Menning Gat ekki skoðað myndirnar í heilt ár Hildur Björnsdóttir opnaði um helgina sýningu á ljósmyndum sínum frá ferðalögum um Asíu. Menning 21.3.2018 09:00 Þorleifur og Mikael ausnir lofi í Þýskalandi: „Þetta er verulega dýr sýning“ "Ég hef eiginlega aldrei lesið svona gagnrýni. Og ekki bara um mig, heldur Mikka, leikhópinn, leikhúsið sjálft.“ Menning 16.3.2018 15:45 Kynsnillingur var áður Taumlaus transi "Transi er úrelt og niðrandi orð yfir transfólk.“ segir Alda Villiljós, formaður Trans Íslands í samtali við Vísi. Menning 16.3.2018 15:30 Ætlar að verða hinn íslenski Michael Bublé: Jafnvígur á söng og fiðluleik og á leið í Carnegie Hall Pétur er aðeins átján ára og stefnir á söngnám í Bandaríkjunum í haust. Menning 14.3.2018 11:45 Mikilvægt að bera sig vel í þjóðbúningnum Dansinn dunaði í Safnahúsinu í dag er haldið var upp á Þjóðbúningadaginn. Menning 11.3.2018 20:28 Kóngurinn sem bjargaði HM Það var fyrst eftir að prinsinn hafði afsalað sér réttinum til konungstitils og búið í Parísarborg í nokkur misseri sem áhugi hans á embættinu kviknaði fyrir alvöru. Menning 11.3.2018 10:00 Maður lætur alltaf freistast Því fylgir ætíð nokkur tilhlökkun að mæta á hinn árlega bókamarkað og sú tilfinning var ráðandi hjá þeim gestum sem blaðamaður og ljósmyndari Fréttablaðsins mættu í stúkubyggingu Laugardalsvallar á Menning 10.3.2018 10:00 Siðaskiptin voru afturför fyrir konur og alþýðuna Steinunn Kristjánsdóttir, fornleifafræðingur og höfundur bókarinnar Leitin að klaustrunum – klausturhald á Íslandi í fimm aldir, segir merkilegt hvað þessum þætti Íslandssögunnar hafi verið ýtt niður. Menning 8.3.2018 07:00 Marta tekur við Leikfélagi Akureyrar Menningarfélag Akureyrar hefur ráðið Mörtu Nordal í starf leikhússtjóra Leikfélags Akureyrar. Menning 5.3.2018 13:16 Leika sónötur í rómantískum stíl og líka falleg sönglög Liszts Sónötur og ljóðræn smálög munu hljóma í Kaldalóni, Hörpu á morgun, sunnudag. Á tónleikum sem hefjast klukkan 17 flytja þær Bryndís Halla Gylfadóttir og Edda Erlendsdóttir verk fyrir selló og píanó eftir Liszt, Bridge og Brahms. Menning 3.3.2018 11:00 Upphitun fyrir kvöldið Tímamót í tjaldkirkjunni er yfirskrift tónleika í Breiðholtskirkju síðdegis í dag í tilefni þess að hún á þrjátíu ára vígsluafmæli á árinu og kórinn verður fjörutíu og fimm ára. Menning 3.3.2018 11:00 Boltabulla á konungsstól Hvert yrði þitt fyrsta verk ef þú vaknaðir dag einn sem konungur? – Endurskipuleggja herinn og bæta samgöngur í landinu? Já, mögulega. Gera nákvæma úttekt á stöðu heilbrigðis- og menntakerfisins og vinna metnaðarfulla umbótaáætlun? Jú, ekki slæmt. En svo væri líka bara hægt að taka að sér stjórn fótboltalandsliðsins. Menning 3.3.2018 10:00 Fjarvera samkenndar og hvernig hún birtist í lífinu Kvikmyndin Loveless er á sigurför um heiminn. Leikstjórinn Andrey Zvyagintsev er lærður leikari og starfaði lengi sem slíkur og hann segir að hann geti ekki séð fyrir sér framtíð án sköpunar og lista. Menning 3.3.2018 08:00 Barnakvikmyndahátíð í Reykjavík haldin í fimmta sinn Alþjóðleg barnakvikmyndahátíð í Reykjavík hefst þann 5. apríl næstkomandi og verður þetta í fimmta sinn sem hátíðin er haldin. Menning 1.3.2018 07:00 Jo Nesbø trónir á toppi metsölulistans Bækurnar hans hafa selst í yfir 30 milljónum eintaka um allan heim. Menning 28.2.2018 16:52 Fyrstu listamennirnir sem koma fram á LungA tilkynntir LungA hátíðin á Seyðisfirði býður í fyrsta skipti upp á tveggja daga tónlistarveislu helgina 20-21 júlí. Sala á forsölumiðum hófst í dag, 28 febrúar, kl 