Skoðun

Stundum þarf ein­fald­lega að fá lánaðan haus – Katrín, við þurfum að ræða um hann Bjarna!

Kolbrá Höskuldsdóttir skrifar

Það gerist sennilega hjá flestum á lífsleiðinni, í gegnum þann ólgusjó sem lífið er, með öllum sínum hæðum og lægðum, að dómgreind okkar fer á skjön. Að þar sem við erum stödd á ákveðnum tímapunkti, sjáum við ekki nægilega vel frá okkur, sjáum ekki yfir næstu hæð þar sem við erum stödd neðst á lægðinni.

Skoðun

Að­förin að ís­lenskri skák

Bragi Þorfinnsson skrifar

Íslenskt skáklíf stendur í miklum blóma nú um stundir. Iðkendum fjölgar, fjölmörg spennandi skákmót eru haldin í hverjum mánuði, auk þess sem ungir og upprennandi skákmenn eru að koma fram á sjónarsviðið í miklum mæli.

Skoðun

Hvað kosta ó­dýrar lóðir?

Óli Örn Eiríksson skrifar

Á síðustu fimmtíu árum hefur byggingarfulltrúi Reykjavíkurborgar fimm sinnum talið yfir 1.000 fullgerðar íbúðir í lok árs en meðaltalið er rúmlega 600 íbúðir. Eitt skiptið var 1986. Hin fjögur skiptin eru síðustu fjögur ár. Á sama tíma hefur íbúum borgarinnar fjölgað um meira en 20 þúsund. Þessi mikli áhugi fólks á því að búa í borginni hefur þannig skapað húsnæðisskort á tímum metuppbyggingar.

Skoðun

Er þetta málið?

Lilja Dögg Alfreðsdóttir skrifar

Nú er vika íslenskunnar. Markmið með henni er að auka umræðu um málefni íslenskrar tungu og fagna því sem vel er gert í þágu tungumálsins. Við fögnum degi íslenskrar tungu í 28. skipti og munu hátíðarhöldin að þessu sinni fara fram í nýju húsi íslenskunnar – Eddu.

Skoðun

Dr. Ás­geir Daníels­son af­hjúpar Seðla­bankann

Örn Karlsson skrifar

Skrif Dr. Ásgeirs Daníelssonar á visi.is þann 13. nóvember sl. eru til marks um að fræðasamfélagið íslenska sé nú risið upp til varnar sértrú sinni á verðtryggingu. Löngum hefur Ásgeir verið einn prédikara. Skrif Ásgeirs afhjúpa ekki bara lítt skiljanlega trú þessa samfélags heldur ekki síður hvernig sértrúin hefur gengsýrt starfsemi helstu peningastofnunar Íslendinga, Seðlabanka Íslands.

Skoðun

Bæjar­lista­maður = jóla­skraut

Anna Hildur Hildibrandsdóttir skrifar

Árið er 2023 og Ísafjarðarbær tilkynnir að ekkert verði af útnefningu bæjarlistamanns Ísafjarðar í ár. Ástæðan er að Mugison sem var valinn af bæjarbúum í 1. sæti yfir þá listamenn sem ættu þennan heiður skilið afþakkar.

Skoðun

Eru mann­réttindi einungis orð á blaði?

Una María Óðinsdóttir skrifar

Við þekkjum flest orðið mannréttindi, og getum við flest verið sammála um að grundvallar mannréttindi eru hornsteinn góðra lífskjara. Orðið mannréttindi er skilgreint í íslenskri orðabók á eftirfarandi hátt; tiltekin grundvallarréttindi hverrar manneskju, óháð þjóðerni, kyni, kynhneigð, trú og skoðana.

Skoðun

Um vernd mikil­vægra inn­viða

Jóhann Friðrik Friðriksson skrifar

Þeirri spurningu hefur verið velt upp að undanförnu hvort einkafyrirtækin HS Orka og Bláa lónið eigi að greiða fyrir varnargarða vegna mögulegrar náttúruvár. Því miður hefur í gegnum tíðina heyrst svipuð umræða varðandi uppbyggingu snjóflóðavarnargarða en sem betur fer hefur mér að vitandi ekki verið lagt til að einstaka fyrirtæki greiði þann kostnað ef þau njóta verndar þeirra mannvirkja.

