Skoðun Aðalsteinn, finnst þér þetta vera í lagi? Ingólfur Ásgeirsson skrifar Hvað er eiginlega í gangi í atvinnuvegaráðuneytinu undir stjórn Hönnu Katrínar Friðrikssonar? Hvað varð til þess að hún hefur ekki aðeins boðað aukið sjókvíaeldi á laxi við Ísland heldur eru þau drög sem hún hefur lagt að frumvarpi til laga um lagareldi líka í beinni andstöðu við það sem fulltrúar Viðreisn sögðu fyrir kosningar? Skoðun 21.1.2026 07:15 Börnin í Laugardal eiga betra skilið Róbert Ragnarsson skrifar Börn og foreldrar í Laugardalnum eru látin bíða. Bíða eftir æfingum sem falla niður. Bíða eftir íþrótta- og félagsaðstöðu sem stenst samanburð við önnur hverfi. Skoðun 21.1.2026 07:02 Stjórnmálamaður metinn að verðleikum Þórarinn Snorri Sigurgeirsson skrifar Samfylkingarfólk í Reykjavík stendur nú frammi fyrir áhugaverðu vali þar sem tveir frambjóðendur keppa um oddvitasætið. Skoðun 20.1.2026 17:33 Magnea Marinósdóttir á brýnt erindi í borgarstjórn Hörður Filippusson skrifar Það er ekki algengt að frambjóðendur til opinberra embætta hafi jafn mikið til þess brunns að bera og Magnea Marinósdóttir, sem býður sig fram til setu í borgarstjórn fyrir Samfylkinguna. Því ber að fagna. Skoðun 20.1.2026 17:01 Borgin sem við byggjum er borg allra Heiða Björg Hilmisdóttir skrifar Framtíðin er ekki eins og hún var einu sinni. Þessi gamli orðaleikur hefur sjaldan hitt jafnvel og nú. Það er svo ótrúlega margt að gerast í heiminum í dag sem ekkert okkar óraði fyrir að gæti gerst. Innrásarstríð frá nágrannaþjóð, gamlir bandamenn verða ógn, almenningur berst gegn ofbeldi yfirvalda á sama tíma í miðausturlöndum og Ameríku. Vettvangur átakanna eru borgir. Endastöð þeirra sem flýja átök og lífshættu í sínu heimalandi eru borgir eða sveitarfélög í nýju landi. Það eru innviðir þeirra sem móta líf fólksins sem byggir upp á nýjum stað. Skoðun 20.1.2026 16:31 Evrópa lætur ekki undan hótunum Trumps um Grænland Kristján Vigfússon skrifar Síðustu mánuði og vikur hefur Donald Trump Bandaríkjaforseti hótað reglulega að yfirtaka Grænland sem hann hefur krafist að verði hluti af bandarísku landssvæði. Skoðun 20.1.2026 15:01 Rödd ungs fólks Nanna Björt Ívarsdóttir skrifar Mosfellsbær er samfélag í stöðugri og jákvæðri þróun. Uppbygging, fólksfjölgun og breyttar þarfir kalla á framsýna stefnumótun, skýrar áherslur og virkt samtal við íbúa. Skoðun 20.1.2026 14:48 Eflingarfólk! Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Barátta Eflingar starfsfólks á leikskólum Reykjavíkurborgar hefur um árabil verið ein skýrasta birtingarmynd kerfislægs misréttis á íslenskum vinnumarkaði. Þar mætast lág laun, mikið álag, ófullnægjandi starfsaðstæður og pólitísk tregða til að horfast í augu við raunveruleikann. Skoðun 20.1.2026 14:30 Lesblindir sigurvegarar Guðmundur S. Johnsen skrifar Vissulega er það svo að flestir líta á lesblindu sem erfiðleika sem allir vilja vera án. Rannsóknir sýna að allt að fimmtungur fólks á við lestrarörðugleika að etja og flest samfélög