Skoðun Sjálfstæðisflokkurinn – svarið fyrir fjölskyldur og ungt fólk Guðbjörg Oddný Jónasdóttir skrifar Fjölskyldan er hornsteinn samfélagsins, og það skiptir máli hver stjórnar þegar kemur að framtíð barna okkar. Sjálfstæðisflokkurinn vill tryggja að ungt fólk og barnafjölskyldur fái stuðninginn sem þær þurfa til að blómstra í lífi og starfi. Skoðun 26.11.2024 16:10 Vanrækt barn er besti ráðherrann Sævar Þór Jónsson skrifar Það hefur loðað við mig frá því ég bauð mig fram til Alþingis árið 2016, í þriðja sæti fyrir Framsókn í Reykjavík norður, að ég væri framsóknarmaður. Því fer reyndar fjarri í dag. Ég hef ekki verið flokksbundinn neinum flokki í nokkur ár þó ég sé giftur flokksbundnum framsóknarmanni. Ég hef oft verið ósammála forystu Framsóknar og fundist stefnumál flokksins óljós. Skoðun 26.11.2024 16:00 Fjárfestum í vellíðan – því hver króna skilar sér margfalt til baka Theodór Ingi Ólafsson skrifar Vanlíðan í íslensku samfélagi er vaxandi vandamál sem birtist meðal annars í streitu, kvíða, þunglyndi og félagslegri einangrun. Fjárhagsáhyggjur, hraðinn í hinu daglegu lífi og aukið álag í starfi og námi eru meðal helstu orsaka vanlíðaninnar sem við sjáum svo víða. Fordómar og skömm gagnvart geðheilbrigðismálum gera sumum erfitt fyrir að leita hjálpar. Þörf er á aukinni fræðslu, forvörnum og betra aðgengi að þjónustu til að takast á við þessa vá og skapa samfélag þar sem vellíðan er í fyrirrúmi. Skoðun 26.11.2024 15:51 Úr öskunni í eldinn á laugardaginn? Jón Steindór Valdimarsson skrifar Fráfarandi ríkisstjórn var að eigin sögn óhamingjusöm og sundurlynd. Í stað hinnar breiðu samstöðu sem átti að vera söguleg og einstök varð ríkistjórnin verklítil og sú óvinsælasta í sögu landsins. Skoðun 26.11.2024 15:42 Skuggaspil valdsins Anna Kristín Jensdóttir skrifar Hvert líður land sem stjórnað er af þeim sem kunni að telja peninga en skilji ekki gildi mannsins? Hér kemur á svið okkar sagan af Bjarna og Simma, tveimur höfðingjum sem hafa setið við stjórnvöl Íslands lengur en flestir vilja muna. Þeir hafa siglt þjóðarskútunni í gegnum myrkur og birtu, en við skulum spyrja; Hvert hefur ferðinni verið heitið? Skoðun 26.11.2024 15:32 Viltu að barnabörnin þín verði fátækir leiguliðar? Hildur Þórðardóttir skrifar Ef þú vilt að börnin þín og barnabörn munu þurfa að búa í dýru leiguhúsnæði alla ævi, hafa ekki efni á að eiga bíl og geta ekki ferðast til útlanda nema fá leyfi stjórnvalda þá endilega kjóstu flokkana sem hafa verið við stjórn síðustu sjö árin. Skoðun 26.11.2024 15:22 Nýtt upphaf – í þjónustu við þjóðina Arna Lára Jónsdóttir skrifar Við í Samfylkingunni óskum eftir þínum stuðningi til að leiða breytingar sem nauðsynlegar eru fyrir Ísland. Við höfum átt í innihaldsríku samtali við þjóðina síðastliðin tvö ár og því ætlum við að halda áfram. Skoðun 26.11.2024 15:11 Hlustum á hvert annað og breytum þessu Aðalsteinn Leifsson skrifar Ég hef kennt samningatækni í meistaranámi í stjórnun í Háskólanum í Reykjavík í meira en áratug. Góð samningatækni gengur út á það að hlusta og skilja og leita að lausnum sem þjóna hagsmunum allra. Skoðun 26.11.2024 15:01 Kæru landsmenn – þetta er ekki lengur boðlegt Ágústa Árnadóttir skrifar Við erum komin að þolmörkum. Kerfið sem á að þjóna okkur, fólkinu í landinu, hefur brugðist. Það þjónar ekki heimilunum, fjölskyldunum eða börnunum okkar. Það