Skoðun Tölum Breiðholtið upp Valný Óttarsdóttir skrifar Breiðholtið er góður staður að vera á og þar er mjög góður jarðvegur til að alast upp á. Það hefur sýnt sig aftur og aftur. Skoðun 22.1.2026 07:15 Að leiðast er ekki alltaf leiðinlegt Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Hvað er að leiðast? Ef manni leiðist er líðanin gjarnan þannig að maður hafi ekkert skemmtilegt eða uppbyggilegt fyrir stafni. Skoðun 22.1.2026 07:01 Loftslagsáhætta er öryggismál Jóhann Páll Jóhannsson og Johan Rockström skrifa Íslendingar kannast flestir við Golfstrauminn sem er hluti hafstraumakerfis í Norður-Atlantshafi og gegnir lykilhlutverki í að gera Ísland byggilegt. Skoðun 22.1.2026 06:50 Borgin sem við byggjum er fjölbreytt borg Heiða Björg Hilmisdóttir skrifar Sú umbylting sem orðið hefur á Reykjavíkurborg á undanförnum þremur áratugum var borin á herðum félagshyggjufólks úr ólíkum flokkum. Undir hatti Reykjavíkurlistans var lagður grunnur að breytingu borgarinnar í þjónustustofnun sem mætti ólíkum þörfum einstaklinga á mismunandi aldursskeiðum. Skoðun 21.1.2026 17:30 Hversdagurinn er ævintýri Skúli S. Ólafsson skrifar Í desember óskuðum við hvert öðru gleði á jólum, nýju ári, höfðum stór orð á vörum, hátíð og farsæld. En hvað með hvunndaginn, tímann sem líður á milli stórhátíðanna? Er ekki tilefni til að við gefum honum gaum í kveðjum okkar? Skoðun 21.1.2026 15:15 Lærdómur frá Grænlandi um fæðuöryggi Erna Bjarnadóttir skrifar Landbúnaður á Grænlandi hefur um langt skeið verið lítt áberandi í umræðu um efnahag og framtíð landsins. Hann er lítill að umfangi, bundinn við afmarkað svæði og starfar við afar krefjandi náttúruskilyrðum. Skoðun 21.1.2026 15:02 Staðan á húsnæðismarkaði orsök fátæktar einstaklinga og fjölskyldna – Hugmynd að lausn við bráðavanda Magnea Marinósdóttir skrifar Sem frambjóðandi á lista Samfylkingarinnar fyrir komandi borgarstjórnarkosningar eru það einkum jafnréttis- og mannréttindamál sem standa hjarta mínu nær. Ég vil stuðla að því að allir geti fengið tækifæri til að láta drauma sína rætast. Skoðun 21.1.2026 13:18 Ísland–Kanada Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir skrifar Þegar forsætisráðherra Kanada sagði í Davos, að alþjóðaskipulagið í þeirri mynd sem við þekkjum sé liðin tíð, þá eru það alls engar ýkjur. Skoðun 21.1.2026 13:03 Jákvæð þróun í leikskólamálum Skúli Helgason skrifar Mikil gerjun er í leikskólamálum hér á landi og almenn hreyfing er í þá átt að mikilvægt sé að brúa umönnunarbilið frá lokum fæðingarorlofs. Skoðun 21.1.2026 12:45 Eru fjáröflunarherferðir KÍ, Mottumars og Bleika slaufan, siðferðilega réttlætanlegar? Einar Páll Svavarsson skrifar Frá árinu 2018 hefur krabbamein gengið eins og rauður þráður í gegnum líf mitt og fjölskyldu minnar. Skoðun 21.1.2026 12:31 Einn deilibíll kemur í stað 16 einkabíla Kristín Hrefna Halldórsdóttir skrifar Umræðan um bílastæði í Reykjavík fer oft í öfgar. Annaðhvort á að tryggja tvö stæði á hverja íbúð, eða halda áfram að byggja með færri stæðum og vona að allt reddist. Báðar leiðir missa þó af kjarnanum. Skoðun 21.1.2026 12:00 Að framleiða 5200 málsverði