Menning Svefnleysi skerðir lífsgæði Öll þekkjum við hversu vont það er að sofa illa, hvað þá að ná ekki að festa svefn heilu næturnar. Svefnleysið, sem hrjáir margan Íslendinginn, skerðir lífsgæði hans til muna. Fréttamaður Stöðvar 2 kannaði þessi mál í dag og leitaði leiða til að losna við andvökunæturnar. Menning 11.1.2005 00:01 Hrafninn í sjóræningjaútgáfu Kvikmyndin Hrafninn flýgur eftir Hrafn Gunnlaugsson gengur nú frítt manna á milli á vefsvæðinu PirateBay.org. Á vefsvæðinu er hægt að nálgast svokallaðar sjóræningjaútgáfur, eða ólöglegar útgáfur, af hinum ýmsu kvikmyndum, þar á meðal Korpen flyger eða Hrafninn flýgur. Menning 11.1.2005 00:01 Gildi lífsins rædd í afslöppuðu an "Námskeiðin eru fyrir almenning og fjalla um ýmis grundvallaratriði í kristindómnum. Þar er áhersla lögð á afslappað og þægilegt andrúmsloft og eðlilegt málfar en guðfræðileg hugtök eru lögð til hliðar," segir Ragnar Snær Karlsson hjá KFUM og K Menning 11.1.2005 00:01 Rýnt í texta Megasar Þórunn Hrefna Sigurjónsdóttir, blaðamaður og bókmenntafræðingur, mun kenna námskeiðið Megas Fram og aftur blindgötuna hjá Endurmenntun HÍ og hefst það 26. janúar. Þess var farið á leit við Þórunni að kenna námskeiðið en hún hefur ætíð haft gríðarlegan áhuga á textum Megasar. Menning 11.1.2005 00:01 Virkjar nýjar stöðvar í heilanum "Ég tel mikilvægt að skilja menningarheim heyrnarlausra, og það mun vonandi skila sér í betri sýningum frá mér," segir Margrét en auk táknmáls lærir hún um menningu og sögu heyrnarlausra, málfræði táknmáls og félagslega stöðu þess. Menning 11.1.2005 00:01 Einbeitir sér að náminu í vetur Björn Bragi stefnir að stúdentsprófi frá Versló í vor og kveðst ætla að taka því rólega í félagslífinu í ár. "Ég fékk minn skammt í fyrra," segir hann og spurður hvort það hafi komið niður á náminu svarar hann: "Það kom dálítið niður á mætingunni og ég gat ekki lært mikið á tímabili en náði því upp með vorinu," segir hann. Menning 11.1.2005 00:01 Farandleikari á ferð og flugi Pétur Eggerz Möguleikhússtjóri segist ekki gera neinar stórkostlegar ráðstafanir til heilsuræktar. "Það er helst að ég reyni að fara í sund á hverjum morgni. Ég fer ýmist í Breiðholtslaugina, sem er rétt hjá heimili mínu, eða Sundhöllina, sem er rétt hjá vinnunni. Menning 11.1.2005 00:01 Fjórða hamingjusamasta þjóðin Íslendingar ættu að gleyma París og New York í leitinni að hamingjunni og vera frekar heima hjá sér eða fara til Danmerkur eða Írlands. Íslendingar eru fjórða hamingjusamasta þjóð í heimi samkvæmt nýjum lista yfir hamingju hundrað og tólf þjóða. Menning 10.1.2005 00:01 Á kafi í ísnum en aldrei kalt Hjónin Einar Steindórsson og Þóra Egilsdóttir stunda fisksölu á Freyjugötu 1 í Reykjavík. Þar hafa þau staðið vaktina í þrettán og hálft ár og eru þekkt fyrir þægilega og persónulega þjónustu. "Þetta er dálítið eins og í þorpi," segir Þóra brosandi. Menning 9.1.2005 00:01 Deilt um hvert sé rétta mataræðið Viltu lifa lengi? Reykta kjötið um jólin hefur líklega ekki lengt lífið en vín og dökkt súkkulaði gætu hafa vegið á móti. Þeir sem gæddu sér líka á ávöxtum og grænmeti eru vel staddir því rétta matarætið gæti dregið úr tíðni hjartasjúkdóma um allt að þrjá