þjónar ekki framtíðinni. Skoðun 26.11.2024 14:52 XL niðurskurður – hugsum stórt! Arnar Þór Jónsson og Kári Allansson skrifa Lýðræðisflokkurinn er frjálshyggjuflokkur með þjóðvitund. Það er grundvallarforsenda stefnu Lýðræðisflokksins að menn hugsi betur um eigin peninga en um annarra manna peninga. Ríkið á því ekki að taka peninga af borgurunum nema það sé nauðsynlegt. Skoðun 26.11.2024 14:42 Blórabögglar og gylliboð frá vinstri Njáll Trausti Friðbertsson skrifar Hugmyndir um hækkun virðisaukaskatts á þær greinar ferðaþjónustu sem enn eru í 11% þrepinu eru ekki nýjar af nálinni. Árið 2017 fóru slíkar hugmyndir á flug. Hingað og ekki lengra sögðum við Sjálfstæðismenn þá - og segjum enn. Skoðun 26.11.2024 14:32 Hvað kjósa foreldrar ósýnilegra barna? Vigdís Gunnarsdóttir skrifar Eins og venjulega fer mest fyrir umræðu um efnahagsmál í aðdraganda kosninga til Alþingis. Góð stjórn á þeim er vissulega lykilatriði, en þessi umræða getur virkað vélræn og ómennsk. Skoðun 26.11.2024 14:23 Heimskasta þjóð í heimi? Sverrir Björnsson skrifar Það er víst ekki keppt í því enda ekki hægt að dæma heilar þjóðir. Til þess erum við of ólík en ef það væri keppni ættum við alveg séns á að verða best í heimi í því eins og svo mörgu öðru. Miðað við fólksfjölda. Skoðun 26.11.2024 14:10 Jöfnum leikinn á laugardaginn Björgvin G. Sigurðsson skrifar Ísland er um margt gott samfélag en í grundvallartriðum stendur það öðrum Norðurlöndum að baki. Þegar kemur að nýtingu auðlinda og afli velferðarkerfisins skilur á milli Íslands og annarra norrænna ríkja. Skoðun 26.11.2024 14:03 ADHD, fjórir stafir og hvað svo? Jóna Kristín Gunnarsdóttir skrifar Það getur skipt öllu máli að leita sér þekkingar til að geta stutt við barn með ADHD. ADHD er ekki klippt og skorið og það getur svo sannarlega verið áskorun að eiga barn með ADHD. Setja skýr mörk en samt vera sveigjanlegur, geta sett sig í spor þeirra en á sama tíma gefið skýrt til kynna að það sért þú sem ræður. Skoðun 26.11.2024 13:41 Skattagleði á kostnað ferðaþjónustunnar Hildur Sverrisdóttir skrifar Starfsfólk í íslenskri ferðaþjónustu taldi alls 31 þúsund manns árið 2023. Þau störf hafa ekki orðið til úr loftinu einu saman og tilvist þeirra langt því frá sjálfgefin. Mikilvægt er að skapa ferðaþjónustu, sem og öðrum atvinnugreinum, fyrirsjáanlegt og tryggt rekstrarumhverfi. Skoðun 26.11.2024 13:12 Börnin heim Hanna Katrín Friðriksson skrifar Við þekkjum öll fólk sem býr erlendis. Við þekkjum líka öll fólk sem á börn sem búa erlendis. Námsmenn sem búa í Danmörku, Svíþjóð, Noregi og víðar. Ungt fólk sem fór upphaflega út í nám, eignaðist svo börn, keypti sér íbúð og snéri ekki aftur heim. Skoðun 26.11.2024 13:01 Mun forseti Íslands fremja landráð? Ástþór Magnússon skrifar Fjárlagafrumvarp með sjö milljarða krónum til vopnakaupa og hernaðar var samþykkt á Alþingi af tveimur stjórnmálaflokkum, Sjálfstæðisflokki og Framsóknarflokki. Skoðun 26.11.2024 12:43 Ég býð mig fram fyrir framtíðarkynslóðir Finnur Ricart Andrason skrifar Ég er í framboði fyrir loftslagið, náttúruna, ungt fólk og framtíðarkynslóðir. Þetta eru almannahagsmunir sem fá ekki pláss í umræðunni, sem fjölmiðlar spyrja ekki út í, og hafa því ekki verið á dagskrá í þessari kosningabaráttu. Skoðun 26.11.2024 12:32 Rödd mannréttinda, jöfnuðar og jafnréttis þarf að hljóma á Alþingi Þuríður Harpa