Skoðun Deilan sem afhjúpar tómarúm í vísindum Hafró Svanur Guðmundsson og Altair Agmata skrifa Nútíma veiðiráðgjöf þarf að fanga hitafar, strauma og samspil tegunda. Gervigreind sem sér mynstur í tíma og rúmi. Skoðun 27.1.2026 15:00 Læsisátök Meyvant Þórólfsson skrifar Þegar nýir ráðherrar setjast í embætti blása þeir jafnan til átaka sem minna svolítið á veðursveiflur; byrja gjarnan með glannalegum fréttatilkynningum, loforðum, hvítbókaútgáfu eða metnaðarfullum starfsáætlunum. Skoðun 27.1.2026 14:30 Eru opinberir starfsmenn ekki íbúar? Liv Åse Skarstad skrifar Undanfarið hefur verið lögð mikil áhersla á að draga fram kostnað vegna veikinda starfsmanna í hinu opinbera. Tölur eru bornar fram af þunga og notaðar sem rök fyrir því að eitthvað sé „að“ í kerfinu. Skoðun 27.1.2026 14:01 Lesskilningur, lesblinda og lýðræðið Guðmundur S. Johnsen skrifar Staða íslenskra drengja þegar kemur að lestrarkunnáttu hefur verið mörgum mikið áhyggjuefni enda hafa með reglulegu millibili birst upplýsingar sem sýna að ástandið er ekki gott. Skoðun 27.1.2026 12:30 Erfðafjárskattur og kynslóðaskipti - Erþaðþáskattur? Helgi Már Jósepsson og Cristina Cretu skrifa Í gegnum tíðina hefur reglulega sprottið upp umræða um tilgang erfðafjárskatts. Skatturinn byggir á þeirri grunnforsendu að tilfærsla verðmæta milli kynslóða geti réttlætt skattlagningu. Skoðun 27.1.2026 12:01 Lausnin er bland í poka Hlédís M. Guðmundsdóttir skrifar Ég man eftir fyrsta leikskólanum mínum og eðlislægri tortryggni minni í garð fyrirkomulagsins. Dagarnir voru langir og ég var fjarri öllu sem skipti mig máli. Þegar ég tók leikskólann loksins í sátt var það vegna þess að ég eignaðist vin. Skoðun 27.1.2026 11:00 Börnin okkar: Umhyggja og framfarir Ástþór Ólafsson skrifar Það er algengt að upplifa að heimurinn sé orðinn flóknari og óöruggari en áður. Fréttir af stríðum, loftslagsvanda, kvíða og geðrænum áskorunum eru áberandi í daglegu lífi og óhjákvæmilegar í stafrænum heimi. Skoðun 27.1.2026 10:30 Hvað er verið að mæla? Elliði Vignisson skrifar Nokkur umræða hefur skapast um veikindakostnað hins opinbera. Sú umræða er bæði eðlileg og nauðsynleg, enda eru laun opinberra starfsmanna greidd af almannafé. Skoðun 27.1.2026 10:16 Reynsla og léttleiki – Aðalsteinn fyrir Reykjavík Dóra Sif Tynes skrifar Upptakturinn að sveitarstjórnarkosningum í vor er hafinn og flokkarnir í óða önn við að manna sína lista, hvort heldur í gegnum prófkjör, flokksval eða uppstillingu. Viðreisn í Reykjavík stendur frammi fyrir vali á oddvita lista næstu helgi. Svokallað leiðtogaprófkjör. Hvaða eiginleika þarf leiðtogi að hafa? Skoðun 27.1.2026 08:31 Skálum fyrir íslensku þversögninni Elías Blöndal Guðjónsson skrifar Undanfarna daga hafa áróðurspennar einokunarverslunar Á.T.V.R. farið á yfirsnúning hér á Vísi. Með fyrirsögnum um stóraukin krabbameinstilfelli og lofgjörðum um ágæti ríkisverslunar er reynt að