12:00 á Tix.is. Menning 28.2.2018 16:30 Hinsta kveðja Jóhanns Jóhannssonar Hljómplatan heitir Englabörn & Variations. Menning 28.2.2018 16:23 Fangar og Undir trénu með flest verðlaun Sjónvarpsþáttaröðin Fangar hlaut tíu verðlaun og kvikmyndin Undir trénu hlaut sjö Eddur. Menning 25.2.2018 23:04 Reiðver efnafólks voru prýði Sýningin Prýðileg reiðtygi í Bogasal Þjóðminjasafnsins ber þess ótvíræð merki að söðull með viðeigandi búnaði var verðmæt eign. Menning 25.2.2018 21:00 Við erum eins og landkönnuðir í þessari veröld Kristinn E. Hrafnsson myndhöggvari opnar sýningu undir yfirskriftinni Þvílíkir tímar. Hann segir titil sýningarinnar vísa til þeirra stórmerkilegu en einnig viðsjárverðu tíma sem við lifum. Menning 25.2.2018 18:00 Við komumst ekki öll á leikina á HM í Rússlandi Benedict Andrews leikstýrði uppfærslu á Cat on a Hot Tin Roof eftir Tennessee Williams í Young Vic leikhúsinu í London. Sýningin verður í beinni útsendingu í Bíói Paradís á laugardags- og sunnudagskvöld. Menning 25.2.2018 17:00 Framtíðarborgin Reykjavík: 2013 Hvar er flugbíllinn sem mér var lofað?“ – Þessa spurningu og aðrar í sama dúr mátti víða heyra þann 21. október árið 2015. Tilefnið var rúmlega aldarfjórðungs gömul táningamynd, Aftur til framtíðar 2, frá árinu 1989. Í henni fór aðalsöguhetjan fram til ársins 2015, nánar tiltekið til 21. október. Sú veröld sem þar birtist reyndist um margt ólík en jafnframt um margt svipuð því sem varð í raun og veru. Menning 24.2.2018 19:00 Tónlistinni fylgja töfrar sem bæta manninn Tólf manna strengjasveitin Spiccato heldur tónleika í Listasafni Sigurjóns á Laugarnestanga í dag. Þeir hefjast klukkan 17.15 og andi barokks svífur þar yfir. Hlíf Sigurjónsdóttir fiðluleikari er ein tólfmenninganna og hún verður fyrir svörum þegar aflað er upplýsinga um dagskrána. Menning 24.2.2018 11:00 Auður Ava og Sigurður Pálsson fulltrúar Íslands Tilnefningar til Bókmenntaverðlauna Norðurlands liggja fyrir. Menning 23.2.2018 10:08 Kvennakór Suðurnesja fagnar 50 ára afmæli með tónleikum Kvennakór Suðurnesja er 50 ára í dag og heldur af því tilefni stórtónleika í kvöld. Til viðbótar við afmælistónleikana mun kórinn líka fagna með því að skella sér til Færeyja í vor. Menning 22.2.2018 12:15 Litrík dagskrá á frönskum nótum French Connection er yfirskrift tónleika í Norræna húsinu í kvöld, þeir tilheyra röðinni Klassík í Vatnsmýrinni. Þar ætla þeir Aladár Rácz og Guido Bäumer, sem spilar á alt-saxófón, að flytja litríka dagskrá á frönskum nótum. Menning 21.2.2018 17:00 Vigdísarstofnun fær eitt stærsta orðabókasafn í heimi til varðveislu Alþjóðadagur móðurmálsins er í dag. Í Veröld – húsi Vigdísar verður málþing um mikilvægi orðabóka um leið og tekið er á móti einu stærsta orðabókasafni heims. Menning 21.2.2018 11:00 Góðar bókmenntir eiga alls staðar erindi Hrefna Haraldsdóttir hefur veitt Miðstöð íslenskra bókmennta forstöðu síðustu ár. Hún segir útbreiðslu íslenskra bókmennta sækjast vel, rétt eins og eflingu bókmenningar hér heima fyrir. Menning 21.2.2018 06:00 Vinna sem leggst vel í mig Ragnheiður Skúladóttir, sem var ráðin framkvæmdastjóri Íslenska dansflokksins, er ánægð með alla þætti starfsins, meira að segja samskiptin við Fjársýslu ríkisins. Menning 17.2.2018 11:00 Það hlýtur bara að vera eitthvað í vatninu hérna List í ljósi er listahátíð á Seyðisfirði þar sem ljósið er í öndvegi. Sesselja Hlín Jónasardóttir er önnur af skipuleggjendum hátíðarinnar og hún segir stuðning bæjarbúa ómetanlegan. Menning 17.2.2018 11:00 « ‹ 50 51 52 53 54 55 56 57 58 … 334 ›