reyna að auðvelda þessum hópi að aðlagast og vera virk í samfélaginu. Skoðun 20.1.2026 14:16 Steinunn er frábær! Flosi Eiríksson skrifar Steinunn Gyðu- og Guðjónsdóttir býður sig fram í prófkjöri Samfylkingarinnar í Reykjavík og sækist eftir einu af efstu sætum listans. Þarna gefst félögum mínum í borginni einstakt tækifæri til að fá þennan öfluga jafnaðarmann inn í okkar forystulið. Skoðun 20.1.2026 14:00 Mega Birta og Stein sitja við fullorðinsborðið? Dagbjört Hákonardóttir og Gunnar Örn Stephensen skrifa Það eru sveitarstjórnarkosningar í aðsigi og það þýðir aðeins eitt: Ungt fólk kemst loksins á dagskrá hjá stjórnmálafólki og það er bitist um athyglina. Þessu sama dagskrárvaldi fólksins sem á að erfa landið lýkur hins vegar oftar en ekki um leið og talið er upp úr kjörkössunum. Skoðun 20.1.2026 13:30 Þegar fullveldi smáríkja er ekki lengur sjálfsagt Magnús Árni Skjöld Magnússon skrifar Umræða um breytt öryggisumhverfi á norðurslóðum hefur verið áberandi undanfarið. Nú hefur þessi umræða tekið á sig afar óþægilega mynd fyrir fullvalda, en varnarlaust, smáríki í norðurhöfum. Skoðun 20.1.2026 13:00 Rasismi er ekki „hægri“, hann er bara bjánalegur Elliði Vignisson skrifar Það er sérstakt hvernig fordómar hafa verið málaðir upp sem „hægristefna“. Rasísk tortryggni og andúð á samkynhneigð eru skyndilega kölluð „öfga hægri“ og pakkað inn sem pólitísk hugmyndafræði hægrimanna og jafnvel frjálshyggju. Þetta er ekki góð greining. Þetta er bara rangt. Skoðun 20.1.2026 12:46 Byggjum fyrir fólk Hafdís Hanna Ægisdóttir,Hjördís Sveinsdóttir og Silja Elvarsdóttir skrifa Hvernig líður þér í rýminu sem þú ert í núna? Heima? Í vinnunni? Í skólanum? Byggingar eru meira en bara þak yfir höfuðið. Hönnun þeirra hefur áhrif á líðan okkar, hugsun og samskipti við annað fólk. Skoðun 20.1.2026 12:33 Að brjóta glerþakið: lýðræðisleg þátttaka fólks með þroskahömlun og skyldar fatlanir Anna Lára Steindal skrifar Lýðræði byggir á þeirri grundvallarhugmynd að öll hafi rödd. Samt er staðreyndin sú að víða í Evrópu – þar á meðal á íslandi – er fólki með þroskahömlun enn haldið utan við pólitískt vald, ákvarðanatöku og áhrif. Skoðun 20.1.2026 12:17 Hvalveiðar í sviðsljósinu Elissa Phillips skrifar Við Anahita erum aftur í sviðsljósinu. Í þessari viku erum við að horfast í augu við afleiðingar mótmælaaðgerða okkar. Sakamálið á Íslandi verður loks tekið fyrir þann 22. janúar. Við vorum handteknar fyrir borgaralega óhlýðni, þar sem við mótmæltum friðsamlega hvalveiðum í atvinnuskyni. Skoðun 20.1.2026 12:03 Nýsköpun drifin áfram af trausti og samfélagslegri ábyrgð Jón Magnús Kristjánsson skrifar Steinunn Þórðardóttir, formaður Læknafélags Íslands, birti í dag góða og hvetjandi grein þar sem hún kallar eftir „stríðsástandsnálgun“ á stóru áskoranir í heilbrigðismálum og vísar til hugmyndafræði Mariönu Mazzucato um „mission-oriented“ stjórnun. Skoðun 20.1.2026 11:32 Frítt í Strætó og sund – Með fólkið í forgrunni Ellen Calmon skrifar Grunngildi jafnaðarmennskunnar er að jafna aðstöðu og tækifæri barna. Börn eru skilgreind „börn“ til 18 ára aldurs og það finnst mér að eigi að virða í allri reglusetningu og gjaldskrá. Í 1. grein Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna segir „Í samningi þessum merkir barn hvern þann einstakling sem ekki hefur náð 18 ára aldri, nema hann nái fyrr lögræðisaldri samkvæmt lögum þeim sem hann lýtur.