Skoðun Steinunni í 2. sæti Bjarki Bragason skrifar Ég styð Steinunni Gyðu- og Guðjónsdóttur í 2. sæti í forvali Samfylkingarinnar í Reykjavík vegna þess að hún stendur fyrir jöfnuð, mannréttindi og þá yfirvegun, þrautseigju og vinnusemi sem samfélag á breytingatímum þarfnast. Skoðun 16.1.2026 08:00 764 – landamæralaus tala skelfilegs ofbeldis Jón Pétur Zimsen skrifar Númer póstfangs í Texas er nú orðið samnefnari viðurstyggilegrar starfsemi sem meðal annars gengur út á að festa börn og ungmenni í net glæpamanna í gegnum samfélagsmiðla og kúga þau til að gera hræðilega hluti, til dæmis að fremja ofbeldiglæpi, skaða sig sjálf, sína nánustu og/eða gæludýr. Skoðun 16.1.2026 07:32 Harkaleg viðbrögð við friðsamlegum mótmælum Kristín Vala Ragnarsdóttir skrifar Þann 22. janúar verða tvær konur dregnar fyrir héraðsdóm. Þær eru ákærðar fyrir að hafa hafa farið um borð í hvalveiðiskip Hvals hf og komið sér fyrir í útsýnismöstrum skipanna í byrjun september árið 2023. Skoðun 16.1.2026 07:01 Hraðbraut við fjöruna í Kópavogi - Kársnesstígur Ómar Stefánsson skrifar Í nútímaþjóðfélagi er farið að leggja meiri og meiri vigt á að hafa góð svæði fyrir útivist. En það er ljóst við lestur framlagðra gagna bæjarstjórnar Kópavogs um þennan stíg að hann skal leggja meðfram fjörunni og vera sem beinastur og greiðastur svo hægt sé að komast sem hraðast yfir. Skoðun 15.1.2026 18:32 Er ákveðin stétt sérfræðinga ekki lengur mikilvæg? Sædís Ósk Harðardóttir og Helga Þórey Júlíudóttir skrifa Hlutverk kennara hefur tekið miklum breytingum á síðustu árum samhliða sífellt fjölbreyttari nemendahópi. Í dag er ekki lengur gert ráð fyrir að einn kennsluháttur henti öllum, heldur þarf skólastarf að byggjast á sveigjanleika, faglegri greiningu og markvissum stuðningi. Skoðun 15.1.2026 18:00 Ekki eina ríkisleið í skólamálum, takk! Rósa Guðbjartsdóttir skrifar Kastljósið beinist þessa dagana að skólamálum í kjölfar yfirlýsinga nýs ráðherra í barna-og menntamálaráðuneytinu um endurskoðun og uppstokkun á skólakerfinu. Það er fagnaðarefni að ráðherrann tali umbúðalaust um þau vandamál sem við blasa og að taka eigi á málunum. Skoðun 15.1.2026 17:30 Kynþáttahyggja forseta Bandaríkjanna og Grænland Þorsteinn Gunnarsson skrifar Hótanir Trump forseta Bandaríkjanna um að leggja undir sig Grænland, næsta nágranna Íslands, með góðu eða illu hafa vakið ugg í brjósti margra. Í DV í dag, 15. janúar, segir Ólafur Ragnar Grímsson, fyrrv. forseti Íslands, sem þekkir fleiri bandaríska ráðamenn en flestir íslenskir stjórnmálamenn, að hann útiloki ekki að Bandaríkin muni taka Grænland með valdi en segir jafnframt að: „Afleiðingarnar yrðu af stærðargráðu sem við höfum aldrei séð á okkar lífskeiði.