mála upp þá mynd að íslenska þjóðin valdi ekki þeirri ábyrgð sem fylgir verslunarfrelsi. Skoðun 27.1.2026 08:17 Hvers vegna óskar fólk eftir dánaraðstoð? Gögnin segja aðra sögu en margir halda Ingrid Kuhlman skrifar Í umræðunni um dánaraðstoð er oft haldið fram að fólk óski eftir henni vegna skorts á líknarmeðferð, vegna fátæktar eða vegna þess að samfélagið bregðist þeim sem eru veikburða eða háðir stuðningi. Þessar áhyggjur eru skiljanlegar. Skoðun 27.1.2026 08:03 Hvað er húsfélag? Jónína Þórdís Karlsdóttir skrifar Það er auðsjáanlegt að ýmsum málum í fjöleignarhúsi verða eigendur þess að ráða í félagi. Það er einmitt þess vegna sem kveðið er á um rétt og skyldu eiganda til að vera í húsfélagi í lögum um fjöleignarhús, en yfirlit yfir helstu réttindi og skyldur eiganda í fjöleignarhúsi er að finna í lögunum. Skoðun 27.1.2026 07:45 Það er hægt að snúa við verri stöðu en er í Reykjavík í dag Róbert Ragnarsson skrifar Það er hægt að ná árangri í fjármálum borgarinnar, bæta þjónustuna og lækka skatta. Ég veit það, því ég hef leitt hóp sem hefur gert það. Skoðun 27.1.2026 07:30 Breytum viðhorfi til veikindaréttar Bjarni Kristjánsson skrifar Hjá Visku stéttarfélagi er virkni og endurkoma kjarninn í allri ráðgjöf um veikindarétt á vinnumarkaði. Markmiðið er einfalt; að félagsfólk nýti réttinn með það fyrir augum að ná bata og komast aftur til virkrar þátttöku í lífi og starfi. Skoðun 27.1.2026 07:02 Að hamstra húsnæði Sæþór Randalsson skrifar Ef einhver færi í allar lyfjaframleiðslustöðvar landsins, keypti öll hjartalyf sem væru á markaði og seldi síðan á uppboði fyrir eldri borgara á mun hærra verði , væri það skandall. Lyf, eins og húsnæði, eru vörur sem við getum ekki lifað án. Feður kapítalismans, Ricardo og Smith, kölluðu slíkar vörur „verðóteygjanlegar“ (inelastic). Skoðun 26.1.2026 18:31 Heilnæmt umhverfi – má brjóta verkefnið upp? Pétur Halldórsson skrifar Ísland er þekkt fyrir hreint og heilnæmt umhverfi, sem er ein af ástæðunum fyrir því að hér er gott að búa og landið er vinsæll ferðamannastaður. Drykkjarvatnið er tært, sundlaugarnar eru hreinar, leiksvæðin eru örugg og matarsýkingar eru fátíðar. Þessu hafa landsmenn vanist en er þessi góði árangur sjálfgefinn? Skoðun 26.1.2026 18:02 Fyrir heimabæinn minn Hilmar Gunnarsson skrifar Sveitarfélög gegna lykilhlutverki í daglegu lífi fólks. Þar mætast þjónusta, menning, menntun og velferð - þeir þættir sem móta samfélagið okkar til framtíðar. Víða um land hefur þróunin verið hröð undanfarin ár, íbúum fjölgað og kröfur til þjónustu aukist. Slíkar breytingar kalla á skýra sýn, forgangsröðun og samvinnu. Skoðun 26.1.2026 17:31 Skóli án aðgreiningar: aðferð til að tryggja mannréttindi Anna Lára Steindal og Katarzyna Kubiś skrifa Umræða um skóla án aðgreiningar hefur á undanförnum misserum einkennst af vaxandi efasemdum og jafnvel uppgjöf. Bent er á raunverulegar áskoranir í skólakerfinu: álag á kennara, skort á stuðningi, flóknar og fjölbreyttar þarfir nemenda og kerfi sem nær ekki að mæta þeim með fullnægjandi hætti. Þessar áhyggjur eru skiljanlegar og þær ber að taka alvarlega. Skoðun 26.1.2026 17:01 Hjóla – og göngustígar í Reykjavík: Metnaður á pappír, en brotakennd framkvæmd Gunnar Einarsson skrifar Reykjavíkurborg hefur um árabil talað fyrir auknum virkum samgöngum og sett sér metnaðarfull markmið um uppbyggingu hjóla - og göngustíga. Í stefnumótandi skjölum er áherslan skýr: öruggari, heilbrigðari og vistvænni borg. Þegar komið er út á stígana blasir hins vegar við önnur mynd, þar sem skortur er á samfellu, skýrri hönun og viðhaldi grefur undan trausti og notagildi kerfisins. Skoðun 26.1.2026 16:32 Þegar kristin trú er sögð án krossins — Hvar sagan byrjar Hilmar Kristinsson skrifar „Hver eru þín gildi?“Þetta er ein fyrsta spurningin sem mætir gesti á vefsíðu Þjóðkirkjunnar. Ekki spurning um Guð. Ekki um Jesú. Ekki um krossinn. Heldur um þig. Skoðun 26.1.2026 16:02 Hver er sinnar gæfu smiður, hver er næstur sjálfum sér Jón Þór Júlíusson skrifar Lagareldisfrumvarp ríkisstjórnarinnar ber öll merki þess að vera samið með hagsmuni laxeldisfyrirtækja að leiðarljósi. Það er ekki skrifað út frá vernd náttúru eða almannahagsmunum heldur til að tryggja rekstraröryggi iðnaðar sem allir vita að felur í sér verulega og varanlega umhverfisáhættu. Skoðun 26.1.2026 15:30 Samráðsleysi um atvinnuleysistryggingar er feigðarflan Finnbjörn A. Hermannsson skrifar Nýskipaður félagsmálaráðherra, Ragnar Þór Ingólfsson, mun á morgun, þriðjudag, mæla fyrir frumvarpi til laga um breytingar á lögum um atvinnuleysistryggingar. Skoðun 26.1.2026 15:01 Gefum íslensku séns Halla Signý Kristjánsdóttir skrifar Átakið Gefum íslensku séns hefur verið hýst hjá Fræðslumiðstöð Vestfjarða frá því á haustmánuðum 2024. Tilurð og þróun verkefnisins hefur skipt miklu máli og smám saman hefur það vaxið og dafnað. Skoðun 26.1.2026 14:33 Ný nálgun á foreldrasamstarf Valgeir Þór Jakobsson skrifar Félagsmiðstöðvar hafa verið í meira en hálfa öld hluti af hjarta forvarna- og æskulýðsstarfs á Íslandi. Þetta er vettvangur þar sem unglingar fá að taka þátt í opnu starfi út frá eigin forsendum, fá tækifæri til að efla sjálfstæði, móta eigið sjálf, mynda tengsl og efla félagsfærni. Skoðun 26.1.2026 14:00 Hvenær er það besta nógu gott? Jenný Gunnbjörnsdóttir skrifar Undanfarnar vikur hafa verið annasamar hjá okkur sem lifum og hrærumst í menntamálum. Nýr ráherra málaflokksins kom inn með miklum látum. Skoðun 26.1.2026 14:00 Framtíð íslenskrar líftækni Jens Bjarnason skrifar Undanfarin ár hefur líftækni orðið ein af burðarstoðum íslensks efnahagslífs. Útflutningur lyfja og líftæknitengdra vara hefur vaxið hratt og er í dag einn stærsti einstaki útflutningsflokkur landsins. Skoðun 26.1.2026 13:01 Sjókvíaeldi og framtíð villta laxins Brynjar Arnarsson skrifar Ég hef eytt lífi mínu í íslenskri náttúru. Ég starfa sem veiðileiðsögumaður og stór hluti af árstekjum mínum kemur frá erlendum og íslenskum gestum sem ferðast hingað til að upplifa það sem Ísland hefur einstakt fram að færa: ósnortin víðerni, tærar ár og villtan Atlantshafslax. Skoðun 26.1.2026 12:30 Skóli án aðgreiningar: martraðarkenndur draumur Gunnar Salvarsson skrifar Nú þegar rykið hefur sest eftir stóra hvellinn sem heyrðist landshorna á milli þegar nýr barna- og menntamálaráðherra fór mikinn í frægu Kastljóssviðtali er ástæða til að halda áfram umræðunni um grunnskólann. Skoðun 26.1.2026 11:01 Trump „verður að fá“ Grænland fyrir Elon Musk, ekki vegna þjóðaröryggis Bandaríkjanna Page Wilson skrifar Núverandi samningar á milli Bandaríkjanna, Danmerkur og Grænlands, sem og eigin utanríkis-, öryggis- og varnarmálastefna Grænlands, veita Bandaríkjunum ríflegt svigrúm til að semja um hvaðeina sem þau gætu með sanngirni vantað eða þurft frá Grænlandi. Skoðun 26.1.2026 09:32 Þegar Píratar vöruðu okkur við Guðni Freyr Öfjörð skrifar Í íslenskum stjórnmálum hefur það oft gerst að hugmyndir sem fólk afgreiddi fyrst sem hálfgerðar jaðarpælingar eða sem óraunhæfa draumóra, reyndust síðar einfaldlega hafa verið á undan sinni samtíð. Skoðun 26.1.2026 09:15 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 … 334 ›
Deilan sem afhjúpar tómarúm í vísindum Hafró Svanur Guðmundsson og Altair Agmata skrifa Nútíma veiðiráðgjöf þarf að fanga hitafar, strauma og samspil tegunda. Gervigreind sem sér mynstur í tíma og rúmi. Skoðun 27.1.2026 15:00
Læsisátök Meyvant Þórólfsson skrifar Þegar nýir ráðherrar setjast í embætti blása þeir jafnan til átaka sem minna svolítið á veðursveiflur; byrja gjarnan með glannalegum fréttatilkynningum, loforðum, hvítbókaútgáfu eða metnaðarfullum starfsáætlunum. Skoðun 27.1.2026 14:30
Eru opinberir starfsmenn ekki íbúar? Liv Åse Skarstad skrifar Undanfarið hefur verið lögð mikil áhersla á að draga fram kostnað vegna veikinda starfsmanna í hinu opinbera. Tölur eru bornar fram af þunga og notaðar sem rök fyrir því að eitthvað sé „að“ í kerfinu. Skoðun 27.1.2026 14:01
Lesskilningur, lesblinda og lýðræðið Guðmundur S. Johnsen skrifar Staða íslenskra drengja þegar kemur að lestrarkunnáttu hefur verið mörgum mikið áhyggjuefni enda hafa með reglulegu millibili birst upplýsingar sem sýna að ástandið er ekki gott. Skoðun 27.1.2026 12:30
Erfðafjárskattur og kynslóðaskipti - Erþaðþáskattur? Helgi Már Jósepsson og Cristina Cretu skrifa Í gegnum tíðina hefur reglulega sprottið upp umræða um tilgang erfðafjárskatts. Skatturinn byggir á þeirri grunnforsendu að tilfærsla verðmæta milli kynslóða geti réttlætt skattlagningu. Skoðun 27.1.2026 12:01
Lausnin er bland í poka Hlédís M. Guðmundsdóttir skrifar Ég man eftir fyrsta leikskólanum mínum og eðlislægri tortryggni minni í garð fyrirkomulagsins. Dagarnir voru langir og ég var fjarri öllu sem skipti mig máli. Þegar ég tók leikskólann loksins í sátt var það vegna þess að ég eignaðist vin. Skoðun 27.1.2026 11:00