“ Barnasáttmálinn hefur lagalegt gildi á Íslandi eins og sjá má hér: https://www.althingi.is/altext/stjt/2013.019.html Ég vil að börn fái frítt í Strætó og sund. Skoðun 20.1.2026 11:01 Mun samfélagsmiðlabann skaða unglingsdrengi? Ásdís Bergþórsdóttir skrifar Flestir telja það fáránlega spurningu hvort samfélagsmiðlabann verði skaðlegt unglingsdrengjum. Samfélagsmiðlar eru eins og kókaín og hvernig ætti það að sleppa kókaíni að skaða einhvern? Skoðun 20.1.2026 10:17 Örvæntingarbandalag verklausa vinstrisins Jón Ferdínand Estherarson skrifar Í desember sat ég áhugaverðan fund. Vinstri græn í Reykjavík höfðu boðað viðræðufund á milli sín, Pírata í Reykjavík, Sósíalistafélags Reykjavíkur og „annarra óháðra vinstri hópa“ sem okkur var gert ljóst á fundinum að vísaði í þá enn ótitlað klofningsframboð Sönnu Magdalenu Mörtudóttur. Skoðun 20.1.2026 10:00 Lygar, ýkjur, svik og hótanir – dapurlegir fyrstu dagar nýs menntamálaráðherra í embætti Ragnar Þór Pétursson skrifar Í fyrstu fannst mér oggulítið sætt þegar reynsluboltar í kennaraliði landsins klöppuðu reiðum kollegum sínum á axlirnar og sögðu þeim að láta ekki hugfallast þótt nýi menntamálaráðherrann léti svona, best væri að tækla hann eins og baldinn nemanda. Skoðun 20.1.2026 09:32 Hver spurði þig? Magnea Gná Jóhannsdóttir skrifar Hver spurði þig um bílastæðareglur Reykjavíkurborgar? Sennilega ekki borgin. Skoðun 20.1.2026 09:15 Þöggunin sem enginn viðurkennir Ásgeir Jónsson skrifar Í fyrstu grein minni um tjáningarfrelsi fjallaði ég um hvers vegna það skiptir máli. Nú kafa ég dýpra í óþægilegu spurningarnar: Hvar liggja mörkin? Hverjum treystum við til að draga þau? Skoðun 20.1.2026 09:00 Borgarlína á Suðurlandsbraut: 345 stæði hverfa eða ónýtast Friðjón Friðjónsson skrifar Þvert á það sem haldið hefur verið fram benda gögn Reykjavíkurborgar til þess að bílastæðum við Suðurlandsbraut muni fækka verulega. En vegna upplýsingaóreiðu í málinu var ekkert annað að gera en að telja þau. Til þess er hægt að nota loftmyndir og gögn borgarinnar og mæta á staðinn. Skoðun 20.1.2026 08:46 Að byggja upp flæði og traust í heilbrigðiskerfinu Sandra B. Franks skrifar Í nýlegri grein hér á Vísi setur Jón Magnús Kristjánsson skýrt fram hvers vegna endurtekið álag og ófremdarástand skapast á bráðamóttöku Landspítala. Umfjöllunin er mikilvæg og gagnleg og setur í orð þann veruleika sem heilbrigðisstarfsfólk og sjúklingar upplifa ítrekað. Skoðun 20.1.2026 08:34 Ég elska strætó Birkir Ingibjartsson skrifar Ég er mikill talsmaður fjölbreyttra ferðamáta. Ég á bíl. Ég hjóla. Ég labba. Stundum