á dag - er ekki á allra færi... Margrét Sigrún Björnsdóttir skrifar ...en Heiða Björg stýrði því af röggsemi. Ég kynntist Heiðu Björgu fyrst fyrir all mörgum árum Skoðun 21.1.2026 11:33 Lestrarkennsla íslenskra barna Ingibjörg Kristín Jónsdóttir skrifar Eftir áratuga fjarveru frá Íslandi fylgist ég ekki mikið með, en einstöku mál vekja athygli mína. Nú síðast umræða um lestrargetu íslenskra barna. Skoðun 21.1.2026 11:15 Er Kópavogsmódelið fullkomið ? Gunnar Gylfason skrifar Það var að mörgu leiti athyglisvert að fylgjast með fundi í Bæjarstjórn Kópavogs s.l. þriðjudag. Skoðun 21.1.2026 11:00 Orðum fylgir ábyrgð – líka þegar rætt er um loftslagsbreytingar Eyþór Eðvarðsson skrifar Ég man eftir einni stund þegar ég var ungur nemandi í framhaldsskóla þegar ég las á forsíðu dagblaðs fyrirsögn sem var á þá leið að mannkynið myndi deyja út. Þá var umræðan um alnæmi að komast í hámæli. Skoðun 21.1.2026 10:57 Uppbygging félagslegs húsnæðis – með fólkið í forgrunni Ellen Calmon skrifar Maslow sagði að öruggt skjól væri ein af grunnþörfum mannsins og að skortur á öruggu heimili getur haft víðtæk áhrif á líðan og samfélagslega. Skoðun 21.1.2026 10:30 Guðmundur til þjónustu í velferðarmálum Guðbjörg Sveinsdóttir og Arndís Vilhjálmsdóttir skrifa Guðmundur Ingi Þóroddsson býður sig nú fram í þriðja sæti í prófkjöri Samfylkingarinnar í Reykjavík, sem nú fram þann 24.janúar næstkomandi. Guðmundur hefur verið áberandi í umræðunni undanfarin ár sem kraftmikill talsmaður og formaður Afstöðu – réttindafélags, félagi sem berst fyrir réttindum dómþola og aðstandanda þeirra. Skoðun 21.1.2026 10:17 Orðræða sem sameinar – ekki sundrar Sandra Sigurðardóttir skrifar Undanfarna daga hefur umræðan sérstaklega snúist um menntamál. Það er eðlilegt, menntun snertir okkur öll og allir mega hafa skoðun á henni. En þegar umræðan verður einhliða svartsýn missum við sjónar á heildarmyndinni. Við gleymum því að í menntakerfinu eru ekki aðeins áskoranir, heldur einnig vel menntað fólk sem mætir nemendum af fagmennsku, nemendur sem blómstra og skólasamfélög sem vinna kraftaverk við krefjandi aðstæður. Skoðun 21.1.2026 10:17 Af bambus í Vesturbugt og 14 mínútna leikriti Páll Jakob Líndal skrifar Saga Vesturbugtar í gömlu Reykjavíkurhöfn á 21. öldinni er saga þolgæðis og baráttu almennings. Í meira en tvo áratugi hafa íbúar og áhugafólk um höfnina barist fyrir því að þessi mikilvægi snertiflötur byggðar og sjávar í borginni, sem er í sterkum tengslum við gamla Vesturbæinn, verði þróaður á menningarsögulegum forsendum. Skoðun 21.1.2026 10:03 Skál fyrir betri heilsu! Lára G. Sigurðardóttir og Valgerður Rúnarsdóttir skrifa Áfengi hefur fylgt mannkyninu í þúsundir ára. Maðurinn fann upp á bruggi áður en hann fann upp stafrófið. Náttúran gefur af sér etanól þegar sykur gerjast og því hefur þetta virka hugbreytandi efni líklega fylgt okkur frá upphafi. Skoðun 21.1.2026 10:03 Guðmund Inga í 3. sætið Birgir Dýrfjörð skrifar Ég hef kynnst Guðmundi Inga í gegnum langan tíma og fylgst með vegferð hans í nálægð. Skoðun 21.1.2026 09:31 Skósveinar í Samfylkingunni? Teitur Atlason skrifar Í kvikmyndinni