Gat ekki skoðað myndirnar í heilt ár Hildur Björnsdóttir opnaði um helgina sýningu á ljósmyndum sínum frá ferðalögum um Asíu. Menning 21.3.2018 09:00
Þorleifur og Mikael ausnir lofi í Þýskalandi: „Þetta er verulega dýr sýning“ "Ég hef eiginlega aldrei lesið svona gagnrýni. Og ekki bara um mig, heldur Mikka, leikhópinn, leikhúsið sjálft.“ Menning 16.3.2018 15:45
Kynsnillingur var áður Taumlaus transi "Transi er úrelt og niðrandi orð yfir transfólk.“ segir Alda Villiljós, formaður Trans Íslands í samtali við Vísi. Menning 16.3.2018 15:30
Ætlar að verða hinn íslenski Michael Bublé: Jafnvígur á söng og fiðluleik og á leið í Carnegie Hall Pétur er aðeins átján ára og stefnir á söngnám í Bandaríkjunum í haust. Menning 14.3.2018 11:45
Mikilvægt að bera sig vel í þjóðbúningnum Dansinn dunaði í Safnahúsinu í dag er haldið var upp á Þjóðbúningadaginn. Menning 11.3.2018 20:28
Kóngurinn sem bjargaði HM Það var fyrst eftir að prinsinn hafði afsalað sér réttinum til konungstitils og búið í Parísarborg í nokkur misseri sem áhugi hans á embættinu kviknaði fyrir alvöru. Menning 11.3.2018 10:00
Maður lætur alltaf freistast Því fylgir ætíð nokkur tilhlökkun að mæta á hinn árlega bókamarkað og sú tilfinning var ráðandi hjá þeim gestum sem blaðamaður og ljósmyndari Fréttablaðsins mættu í stúkubyggingu Laugardalsvallar á Menning 10.3.2018 10:00
Siðaskiptin voru afturför fyrir konur og alþýðuna Steinunn Kristjánsdóttir, fornleifafræðingur og höfundur bókarinnar Leitin að klaustrunum – klausturhald á Íslandi í fimm aldir, segir merkilegt hvað þessum þætti Íslandssögunnar hafi verið ýtt niður. Menning 8.3.2018 07:00
Marta tekur við Leikfélagi Akureyrar Menningarfélag Akureyrar hefur ráðið Mörtu Nordal í starf leikhússtjóra Leikfélags Akureyrar. Menning 5.3.2018 13:16
Leika sónötur í rómantískum stíl og líka falleg sönglög Liszts Sónötur og ljóðræn smálög munu hljóma í Kaldalóni, Hörpu á morgun, sunnudag. Á tónleikum sem hefjast klukkan 17 flytja þær Bryndís Halla Gylfadóttir og Edda Erlendsdóttir verk fyrir selló og píanó eftir Liszt, Bridge og Brahms. Menning 3.3.2018 11:00
Upphitun fyrir kvöldið Tímamót í tjaldkirkjunni er yfirskrift tónleika í Breiðholtskirkju síðdegis í dag í tilefni þess að hún á þrjátíu ára vígsluafmæli á árinu og kórinn verður fjörutíu og fimm ára. Menning 3.3.2018 11:00
Boltabulla á konungsstól Hvert yrði þitt fyrsta verk ef þú vaknaðir dag einn sem konungur? – Endurskipuleggja herinn og bæta samgöngur í landinu? Já, mögulega. Gera nákvæma úttekt á stöðu heilbrigðis- og menntakerfisins og vinna metnaðarfulla umbótaáætlun? Jú, ekki slæmt. En svo væri líka bara hægt að taka að sér stjórn fótboltalandsliðsins. Menning 3.3.2018 10:00
Fjarvera samkenndar og hvernig hún birtist í lífinu Kvikmyndin Loveless er á sigurför um heiminn. Leikstjórinn Andrey Zvyagintsev er lærður leikari og starfaði lengi sem slíkur og hann segir að hann geti ekki séð fyrir sér framtíð án sköpunar og lista. Menning 3.3.2018 08:00
Barnakvikmyndahátíð í Reykjavík haldin í fimmta sinn Alþjóðleg barnakvikmyndahátíð í Reykjavík hefst þann 5. apríl næstkomandi og verður þetta í fimmta sinn sem hátíðin er haldin. Menning 1.3.2018 07:00
Jo Nesbø trónir á toppi metsölulistans Bækurnar hans hafa selst í yfir 30 milljónum eintaka um allan heim. Menning 28.2.2018 16:52
Fyrstu listamennirnir sem koma fram á LungA tilkynntir LungA hátíðin á Seyðisfirði býður í fyrsta skipti upp á tveggja daga tónlistarveislu helgina 20-21 júlí. Sala á forsölumiðum hófst í dag, 28 febrúar, kl 12:00 á Tix.is. Menning 28.2.2018 16:30
