Samstarf

5.000 bílfarmar af brotamálmi

Hringrás er eitt elsta endurvinnslufyrirtæki landsins. Hringrás sérhæfir sig í söfnun málma til endurvinnslu en tekur einnig á móti spilliefnum, notuðum hjólbörðum og raftækjum frá fyrirtækjum og einstaklingum.

Kynningar

Sterkastir á vegum og flugvöllum

Í tæp 40 ár hafa Aflvélar séð íslenskum ferðalöngum fyrir öryggi á vegum og flugvöllum. Fyrirtækið slær í takt við tímann og hefur nú látið íslenska stjórnbúnað vinnutækja sem tryggir öryggi og sparnað.

Kynningar

Lambakjöt í nýjum búningi

Icelandic Lamb hefur ásamt samstarfsaðilum sett á markað nýja vörulínu með umbúðum á ensku. Í greininni er gómsæt uppskrift að Lambi "stir fry“ með spínati, kirsuberjatómötum og mango chutney.

Kynningar

Ný námslína sem eykur færni í stjórnun

Forysta til framfara er ný námslína hjá Endurmenntun Háskóla Íslands. Henni er ætlað að styðja stjórnendur í að ná aukinni færni í stjórnun, meðal annars með aðferðafræði verkefnastjórnunar.

Kynningar

Gott að geta klárað á einu ári

Kynning: Þau Grétar Þór Þorsteinsson og Marta Kristín Jósefsdóttir eru bæði að ljúka frumgreinanámi í Háskólanum í Reykjavík. Námið er stíft en þau klára á einu ári. Þau eru bæði afskaplega ánægð með fyrirkomulagið.

Kynningar

Char-Broil bylting á Íslandi

Rekstrarland kynnir: Frá því ameríski framleiðandinn Char-Broil setti fyrsta kolagrililð á markað árið 1948 hefur fyrirtækið verið leiðandi í hönnun grilla og tækninýjunga.

Kynningar

Fagmennska og framþróun

KYNNING: Malbikunarstöðin Höfði hf. sinnir fjölbreyttum verkefnum víða um land. Áhersla er lögð á umhverfisvænar lausnir og rannsóknir.

Kynningar

Byltingarkennd nýjung

Fagverk verktakar ehf. hafa flutt inn nýjan malbikunarbíl sem notaður verður til holuviðgerða. Malbiksblöndu er dælt í holur með fjarstýrðum armi og sjálfur vörubíllinn er fjarstýrður líka.

Kynningar

Fyrsta heimilið – stórt skref

KYNNING Það eru stór skref að flytja að heiman úr foreldrahúsum. Því fylgir aukið sjálfstæði og frelsi en einnig aukin ábyrgð og skyldur. Ísskápurinn hættir að fyllast sjálfkrafa og húsálfurinn hættir að koma og þrífa. Þetta er hins vegar mikilvægt og nauðsynlegt skref að taka.

Kynningar

Mest seldu sendibílar í heimi

Ford Transit atvinnubílarnir hafa verið til sölu í mörg ár hjá Brimborg. Bílarnir hafa unnið til fjölda verðlauna. Þeir eru harðgerðir, sparneytnir og hafa lága bilanatíðni.

Kynningar

Spennandi tímar fram undan

Starfsfólk Volvo atvinnutækja | Brimborg á spennandi ár í vændum en starfsemin flytur í nýtt húsnæði síðar á árinu. Síðasta ár var það stærsta hjá fyrirtækinu í mörg ár og gert er ráð fyrir að 2017 verði jafnvel stærra.

Kynningar

Aflvélar fá Meyer umboðið

Aflvélar, Vesturhrauni 3 í Garðabæ, hafa fengið umboðið fyrir hinu þekkta bandaríska merki Meyer. Fyrirtækið afhenti nýlega Reykjavíkurflugvelli stærsta flugbrautarsóp landsins og hefur auk þess lagt í talsverða fjárfestingu til að auka gæði þjónustu sinnar.

Kynningar

Klettur kynnir nýjan Scania

Ný kynslóð Scania vöruflutningabíla var frumsýnd í Kletti nýverið. Miklar breytingar hafa verið gerðar á húsum bílanna en hugmyndavinna, þróun og prófanir hafa staðið yfir í áratug. Aksturseiginleikar hafa batnað og aðstaða fyrir ökumann orðin mun betri.

Kynningar

Áratuga reynsla skilar sér

A. Wendel ehf. var stofnað árið 1957 af Adolf Wendel og fagnar því 60 ára afmæli í ár. Fyrirtækið selur aðallega tæki til vinnslu og niðurlagningar á steypu og malbiki, búnað til snjóruðnings og hálkueyðingar á vegum.

Kynningar

Eldsneytissparnaður með Mobil Delvac

Delvac mótorsmurolíur hafa verið framleiddar frá 1925, þá af fyrirtækinu Vacuum Oil sem síðar varð hluti af Exxon Mobil. Þær hafa verið óslitið í framleiðslu og stanslausri þróun í 92 ár.

Kynningar

Heildarlausnir Kraftvéla

KYNNING: Kraftvélar ehf. fer með umboð fjölda heimsþekktra vörumerkja í atvinnutækjum. Viktor Karl Ævarsson, framkvæmdastjóri sölu- og markaðssviðs Kraftvéla, segir bjartsýni ríkja á markaðnum í dag og umtalsverð aukning sé í sölu vinnuvéla á milli ára. Kraftvélar bjóði heildarlausnir í vinnuvélum og atvinnubifreiðum. Höfuðstöðvar Kraftvéla eru að Dalvegi 6-8 í Kópavogi og þjónustustöðvar um allt land.

Kynningar

Fjölbreytileiki er mikilvægur

ISS er eitt þriggja fyrstu fyrirtækja á Íslandi til að hljóta Jafnlaunavottun VR. Fyrirtækið hefur að leiðarljósi að árangur þess byggist á fjölbreytileika í stjórnun þar sem gildi og viðhorf beggja kynja komi fram. Fjölbreytta liðsheils þurfi til að stýra fyrirtækjum.

Kynningar