Sigurðardóttir skrifar Við sem erum fötluð lendum flest í þeim ósköpum að þurfa að reiða okkur á almannatryggingakerfið til framfærslu. Það kerfi var almenningur sammála um að setja á, til að mæta þeim erfiðu en eðlilegu atburðum að fólk slasist á vinnustöðum, veikist alvarlega, slasist í frítíma eða eignist fötluð börn. Skoðun 26.11.2024 12:12 Gera þarf skurk í búsetumálum eldri borgara Ólafur Ísleifsson skrifar Eldri borgarar þurfa að geta notið lífsgæða og búið á heimilum sínum sem allra lengst. Til þess þarf nauðsynlega þjónustu, þ.e. heimilishjálp og heimahjúkrun. Þegar eldri borgarar með vistunarmat flytja í hjúkrunarrými má biðtími eftir slíku rými ekki verða óhæfilega langur. Skoðun 26.11.2024 12:02 „Ég hefði nú ekkert á móti því að taka aðeins í tæjuna“ Eva Pandora Baldursdóttir skrifar Þegar ég var barn var ég örlítið dekkri á hörund en vinir mínir og hafði stundum með mér óvenjulegt nesti í skólann. Skoðun 26.11.2024 11:53 Vilt þú breytingu á stjórn landsins? Hannes S. Jónsson skrifar Á laugardaginn kjósum við okkur sextíu og þrjá einstaklinga til að setjast á Alþingi næstu fjögur árin, nýja forystu fyrir landið okkar. Skoðun 26.11.2024 11:42 Hugsjónir ójafnaðarmanns - svar við bréfi Kára Snorri Másson skrifar Kári, til mín rignir skilaboðum um að fleira þurfi ég ekki að aðhafast í kosningabaráttunni, því að verðmætasta stuðningsyfirlýsingin sé komin, umvöndunarpistill frá Kára Stefánssyni. Hver þarf óvini þegar maður á vini eins og þig? Skoðun 26.11.2024 11:31 Af hverju er nauðsyn að fá Sósíalista inn á þing og í næstu ríkisstjórn? Ólafur H. Ólafsson skrifar Vegna þess að Sósíalistaflokkurinn er með mannúðlegustu stefnuna í húsnæðismálum, sem felst meðal annars í því að öruggt og viðráðandi húsnæði á að vera ein af grunnstoðum velferðarkerfisins og sá markaður á ekki að vera leiksvæði fjársterkra braskara, sem hugsa um lítið annað en eigin hag. Skoðun 26.11.2024 11:22 Búsetufrelsi og lögheimilisskráning Heiðbrá Ólafsdóttir skrifar Það illa falið leyndarmál að margir kjósa að búa í húsum sem kallast ýmist heilsárshús, frístundahús eða einfaldlega sumarbústaðir. Skoðun 26.11.2024 11:12 Rangfærslur og aðrar villur í umræðunni um Evrópusambandið Jón Frímann Jónsson skrifar Formaður Heimssýnar, Haraldur Ólafsson skrifar rangfærslu grein um Evrópusambandið á vísir.is þann 24. nóvember 2024. Ég ætla að svara hverjum lið fyrir sig eins og hægt er og á eins einfaldan hátt og hægt er. Skoðun 26.11.2024 11:02 Geðveikir frasar – en það þarf að vera plan! Ragna Sigurðardóttir og Sigurþóra Bergsdóttir skrifa Mörgum er tíðrætt um geðheilbrigðismál í kosningum. Auðvelt er að slengja fram fullyrðingum um að bæta þurfi geðheilbrigðiskerfið á Íslandi. Skoðun 26.11.2024 10:41 Þarf Ábyrg framtíð 14,1% til að komast í kappræður Heimildarinnar? Jóhannes Loftsson skrifar Stærsta leyndarmál íslenskra stjórnmála í dag er að Ábyrg Framtíð býður aðeins fram í einu kjördæmi. Í könnun Prósent 22. nóvember fær Ábyrg Framtíð 0,7% fylgi á landsvísu. Skoðun 26.11.2024 10:20 Þess vegna er ég á lista VG í Suðurkjördæmi Þorsteinn Ólafsson skrifar Ég bjó í Noregi að mestu frá 1967 til vors 1979. Þar voru á því tímabili tveir flokkar vinstra megin í stjórnmálum, Arbeiderpartiet og Sosialastisk venstreparti. Skoðun 26.11.2024 10:10 « ‹ 15 16 17 18 19 20 21 22 23 … 334 ›