Hinsta kveðja Jóhanns Jóhannssonar Hljómplatan heitir Englabörn & Variations. Menning 28.2.2018 16:23
Fangar og Undir trénu með flest verðlaun Sjónvarpsþáttaröðin Fangar hlaut tíu verðlaun og kvikmyndin Undir trénu hlaut sjö Eddur. Menning 25.2.2018 23:04
Reiðver efnafólks voru prýði Sýningin Prýðileg reiðtygi í Bogasal Þjóðminjasafnsins ber þess ótvíræð merki að söðull með viðeigandi búnaði var verðmæt eign. Menning 25.2.2018 21:00
Við erum eins og landkönnuðir í þessari veröld Kristinn E. Hrafnsson myndhöggvari opnar sýningu undir yfirskriftinni Þvílíkir tímar. Hann segir titil sýningarinnar vísa til þeirra stórmerkilegu en einnig viðsjárverðu tíma sem við lifum. Menning 25.2.2018 18:00
Við komumst ekki öll á leikina á HM í Rússlandi Benedict Andrews leikstýrði uppfærslu á Cat on a Hot Tin Roof eftir Tennessee Williams í Young Vic leikhúsinu í London. Sýningin verður í beinni útsendingu í Bíói Paradís á laugardags- og sunnudagskvöld. Menning 25.2.2018 17:00
Framtíðarborgin Reykjavík: 2013 Hvar er flugbíllinn sem mér var lofað?“ – Þessa spurningu og aðrar í sama dúr mátti víða heyra þann 21. október árið 2015. Tilefnið var rúmlega aldarfjórðungs gömul táningamynd, Aftur til framtíðar 2, frá árinu 1989. Í henni fór aðalsöguhetjan fram til ársins 2015, nánar tiltekið til 21. október. Sú veröld sem þar birtist reyndist um margt ólík en jafnframt um margt svipuð því sem varð í raun og veru. Menning 24.2.2018 19:00
Tónlistinni fylgja töfrar sem bæta manninn Tólf manna strengjasveitin Spiccato heldur tónleika í Listasafni Sigurjóns á Laugarnestanga í dag. Þeir hefjast klukkan 17.15 og andi barokks svífur þar yfir. Hlíf Sigurjónsdóttir fiðluleikari er ein tólfmenninganna og hún verður fyrir svörum þegar aflað er upplýsinga um dagskrána. Menning 24.2.2018 11:00
Auður Ava og Sigurður Pálsson fulltrúar Íslands Tilnefningar til Bókmenntaverðlauna Norðurlands liggja fyrir. Menning 23.2.2018 10:08
Kvennakór Suðurnesja fagnar 50 ára afmæli með tónleikum Kvennakór Suðurnesja er 50 ára í dag og heldur af því tilefni stórtónleika í kvöld. Til viðbótar við afmælistónleikana mun kórinn líka fagna með því að skella sér til Færeyja í vor. Menning 22.2.2018 12:15
Litrík dagskrá á frönskum nótum French Connection er yfirskrift tónleika í Norræna húsinu í kvöld, þeir tilheyra röðinni Klassík í Vatnsmýrinni. Þar ætla þeir Aladár Rácz og Guido Bäumer, sem spilar á alt-saxófón, að flytja litríka dagskrá á frönskum nótum. Menning 21.2.2018 17:00
Vigdísarstofnun fær eitt stærsta orðabókasafn í heimi til varðveislu Alþjóðadagur móðurmálsins er í dag. Í Veröld – húsi Vigdísar verður málþing um mikilvægi orðabóka um leið og tekið er á móti einu stærsta orðabókasafni heims. Menning 21.2.2018 11:00
Góðar bókmenntir eiga alls staðar erindi Hrefna Haraldsdóttir hefur veitt Miðstöð íslenskra bókmennta forstöðu síðustu ár. Hún segir útbreiðslu íslenskra bókmennta sækjast vel, rétt eins og eflingu bókmenningar hér heima fyrir. Menning 21.2.2018 06:00
Vinna sem leggst vel í mig Ragnheiður Skúladóttir, sem var ráðin framkvæmdastjóri Íslenska dansflokksins, er ánægð með alla þætti starfsins, meira að segja samskiptin við Fjársýslu ríkisins. Menning 17.2.2018 11:00
Það hlýtur bara að vera eitthvað í vatninu hérna List í ljósi er listahátíð á Seyðisfirði þar sem ljósið er í öndvegi. Sesselja Hlín Jónasardóttir er önnur af skipuleggjendum hátíðarinnar og hún segir stuðning bæjarbúa ómetanlegan. Menning 17.2.2018 11:00