Börnin okkar: Umhyggja og framfarir Ástþór Ólafsson skrifar Það er algengt að upplifa að heimurinn sé orðinn flóknari og óöruggari en áður. Fréttir af stríðum, loftslagsvanda, kvíða og geðrænum áskorunum eru áberandi í daglegu lífi og óhjákvæmilegar í stafrænum heimi. Skoðun 27.1.2026 10:30
Hvað er verið að mæla? Elliði Vignisson skrifar Nokkur umræða hefur skapast um veikindakostnað hins opinbera. Sú umræða er bæði eðlileg og nauðsynleg, enda eru laun opinberra starfsmanna greidd af almannafé. Skoðun 27.1.2026 10:16
Reynsla og léttleiki – Aðalsteinn fyrir Reykjavík Dóra Sif Tynes skrifar Upptakturinn að sveitarstjórnarkosningum í vor er hafinn og flokkarnir í óða önn við að manna sína lista, hvort heldur í gegnum prófkjör, flokksval eða uppstillingu. Viðreisn í Reykjavík stendur frammi fyrir vali á oddvita lista næstu helgi. Svokallað leiðtogaprófkjör. Hvaða eiginleika þarf leiðtogi að hafa? Skoðun 27.1.2026 08:31
Skálum fyrir íslensku þversögninni Elías Blöndal Guðjónsson skrifar Undanfarna daga hafa áróðurspennar einokunarverslunar Á.T.V.R. farið á yfirsnúning hér á Vísi. Með fyrirsögnum um stóraukin krabbameinstilfelli og lofgjörðum um ágæti ríkisverslunar er reynt að mála upp þá mynd að íslenska þjóðin valdi ekki þeirri ábyrgð sem fylgir verslunarfrelsi. Skoðun 27.1.2026 08:17
Hvers vegna óskar fólk eftir dánaraðstoð? Gögnin segja aðra sögu en margir halda Ingrid Kuhlman skrifar Í umræðunni um dánaraðstoð er oft haldið fram að fólk óski eftir henni vegna skorts á líknarmeðferð, vegna fátæktar eða vegna þess að samfélagið bregðist þeim sem eru veikburða eða háðir stuðningi. Þessar áhyggjur eru skiljanlegar. Skoðun 27.1.2026 08:03
Hvað er húsfélag? Jónína Þórdís Karlsdóttir skrifar Það er auðsjáanlegt að ýmsum málum í fjöleignarhúsi verða eigendur þess að ráða í félagi. Það er einmitt þess vegna sem kveðið er á um rétt og skyldu eiganda til að vera í húsfélagi í lögum um fjöleignarhús, en yfirlit yfir helstu réttindi og skyldur eiganda í fjöleignarhúsi er að finna í lögunum. Skoðun 27.1.2026 07:45
Það er hægt að snúa við verri stöðu en er í Reykjavík í dag Róbert Ragnarsson skrifar Það er hægt að ná árangri í fjármálum borgarinnar, bæta þjónustuna og lækka skatta. Ég veit það, því ég hef leitt hóp sem hefur gert það. Skoðun 27.1.2026 07:30
Breytum viðhorfi til veikindaréttar Bjarni Kristjánsson skrifar Hjá Visku stéttarfélagi er virkni og endurkoma kjarninn í allri ráðgjöf um veikindarétt á vinnumarkaði. Markmiðið er einfalt; að félagsfólk nýti réttinn með það fyrir augum að ná bata og komast aftur til virkrar þátttöku í lífi og starfi. Skoðun 27.1.2026 07:02