fjórðu. Menning 9.1.2005 00:01 Hóf skrautfiskeldi í geymslunni "Sem pjakkur hafði ég mikinn áhuga á þessu en svo dó það bara með barnæskunni. Áhuginn kviknaði aftur á fullorðinsárum og þá fór ég með delluna lengra og endaði bara þarna. Ekki alveg það sem ég ætlaði að gera," segir Ægir Ólafsson sem er annar eigandi Dropa í hafi. Menning 9.1.2005 00:01 Fuglar landsins taldir í dag Hin árlega talning á fuglum landsins fór fram um allt land í dag. Vel á annað hundrað manns tók þátt í fuglatalningunni um land allt en þetta er í fimmtugasta og þriðja sinnn sem hún fer fram á vegum Náttúrufræðistofnunar. Menning 9.1.2005 00:01 Glös og aðrar gersemar Búsáhalda-, húsgagna- og gjafavöruverslunin Mirale á Grensásvegi 8 er ein þeirra sem efnt hefur til útsölu nú í janúar. Þar eru ítalskar og þýskar vörur með þekktum merkjum til sölu með 15-50% afslætti svo sem Alessi, Riedel og Cassina. Menning 7.1.2005 00:01 Vetrarútsala í Verðlistanum Vetrarútsalan er hafin í Verðlistanum á Laugalæk. Þar er mikið úrval af vönduðum kvenfatnaði sem mestallur er ættaður frá Danmörku og Þýskalandi, drögtum, kjólum, síðbuxum, pilsum, blússum, vestum og kápum svo nokkuð sé nefnt. 50% afsláttur er af öllum kápum í Verðlistanum og 30% af öðrum vörum og þess má geta að þær eru allar nýjar. Menning 7.1.2005 00:01 Nú er hægt að gera góð kaup Útsölurnar eru hafnar af fullum krafti og eflaust eru þeir margir sem hyggjast nýta sér þær enda hægt að gera þar góð kaup, til dæmis í vetrarfatnaði, nú þegar veturinn er rétt hálfnaður. Menning 7.1.2005 00:01 Tekur framhaldsskólann á 2 árum "Það er frekar erfitt að vakna snemma svona fyrst eftir jólafríið," segir Þykkvabæingurinn Ragnhildur Sigurbjartsdóttir, sem þó var mætt galvösk í skólann í gærmorgun. Enda dugar ekkert slór þar sem skólinn heitir Hraðbraut og hóf göngu sína í ágúst 2003. Menning 5.1.2005 00:01 Vaxandi örorka vegna sykursýki Algengi offitu og sykursýki henni tengdri hefur farið vaxandi á Íslandi á undanförnum árum. Svo virðist sem algengi örorku vegna sykursýki hafi einnig vaxið. Menning 5.1.2005 00:01 Sjálfstraustið eflt í Sönglist Söng- og leiklistarskólinn Sönglist er með innritun þessa dagana á námskeið vorannar sem hefjast 10. janúar. Skólinn er til húsa í Borgarleikhúsinu og aðalkennslugreinar eru söngur og leiklist bæði fyrir byrjendur og lengra komna. Menning 5.1.2005 00:01 Nýjasta æðið í líkamsræktinni Nú þegar margir vilja fara leggja drög að heilbrigðu líferni, eftir freistingar og syndir jólahátíðanna, er gott að vita til þess að æfingar ríka og fallega fólksins eru nú orðnar aðgengilegar almenningi. Tímaritið <strong>Magasín</strong> fylgir DV í dag. Menning 5.1.2005 00:01 Dyslexía - hvað er til ráða? Jónas Halldórsson sálfræðingur hefur unnið mikið með börnum og unglingum með dyslexíu. Hann segir mikilvægt að greina dyslexíu sem allra fyrst vegna þess að því fyrr sem greining liggur fyrir og markviss íhlutun hefst þeim mun auðveldara sé að ná tökum á vandanum Menning 5.1.2005 00:01 Reykingar hafa áhrif á námsárangur Börn sem verða fyrir óbeinum reykingum á unga aldri standa sig verr í skóla en önnur börn samkvæmt niðurstöðum nýrrar rannsóknar. Rannsóknin, sem náði til 4400 