“ Skoðun 15.1.2026 16:00 Kynslóðaskipti í landbúnaði – áskorun framtíðarinnar Jódís Helga Káradóttir skrifar Kynslóðaskipti í landbúnaði eru ekki jaðarmál heldur stefnumarkandi áskorun sem snertir framtíð byggða, fæðuöryggi og efnahagslegt sjálfstæði Íslands. Skoðun 15.1.2026 15:02 Orðin innantóm um rekstur Hveragerðisbæjar Friðrik Sigurbjörnsson og Alda Pálsdóttir skrifa Um miðjan desember var fjárhagsáætlun Hveragerðisbæjar fyrir árið 2026 samþykkt. Í kjölfarið fór meirihluti Framsóknar og Okkar Hveragerðis mikinn og talaði um einstaka fjárhagsáætlun sem sýndi ábyrgan rekstur og lækkun skulda. Skoðun 15.1.2026 14:30 Reykjavík er okkar Viðar Gunnarsson skrifar Í vor kjósum við borgarfulltrúa sem stjórna Reykjavík næstu fjögur árin. Þessar kosningar snúast ekki aðeins um nöfn og lista – heldur um hvaða gildi eiga að leiða borgina okkar áfram. Skoðun 15.1.2026 14:02 Lýðheilsa og lífsgæði í Reykjavík Heiða Björg Hilmisdóttir skrifar Borgir sem leggja áherslu á lýðheilsu verða sjálfbærari, öflugri og betri til búsetu fyrir alla aldurshópa. Mitt hjartans mál er að Reykjavík sé borg sem gefur öllum tækifæri til heilbrigðs, öruggs og innihaldsríks lífs – þar sem heilsan, vellíðanin og jöfnuðurinn eru hjartað í samfélaginu. Skoðun 15.1.2026 13:47 Eru bara slæmar fréttir af loftslagsmálum? Þorgerður María Þorbjarnardóttir skrifar Hér má sjá uppgjör frá COP30, loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna sem fram fór í Brasilíu í nóvember síðastliðnum. Skoðun 15.1.2026 13:30 Nýtt byggingarland á Blikastöðum Regína Ásvaldsdóttir skrifar Á fundi bæjarstjórnar Mosfellsbæjar í gær, miðvikudaginn 14. janúar var samþykkt að auglýsa deiliskipulagstillögu og breytingu á aðalskipulagi fyrir fyrsta áfanga Blikastaðalands. Skoðun 15.1.2026 13:16 6 fríar klukkustundir og tæmdir biðlistar á leikskólum í Hveragerði Sandra Sigurðardóttir,Dagný Sif Sigurbjörnsdóttir og Njörður Sigurðsson skrifa Í upphafi kjörtímabilsins lagði meirihluti Okkar Hveragerðis og Framsóknar í bæjarstjórn Hveragerðisbæjar upp þá stefnu að bjóða upp á 6 klukkustundir gjaldfrjálst á leikskólum bæjarins. Skoðun 15.1.2026 13:00 Er B minna en 8? Thelma Rut Haukdal skrifar Undanfarna mánuði hefur sífellt oftar verið gagnrýnt að gefa börnum einkunn í formi bókstafa í stað tölueinkanna. Sumir halda því fram að bókstafirnir sjálfir standi í vegi fyrir framförum í læsi og námi. En eigum við virkilega að láta umræðuna snúast um það hvort barnið fái 8 eða B? Skoðun 15.1.2026 12:31 Endurskoðun áfengislöggjafarinnar er verkefni stjórnmálanna Ólafur Stephensen skrifar Félag atvinnurekenda hefur sent Daða Má Kristóferssyni fjármála- og efnahagsráðherra erindi og hvatt ráðherrann til að hafa frumkvæði að endurskoðun áfengislöggjafarinnar. Skoðun 15.1.2026 12:17 Skattagrýla lifir Tómas Þór Þórðarson skrifar Nú er liðið eitt ár síðan núverandi ríkisstjórn tók við völdum og skýrt er orðið hvert stefnir. Þrátt fyrir fögur orð um verðmætasköpun blasir við önnur mynd þegar horft er til raunveruleikans. Skoðun 15.1.2026 12:01 Fleiprað um finnska leið Rúnar Sigþórsson skrifar Nýr mennta- og barnamálaráðherra fór mikinn í Kastljósi RÚV í 13. janúar, meðal