Að hamstra húsnæði Sæþór Randalsson skrifar Ef einhver færi í allar lyfjaframleiðslustöðvar landsins, keypti öll hjartalyf sem væru á markaði og seldi síðan á uppboði fyrir eldri borgara á mun hærra verði , væri það skandall. Lyf, eins og húsnæði, eru vörur sem við getum ekki lifað án. Feður kapítalismans, Ricardo og Smith, kölluðu slíkar vörur „verðóteygjanlegar“ (inelastic). Skoðun 26.1.2026 18:31
Heilnæmt umhverfi – má brjóta verkefnið upp? Pétur Halldórsson skrifar Ísland er þekkt fyrir hreint og heilnæmt umhverfi, sem er ein af ástæðunum fyrir því að hér er gott að búa og landið er vinsæll ferðamannastaður. Drykkjarvatnið er tært, sundlaugarnar eru hreinar, leiksvæðin eru örugg og matarsýkingar eru fátíðar. Þessu hafa landsmenn vanist en er þessi góði árangur sjálfgefinn? Skoðun 26.1.2026 18:02
Fyrir heimabæinn minn Hilmar Gunnarsson skrifar Sveitarfélög gegna lykilhlutverki í daglegu lífi fólks. Þar mætast þjónusta, menning, menntun og velferð - þeir þættir sem móta samfélagið okkar til framtíðar. Víða um land hefur þróunin verið hröð undanfarin ár, íbúum fjölgað og kröfur til þjónustu aukist. Slíkar breytingar kalla á skýra sýn, forgangsröðun og samvinnu. Skoðun 26.1.2026 17:31
Skóli án aðgreiningar: aðferð til að tryggja mannréttindi Anna Lára Steindal og Katarzyna Kubiś skrifa Umræða um skóla án aðgreiningar hefur á undanförnum misserum einkennst af vaxandi efasemdum og jafnvel uppgjöf. Bent er á raunverulegar áskoranir í skólakerfinu: álag á kennara, skort á stuðningi, flóknar og fjölbreyttar þarfir nemenda og kerfi sem nær ekki að mæta þeim með fullnægjandi hætti. Þessar áhyggjur eru skiljanlegar og þær ber að taka alvarlega. Skoðun 26.1.2026 17:01
Hjóla – og göngustígar í Reykjavík: Metnaður á pappír, en brotakennd framkvæmd Gunnar Einarsson skrifar Reykjavíkurborg hefur um árabil talað fyrir auknum virkum samgöngum og sett sér metnaðarfull markmið um uppbyggingu hjóla - og göngustíga. Í stefnumótandi skjölum er áherslan skýr: öruggari, heilbrigðari og vistvænni borg. Þegar komið er út á stígana blasir hins vegar við önnur mynd, þar sem skortur er á samfellu, skýrri hönun og viðhaldi grefur undan trausti og notagildi kerfisins. Skoðun 26.1.2026 16:32
Þegar kristin trú er sögð án krossins — Hvar sagan byrjar Hilmar Kristinsson skrifar „Hver eru þín gildi?“Þetta er ein fyrsta spurningin sem mætir gesti á vefsíðu Þjóðkirkjunnar. Ekki spurning um Guð. Ekki um Jesú. Ekki um krossinn. Heldur um þig. Skoðun 26.1.2026 16:02
Hver er sinnar gæfu smiður, hver er næstur sjálfum sér Jón Þór Júlíusson skrifar Lagareldisfrumvarp ríkisstjórnarinnar ber öll merki þess að vera samið með hagsmuni laxeldisfyrirtækja að leiðarljósi. Það er ekki skrifað út frá vernd náttúru eða almannahagsmunum heldur til að tryggja rekstraröryggi iðnaðar sem allir vita að felur í sér verulega og varanlega umhverfisáhættu. Skoðun 26.1.2026 15:30
Samráðsleysi um atvinnuleysistryggingar er feigðarflan Finnbjörn A. Hermannsson skrifar Nýskipaður félagsmálaráðherra, Ragnar Þór Ingólfsson, mun á morgun, þriðjudag, mæla fyrir frumvarpi til laga um breytingar á lögum um atvinnuleysistryggingar. Skoðun 26.1.2026 15:01