Skósveinar (e.Minions) frá árinu 2015 í leikstjórn Pierre Coffin, segir frá nokkuð stórum hópi lítilla gulra og sporöskjulagðra fígúra í gallabuxum sem vantar einhvern sem þeir geta þjónustað. Skoðun 21.1.2026 09:17 Ákærandi, dómari og böðull Þorgrímur Sigmundsson skrifar Frumvarp til breytinga á búvörulögum vekur alvarlegar spurningar um valdajafnvægi, samráð og réttaröryggi í íslenskum landbúnaði. Við nánari skoðun blasir við að hér er verið að færa Samkeppniseftirlitinu mun víðtækari heimildir en tíðkast í sambærilegum ríkjum, jafnvel umfram það sem gildir innan EES-réttar. Sú þróun er varasöm, veikir íslenskan landbúnað og þar með fæðuöryggi og kallar á vandaða umræðu. Skoðun 21.1.2026 09:00 Lausnin við öllum vandamálum menntakerfisins Stein Olav Romslo skrifar Fólki er tíðrætt um versnandi læsi, lítinn aga, slæmar niðurstöður PISA-kannanna og almennt meint hörmungarástand skólakerfisins. Skiljanlega, enda eru skólarnir meðal mikilvægustu stofnana samfélagsins, ef ekki þær mikilvægustu! Skoðun 21.1.2026 08:46 Borgarstjóri sem dreifir valdi Bjarni Karlsson skrifar Stemmningin í höfuðborginni gefur tóninn í lífi hverrar þjóðar. Ríki þar hefðbundin stórkallamenning líða byggðir landsins undan því. Sé lögð áhersla á lipurt og margslungið borgarlíf breiðist jákvæðni um héruð. Skoðun 21.1.2026 08:32 Áætlun um öryggi og fjárfestingu í innviðum Ása Berglind Hjálmarsdóttir skrifar „Gleðilegan samgönguáætlunardag” voru skilaboð sem ég fékk frá sveitarstjórnafulltrúa á landsbyggðinni á mánudagsmorgun, daginn sem samgönguáætlun var lögð fram til fyrstu umræðu á Alþingi. Skoðun 21.1.2026 08:17 Það er ekki hægt að jafna dánaraðstoð við sjálfsvíg Ingrid Kuhlman skrifar Í umræðu um dánaraðstoð heyrum við því stundum fleygt að ef fólk er veikt og vill ekki lifa lengur geti það „bara framið sjálfsvíg“. Slík einföldun er ekki aðeins villandi heldur dregur hún úr skilningi á aðstæðum fólks með ólæknandi sjúkdóma sem upplifir óbærilegar þjáningar. Skoðun 21.1.2026 08:01 Hreint ekki eins og atvinnuviðtal Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Mér finnst einhvern veginn eins og þeir sem vilja að við göngum í Evrópusambandið ættu öðrum fremur að vera með það á hreinu hvers konar ferli fer í gang þegar ríki sækir um inngöngu í sambandið. Grímur Grímsson, þingmaður Viðreisnar, er það hins vegar greinilega ekki. Nema hann tali gegn betri vitund. Skoðun 21.1.2026 07:33 Aðalsteinn, finnst þér þetta vera í lagi? Ingólfur Ásgeirsson skrifar Hvað er eiginlega í gangi í atvinnuvegaráðuneytinu undir stjórn Hönnu Katrínar Friðrikssonar? Hvað varð til þess að hún hefur ekki aðeins boðað aukið sjókvíaeldi á laxi við Ísland heldur eru þau drög sem hún hefur lagt að frumvarpi til laga um lagareldi líka í beinni andstöðu við það sem fulltrúar Viðreisn sögðu fyrir kosningar? Skoðun 21.1.2026 07:15 Börnin í Laugardal eiga betra skilið Róbert Ragnarsson skrifar Börn og foreldrar í Laugardalnum eru látin bíða. Bíða eftir æfingum sem falla niður. Bíða eftir íþrótta- og félagsaðstöðu sem stenst samanburð við önnur hverfi. Skoðun 21.1.2026 07:02 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 … 334 ›