Sjálfstæðisflokkurinn – svarið fyrir fjölskyldur og ungt fólk Guðbjörg Oddný Jónasdóttir skrifar Fjölskyldan er hornsteinn samfélagsins, og það skiptir máli hver stjórnar þegar kemur að framtíð barna okkar. Sjálfstæðisflokkurinn vill tryggja að ungt fólk og barnafjölskyldur fái stuðninginn sem þær þurfa til að blómstra í lífi og starfi. Skoðun 26.11.2024 16:10
Vanrækt barn er besti ráðherrann Sævar Þór Jónsson skrifar Það hefur loðað við mig frá því ég bauð mig fram til Alþingis árið 2016, í þriðja sæti fyrir Framsókn í Reykjavík norður, að ég væri framsóknarmaður. Því fer reyndar fjarri í dag. Ég hef ekki verið flokksbundinn neinum flokki í nokkur ár þó ég sé giftur flokksbundnum framsóknarmanni. Ég hef oft verið ósammála forystu Framsóknar og fundist stefnumál flokksins óljós. Skoðun 26.11.2024 16:00
Fjárfestum í vellíðan – því hver króna skilar sér margfalt til baka Theodór Ingi Ólafsson skrifar Vanlíðan í íslensku samfélagi er vaxandi vandamál sem birtist meðal annars í streitu, kvíða, þunglyndi og félagslegri einangrun. Fjárhagsáhyggjur, hraðinn í hinu daglegu lífi og aukið álag í starfi og námi eru meðal helstu orsaka vanlíðaninnar sem við sjáum svo víða. Fordómar og skömm gagnvart geðheilbrigðismálum gera sumum erfitt fyrir að leita hjálpar. Þörf er á aukinni fræðslu, forvörnum og betra aðgengi að þjónustu til að takast á við þessa vá og skapa samfélag þar sem vellíðan er í fyrirrúmi. Skoðun 26.11.2024 15:51
Úr öskunni í eldinn á laugardaginn? Jón Steindór Valdimarsson skrifar Fráfarandi ríkisstjórn var að eigin sögn óhamingjusöm og sundurlynd. Í stað hinnar breiðu samstöðu sem átti að vera söguleg og einstök varð ríkistjórnin verklítil og sú óvinsælasta í sögu landsins. Skoðun 26.11.2024 15:42
Skuggaspil valdsins Anna Kristín Jensdóttir skrifar Hvert líður land sem stjórnað er af þeim sem kunni að telja peninga en skilji ekki gildi mannsins? Hér kemur á svið okkar sagan af Bjarna og Simma, tveimur höfðingjum sem hafa setið við stjórnvöl Íslands lengur en flestir vilja muna. Þeir hafa siglt þjóðarskútunni í gegnum myrkur og birtu, en við skulum spyrja; Hvert hefur ferðinni verið heitið? Skoðun 26.11.2024 15:32
Viltu að barnabörnin þín verði fátækir leiguliðar? Hildur Þórðardóttir skrifar Ef þú vilt að börnin þín og barnabörn munu þurfa að búa í dýru leiguhúsnæði alla ævi, hafa ekki efni á að eiga bíl og geta ekki ferðast til útlanda nema fá leyfi stjórnvalda þá endilega kjóstu flokkana sem hafa verið við stjórn síðustu sjö árin. Skoðun 26.11.2024 15:22
Nýtt upphaf – í þjónustu við þjóðina Arna Lára Jónsdóttir skrifar Við í Samfylkingunni óskum eftir þínum stuðningi til að leiða breytingar sem nauðsynlegar eru fyrir Ísland. Við höfum átt í innihaldsríku samtali við þjóðina síðastliðin tvö ár og því ætlum við að halda áfram. Skoðun 26.11.2024 15:11
Hlustum á hvert annað og breytum þessu Aðalsteinn Leifsson skrifar Ég hef kennt samningatækni í meistaranámi í stjórnun í Háskólanum í Reykjavík í meira en áratug. Góð samningatækni gengur út á það að hlusta og skilja og leita að lausnum sem þjóna hagsmunum allra. Skoðun 26.11.2024 15:01
Kæru landsmenn – þetta er ekki lengur boðlegt Ágústa Árnadóttir skrifar Við erum komin að þolmörkum. Kerfið sem á að þjóna okkur, fólkinu í landinu, hefur brugðist. Það þjónar ekki heimilunum, fjölskyldunum eða börnunum okkar. Það þjónar ekki framtíðinni. Skoðun 26.11.2024 14:52
XL niðurskurður – hugsum stórt! Arnar Þór Jónsson og Kári Allansson skrifa Lýðræðisflokkurinn er frjálshyggjuflokkur með þjóðvitund. Það er grundvallarforsenda stefnu Lýðræðisflokksins að menn hugsi betur um eigin peninga en um annarra manna peninga. Ríkið á því ekki að taka peninga af borgurunum nema það sé nauðsynlegt. Skoðun 26.11.2024 14:42
Blórabögglar og gylliboð frá vinstri Njáll Trausti Friðbertsson skrifar Hugmyndir um hækkun virðisaukaskatts á þær greinar ferðaþjónustu sem enn eru í 11% þrepinu eru ekki nýjar af nálinni. Árið 2017 fóru slíkar hugmyndir á flug. Hingað og ekki lengra sögðum við Sjálfstæðismenn þá - og segjum enn. Skoðun 26.11.2024 14:32
Hvað kjósa foreldrar ósýnilegra barna? Vigdís Gunnarsdóttir skrifar Eins og venjulega fer mest fyrir umræðu um efnahagsmál í aðdraganda kosninga til Alþingis. Góð stjórn á þeim er vissulega lykilatriði, en þessi umræða getur virkað vélræn og ómennsk. Skoðun 26.11.2024 14:23
Heimskasta þjóð í heimi? Sverrir Björnsson skrifar Það er víst ekki keppt í því enda ekki hægt að dæma heilar þjóðir. Til þess erum við of ólík en ef það væri keppni ættum við alveg séns á að verða best í heimi í því eins og svo mörgu öðru. Miðað við fólksfjölda. Skoðun 26.11.2024 14:10
Jöfnum leikinn á laugardaginn Björgvin G. Sigurðsson skrifar Ísland er um margt gott samfélag en í grundvallartriðum stendur það öðrum Norðurlöndum að baki. Þegar kemur að nýtingu auðlinda og afli velferðarkerfisins skilur á milli Íslands og annarra norrænna ríkja. Skoðun 26.11.2024 14:03
ADHD, fjórir stafir og hvað svo? Jóna Kristín Gunnarsdóttir skrifar Það getur skipt öllu máli að leita sér þekkingar til að geta stutt við barn með ADHD. ADHD er ekki klippt og skorið og það getur svo sannarlega verið áskorun að eiga barn með ADHD. Setja skýr mörk en samt vera sveigjanlegur, geta sett sig í spor þeirra en á sama tíma gefið skýrt til kynna að það sért þú sem ræður. Skoðun 26.11.2024 13:41
Skattagleði á kostnað ferðaþjónustunnar Hildur Sverrisdóttir skrifar Starfsfólk í íslenskri ferðaþjónustu taldi alls 31 þúsund manns árið 2023. Þau störf hafa ekki orðið til úr loftinu einu saman og tilvist þeirra langt því frá sjálfgefin. Mikilvægt er að skapa ferðaþjónustu, sem og öðrum atvinnugreinum, fyrirsjáanlegt og tryggt rekstrarumhverfi. Skoðun 26.11.2024 13:12
Börnin heim Hanna Katrín Friðriksson skrifar Við þekkjum öll fólk sem býr erlendis. Við þekkjum líka öll fólk sem á börn sem búa erlendis. Námsmenn sem búa í Danmörku, Svíþjóð, Noregi og víðar. Ungt fólk sem fór upphaflega út í nám, eignaðist svo börn, keypti sér íbúð og snéri ekki aftur heim. Skoðun 26.11.2024 13:01
Mun forseti Íslands fremja landráð? Ástþór Magnússon skrifar Fjárlagafrumvarp með sjö milljarða krónum til vopnakaupa og hernaðar var samþykkt á Alþingi af tveimur stjórnmálaflokkum, Sjálfstæðisflokki og Framsóknarflokki. Skoðun 26.11.2024 12:43
Ég býð mig fram fyrir framtíðarkynslóðir Finnur Ricart Andrason skrifar Ég er í framboði fyrir loftslagið, náttúruna, ungt fólk og framtíðarkynslóðir. Þetta eru almannahagsmunir sem fá ekki pláss í umræðunni, sem fjölmiðlar spyrja ekki út í, og hafa því ekki verið á dagskrá í þessari kosningabaráttu. Skoðun 26.11.2024 12:32