annars um finnsku leiðina í lestrarkennslu. Skoðun 15.1.2026 11:46 Og ári síðar er málið enn „í ferli“ Eva Hauksdóttir skrifar Í íslenskri stjórnsýslu gildir svokölluð málshraðaregla. Hún felur það í sér að ákvörðun skuli tekin „svo fljótt sem unnt er“. Og hversu fljótt er svo unnt að afgreiða mál? Skoðun 15.1.2026 11:30 Hverju ertu til í að fórna? María Rut Ágústsdóttir skrifar Okkur Íslendingum finnst gaman að lifa og njóta. Við viljum fara út að borða með vinahópnum, skjótast í rómantíska helgarferð innanlands með makanum, fara til Tenerife þegar hentar með stórfjölskyldunni, skella okkur í afþreyingarferð á árshátíðardegi vinnunnar og svo mætti lengi telja. Hvernig má það vera að á fámennri eyju lengst norður í Ballarhafi megi finna nánast endalausa möguleika til að njóta? Skoðun 15.1.2026 11:01 Tvær akgreinar í hvora átt frá Rauðavatni að Markarfljóti Arnar Freyr Ólafsson skrifar Á ársþingi Samtaka Sunnlenskra sveitarfélaga sem haldið var 23 – 24 október 2025 komu saman kjörnir fulltrúar allra sveitarfélaga á Suðurlandi. Ársþingið er vettvangur þar sem sameiginleg sýn sveitarfélaga er lögð fram ásamt áherslumálum þar sem sameiginlegur flötur hefur náðst. Skoðun 15.1.2026 10:32 Leikskóli er grunnþjónusta, ekki lúxus Örn Arnarson skrifar Við viljum að leikskólakerfið virki og að það sé í boði fyrir okkur þegar foreldrar ljúka töku fæðingarorlofs. Þetta gekk nokkurn veginn eftir í Kópavogi 2025, meðal annars vegna þess að stórir árgangar voru að útskrifast úr leikskólum og fara í grunnskóla, á meðan minni árgangar eru að koma inn í leikskólana. Skoðun 15.1.2026 10:17 Byggjum á því jákvæða! Ólína Þorleifsdóttir skrifar Ég hef starfað í íslensku skólakerfi í um 30 ár, sem kennari og stjórnandi. Ég get ekki orða bundist yfir þeirri umræðu sem nú er uppi um íslenskt skólakerfi, ekki síst í ljósi ummæla nýskipaðs mennta- og barnamálaráðherra í Kastljósi 13. janúar síðastliðinn. Skoðun 15.1.2026 10:03 Sundabraut á forsendum Reykvíkinga Sundabraut er eitt allra stærsta samgönguverkefni sem Reykjavík hefur staðið frammi fyrir í áratugi. Hún vekur sterk viðbrögð, sumir sjá í henni lausn á umferðavanda en aðrir óttast áhrif hennar á borgina og lífsgæði íbúa. Skoðun 15.1.2026 09:45 Endurvekjum Reykjavíkurlistann Stefán Jón Hafstein skrifar Þetta þarf að segja fyrir leiðtogakjör Samfylkingarinnar í borginni: Fyrir kosningarnar í vor á Samfylkingin að beita sér kröftuglega fyrir því að boðinn verði fram Reykjavíkurlisti allra þeirra flokka sem nú mynda meirihluta. Skoðun 15.1.2026 09:31 Börnin geta ekki beðið lengur. Hættum að ræða og byrjum að framkvæma Róbert Ragnarsson skrifar Við vitum hvað þarf að gera. Hugmyndirnar liggja fyrir, tillögurnar eru til, fagþekkingin er til staðar. Það sem vantar er pólitískur vilji til að klára málin. Skoðun 15.1.2026 09:16 Ég vil Vor til vinstri! Rakel Hildardóttir skrifar Senn líður að kosningum og frambjóðendur keppast við að