barna í Bandaríkjunum, leiddi í ljós að jafnvel óbeinar reykingar í litlu magni leiddu til fylgni við slakari árangur í lestri og stærðfræði. Menning 5.1.2005 00:01 Golffíkill í fitubollubolta "Ég er mikið í golfi og stunda fótbolta einu sinni í viku. Ég fer alltof lítið í ræktina finnst mér en það er vegna þess að það er mikið að gera hjá mér. Ég er með lítinn grísling heima sem var að verða eins árs þannig að ég er heima hálfan daginn og hálfan daginn í vinnunni," segir Jón Gunnar. Menning 4.1.2005 00:01 Ný sundlaug og stærri salir í Laug "Á annan í jólum fengum við 900 manns hingað og var þó bara opið frá 10-18. Það segir mér að fólk komi vegna þess að því þyki gaman en ekki bara til að púla," segir Björn Leifsson framkvæmdastjóri í World Class í Laugardal. Menning 4.1.2005 00:01 Inflúensan komin á kreik Inflúensan er komin hingað til lands og tilfellunum fjölgar jafnt og þétt að sögn Haraldar Briem sóttvarnarlæknis. "Það er svona stígandi í þessu. Yfirleitt tekur 6 til 8 vikur fyrir svona inflúensufaraldur að ganga yfir þannig að reikna má með því að það verði talsvert mikið um lasleika nú í janúar. Menning 4.1.2005 00:01 Engin leyfi til vítamínbætingar Nýr vítamínbættur gosdrykkur, Kristall Plús frá Ölgerð Egils Skallagrímssonar, hefur verið settur á markað. Ekki hefur verið sótt um leyfi til vítamínbætingar drykkjarins til Umhverfisstofu. Almennt gildir þó sú regla að ekki eigi að vítamínbæta matvæli án leyfis að sögn Elínar Guðmundsdóttur, forstöðumanns matvælasviðs Umhverfisstofu. Menning 2.1.2005 00:01 Af hverju ekki rjúpu í forrétt? Gordon Lee Winship, matreiðslumaður á Einari Ben, er Breti frá Newcastle sem hefur búið á Íslandi í tæp sex ár. Hann unir hag sínum vel og finnst jólaundibúningur Íslendinga skemmtilegur og spennandi. Menning 30.12.2004 00:01 Bænastund í hádeginu Bæna- og minningarstund hefst í Árbæjarkirkju klukkan tólf. Þar verður beðið fyrir fórnarlömbum náttúruhamfaranna við Indlandshaf, fyrir látnum, týndum og aðstandendum fólks á hörmungarsvæðunum. Í tilkynningu frá séra Þór Haukssyni segir að þetta verði kyrrlát stund með söng, ritningarlestri og bæn. Menning 30.12.2004 00:01 Mugison á langbestu plötu ársins Tónlistarmaðurinn Mugison á langbestu plötu ársins. Í árlegri könnun DV meðal tónlistarsérfræðinga landsins fær plata hans, Mugimama (is this Monkeymusic?) næstum því þrisvar sinnum fleiri stig en plata Bjarkar Guðmundsdóttur. Sjálfur segir Mugison að þessi niðurstaða sé gott klapp á bakið. Menning 30.12.2004 00:01 Bænarstund í Árbæjarkirkju Bæna- og minningarstund verður í Árbæjarkirkju í hádeginu á morgun og hefst klukkan tólf. Þar verður beðið fyrir fórnarlömbum náttúruhamfaranna við Indlandshaf, fyrir látnum, týndum og aðstandendum fólks á hörmungarsvæðunum. Í tilkynningu frá séra Þór Haukssyni verður þetta kyrrlát stund með söng, ritningarlestri og bæn. Menning 29.12.2004 00:01 Flugprófið í höfn á undan bílprófi "Ég er á leið í Flugskóla í Oxford eftir áramót og reikna með að námið taki tæpt ár og svo geta prófin sjálf tekið hátt í ár í viðbót," segir Hildur Kristín, sem lauk einkaflugmannsprófi meðfram stúdentsprófi fyrir ári. Menning 29.12.2004 00:01 « ‹ 211 212 213 214 215 216 217 218 219 … 334 ›