Rödd mannréttinda, jöfnuðar og jafnréttis þarf að hljóma á Alþingi Þuríður Harpa Sigurðardóttir skrifar Við sem erum fötluð lendum flest í þeim ósköpum að þurfa að reiða okkur á almannatryggingakerfið til framfærslu. Það kerfi var almenningur sammála um að setja á, til að mæta þeim erfiðu en eðlilegu atburðum að fólk slasist á vinnustöðum, veikist alvarlega, slasist í frítíma eða eignist fötluð börn. Skoðun 26.11.2024 12:12
Gera þarf skurk í búsetumálum eldri borgara Ólafur Ísleifsson skrifar Eldri borgarar þurfa að geta notið lífsgæða og búið á heimilum sínum sem allra lengst. Til þess þarf nauðsynlega þjónustu, þ.e. heimilishjálp og heimahjúkrun. Þegar eldri borgarar með vistunarmat flytja í hjúkrunarrými má biðtími eftir slíku rými ekki verða óhæfilega langur. Skoðun 26.11.2024 12:02
„Ég hefði nú ekkert á móti því að taka aðeins í tæjuna“ Eva Pandora Baldursdóttir skrifar Þegar ég var barn var ég örlítið dekkri á hörund en vinir mínir og hafði stundum með mér óvenjulegt nesti í skólann. Skoðun 26.11.2024 11:53
Vilt þú breytingu á stjórn landsins? Hannes S. Jónsson skrifar Á laugardaginn kjósum við okkur sextíu og þrjá einstaklinga til að setjast á Alþingi næstu fjögur árin, nýja forystu fyrir landið okkar. Skoðun 26.11.2024 11:42
Hugsjónir ójafnaðarmanns - svar við bréfi Kára Snorri Másson skrifar Kári, til mín rignir skilaboðum um að fleira þurfi ég ekki að aðhafast í kosningabaráttunni, því að verðmætasta stuðningsyfirlýsingin sé komin, umvöndunarpistill frá Kára Stefánssyni. Hver þarf óvini þegar maður á vini eins og þig? Skoðun 26.11.2024 11:31
Af hverju er nauðsyn að fá Sósíalista inn á þing og í næstu ríkisstjórn? Ólafur H. Ólafsson skrifar Vegna þess að Sósíalistaflokkurinn er með mannúðlegustu stefnuna í húsnæðismálum, sem felst meðal annars í því að öruggt og viðráðandi húsnæði á að vera ein af grunnstoðum velferðarkerfisins og sá markaður á ekki að vera leiksvæði fjársterkra braskara, sem hugsa um lítið annað en eigin hag. Skoðun 26.11.2024 11:22
Búsetufrelsi og lögheimilisskráning Heiðbrá Ólafsdóttir skrifar Það illa falið leyndarmál að margir kjósa að búa í húsum sem kallast ýmist heilsárshús, frístundahús eða einfaldlega sumarbústaðir. Skoðun 26.11.2024 11:12
Rangfærslur og aðrar villur í umræðunni um Evrópusambandið Jón Frímann Jónsson skrifar Formaður Heimssýnar, Haraldur Ólafsson skrifar rangfærslu grein um Evrópusambandið á vísir.is þann 24. nóvember 2024. Ég ætla að svara hverjum lið fyrir sig eins og hægt er og á eins einfaldan hátt og hægt er. Skoðun 26.11.2024 11:02
Geðveikir frasar – en það þarf að vera plan! Ragna Sigurðardóttir og Sigurþóra Bergsdóttir skrifa Mörgum er tíðrætt um geðheilbrigðismál í kosningum. Auðvelt er að slengja fram fullyrðingum um að bæta þurfi geðheilbrigðiskerfið á Íslandi. Skoðun 26.11.2024 10:41
Þarf Ábyrg framtíð 14,1% til að komast í kappræður Heimildarinnar? Jóhannes Loftsson skrifar Stærsta leyndarmál íslenskra stjórnmála í dag er að Ábyrg Framtíð býður aðeins fram í einu kjördæmi. Í könnun Prósent 22. nóvember fær Ábyrg Framtíð 0,7% fylgi á landsvísu. Skoðun 26.11.2024 10:20
Þess vegna er ég á lista VG í Suðurkjördæmi Þorsteinn Ólafsson skrifar Ég bjó í Noregi að mestu frá 1967 til vors 1979. Þar voru á því tímabili tveir flokkar vinstra megin í stjórnmálum, Arbeiderpartiet og Sosialastisk venstreparti. Skoðun 26.11.2024 10:10
Vegna FB færslu Kristins Hrafnssonar: Misskilningur um endurgreiðslukerfi kvikmynda Ólafur William Hand Skoðun