koma sínu sjónarhorni að, tala til sinna kjósenda sem best þau geta. Það ætti engan að undra hversu oft Reykvíkingur, Akureyringur, Ísfirðingur, Selfyssingur eða hvaða annað sveitarfélags-ingur sem við kunnum að vera, birtast okkur á miðlunum næstu vikur og mánuði. Skoðun 15.1.2026 09:02 Styðjum Skúla - í okkar þágu Sindri Freysson skrifar Ég er nýorðinn átján ára gamall, það er tryllt unglingapartí í gangi í húsi á Suðurgötu og helmingur gestanna búinn að hertaka heita pottinn í garðinum. Sirka þremur tímum eftir miðnætti eru brotin á lögreglusamþykktum orðin ansi mörg. Skoðun 15.1.2026 08:48 Hverfur Gleðigangan? Guðmundur Ingi Þórodsson skrifar Árangur Íslands í mannréttindabaráttu hinsegin fólks hefur lengi verið talinn sjálfsagður. Sá árangur er þó hvorki varanlegur né sjálfgefinn heldur er hann afleiðing áratugalangrar baráttu, pólitískrar forystu og samfélagslegrar samstöðu. Nú er ljóst að þessi staða er undir þrýstingi. Skoðun 15.1.2026 08:32 Samvinna en ekki einangrun Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Hagsmunum Íslands er bezt borgið með því að eiga sem fullvalda ríki áfram í samvinnu við önnur ríki á jafnræðisgrunni þar sem hagsmunir fara saman í stað þess að einangra okkur innan gamaldags tollabandalags eins og Evrópusambandinu sem stefnt hefur að því leynt og ljóst frá upphafi að verða að sambandsríki. Skoðun 15.1.2026 08:15 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 … 334 ›
Steinunni í 2. sæti Bjarki Bragason skrifar Ég styð Steinunni Gyðu- og Guðjónsdóttur í 2. sæti í forvali Samfylkingarinnar í Reykjavík vegna þess að hún stendur fyrir jöfnuð, mannréttindi og þá yfirvegun, þrautseigju og vinnusemi sem samfélag á breytingatímum þarfnast. Skoðun 16.1.2026 08:00
764 – landamæralaus tala skelfilegs ofbeldis Jón Pétur Zimsen skrifar Númer póstfangs í Texas er nú orðið samnefnari viðurstyggilegrar starfsemi sem meðal annars gengur út á að festa börn og ungmenni í net glæpamanna í gegnum samfélagsmiðla og kúga þau til að gera hræðilega hluti, til dæmis að fremja ofbeldiglæpi, skaða sig sjálf, sína nánustu og/eða gæludýr. Skoðun 16.1.2026 07:32
Harkaleg viðbrögð við friðsamlegum mótmælum Kristín Vala Ragnarsdóttir skrifar Þann 22. janúar verða tvær konur dregnar fyrir héraðsdóm. Þær eru ákærðar fyrir að hafa hafa farið um borð í hvalveiðiskip Hvals hf og komið sér fyrir í útsýnismöstrum skipanna í byrjun september árið 2023. Skoðun 16.1.2026 07:01
Hraðbraut við fjöruna í Kópavogi - Kársnesstígur Ómar Stefánsson skrifar Í nútímaþjóðfélagi er farið að leggja meiri og meiri vigt á að hafa góð svæði fyrir útivist. En það er ljóst við lestur framlagðra gagna bæjarstjórnar Kópavogs um þennan stíg að hann skal leggja meðfram fjörunni og vera sem beinastur og greiðastur svo hægt sé að komast sem hraðast yfir. Skoðun 15.1.2026 18:32