Tölum Breiðholtið upp Valný Óttarsdóttir skrifar Breiðholtið er góður staður að vera á og þar er mjög góður jarðvegur til að alast upp á. Það hefur sýnt sig aftur og aftur. Skoðun 22.1.2026 07:15
Að leiðast er ekki alltaf leiðinlegt Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Hvað er að leiðast? Ef manni leiðist er líðanin gjarnan þannig að maður hafi ekkert skemmtilegt eða uppbyggilegt fyrir stafni. Skoðun 22.1.2026 07:01
Loftslagsáhætta er öryggismál Jóhann Páll Jóhannsson og Johan Rockström skrifa Íslendingar kannast flestir við Golfstrauminn sem er hluti hafstraumakerfis í Norður-Atlantshafi og gegnir lykilhlutverki í að gera Ísland byggilegt. Skoðun 22.1.2026 06:50
Borgin sem við byggjum er fjölbreytt borg Heiða Björg Hilmisdóttir skrifar Sú umbylting sem orðið hefur á Reykjavíkurborg á undanförnum þremur áratugum var borin á herðum félagshyggjufólks úr ólíkum flokkum. Undir hatti Reykjavíkurlistans var lagður grunnur að breytingu borgarinnar í þjónustustofnun sem mætti ólíkum þörfum einstaklinga á mismunandi aldursskeiðum. Skoðun 21.1.2026 17:30
Hversdagurinn er ævintýri Skúli S. Ólafsson skrifar Í desember óskuðum við hvert öðru gleði á jólum, nýju ári, höfðum stór orð á vörum, hátíð og farsæld. En hvað með hvunndaginn, tímann sem líður á milli stórhátíðanna? Er ekki tilefni til að við gefum honum gaum í kveðjum okkar? Skoðun 21.1.2026 15:15
Lærdómur frá Grænlandi um fæðuöryggi Erna Bjarnadóttir skrifar Landbúnaður á Grænlandi hefur um langt skeið verið lítt áberandi í umræðu um efnahag og framtíð landsins. Hann er lítill að umfangi, bundinn við afmarkað svæði og starfar við afar krefjandi náttúruskilyrðum. Skoðun 21.1.2026 15:02
Staðan á húsnæðismarkaði orsök fátæktar einstaklinga og fjölskyldna – Hugmynd að lausn við bráðavanda Magnea Marinósdóttir skrifar Sem frambjóðandi á lista Samfylkingarinnar fyrir komandi borgarstjórnarkosningar eru það einkum jafnréttis- og mannréttindamál sem standa hjarta mínu nær. Ég vil stuðla að því að allir geti fengið tækifæri til að láta drauma sína rætast. Skoðun 21.1.2026 13:18
Ísland–Kanada Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir skrifar Þegar forsætisráðherra Kanada sagði í Davos, að alþjóðaskipulagið í þeirri mynd sem við þekkjum sé liðin tíð, þá eru það alls engar ýkjur. Skoðun 21.1.2026 13:03
Jákvæð þróun í leikskólamálum Skúli Helgason skrifar Mikil gerjun er í leikskólamálum hér á landi og almenn hreyfing er í þá átt að mikilvægt sé að brúa umönnunarbilið frá lokum fæðingarorlofs. Skoðun 21.1.2026 12:45
Eru fjáröflunarherferðir KÍ, Mottumars og Bleika slaufan, siðferðilega réttlætanlegar? Einar Páll Svavarsson skrifar Frá árinu 2018 hefur krabbamein gengið eins og rauður þráður í gegnum líf mitt og fjölskyldu minnar. Skoðun 21.1.2026 12:31
Einn deilibíll kemur í stað 16 einkabíla Kristín Hrefna Halldórsdóttir skrifar Umræðan um bílastæði í Reykjavík fer oft í öfgar. Annaðhvort á að tryggja tvö stæði á hverja íbúð, eða halda áfram að byggja með færri stæðum og vona að allt reddist. Báðar leiðir missa þó af kjarnanum. Skoðun 21.1.2026 12:00