Svefnleysi skerðir lífsgæði Öll þekkjum við hversu vont það er að sofa illa, hvað þá að ná ekki að festa svefn heilu næturnar. Svefnleysið, sem hrjáir margan Íslendinginn, skerðir lífsgæði hans til muna. Fréttamaður Stöðvar 2 kannaði þessi mál í dag og leitaði leiða til að losna við andvökunæturnar. Menning 11.1.2005 00:01
Hrafninn í sjóræningjaútgáfu Kvikmyndin Hrafninn flýgur eftir Hrafn Gunnlaugsson gengur nú frítt manna á milli á vefsvæðinu PirateBay.org. Á vefsvæðinu er hægt að nálgast svokallaðar sjóræningjaútgáfur, eða ólöglegar útgáfur, af hinum ýmsu kvikmyndum, þar á meðal Korpen flyger eða Hrafninn flýgur. Menning 11.1.2005 00:01
Gildi lífsins rædd í afslöppuðu an "Námskeiðin eru fyrir almenning og fjalla um ýmis grundvallaratriði í kristindómnum. Þar er áhersla lögð á afslappað og þægilegt andrúmsloft og eðlilegt málfar en guðfræðileg hugtök eru lögð til hliðar," segir Ragnar Snær Karlsson hjá KFUM og K Menning 11.1.2005 00:01
Rýnt í texta Megasar Þórunn Hrefna Sigurjónsdóttir, blaðamaður og bókmenntafræðingur, mun kenna námskeiðið Megas Fram og aftur blindgötuna hjá Endurmenntun HÍ og hefst það 26. janúar. Þess var farið á leit við Þórunni að kenna námskeiðið en hún hefur ætíð haft gríðarlegan áhuga á textum Megasar. Menning 11.1.2005 00:01
Virkjar nýjar stöðvar í heilanum "Ég tel mikilvægt að skilja menningarheim heyrnarlausra, og það mun vonandi skila sér í betri sýningum frá mér," segir Margrét en auk táknmáls lærir hún um menningu og sögu heyrnarlausra, málfræði táknmáls og félagslega stöðu þess. Menning 11.1.2005 00:01
Einbeitir sér að náminu í vetur Björn Bragi stefnir að stúdentsprófi frá Versló í vor og kveðst ætla að taka því rólega í félagslífinu í ár. "Ég fékk minn skammt í fyrra," segir hann og spurður hvort það hafi komið niður á náminu svarar hann: "Það kom dálítið niður á mætingunni og ég gat ekki lært mikið á tímabili en náði því upp með vorinu," segir hann. Menning 11.1.2005 00:01
Farandleikari á ferð og flugi Pétur Eggerz Möguleikhússtjóri segist ekki gera neinar stórkostlegar ráðstafanir til heilsuræktar. "Það er helst að ég reyni að fara í sund á hverjum morgni. Ég fer ýmist í Breiðholtslaugina, sem er rétt hjá heimili mínu, eða Sundhöllina, sem er rétt hjá vinnunni. Menning 11.1.2005 00:01
Fjórða hamingjusamasta þjóðin Íslendingar ættu að gleyma París og New York í leitinni að hamingjunni og vera frekar heima hjá sér eða fara til Danmerkur eða Írlands. Íslendingar eru fjórða hamingjusamasta þjóð í heimi samkvæmt nýjum lista yfir hamingju hundrað og tólf þjóða. Menning 10.1.2005 00:01
Á kafi í ísnum en aldrei kalt Hjónin Einar Steindórsson og Þóra Egilsdóttir stunda fisksölu á Freyjugötu 1 í Reykjavík. Þar hafa þau staðið vaktina í þrettán og hálft ár og eru þekkt fyrir þægilega og persónulega þjónustu. "Þetta er dálítið eins og í þorpi," segir Þóra brosandi. Menning 9.1.2005 00:01
Deilt um hvert sé rétta mataræðið Viltu lifa lengi? Reykta kjötið um jólin hefur líklega ekki lengt lífið en vín og dökkt súkkulaði gætu hafa vegið á móti. Þeir sem gæddu sér líka á ávöxtum og grænmeti eru vel staddir því rétta matarætið gæti dregið úr tíðni hjartasjúkdóma um allt að þrjá fjórðu. Menning 9.1.2005 00:01