Er ákveðin stétt sérfræðinga ekki lengur mikilvæg? Sædís Ósk Harðardóttir og Helga Þórey Júlíudóttir skrifa Hlutverk kennara hefur tekið miklum breytingum á síðustu árum samhliða sífellt fjölbreyttari nemendahópi. Í dag er ekki lengur gert ráð fyrir að einn kennsluháttur henti öllum, heldur þarf skólastarf að byggjast á sveigjanleika, faglegri greiningu og markvissum stuðningi. Skoðun 15.1.2026 18:00
Ekki eina ríkisleið í skólamálum, takk! Rósa Guðbjartsdóttir skrifar Kastljósið beinist þessa dagana að skólamálum í kjölfar yfirlýsinga nýs ráðherra í barna-og menntamálaráðuneytinu um endurskoðun og uppstokkun á skólakerfinu. Það er fagnaðarefni að ráðherrann tali umbúðalaust um þau vandamál sem við blasa og að taka eigi á málunum. Skoðun 15.1.2026 17:30
Kynþáttahyggja forseta Bandaríkjanna og Grænland Þorsteinn Gunnarsson skrifar Hótanir Trump forseta Bandaríkjanna um að leggja undir sig Grænland, næsta nágranna Íslands, með góðu eða illu hafa vakið ugg í brjósti margra. Í DV í dag, 15. janúar, segir Ólafur Ragnar Grímsson, fyrrv. forseti Íslands, sem þekkir fleiri bandaríska ráðamenn en flestir íslenskir stjórnmálamenn, að hann útiloki ekki að Bandaríkin muni taka Grænland með valdi en segir jafnframt að: „Afleiðingarnar yrðu af stærðargráðu sem við höfum aldrei séð á okkar lífskeiði.“ Skoðun 15.1.2026 16:00
Kynslóðaskipti í landbúnaði – áskorun framtíðarinnar Jódís Helga Káradóttir skrifar Kynslóðaskipti í landbúnaði eru ekki jaðarmál heldur stefnumarkandi áskorun sem snertir framtíð byggða, fæðuöryggi og efnahagslegt sjálfstæði Íslands. Skoðun 15.1.2026 15:02
Orðin innantóm um rekstur Hveragerðisbæjar Friðrik Sigurbjörnsson og Alda Pálsdóttir skrifa Um miðjan desember var fjárhagsáætlun Hveragerðisbæjar fyrir árið 2026 samþykkt. Í kjölfarið fór meirihluti Framsóknar og Okkar Hveragerðis mikinn og talaði um einstaka fjárhagsáætlun sem sýndi ábyrgan rekstur og lækkun skulda. Skoðun 15.1.2026 14:30
Reykjavík er okkar Viðar Gunnarsson skrifar Í vor kjósum við borgarfulltrúa sem stjórna Reykjavík næstu fjögur árin. Þessar kosningar snúast ekki aðeins um nöfn og lista – heldur um hvaða gildi eiga að leiða borgina okkar áfram. Skoðun 15.1.2026 14:02
Lýðheilsa og lífsgæði í Reykjavík Heiða Björg Hilmisdóttir skrifar Borgir sem leggja áherslu á lýðheilsu verða sjálfbærari, öflugri og betri til búsetu fyrir alla aldurshópa. Mitt hjartans mál er að Reykjavík sé borg sem gefur öllum tækifæri til heilbrigðs, öruggs og innihaldsríks lífs – þar sem heilsan, vellíðanin og jöfnuðurinn eru hjartað í samfélaginu. Skoðun 15.1.2026 13:47
Eru bara slæmar fréttir af loftslagsmálum? Þorgerður María Þorbjarnardóttir skrifar Hér má sjá uppgjör frá COP30, loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna sem fram fór í Brasilíu í nóvember síðastliðnum. Skoðun 15.1.2026 13:30
Nýtt byggingarland á Blikastöðum Regína Ásvaldsdóttir skrifar Á fundi bæjarstjórnar Mosfellsbæjar í gær, miðvikudaginn 14. janúar var samþykkt að auglýsa deiliskipulagstillögu og breytingu á aðalskipulagi fyrir fyrsta áfanga Blikastaðalands. Skoðun 15.1.2026 13:16
