Skoðun

Loðnu­veiðar og stærð þorsk­stofna

Guðmundur J. Óskarsson og Jónas P. Jónasson skrifa

Þann 29. desember 2025 birtist grein á vef visir.is eftir Björn Ólafsson. Þar eru ýmsar fullyrðingar settar fram, meðal annars um samspil loðnuveiða og þróun stofnstærðar hjá þorskstofnum í Norður Atlantshafi.

Skoðun

Börn með fjöl­þættan vanda - hver ber á­byrgð og hvað er til ráða?

Haraldur L. Haraldsson,Regína Ásvaldsdóttir og Þ:orbjörg Helga Vigfúsdóttir skrifa

Mikið úrræðaleysi hefur verið í málefnum barna með fjölþættan vanda. Afleiðingarnar hafa ekki látið á sér standa. Við höfum séð á eftir efnilegum unglingum, fjölskyldur hafa sundrast, foreldrar orðið óvinnufærir, alvarlegar uppákomur hafa orðið á meðferðarheimilum, langir biðlistar eru eftir greiningum og þjónustu og þannig mætti áfram telja.

Skoðun

Flug­vélar hinna for­dæmdu

Óskar Guðmundsson skrifar

Þetta er De Havilland Canada DHC-8-200, eins og notuð er hér á landi í innanlandsflugi og Grænlandsflugi. Slíkar vélar taka 37 farþega í sæti.

Skoðun

Sið­laust en full­kom­lega lög­legt

Jónas Yngvi Ásgrímsson skrifar

Þessa dagana er mikið rætt um Veitur og hvernig hagnaður þeirra rennur til eigenda. Að auki hefur verið bent á mikla hækkun á gjaldskrám Veitna sem bitnar náttúrulega fyrst og fremst á almenningi sem búsettur er á sölusvæði Veitna. Í framhaldinu fór ég að hugsa um þessa snilldarleið sem sveitarstjórnarmenn hafa fundið upp til að fara á svig við lögin til að afla tekna hjá sveitarfélaginu sínu og láta íbúana borga brúsann en samt án þess að hækka álögur á íbúana.

Skoðun

Endurræsum fyrir börnin okkar og kennarana

Jón Pétur Zimsen skrifar

Öllum almenningi er ljóst að endurræsa þarf menntakerfið. 40% nemenda eru ekki með grunnfærni í lesskilningi eftir 10 ára skyldunám og 2–3 ár í leikskóla. Kerfið er dýrt en skilar langt frá því þeim árangri sem börnin okkar eiga rétt á.

Skoðun

Hug­myndin fyrir brandara – hakakró!

Maciej Szott skrifar

Ég hef aldrei hitt neinn sem hefur ekki gaman af bröndurum. Það væri ekki ofsagt að segja að öllum líki við að gera grín af og til. Auðvitað hefur fólk mismunandi kímnigáfu og öllum finnst mismunandi hlutir fyndnir, en almennt elskum við öll að hlæja.

Skoðun

Dóra Björt er ljúfur nagli

Eydís Sara Óskarsdóttir skrifar

Dóra Björt hefur á undanförnum árum aflað sér umtalsverðrar reynslu í borgarstjórn Reykjavíkur. Hún var kjörin yngsti forseti borgarstjórnar í sögu borgarinnar og hefur síðan gegnt ábyrgðarmiklum hlutverkum, meðal annars sem formaður skipulagsráðs.

Skoðun

Steinunn GG hefur það sem mestu skiptir

Sverrir Þórisson skrifar

Hvort sem okkur hinum líkar það betur eða verr, þá þurfum við stjórnmálafólk. Og það skiptir miklu að við fáum gott fólk í þá vinnu. Mig langar að mæla með frambjóðanda í prófkjöri Samfylkingarinnar sem var að stíga fram í fyrsta skipti.

Skoðun

Stóra sam­eigin­lega sýnin um betra borgar­svæði – og Suður­lands­braut

Arnar Þór Ingólfsson skrifar

Höfuðborgarsvæðið er í umbreytingarfasa. Fyrir rúmum áratug ákváðu sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu, í sameiningu, að tímabært væri að leita nýrra leiða til þess að skipuleggja samgöngur og uppbyggingu – innleiða nýja hugsun um það hvernig borgin getur virkað næstu áratugina og svo áfram löngu eftir okkar dag.

Skoðun

4% – varúðar­viðmið sem byggist á vísindum

Lísa Anne Libungan skrifar

Villti laxinn hefur í þúsundir ára ratað heim í ár landsins og aðlagast smám saman þeim fjölbreyttu og krefjandi umhverfisaðstæðum sem þar ríkja. Í þessari langvarandi þróunarsögu hafa myndast margir sérhæfðir laxastofnar sem eru nátengdir vistkerfum sínum.

Skoðun

Tölum Breið­holtið upp

Valný Óttarsdóttir skrifar

Breiðholtið er góður staður að vera á og þar er mjög góður jarðvegur til að alast upp á. Það hefur sýnt sig aftur og aftur.

Skoðun

Lofts­lagsáhætta er öryggis­mál

Jóhann Páll Jóhannsson og Johan Rockström skrifa

Íslendingar kannast flestir við Golfstrauminn sem er hluti hafstraumakerfis í Norður-Atlantshafi og gegnir lykilhlutverki í að gera Ísland byggilegt.

Skoðun

Borgin sem við byggjum er fjöl­breytt borg

Heiða Björg Hilmisdóttir skrifar

Sú umbylting sem orðið hefur á Reykjavíkurborg á undanförnum þremur áratugum var borin á herðum félagshyggjufólks úr ólíkum flokkum. Undir hatti Reykjavíkurlistans var lagður grunnur að breytingu borgarinnar í þjónustustofnun sem mætti ólíkum þörfum einstaklinga á mismunandi aldursskeiðum.

Skoðun

Hvers­dagurinn er ævin­týri

Skúli S. Ólafsson skrifar

Í desember óskuðum við hvert öðru gleði á jólum, nýju ári, höfðum stór orð á vörum, hátíð og farsæld. En hvað með hvunndaginn, tímann sem líður á milli stórhátíðanna? Er ekki tilefni til að við gefum honum gaum í kveðjum okkar?

Skoðun

Lær­dómur frá Græn­landi um fæðuöryggi

Erna Bjarnadóttir skrifar

Landbúnaður á Grænlandi hefur um langt skeið verið lítt áberandi í umræðu um efnahag og framtíð landsins. Hann er lítill að umfangi, bundinn við afmarkað svæði og starfar við afar krefjandi náttúruskilyrðum.

Skoðun

Ísland–Kanada

Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir skrifar

Þegar forsætisráðherra Kanada sagði í Davos, að alþjóðaskipulagið í þeirri mynd sem við þekkjum sé liðin tíð, þá eru það alls engar ýkjur.

Skoðun

Einn deilibíll kemur í stað 16 einka­bíla

Kristín Hrefna Halldórsdóttir skrifar

Umræðan um bílastæði í Reykjavík fer oft í öfgar. Annaðhvort á að tryggja tvö stæði á hverja íbúð, eða halda áfram að byggja með færri stæðum og vona að allt reddist. Báðar leiðir missa þó af kjarnanum.

Skoðun

Lestrarkennsla ís­lenskra barna

Ingibjörg Kristín Jónsdóttir skrifar

Eftir áratuga fjarveru frá Íslandi fylgist ég ekki mikið með, en einstöku mál vekja athygli mína. Nú síðast umræða um lestrargetu íslenskra barna.

Skoðun