Hóf skrautfiskeldi í geymslunni "Sem pjakkur hafði ég mikinn áhuga á þessu en svo dó það bara með barnæskunni. Áhuginn kviknaði aftur á fullorðinsárum og þá fór ég með delluna lengra og endaði bara þarna. Ekki alveg það sem ég ætlaði að gera," segir Ægir Ólafsson sem er annar eigandi Dropa í hafi. Menning 9.1.2005 00:01
Fuglar landsins taldir í dag Hin árlega talning á fuglum landsins fór fram um allt land í dag. Vel á annað hundrað manns tók þátt í fuglatalningunni um land allt en þetta er í fimmtugasta og þriðja sinnn sem hún fer fram á vegum Náttúrufræðistofnunar. Menning 9.1.2005 00:01
Glös og aðrar gersemar Búsáhalda-, húsgagna- og gjafavöruverslunin Mirale á Grensásvegi 8 er ein þeirra sem efnt hefur til útsölu nú í janúar. Þar eru ítalskar og þýskar vörur með þekktum merkjum til sölu með 15-50% afslætti svo sem Alessi, Riedel og Cassina. Menning 7.1.2005 00:01
Vetrarútsala í Verðlistanum Vetrarútsalan er hafin í Verðlistanum á Laugalæk. Þar er mikið úrval af vönduðum kvenfatnaði sem mestallur er ættaður frá Danmörku og Þýskalandi, drögtum, kjólum, síðbuxum, pilsum, blússum, vestum og kápum svo nokkuð sé nefnt. 50% afsláttur er af öllum kápum í Verðlistanum og 30% af öðrum vörum og þess má geta að þær eru allar nýjar. Menning 7.1.2005 00:01
Nú er hægt að gera góð kaup Útsölurnar eru hafnar af fullum krafti og eflaust eru þeir margir sem hyggjast nýta sér þær enda hægt að gera þar góð kaup, til dæmis í vetrarfatnaði, nú þegar veturinn er rétt hálfnaður. Menning 7.1.2005 00:01
Tekur framhaldsskólann á 2 árum "Það er frekar erfitt að vakna snemma svona fyrst eftir jólafríið," segir Þykkvabæingurinn Ragnhildur Sigurbjartsdóttir, sem þó var mætt galvösk í skólann í gærmorgun. Enda dugar ekkert slór þar sem skólinn heitir Hraðbraut og hóf göngu sína í ágúst 2003. Menning 5.1.2005 00:01
Vaxandi örorka vegna sykursýki Algengi offitu og sykursýki henni tengdri hefur farið vaxandi á Íslandi á undanförnum árum. Svo virðist sem algengi örorku vegna sykursýki hafi einnig vaxið. Menning 5.1.2005 00:01
Sjálfstraustið eflt í Sönglist Söng- og leiklistarskólinn Sönglist er með innritun þessa dagana á námskeið vorannar sem hefjast 10. janúar. Skólinn er til húsa í Borgarleikhúsinu og aðalkennslugreinar eru söngur og leiklist bæði fyrir byrjendur og lengra komna. Menning 5.1.2005 00:01
Nýjasta æðið í líkamsræktinni Nú þegar margir vilja fara leggja drög að heilbrigðu líferni, eftir freistingar og syndir jólahátíðanna, er gott að vita til þess að æfingar ríka og fallega fólksins eru nú orðnar aðgengilegar almenningi. Tímaritið <strong>Magasín</strong> fylgir DV í dag. Menning 5.1.2005 00:01
Dyslexía - hvað er til ráða? Jónas Halldórsson sálfræðingur hefur unnið mikið með börnum og unglingum með dyslexíu. Hann segir mikilvægt að greina dyslexíu sem allra fyrst vegna þess að því fyrr sem greining liggur fyrir og markviss íhlutun hefst þeim mun auðveldara sé að ná tökum á vandanum Menning 5.1.2005 00:01