6 fríar klukkustundir og tæmdir biðlistar á leikskólum í Hveragerði Sandra Sigurðardóttir,Dagný Sif Sigurbjörnsdóttir og Njörður Sigurðsson skrifa Í upphafi kjörtímabilsins lagði meirihluti Okkar Hveragerðis og Framsóknar í bæjarstjórn Hveragerðisbæjar upp þá stefnu að bjóða upp á 6 klukkustundir gjaldfrjálst á leikskólum bæjarins. Skoðun 15.1.2026 13:00
Er B minna en 8? Thelma Rut Haukdal skrifar Undanfarna mánuði hefur sífellt oftar verið gagnrýnt að gefa börnum einkunn í formi bókstafa í stað tölueinkanna. Sumir halda því fram að bókstafirnir sjálfir standi í vegi fyrir framförum í læsi og námi. En eigum við virkilega að láta umræðuna snúast um það hvort barnið fái 8 eða B? Skoðun 15.1.2026 12:31
Endurskoðun áfengislöggjafarinnar er verkefni stjórnmálanna Ólafur Stephensen skrifar Félag atvinnurekenda hefur sent Daða Má Kristóferssyni fjármála- og efnahagsráðherra erindi og hvatt ráðherrann til að hafa frumkvæði að endurskoðun áfengislöggjafarinnar. Skoðun 15.1.2026 12:17
Skattagrýla lifir Tómas Þór Þórðarson skrifar Nú er liðið eitt ár síðan núverandi ríkisstjórn tók við völdum og skýrt er orðið hvert stefnir. Þrátt fyrir fögur orð um verðmætasköpun blasir við önnur mynd þegar horft er til raunveruleikans. Skoðun 15.1.2026 12:01
Fleiprað um finnska leið Rúnar Sigþórsson skrifar Nýr mennta- og barnamálaráðherra fór mikinn í Kastljósi RÚV í 13. janúar, meðal annars um finnsku leiðina í lestrarkennslu. Skoðun 15.1.2026 11:46
Og ári síðar er málið enn „í ferli“ Eva Hauksdóttir skrifar Í íslenskri stjórnsýslu gildir svokölluð málshraðaregla. Hún felur það í sér að ákvörðun skuli tekin „svo fljótt sem unnt er“. Og hversu fljótt er svo unnt að afgreiða mál? Skoðun 15.1.2026 11:30
Hverju ertu til í að fórna? María Rut Ágústsdóttir skrifar Okkur Íslendingum finnst gaman að lifa og njóta. Við viljum fara út að borða með vinahópnum, skjótast í rómantíska helgarferð innanlands með makanum, fara til Tenerife þegar hentar með stórfjölskyldunni, skella okkur í afþreyingarferð á árshátíðardegi vinnunnar og svo mætti lengi telja. Hvernig má það vera að á fámennri eyju lengst norður í Ballarhafi megi finna nánast endalausa möguleika til að njóta? Skoðun 15.1.2026 11:01
Tvær akgreinar í hvora átt frá Rauðavatni að Markarfljóti Arnar Freyr Ólafsson skrifar Á ársþingi Samtaka Sunnlenskra sveitarfélaga sem haldið var 23 – 24 október 2025 komu saman kjörnir fulltrúar allra sveitarfélaga á Suðurlandi. Ársþingið er vettvangur þar sem sameiginleg sýn sveitarfélaga er lögð fram ásamt áherslumálum þar sem sameiginlegur flötur hefur náðst. Skoðun 15.1.2026 10:32
Leikskóli er grunnþjónusta, ekki lúxus Örn Arnarson skrifar Við viljum að leikskólakerfið virki og að það sé í boði fyrir okkur þegar foreldrar ljúka töku fæðingarorlofs. Þetta gekk nokkurn veginn eftir í Kópavogi 2025, meðal annars vegna þess að stórir árgangar voru að útskrifast úr leikskólum og fara í grunnskóla, á meðan minni árgangar eru að koma inn í leikskólana. Skoðun 15.1.2026 10:17