hleyp ég um borgina mér til heilsubótar. Og ég elska að ferðast með strætó. Skoðun 20.1.2026 08:15 Þróunarsamvinna eflir öryggi og varnir Íslands Birna Þórarinsdóttir,Bjarni Gíslason,Gísli Rafn Ólafsson,Hrönn Svansdóttir,Stella Samúelsdóttir og Tótla I. Sæmundsdóttir skrifa Fjölmörg ríki heims hafa stóraukið framlög sín til varnarmála á undanförnum árum til að bregðast við auknum umbrotum og átökum á alþjóðavettvangi. Skoðun 20.1.2026 08:01 Braskmarkaðurinn Dóra Björt Guðjónsdóttir skrifar Íslenskur húsnæðismarkaður er braskmarkaður. Leikvöllur fjárfesta sem hafa getað gengið að skjótum og öruggum gróða á kostnað almennings. Í nágrannalöndum okkar er mun meira gert til að tempra áhuga og möguleika fjárfesta á að leika sér að húsnæði. Skoðun 20.1.2026 07:47 Reykjavík á ekki að reka byggingarfélag Þórdís Lóa Þórhallsdóttir skrifar Í borgarstjórn er nú til umræðu tillaga um nýtt uppbyggingarlíkan til að tryggja framboð hagkvæmra íbúða. Markmiðið er skiljanlegt og brýnt. Það er að hraða uppbyggingu félagslegs húsnæðis í borginni. Skoðun 20.1.2026 07:30 Þúsund klifurbörn í frjálsu falli Róbert Ragnarsson skrifar Forsvarsfólk Klifurfélagsins hefur lagt fram metnaðarfulla og raunhæfa áætlun um uppbyggingu á aðstöðu sinni en starfsemin er dreifð á á þrjá mismunandi staði í dag, með tilheyrandi óhagræði fyrir börn, foreldra, þjálfara og sjálfboðaliða. Skoðun 20.1.2026 07:03 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 … 334 ›
Aðalsteinn, finnst þér þetta vera í lagi? Ingólfur Ásgeirsson skrifar Hvað er eiginlega í gangi í atvinnuvegaráðuneytinu undir stjórn Hönnu Katrínar Friðrikssonar? Hvað varð til þess að hún hefur ekki aðeins boðað aukið sjókvíaeldi á laxi við Ísland heldur eru þau drög sem hún hefur lagt að frumvarpi til laga um lagareldi líka í beinni andstöðu við það sem fulltrúar Viðreisn sögðu fyrir kosningar? Skoðun 21.1.2026 07:15
Börnin í Laugardal eiga betra skilið Róbert Ragnarsson skrifar Börn og foreldrar í Laugardalnum eru látin bíða. Bíða eftir æfingum sem falla niður. Bíða eftir íþrótta- og félagsaðstöðu sem stenst samanburð við önnur hverfi. Skoðun 21.1.2026 07:02
Stjórnmálamaður metinn að verðleikum Þórarinn Snorri Sigurgeirsson skrifar Samfylkingarfólk í Reykjavík stendur nú frammi fyrir áhugaverðu vali þar sem tveir frambjóðendur keppa um oddvitasætið. Skoðun 20.1.2026 17:33
Magnea Marinósdóttir á brýnt erindi í borgarstjórn Hörður Filippusson skrifar Það er ekki algengt að frambjóðendur til opinberra embætta hafi jafn mikið til þess brunns að bera og Magnea Marinósdóttir, sem býður sig fram til setu í borgarstjórn fyrir Samfylkinguna. Því ber að fagna. Skoðun 20.1.2026 17:01
Borgin sem við byggjum er borg allra Heiða Björg Hilmisdóttir skrifar Framtíðin er ekki eins og hún var einu sinni. Þessi gamli orðaleikur hefur sjaldan hitt jafnvel og nú. Það er svo ótrúlega margt að gerast í heiminum í dag sem ekkert okkar óraði fyrir að gæti gerst. Innrásarstríð frá nágrannaþjóð, gamlir bandamenn verða ógn, almenningur berst gegn ofbeldi yfirvalda á sama tíma í miðausturlöndum og Ameríku. Vettvangur átakanna eru borgir. Endastöð þeirra sem flýja átök og lífshættu í sínu heimalandi eru borgir eða sveitarfélög í nýju landi. Það eru innviðir þeirra sem móta líf fólksins sem byggir upp á nýjum stað. Skoðun 20.1.2026 16:31
Evrópa lætur ekki undan hótunum Trumps um Grænland Kristján Vigfússon skrifar Síðustu mánuði og vikur hefur Donald Trump Bandaríkjaforseti hótað reglulega að yfirtaka Grænland sem hann hefur krafist að verði hluti af bandarísku landssvæði. Skoðun 20.1.2026 15:01
Rödd ungs fólks Nanna Björt Ívarsdóttir skrifar Mosfellsbær er samfélag í stöðugri og jákvæðri þróun. Uppbygging, fólksfjölgun og breyttar þarfir kalla á framsýna stefnumótun, skýrar áherslur og virkt samtal við íbúa. Skoðun 20.1.2026 14:48
Eflingarfólk! Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Barátta Eflingar starfsfólks á leikskólum Reykjavíkurborgar hefur um árabil verið ein skýrasta birtingarmynd kerfislægs misréttis á íslenskum vinnumarkaði. Þar mætast lág laun, mikið álag, ófullnægjandi starfsaðstæður og pólitísk tregða til að horfast í augu við raunveruleikann. Skoðun 20.1.2026 14:30
Lesblindir sigurvegarar Guðmundur S. Johnsen skrifar Vissulega er það svo að flestir líta á lesblindu sem erfiðleika sem allir vilja vera án. Rannsóknir sýna að allt að fimmtungur fólks á við lestrarörðugleika að etja og flest samfélög reyna að auðvelda þessum hópi að aðlagast og vera virk í samfélaginu. Skoðun 20.1.2026 14:16
Steinunn er frábær! Flosi Eiríksson skrifar Steinunn Gyðu- og Guðjónsdóttir býður sig fram í prófkjöri Samfylkingarinnar í Reykjavík og sækist eftir einu af efstu sætum listans. Þarna gefst félögum mínum í borginni einstakt tækifæri til að fá þennan öfluga jafnaðarmann inn í okkar forystulið. Skoðun 20.1.2026 14:00
Mega Birta og Stein sitja við fullorðinsborðið? Dagbjört Hákonardóttir og Gunnar Örn Stephensen skrifa Það eru sveitarstjórnarkosningar í aðsigi og það þýðir aðeins eitt: Ungt fólk kemst loksins á dagskrá hjá stjórnmálafólki og það er bitist um athyglina. Þessu sama dagskrárvaldi fólksins sem á að erfa landið lýkur hins vegar oftar en ekki um leið og talið er upp úr kjörkössunum. Skoðun 20.1.2026 13:30
Þegar fullveldi smáríkja er ekki lengur sjálfsagt Magnús Árni Skjöld Magnússon skrifar Umræða um breytt öryggisumhverfi á norðurslóðum hefur verið áberandi undanfarið. Nú hefur þessi umræða tekið á sig afar óþægilega mynd fyrir fullvalda, en varnarlaust, smáríki í norðurhöfum. Skoðun 20.1.2026 13:00
Rasismi er ekki „hægri“, hann er bara bjánalegur Elliði Vignisson skrifar Það er sérstakt hvernig fordómar hafa verið málaðir upp sem „hægristefna“. Rasísk tortryggni og andúð á samkynhneigð eru skyndilega kölluð „öfga hægri“ og pakkað inn sem pólitísk hugmyndafræði hægrimanna og jafnvel frjálshyggju. Þetta er ekki góð greining. Þetta er bara rangt. Skoðun 20.1.2026 12:46