Að framleiða 5200 málsverði á dag - er ekki á allra færi... Margrét Sigrún Björnsdóttir skrifar ...en Heiða Björg stýrði því af röggsemi. Ég kynntist Heiðu Björgu fyrst fyrir all mörgum árum Skoðun 21.1.2026 11:33
Lestrarkennsla íslenskra barna Ingibjörg Kristín Jónsdóttir skrifar Eftir áratuga fjarveru frá Íslandi fylgist ég ekki mikið með, en einstöku mál vekja athygli mína. Nú síðast umræða um lestrargetu íslenskra barna. Skoðun 21.1.2026 11:15
Er Kópavogsmódelið fullkomið ? Gunnar Gylfason skrifar Það var að mörgu leiti athyglisvert að fylgjast með fundi í Bæjarstjórn Kópavogs s.l. þriðjudag. Skoðun 21.1.2026 11:00
Orðum fylgir ábyrgð – líka þegar rætt er um loftslagsbreytingar Eyþór Eðvarðsson skrifar Ég man eftir einni stund þegar ég var ungur nemandi í framhaldsskóla þegar ég las á forsíðu dagblaðs fyrirsögn sem var á þá leið að mannkynið myndi deyja út. Þá var umræðan um alnæmi að komast í hámæli. Skoðun 21.1.2026 10:57
Uppbygging félagslegs húsnæðis – með fólkið í forgrunni Ellen Calmon skrifar Maslow sagði að öruggt skjól væri ein af grunnþörfum mannsins og að skortur á öruggu heimili getur haft víðtæk áhrif á líðan og samfélagslega. Skoðun 21.1.2026 10:30
Guðmundur til þjónustu í velferðarmálum Guðbjörg Sveinsdóttir og Arndís Vilhjálmsdóttir skrifa Guðmundur Ingi Þóroddsson býður sig nú fram í þriðja sæti í prófkjöri Samfylkingarinnar í Reykjavík, sem nú fram þann 24.janúar næstkomandi. Guðmundur hefur verið áberandi í umræðunni undanfarin ár sem kraftmikill talsmaður og formaður Afstöðu – réttindafélags, félagi sem berst fyrir réttindum dómþola og aðstandanda þeirra. Skoðun 21.1.2026 10:17
Orðræða sem sameinar – ekki sundrar Sandra Sigurðardóttir skrifar Undanfarna daga hefur umræðan sérstaklega snúist um menntamál. Það er eðlilegt, menntun snertir okkur öll og allir mega hafa skoðun á henni. En þegar umræðan verður einhliða svartsýn missum við sjónar á heildarmyndinni. Við gleymum því að í menntakerfinu eru ekki aðeins áskoranir, heldur einnig vel menntað fólk sem mætir nemendum af fagmennsku, nemendur sem blómstra og skólasamfélög sem vinna kraftaverk við krefjandi aðstæður. Skoðun 21.1.2026 10:17
Af bambus í Vesturbugt og 14 mínútna leikriti Páll Jakob Líndal skrifar Saga Vesturbugtar í gömlu Reykjavíkurhöfn á 21. öldinni er saga þolgæðis og baráttu almennings. Í meira en tvo áratugi hafa íbúar og áhugafólk um höfnina barist fyrir því að þessi mikilvægi snertiflötur byggðar og sjávar í borginni, sem er í sterkum tengslum við gamla Vesturbæinn, verði þróaður á menningarsögulegum forsendum. Skoðun 21.1.2026 10:03
Skál fyrir betri heilsu! Lára G. Sigurðardóttir og Valgerður Rúnarsdóttir skrifa Áfengi hefur fylgt mannkyninu í þúsundir ára. Maðurinn fann upp á bruggi áður en hann fann upp stafrófið. Náttúran gefur af sér etanól þegar sykur gerjast og því hefur þetta virka hugbreytandi efni líklega fylgt okkur frá upphafi. Skoðun 21.1.2026 10:03
Guðmund Inga í 3. sætið Birgir Dýrfjörð skrifar Ég hef kynnst Guðmundi Inga í gegnum langan tíma og fylgst með vegferð hans í nálægð. Skoðun 21.1.2026 09:31