Skoðun

Ís­lenskan mín er ekki nógu góð

Alondra Silva Munoz skrifar

Ég er með játningu. Mér finnst alltaf eins og íslenskan mín sé ekki nógu góð. Mér finnst hún ekki nógu góð fyrir vinnufund. Hún er ekki nógu góð fyrir spjall við leikskólakennarana. Hún er ekki nógu góð til að hitta vini. Mér finnst eins og íslenskan mín hafi ekki verið nógu góð til að ég gæti farið á borgarfundina þegar ég var kjörinn sem varaborgarfulltrúi. Mér finnst hæfileikar mínir ekki nógu góðir.

Skoðun

Týndu af­kvæmin

Ynda Eldborg skrifar

Svo virðist sem afstaða íslenskra myndlistarstofnana til þess að hinsegja (e. queering) safneignirnar sem þar eru geymdar fyrir hönd fólksins í landinu þeim til upplýsingar og fræðslu um listmenningu þjóðarinnar sé passíf.

Skoðun

Hve­nær eiga stjórn­völd að vera afskiptalítil og hve­nær ekki?

Unnur Hrefna Jóhannsdóttir skrifar

Afi minn og amma voru af þeirri kynslóð sem tók öllu af æðruleysi – jafnvel alvarlegum veikindum og örkumlun. Velferðarkerfið var ekki til í þeirri mynd sem við þekkjum það í dag og lífsbaráttan var hörð, eins og hún er enn fyrir marga þjóðfélagshópa.

Skoðun

Upp­bygginga­skeiðin í Reykja­vík

Guðmundur Hrafn Arngrímsson skrifar

Hrun í framleiðslu á húsnæði í Reykjavík sem byrjaði snemma síðastliðið haust virðist ætla að vera endalokin á því sem hefur verið kallað „mesta uppbyggingaskeið í Reykjavík frá upphafi”. Það hefur óneitanlega verið byggt mikið í borginni á síðustu árum enda verið eitt brýnasta verkefni borgaryfirvalda.

Skoðun

Hver á að borga brúsann?

Ebba Margrét Magnúsdóttir skrifar

Nú þegar jarðskjálftar og yfirvofandi eldgos á Reykjanesi ógna okkur er hugur okkar hjá Grindvíkingum sem þurftu à augabragði að yfirgefa heimili sín síðast liðinn föstudag. Við hin erum óttaslegin en við eigum þó húsaskjól og eigur okkar innan seilingar.

Skoðun

Virkjum kraft til­hlökkunar

Ingrid Kuhlman skrifar

Á þýsku er orðatiltæki sem segir: „Vorfreude ist die beste Freude!“, sem þýðir „Jákvæð tilhlökkun (bókstaflega „for-gleði“) er besta tegund af gleði.“ Þó að bæði gleði í núinu og eftirgleði (að ylja sig við góðar minningar) sé mikilvæg, er „forgleði“ eða tilhlökkun vannýtt uppspretta hamingju.

Skoðun

Að Háma í sig pening

Júlíus Viggó Ólafsson skrifar

Háma er allt of dýr. Það veit hver stúdent sem að hefur a) verslað í Hámu, og b) verslað í öðrum verslunum á Íslandi.

Skoðun

Laus úr vistar­böndum

Margrét Sigríður Guðmundsdóttir skrifar

Hvílíkur léttir og sigurtilfinning! Ég hef notið mikils frelsis frá því ég flutti í nýju íbúðina mína í apríl 2023. Í dag vel ég sjálf hvað ég fæ að borða og þarf ekki að sætta mig við ofeldaðan mat úr hitakössum sem oft á tíðum var ansi ólystugur. Ég fer í sturtu þegar ég vil, þvæ hárið oftar en einu sinni í viku, býð vinum og vandamönnum í matarboð og get umgengist dóttur mína og barnabörn mun oftar.

Skoðun

Við þurfum að standa vaktina

Gísli Rafn Ólafsson skrifar

Um þessar mundir horfum við upp á stórfellda eyðileggingu af völdum þeirra jarðskjálfta, landriss og landsigs sem á sér nú stað á sunnanverðu Reykjanesi. Grindavík er í miðju þessara skelfilegu hamfara og íbúar Grindavíkur eru að upplifa atburði á skala sem við höfum ekki séð hér á landi í rúma hálfa öld.

Skoðun

Heggur sá er hlífa skyldi

Eiríkur Rögnvaldsson skrifar

Hinn 8. nóvember birtist á vef Stjórnarráðsins tilkynning frá Mennta- og barnamálaráðuneytinu undir fyrirsögninni „Vinnum gullið – TEAM-Iceland til árangurs“. Í tilkynningunni segir: „TEAM-Iceland er framtíðarsýn starfshóps mennta- og barnamálaráðherra um íþrótta- og afreksmiðstöð.“ Framtíðarsýn ráðuneytisins er sem sé á ensku.

Skoðun

Tvö­faldar hörmungar Grind­víkinga

Sigríður María Eyþórsdóttir skrifar

Falsörlætis tilboð bankanna um að frysta húsnæðislán Grindvíkinga eru gagnsæ blekking til að nýta sér hörmungar sem nú dynja yfir heilt sveitarfélag og skara eld að sinni köku . Við höfum öll sem komin eru vits og ára staðið frammi fyrir hruni , en nú eru Grindvíkingar á öllu verri stað þar sem eigur þeirra, húsnæði og lífsafkoma er í hættu og í mörgum tilvikum eru fasteignir verlausar með öllu, skemmdar, óseljanlegar vegna staðasetningar og náttúruvár hættu.

Skoðun

Þurfa fleiri fyrir­tæki sköpunar­gleði­stjóra?

Birna Dröfn Birgisdóttir skrifar

Sköpunargleðin er enn á ný einn af mikilvægustu færniþáttum framtíðarinnar og hún er sú hæfni sem er áætlað að verði með hraðasta vöxtinn í mikilvægi á milli áranna 2023-2027 samkvæmt Alþjóða Efnahagsráði.

Skoðun

Þeir sem eiga að læra ís­lensku

Kristófer Alex Guðmundsson skrifar

„Enginn að tala í þátíð, Kristófer kann, enn sem komið er, bara að tala í nútíð!“ kallaði Carlos yfir vini sína í partíi í Madríd nokkrum mánuðum eftir að ég flutti þangað.

Skoðun

GIS-dagurinn

Ólafía E. Svansdóttir skrifar

Í dag 15. nóvember er alþjóðlegi landupplýsingardagurinn. LÍSA, samtök um landupplýsingar var stofnuð 24. mars 1994, í kjölfar tilraunaverkefnis umhverfisráðuneytisins á sviði kortagerðar og stafrænna landupplýsinga.

Skoðun

Tákn­mál í sveitar­fé­lögin

Sigurlín Margrét Sigurðardóttir skrifar

Nú á þessum dögum almanaksárinu eru mörg sveitarfélög að vinna við að uppfæra og betrumbæta í stefnumálum sínum varðandi allt sem sveitarfélögum viðkemur og þeim er skylt að vinna að þ.e. lögbundin verkefni sveitarfélaga.

Skoðun

Enginn hundur skilinn eftir

Guðfinna Kristinsdóttir skrifar

Það hafa örugglega einhverjir tekið eftir að það var enginn hundur á listanum hjá Dýrfinnu um að hafa orðið eftir í Grindavík, og fyrir því er ástæða: Hundar ferðast yfirleitt reglulega með bíl, eru því vanir og er yfirleitt hægt að taka í taum (eða fangið) og fara með út í bíl.

Skoðun

Sex þúsund „skátar“, sex­tíu starfs­menn og blóðið rennur

Sveinn Guðmundsson skrifar

Um þessar mundir eru liðin sjötíu ár frá því að Blóðbankinn hóf formlega starfsemi sína. Fram að þeim tíma voru blóðgjafir skipulagðar af skátahreyfingunni. Blóðgjafi lagðist þá á bekk við hliðina á skurðarborðinu og blóðið rann beint til sjúklingsins.

Skoðun