Byggjum fyrir fólk Hafdís Hanna Ægisdóttir,Hjördís Sveinsdóttir og Silja Elvarsdóttir skrifa Hvernig líður þér í rýminu sem þú ert í núna? Heima? Í vinnunni? Í skólanum? Byggingar eru meira en bara þak yfir höfuðið. Hönnun þeirra hefur áhrif á líðan okkar, hugsun og samskipti við annað fólk. Skoðun 20.1.2026 12:33
Að brjóta glerþakið: lýðræðisleg þátttaka fólks með þroskahömlun og skyldar fatlanir Anna Lára Steindal skrifar Lýðræði byggir á þeirri grundvallarhugmynd að öll hafi rödd. Samt er staðreyndin sú að víða í Evrópu – þar á meðal á íslandi – er fólki með þroskahömlun enn haldið utan við pólitískt vald, ákvarðanatöku og áhrif. Skoðun 20.1.2026 12:17
Hvalveiðar í sviðsljósinu Elissa Phillips skrifar Við Anahita erum aftur í sviðsljósinu. Í þessari viku erum við að horfast í augu við afleiðingar mótmælaaðgerða okkar. Sakamálið á Íslandi verður loks tekið fyrir þann 22. janúar. Við vorum handteknar fyrir borgaralega óhlýðni, þar sem við mótmæltum friðsamlega hvalveiðum í atvinnuskyni. Skoðun 20.1.2026 12:03
Nýsköpun drifin áfram af trausti og samfélagslegri ábyrgð Jón Magnús Kristjánsson skrifar Steinunn Þórðardóttir, formaður Læknafélags Íslands, birti í dag góða og hvetjandi grein þar sem hún kallar eftir „stríðsástandsnálgun“ á stóru áskoranir í heilbrigðismálum og vísar til hugmyndafræði Mariönu Mazzucato um „mission-oriented“ stjórnun. Skoðun 20.1.2026 11:32
Frítt í Strætó og sund – Með fólkið í forgrunni Ellen Calmon skrifar Grunngildi jafnaðarmennskunnar er að jafna aðstöðu og tækifæri barna. Börn eru skilgreind „börn“ til 18 ára aldurs og það finnst mér að eigi að virða í allri reglusetningu og gjaldskrá. Í 1. grein Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna segir „Í samningi þessum merkir barn hvern þann einstakling sem ekki hefur náð 18 ára aldri, nema hann nái fyrr lögræðisaldri samkvæmt lögum þeim sem hann lýtur.“ Barnasáttmálinn hefur lagalegt gildi á Íslandi eins og sjá má hér: https://www.althingi.is/altext/stjt/2013.019.html Ég vil að börn fái frítt í Strætó og sund. Skoðun 20.1.2026 11:01
Mun samfélagsmiðlabann skaða unglingsdrengi? Ásdís Bergþórsdóttir skrifar Flestir telja það fáránlega spurningu hvort samfélagsmiðlabann verði skaðlegt unglingsdrengjum. Samfélagsmiðlar eru eins og kókaín og hvernig ætti það að sleppa kókaíni að skaða einhvern? Skoðun 20.1.2026 10:17
Örvæntingarbandalag verklausa vinstrisins Jón Ferdínand Estherarson skrifar Í desember sat ég áhugaverðan fund. Vinstri græn í Reykjavík höfðu boðað viðræðufund á milli sín, Pírata í Reykjavík, Sósíalistafélags Reykjavíkur og „annarra óháðra vinstri hópa“ sem okkur var gert ljóst á fundinum að vísaði í þá enn ótitlað klofningsframboð Sönnu Magdalenu Mörtudóttur. Skoðun 20.1.2026 10:00
Lygar, ýkjur, svik og hótanir – dapurlegir fyrstu dagar nýs menntamálaráðherra í embætti Ragnar Þór Pétursson skrifar Í fyrstu fannst mér oggulítið sætt þegar reynsluboltar í kennaraliði landsins klöppuðu reiðum kollegum sínum á axlirnar og sögðu þeim að láta ekki hugfallast þótt nýi menntamálaráðherrann léti svona, best væri að tækla hann eins og baldinn nemanda. Skoðun 20.1.2026 09:32