Reykingar hafa áhrif á námsárangur Börn sem verða fyrir óbeinum reykingum á unga aldri standa sig verr í skóla en önnur börn samkvæmt niðurstöðum nýrrar rannsóknar. Rannsóknin, sem náði til 4400 barna í Bandaríkjunum, leiddi í ljós að jafnvel óbeinar reykingar í litlu magni leiddu til fylgni við slakari árangur í lestri og stærðfræði. Menning 5.1.2005 00:01
Golffíkill í fitubollubolta "Ég er mikið í golfi og stunda fótbolta einu sinni í viku. Ég fer alltof lítið í ræktina finnst mér en það er vegna þess að það er mikið að gera hjá mér. Ég er með lítinn grísling heima sem var að verða eins árs þannig að ég er heima hálfan daginn og hálfan daginn í vinnunni," segir Jón Gunnar. Menning 4.1.2005 00:01
Ný sundlaug og stærri salir í Laug "Á annan í jólum fengum við 900 manns hingað og var þó bara opið frá 10-18. Það segir mér að fólk komi vegna þess að því þyki gaman en ekki bara til að púla," segir Björn Leifsson framkvæmdastjóri í World Class í Laugardal. Menning 4.1.2005 00:01
Inflúensan komin á kreik Inflúensan er komin hingað til lands og tilfellunum fjölgar jafnt og þétt að sögn Haraldar Briem sóttvarnarlæknis. "Það er svona stígandi í þessu. Yfirleitt tekur 6 til 8 vikur fyrir svona inflúensufaraldur að ganga yfir þannig að reikna má með því að það verði talsvert mikið um lasleika nú í janúar. Menning 4.1.2005 00:01
Engin leyfi til vítamínbætingar Nýr vítamínbættur gosdrykkur, Kristall Plús frá Ölgerð Egils Skallagrímssonar, hefur verið settur á markað. Ekki hefur verið sótt um leyfi til vítamínbætingar drykkjarins til Umhverfisstofu. Almennt gildir þó sú regla að ekki eigi að vítamínbæta matvæli án leyfis að sögn Elínar Guðmundsdóttur, forstöðumanns matvælasviðs Umhverfisstofu. Menning 2.1.2005 00:01
Af hverju ekki rjúpu í forrétt? Gordon Lee Winship, matreiðslumaður á Einari Ben, er Breti frá Newcastle sem hefur búið á Íslandi í tæp sex ár. Hann unir hag sínum vel og finnst jólaundibúningur Íslendinga skemmtilegur og spennandi. Menning 30.12.2004 00:01
Bænastund í hádeginu Bæna- og minningarstund hefst í Árbæjarkirkju klukkan tólf. Þar verður beðið fyrir fórnarlömbum náttúruhamfaranna við Indlandshaf, fyrir látnum, týndum og aðstandendum fólks á hörmungarsvæðunum. Í tilkynningu frá séra Þór Haukssyni segir að þetta verði kyrrlát stund með söng, ritningarlestri og bæn. Menning 30.12.2004 00:01
Mugison á langbestu plötu ársins Tónlistarmaðurinn Mugison á langbestu plötu ársins. Í árlegri könnun DV meðal tónlistarsérfræðinga landsins fær plata hans, Mugimama (is this Monkeymusic?) næstum því þrisvar sinnum fleiri stig en plata Bjarkar Guðmundsdóttur. Sjálfur segir Mugison að þessi niðurstaða sé gott klapp á bakið. Menning 30.12.2004 00:01
Bænarstund í Árbæjarkirkju Bæna- og minningarstund verður í Árbæjarkirkju í hádeginu á morgun og hefst klukkan tólf. Þar verður beðið fyrir fórnarlömbum náttúruhamfaranna við Indlandshaf, fyrir látnum, týndum og aðstandendum fólks á hörmungarsvæðunum. Í tilkynningu frá séra Þór Haukssyni verður þetta kyrrlát stund með söng, ritningarlestri og bæn. Menning 29.12.2004 00:01
Flugprófið í höfn á undan bílprófi "Ég er á leið í Flugskóla í Oxford eftir áramót og reikna með að námið taki tæpt ár og svo geta prófin sjálf tekið hátt í ár í viðbót," segir Hildur Kristín, sem lauk einkaflugmannsprófi meðfram stúdentsprófi fyrir ári. Menning 29.12.2004 00:01