Byggjum á því jákvæða! Ólína Þorleifsdóttir skrifar Ég hef starfað í íslensku skólakerfi í um 30 ár, sem kennari og stjórnandi. Ég get ekki orða bundist yfir þeirri umræðu sem nú er uppi um íslenskt skólakerfi, ekki síst í ljósi ummæla nýskipaðs mennta- og barnamálaráðherra í Kastljósi 13. janúar síðastliðinn. Skoðun 15.1.2026 10:03
Sundabraut á forsendum Reykvíkinga Sundabraut er eitt allra stærsta samgönguverkefni sem Reykjavík hefur staðið frammi fyrir í áratugi. Hún vekur sterk viðbrögð, sumir sjá í henni lausn á umferðavanda en aðrir óttast áhrif hennar á borgina og lífsgæði íbúa. Skoðun 15.1.2026 09:45
Endurvekjum Reykjavíkurlistann Stefán Jón Hafstein skrifar Þetta þarf að segja fyrir leiðtogakjör Samfylkingarinnar í borginni: Fyrir kosningarnar í vor á Samfylkingin að beita sér kröftuglega fyrir því að boðinn verði fram Reykjavíkurlisti allra þeirra flokka sem nú mynda meirihluta. Skoðun 15.1.2026 09:31
Börnin geta ekki beðið lengur. Hættum að ræða og byrjum að framkvæma Róbert Ragnarsson skrifar Við vitum hvað þarf að gera. Hugmyndirnar liggja fyrir, tillögurnar eru til, fagþekkingin er til staðar. Það sem vantar er pólitískur vilji til að klára málin. Skoðun 15.1.2026 09:16
Ég vil Vor til vinstri! Rakel Hildardóttir skrifar Senn líður að kosningum og frambjóðendur keppast við að koma sínu sjónarhorni að, tala til sinna kjósenda sem best þau geta. Það ætti engan að undra hversu oft Reykvíkingur, Akureyringur, Ísfirðingur, Selfyssingur eða hvaða annað sveitarfélags-ingur sem við kunnum að vera, birtast okkur á miðlunum næstu vikur og mánuði. Skoðun 15.1.2026 09:02
Styðjum Skúla - í okkar þágu Sindri Freysson skrifar Ég er nýorðinn átján ára gamall, það er tryllt unglingapartí í gangi í húsi á Suðurgötu og helmingur gestanna búinn að hertaka heita pottinn í garðinum. Sirka þremur tímum eftir miðnætti eru brotin á lögreglusamþykktum orðin ansi mörg. Skoðun 15.1.2026 08:48
Hverfur Gleðigangan? Guðmundur Ingi Þórodsson skrifar Árangur Íslands í mannréttindabaráttu hinsegin fólks hefur lengi verið talinn sjálfsagður. Sá árangur er þó hvorki varanlegur né sjálfgefinn heldur er hann afleiðing áratugalangrar baráttu, pólitískrar forystu og samfélagslegrar samstöðu. Nú er ljóst að þessi staða er undir þrýstingi. Skoðun 15.1.2026 08:32
Samvinna en ekki einangrun Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Hagsmunum Íslands er bezt borgið með því að eiga sem fullvalda ríki áfram í samvinnu við önnur ríki á jafnræðisgrunni þar sem hagsmunir fara saman í stað þess að einangra okkur innan gamaldags tollabandalags eins og Evrópusambandinu sem stefnt hefur að því leynt og ljóst frá upphafi að verða að sambandsríki. Skoðun 15.1.2026 08:15
Fyrir dómstólum fyrir að verja líf – augliti til auglitis við Kristján Loftsson Samúel Karl Ólason Skoðun