Hver spurði þig? Magnea Gná Jóhannsdóttir skrifar Hver spurði þig um bílastæðareglur Reykjavíkurborgar? Sennilega ekki borgin. Skoðun 20.1.2026 09:15
Þöggunin sem enginn viðurkennir Ásgeir Jónsson skrifar Í fyrstu grein minni um tjáningarfrelsi fjallaði ég um hvers vegna það skiptir máli. Nú kafa ég dýpra í óþægilegu spurningarnar: Hvar liggja mörkin? Hverjum treystum við til að draga þau? Skoðun 20.1.2026 09:00
Borgarlína á Suðurlandsbraut: 345 stæði hverfa eða ónýtast Friðjón Friðjónsson skrifar Þvert á það sem haldið hefur verið fram benda gögn Reykjavíkurborgar til þess að bílastæðum við Suðurlandsbraut muni fækka verulega. En vegna upplýsingaóreiðu í málinu var ekkert annað að gera en að telja þau. Til þess er hægt að nota loftmyndir og gögn borgarinnar og mæta á staðinn. Skoðun 20.1.2026 08:46
Að byggja upp flæði og traust í heilbrigðiskerfinu Sandra B. Franks skrifar Í nýlegri grein hér á Vísi setur Jón Magnús Kristjánsson skýrt fram hvers vegna endurtekið álag og ófremdarástand skapast á bráðamóttöku Landspítala. Umfjöllunin er mikilvæg og gagnleg og setur í orð þann veruleika sem heilbrigðisstarfsfólk og sjúklingar upplifa ítrekað. Skoðun 20.1.2026 08:34
Ég elska strætó Birkir Ingibjartsson skrifar Ég er mikill talsmaður fjölbreyttra ferðamáta. Ég á bíl. Ég hjóla. Ég labba. Stundum hleyp ég um borgina mér til heilsubótar. Og ég elska að ferðast með strætó. Skoðun 20.1.2026 08:15
Þróunarsamvinna eflir öryggi og varnir Íslands Birna Þórarinsdóttir,Bjarni Gíslason,Gísli Rafn Ólafsson,Hrönn Svansdóttir,Stella Samúelsdóttir og Tótla I. Sæmundsdóttir skrifa Fjölmörg ríki heims hafa stóraukið framlög sín til varnarmála á undanförnum árum til að bregðast við auknum umbrotum og átökum á alþjóðavettvangi. Skoðun 20.1.2026 08:01
Braskmarkaðurinn Dóra Björt Guðjónsdóttir skrifar Íslenskur húsnæðismarkaður er braskmarkaður. Leikvöllur fjárfesta sem hafa getað gengið að skjótum og öruggum gróða á kostnað almennings. Í nágrannalöndum okkar er mun meira gert til að tempra áhuga og möguleika fjárfesta á að leika sér að húsnæði. Skoðun 20.1.2026 07:47
Reykjavík á ekki að reka byggingarfélag Þórdís Lóa Þórhallsdóttir skrifar Í borgarstjórn er nú til umræðu tillaga um nýtt uppbyggingarlíkan til að tryggja framboð hagkvæmra íbúða. Markmiðið er skiljanlegt og brýnt. Það er að hraða uppbyggingu félagslegs húsnæðis í borginni. Skoðun 20.1.2026 07:30
Þúsund klifurbörn í frjálsu falli Róbert Ragnarsson skrifar Forsvarsfólk Klifurfélagsins hefur lagt fram metnaðarfulla og raunhæfa áætlun um uppbyggingu á aðstöðu sinni en starfsemin er dreifð á á þrjá mismunandi staði í dag, með tilheyrandi óhagræði fyrir börn, foreldra, þjálfara og sjálfboðaliða. Skoðun 20.1.2026 07:03
Eru fjáröflunarherferðir KÍ, Mottumars og Bleika slaufan, siðferðilega réttlætanlegar? Einar Páll Svavarsson Skoðun