Skósveinar í Samfylkingunni? Teitur Atlason skrifar Í kvikmyndinni Skósveinar (e.Minions) frá árinu 2015 í leikstjórn Pierre Coffin, segir frá nokkuð stórum hópi lítilla gulra og sporöskjulagðra fígúra í gallabuxum sem vantar einhvern sem þeir geta þjónustað. Skoðun 21.1.2026 09:17
Ákærandi, dómari og böðull Þorgrímur Sigmundsson skrifar Frumvarp til breytinga á búvörulögum vekur alvarlegar spurningar um valdajafnvægi, samráð og réttaröryggi í íslenskum landbúnaði. Við nánari skoðun blasir við að hér er verið að færa Samkeppniseftirlitinu mun víðtækari heimildir en tíðkast í sambærilegum ríkjum, jafnvel umfram það sem gildir innan EES-réttar. Sú þróun er varasöm, veikir íslenskan landbúnað og þar með fæðuöryggi og kallar á vandaða umræðu. Skoðun 21.1.2026 09:00
Lausnin við öllum vandamálum menntakerfisins Stein Olav Romslo skrifar Fólki er tíðrætt um versnandi læsi, lítinn aga, slæmar niðurstöður PISA-kannanna og almennt meint hörmungarástand skólakerfisins. Skiljanlega, enda eru skólarnir meðal mikilvægustu stofnana samfélagsins, ef ekki þær mikilvægustu! Skoðun 21.1.2026 08:46
Borgarstjóri sem dreifir valdi Bjarni Karlsson skrifar Stemmningin í höfuðborginni gefur tóninn í lífi hverrar þjóðar. Ríki þar hefðbundin stórkallamenning líða byggðir landsins undan því. Sé lögð áhersla á lipurt og margslungið borgarlíf breiðist jákvæðni um héruð. Skoðun 21.1.2026 08:32
Áætlun um öryggi og fjárfestingu í innviðum Ása Berglind Hjálmarsdóttir skrifar „Gleðilegan samgönguáætlunardag” voru skilaboð sem ég fékk frá sveitarstjórnafulltrúa á landsbyggðinni á mánudagsmorgun, daginn sem samgönguáætlun var lögð fram til fyrstu umræðu á Alþingi. Skoðun 21.1.2026 08:17
Það er ekki hægt að jafna dánaraðstoð við sjálfsvíg Ingrid Kuhlman skrifar Í umræðu um dánaraðstoð heyrum við því stundum fleygt að ef fólk er veikt og vill ekki lifa lengur geti það „bara framið sjálfsvíg“. Slík einföldun er ekki aðeins villandi heldur dregur hún úr skilningi á aðstæðum fólks með ólæknandi sjúkdóma sem upplifir óbærilegar þjáningar. Skoðun 21.1.2026 08:01
Hreint ekki eins og atvinnuviðtal Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Mér finnst einhvern veginn eins og þeir sem vilja að við göngum í Evrópusambandið ættu öðrum fremur að vera með það á hreinu hvers konar ferli fer í gang þegar ríki sækir um inngöngu í sambandið. Grímur Grímsson, þingmaður Viðreisnar, er það hins vegar greinilega ekki. Nema hann tali gegn betri vitund. Skoðun 21.1.2026 07:33
Aðalsteinn, finnst þér þetta vera í lagi? Ingólfur Ásgeirsson skrifar Hvað er eiginlega í gangi í atvinnuvegaráðuneytinu undir stjórn Hönnu Katrínar Friðrikssonar? Hvað varð til þess að hún hefur ekki aðeins boðað aukið sjókvíaeldi á laxi við Ísland heldur eru þau drög sem hún hefur lagt að frumvarpi til laga um lagareldi líka í beinni andstöðu við það sem fulltrúar Viðreisn sögðu fyrir kosningar? Skoðun 21.1.2026 07:15
Börnin í Laugardal eiga betra skilið Róbert Ragnarsson skrifar Börn og foreldrar í Laugardalnum eru látin bíða. Bíða eftir æfingum sem falla niður. Bíða eftir íþrótta- og félagsaðstöðu sem stenst samanburð við önnur hverfi. Skoðun 21.1.2026 07:02