Gefum íslensku séns Halla Signý Kristjánsdóttir skrifar Átakið Gefum íslensku séns hefur verið hýst hjá Fræðslumiðstöð Vestfjarða frá því á haustmánuðum 2024. Tilurð og þróun verkefnisins hefur skipt miklu máli og smám saman hefur það vaxið og dafnað. Skoðun 26.1.2026 14:33
Ný nálgun á foreldrasamstarf Valgeir Þór Jakobsson skrifar Félagsmiðstöðvar hafa verið í meira en hálfa öld hluti af hjarta forvarna- og æskulýðsstarfs á Íslandi. Þetta er vettvangur þar sem unglingar fá að taka þátt í opnu starfi út frá eigin forsendum, fá tækifæri til að efla sjálfstæði, móta eigið sjálf, mynda tengsl og efla félagsfærni. Skoðun 26.1.2026 14:00
Hvenær er það besta nógu gott? Jenný Gunnbjörnsdóttir skrifar Undanfarnar vikur hafa verið annasamar hjá okkur sem lifum og hrærumst í menntamálum. Nýr ráherra málaflokksins kom inn með miklum látum. Skoðun 26.1.2026 14:00
Framtíð íslenskrar líftækni Jens Bjarnason skrifar Undanfarin ár hefur líftækni orðið ein af burðarstoðum íslensks efnahagslífs. Útflutningur lyfja og líftæknitengdra vara hefur vaxið hratt og er í dag einn stærsti einstaki útflutningsflokkur landsins. Skoðun 26.1.2026 13:01
Sjókvíaeldi og framtíð villta laxins Brynjar Arnarsson skrifar Ég hef eytt lífi mínu í íslenskri náttúru. Ég starfa sem veiðileiðsögumaður og stór hluti af árstekjum mínum kemur frá erlendum og íslenskum gestum sem ferðast hingað til að upplifa það sem Ísland hefur einstakt fram að færa: ósnortin víðerni, tærar ár og villtan Atlantshafslax. Skoðun 26.1.2026 12:30
Skóli án aðgreiningar: martraðarkenndur draumur Gunnar Salvarsson skrifar Nú þegar rykið hefur sest eftir stóra hvellinn sem heyrðist landshorna á milli þegar nýr barna- og menntamálaráðherra fór mikinn í frægu Kastljóssviðtali er ástæða til að halda áfram umræðunni um grunnskólann. Skoðun 26.1.2026 11:01
Trump „verður að fá“ Grænland fyrir Elon Musk, ekki vegna þjóðaröryggis Bandaríkjanna Page Wilson skrifar Núverandi samningar á milli Bandaríkjanna, Danmerkur og Grænlands, sem og eigin utanríkis-, öryggis- og varnarmálastefna Grænlands, veita Bandaríkjunum ríflegt svigrúm til að semja um hvaðeina sem þau gætu með sanngirni vantað eða þurft frá Grænlandi. Skoðun 26.1.2026 09:32
Þegar Píratar vöruðu okkur við Guðni Freyr Öfjörð skrifar Í íslenskum stjórnmálum hefur það oft gerst að hugmyndir sem fólk afgreiddi fyrst sem hálfgerðar jaðarpælingar eða sem óraunhæfa draumóra, reyndust síðar einfaldlega hafa verið á undan sinni samtíð. Skoðun 26.1.2026 09:15
Fimm ástæður fyrir því að fullyrðing dómsmálaráðherra er röng Askur Hrafn Hannesson,Margrét Rut Eddudóttir Skoðun
Fimm rangfærslur um Byrjendalæsi Gunnar Gíslason,Guðmundur Engilbertsson,Jenný Gunnbjörnsdóttir ,Ragnheiður Lilja Bjarnadóttir,Rannveig Oddsdóttir,Rúnar Sigþórsson Skoðun