Bílakóngurinn DeLorean allur 23. mars 2005 00:01 John Z. DeLorean, eigandi bílaframleiðandans DeLorean, lést sunnudaginn 20. mars. DeLorean fæddist árið 1925 og þótt hans þekkta fyrirtæki hafi aðeins framleitt 8.900 bíla og tapað milljónum þá lifði hann eins og konungur. De Lorean átti í fjölmörgum ástarsamböndum við fyrirsætur og kvikmyndastjörnur og um hann hafa verið skrifaðar að minnsta kosti fimm bækur. Bandarískir fræðimenn telja að hefði hann fæðst fimmtíu árum fyrr þá hefði hann getað byggt upp eitt öflugasta bílafyrirtæki Bandaríkjanna. En hvað um það. DeLorean nafnið er frægt enn þann dag í dag, án vefa vegna þess að DeLorean DMC-12 bíll var notaður í myndunum Back to the Future sem skartaði meðal annarra stjörnunni Michael J. Fox. Þó að fáir bílar hafi verið framleiddir og um sex þúsund séu enn í lagi í dag, þá er enn mikil eftirspurn eftir DoLorean bílnum og voru meðal annars tólf slíkir boðnir upp á eBay daginn sem hann dó. DeLorean stofnaði verksmiðju sína árið 1975 en stórt fíkniefnahneyksli varð veldi hans að falli. Bílar Mest lesið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ Lífið Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta Lífið Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Lífið Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Lífið Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Lífið Þú heyrðir rétt: klassík getur verið skemmtileg Gagnrýni Fleiri fréttir Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira
John Z. DeLorean, eigandi bílaframleiðandans DeLorean, lést sunnudaginn 20. mars. DeLorean fæddist árið 1925 og þótt hans þekkta fyrirtæki hafi aðeins framleitt 8.900 bíla og tapað milljónum þá lifði hann eins og konungur. De Lorean átti í fjölmörgum ástarsamböndum við fyrirsætur og kvikmyndastjörnur og um hann hafa verið skrifaðar að minnsta kosti fimm bækur. Bandarískir fræðimenn telja að hefði hann fæðst fimmtíu árum fyrr þá hefði hann getað byggt upp eitt öflugasta bílafyrirtæki Bandaríkjanna. En hvað um það. DeLorean nafnið er frægt enn þann dag í dag, án vefa vegna þess að DeLorean DMC-12 bíll var notaður í myndunum Back to the Future sem skartaði meðal annarra stjörnunni Michael J. Fox. Þó að fáir bílar hafi verið framleiddir og um sex þúsund séu enn í lagi í dag, þá er enn mikil eftirspurn eftir DoLorean bílnum og voru meðal annars tólf slíkir boðnir upp á eBay daginn sem hann dó. DeLorean stofnaði verksmiðju sína árið 1975 en stórt fíkniefnahneyksli varð veldi hans að falli.
Bílar Mest lesið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ Lífið Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta Lífið Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Lífið Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Lífið Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Lífið Þú heyrðir rétt: klassík getur verið skemmtileg Gagnrýni Fleiri fréttir Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira