yfir farsíma í sveitum og þéttbýli Íslands Jón Frímann Jónsson skrifar Ég er áhugamaður um fjarskipti og hef verið í mörg ár. Þar á meðal fjarskipti sem fara um farsíma. Á Íslandi er staðan áhugaverð, miðað við nágrannalöndin. Þar sem fyrirtækin á Íslandi sem bjóða farsímaþjónustu virðast hafa þá stefnu að bjóða nýja þjónustu seint og illa. Þetta hefur lagast mikið undanfarin ár frá því sem þetta var áður. Skoðun 25.4.2022 07:01
Kópavogur er vinur minn Gunnar Jónsson skrifar Ég er Kópavogsbúi, fæddist á fæðingarheimili í bænum, bjó þar og sótti skóla þar til kom að háskólanámi. Þá fluttist ég til Reykjavíkur og svo til Bandaríkjanna í nokkur ár að því loknu. En ég vissi að það voru hliðarspor. Húsið mitt með stórum staf gat ég aldrei byggt annarstaðar en í Kópavogi. Skoðun 25.4.2022 07:01
Til hvers að kjósa Framsókn? Ólafur Kr. Guðmundsson skrifar Á síðasta kjörtímabili 2014 - 2018 áttu Framsókn og flugvallarvinir 2 borgarfulltrúa í Reykjavík. Það byggðist á einarðri kostningabaráttu fyrir áframhaldandi veru Reykjavíkurflugvallar í Vatnsmýri. Skoðun 25.4.2022 06:01
Hver ræður? Kristinn Sigurjónsson skrifar Það munu væntanlega margir telja hel frosið í neðra þegar ég fer að taka upp hanskann fyrir verkalýðsfélagi og Sósíalista. Tel ég því næsta formsatriði að ég fái persónulega afsökunarbeiðni frá Gunnari Smára fyrir að hafa verið fleygt út úr Facebook-síðu sósíalista. Það er nú samt svo að þegar mér finnst menn eða málefni fá óréttláta og oft á tíðum ranga umfjöllun þá er ég tilbúinn að tjá mig hvort sem fólk hallast til vinstri eða hægri. Skoðun 24.4.2022 20:00
10 athugasemdir við málflutning fjármálaráðherra Kristrún Frostadóttir skrifar Fjármálaráðherra situr í nafni Katrínar Jakobsdóttur við stjórn landsins. Það væri áhugavert að heyra hvað forsætisráðherra finnst um útskýringar hennar nánasta samstarfsmanns í ríkisstjórn á bankasölunni, úthvíldur eftir páskafrí. Ég vitna hér til viðtals við fjármálaráðherra í Sprengisandi í morgun. Þar var aðeins annað viðmót en heyrst hefur frá forsætisráðherra. Skoðun 24.4.2022 19:01
Burt með spillingaröflin Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir skrifar „Ef við slítum sundur lögin, þá slítum við og í sundur friðinn“ sagði Þorgeir Ljósvetningagoði á ögurstundu í lífi þjóðarinnar árið 1000. Skoðun 24.4.2022 18:01
Fjárfestum í leikskólum Auður Brynjólfsdóttir skrifar Það er löngu orðið tímabært að taka á leikskólamálum í Hafnarfirði og við í Samfylkingunni erum svo sannarlega tilbúin í þá vegferð. Fjárfesting í leikskólanum skilar sér margfalt til baka til samfélagsins og við eigum að leita allra leiða til að efla og styðja við starfið. Skoðun 24.4.2022 17:01
Bætt aðgengi allra í Fjarðabyggð Eygerður Ósk Tómasdóttir skrifar Mikilvægt er að gera betur í aðgengismálum í Fjarðabyggð. Að mínu mati er aðgengi fatlaðra í sveitarfélaginu verulega ábótavant og áríðandi er gera þar bragarbót. Skoðun 24.4.2022 16:07
Ertu búin að skella þér til Tene? Gunnar Wiium skrifar Síðustu 9 dögum hef ég eytt á sólareyjunni Tenerife. Hún er í dag spænsk en samt sem áður í órafjarlægð frá Spáni eða um 1400 km, liggur í raun ekkert svo langt frá vestur Sahara í Afríku. Hér er stór hópur Íslendinga að njóta sín í sól og tempruðu loftslagi. Skoðun 24.4.2022 11:00
Sjálfsvantraust Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir skrifar Framhald á sölu hlut ríkisins í fjármálakerfinu var eina sérstaka stefnumál Sjálfstæðisflokksins sem samstarfsflokkarnir féllust á að kæmi til framkvæmda í endurnýjuðu ríkisstjórnarsamstarfi þeirra. Allt annað í stefnu ríkisstjórnarinnar kom annað hvort beint frá VG eða frá öllum þeirra sameiginlega. Skoðun 24.4.2022 09:01
Kjalarnesið á ís Guðni Ársæll Indriðason skrifar Kjalnesingar kusu að sameinast Reykjavík fyrir u.þ.b. aldarfjórðungi, til að tryggja betri þjónustu og áframhaldandi uppbyggingu sem talið var að myndi ekki verða undir merkjum Kjalarneshrepps. Skoðun 24.4.2022 07:00
Afsakaðu Gísli Marteinn! Jósteinn Þorgrímsson skrifar Í sjónvarpsþætti sínum Vikan með Gísla Marteini nú á föstudagskvöldið fór þáttastjórnandi að venju yfir fréttir vikunnar á sinn hátt. Sagði hann meðal annars frá bílslysi sem Ómar oddviti okkar Miðflokksmanna í Reykjavík lenti í. Skoðun 23.4.2022 16:37
We Are Foreign and We Feel Welcome in Efling Union Barbara Sawka ,Ian McDonald,Innocentia Fiati Fridgeirsson,Karla Barralaga Ocón og Sæþór Benjamín Randalsson skrifa We the undersigned are all born outside of Iceland. What we also have in common is that we are all doing low wage jobs and are therefore members of Efling Union. Skoðun 23.4.2022 12:31
Opnum hliðin – stækkum dalinn Stefán Pálsson skrifar Fyrir 65 árum tók bæjarstjórn Reykjavíkur þá ákvörðun að friða gömlu bæjarhúsin í Árbæ. Jafnframt var ákveðið að þangað skyldi flytja ýmis þau hús sem talin væru sögulega mikilvæg en þyrftu að víkja fyrir nýbyggingum. Hinu nýja Árbæjarsafni var jafnframt ætlað að miðla gömlum verkháttum í trúverðugu umhverfi. Skoðun 23.4.2022 12:00
Röng yfirlýsing ríkisstjórnar Sigmar Guðmundsson skrifar Yfirlýsingin sem birtist á stjórnarráðsvefnum fyrir hádegi þriðjudaginn 19. apríl er merkilegt plagg. Sérstaklega er þar ein setning sem kallar á athygli og skýringar. Hún hljóðar svo: „Ríkisstjórnin hefur því ákveðið að leggja það til við Alþingi að Bankasýsla ríkisins verði lögð niður og innleitt verði nýtt fyrirkomulag til að halda utan um eignarhluta ríkisins í fjármálafyrirtækjum.“ Skoðun 23.4.2022 11:31
Viljum við að erlendir milljarðamæringar setji einhliða leikreglurnar í almannarýminu okkar? Elfa Ýr Gylfadóttir Skoðun
Hafa fyrrum æskunnar eftirlætisbörn og nú ellinnar olnbogabörn fengið nóg? Gunnar Ármannsson Skoðun