Menning Viðurkenningar fyrir framlag til barnamenningar Viðurkenningar fyrir framlag til barnamenningar voru veittar í 19. skipti í dag. Það er samtökin IBBY sem stóðu fyrir viðurkenningunum. Menning 24.5.2006 09:34 Franskir og japanskir menningarstraumar á Iðavöllum Franskir og japanskir menningarstraumar mættust á Iðavöllum við Egilsstaði í gær þar sem listahópurinn Pokkowa Pa skemmti Austfirðingum. Þeir þurftu þó hvorki að kunna frönsku né japönsku til að skilja sýninguna því ekkert var talað í henni. Menning 14.5.2006 18:48 Af tilgerðarlausri ástríðu Rúnar Helgi Vignisson hlaut Íslensku þýðingaverðlaunin 2006 fyrir þýðingu á skáldsögunni Barndómi eftir J.M. Coetzee en hann hefur á undanförnum árum gert metnaðarfullar þýðingar á verkum margra af merkustu höfundum samtímans. Menning 25.4.2006 08:00 Dús við drottninguna Líklega væru Íslendingar enn undir dönsku krúnunni hefðu Danir haft vit á að gera það sama og Bretar og Ameríkanar, gauka að okkur nammi og bjóða okkur upp í dans. Eftirfarandi grein Gerðar Kristnýjar rithöfundar birtist í danska blaðinu Weekendavisen á dögunum. Menning 20.4.2006 10:00 Hýrna brár landans Sumarið er lögformlega komið og með síhækkandi sól rennur upp hláturtíð í Borgarleikhúsinu. Til stendur að kæta geð leikhúsgesta með ýmsum hætti en í næstu viku hefst dagskráin með pompi og prakt með sérstakri opnunarhátíð. Í tilefni þessa koma meðal annars gestir frá Leikfélagi Akureyrar og sýna gamanleikinn Fullkomið brúðkaup, farsinn Viltu finna milljón? verður frumsýndur og helstu grínarar landsins munu troða upp á Stóra sviðinu. Menning 20.4.2006 08:00 Ný þýðing Ljóðasafn Sigurðar Pálssonar er komið út á búlgörsku hjá útgáfunni Nov Zlatorog í Sofíu. Ljóðasafnið er gefið út í seríu sem helguð er ljóðum eftir evrópsk skáld frá tuttugustu öld en útgáfufélagið er eitt það virtasta þar í landi. Menning 10.4.2006 07:30 Allt um Erró í haust Nýlega var undirritaður samningur um nýja veglega listaverkabók um feril Errós. Hafþór Yngvason safnstjóri Listasafns Reykjavíkur segir að bókin, sem ber vinnutitilinn Erró í tímaröð, komi út í fyrrihluta októbermánaðar en stefnt er að því fagna tilefninu með veglegu hætti og er listamaðurinn væntanlegur til landsins. Menning 26.3.2006 06:00 Fólk vill alltaf sjá fólk Ljósmyndasýning Friðriks Arnar Hjaltested 10.000 hefur heldur betur slegið í gegn hjá höfuðborgarbúum en fullt hefur verið út úr húsi síðustu helgar. Myndirnar hafa nánast verið rifnar út og hafði ljósmyndarinn ekki tölu hversu margar hefðu verið seldar. Menning 22.3.2006 07:00 Ein milljón manna á Rolling Stones tónleikum Yngsti meðlimur bandsins er rétt innan við sextugt og ferill hljómsveitarinnar spannar hátt í hálfa öld. Þrátt fyrir það mátti ekki nema nein þreytumerki þegar kapparnir í Rolling Stones trylltu yfir eina milljón manns á Copacabana strönd um helgina. Menning 20.2.2006 22:20 Uppfærð útgáfa Íslendingar fengu að sjá uppfærða útgáfu af kvikmyndinni A Little Trip to Heaven, þegar hún var frumsýnd hér á landi í gær. Baltasar Kormákur gerði endurbætur á myndinni eftir að hún hafði hlotið misjafnar viðtökur á erlendum kvikmyndahátíðum. Hin nýja útgáfa fékk góða dóma hjá íslenskum gagnrýnendum. Menning 27.12.2005 20:52 Birtist víða Heilög María hefur enn einu sinni skotið upp kollinum í Bandaríkjunum, að þessu sinni á botninum á blómavasa. Menning 27.12.2005 19:04 Einvígi í Nýlistasafninu Jólasería Tilraunaeldhússins fer af stað í kvöld þegar Borko, ásamt hljómsveit, og Magnús Helgason stilla saman strengi sína klukkan átta í Nýlistasafninu. "Verkið hans Magnúsar heitir "Það er lifandi en getur dáið" og í kvöld verður einvígi á milli hans og Borko," segir Kristín Björk Kristjánsdóttir sem ásamt Jóhanni Jóhannssyni og Hilmari Jenssyni skipar Tilraunaeldhúsið. Menning 13.12.2005 09:30 Sagandi konur sýna "Sagandi er hægur jafn vindur, samkvæmt orðabókinni," segir Ólöf Björg Björnsdóttir, ein af sex myndlistarkonum sem opnuðu um síðustu helgi sýningu í galleríi Sævars Karls við Bankastræti. Yfirskrift sýningarinnar er Sagandi, orð sem þær heilluðust af og sjá ýmsar merkingar í. Menning 7.12.2005 15:45 Maístjarnan sungin afturábak Í tilefni af því að 50 ár verða liðin frá því að Laxness hlaut Nóbelsverðlaun verður haldin viðamikil dagsskrá í Þjóðmenningarhúsinu næstkomandi laugardag. Umsjónarmaður er Viðar Eggertsson, og þar sem hann vildi ekki að hátíðarhöldin "væru eins og líkkista" fékk hann Nýhilhópinn til að ljúka dagskránni, til að minna á framtíð íslenskrar ritlistar. Menning 3.12.2005 06:00 Minnkar líkur á heilabilun Regluleg hreyfing fólks á miðjum aldri minnkar líkurnar á heilabilun í ellinni. Niðurstöður nýrrar rannsóknar sænskra lækna benda til þess að þeir sem hreyfi sig í hálftíma minnst tvisvar í viku á fimmtugsaldri minnki líkurnar á heilabilun á eldri árum um helming. Menning 4.10.2005 00:01 Ungir á óperur Efnilegur barnasöngvari varð til þess að Íslenska óperan ákvað að setja upp Tökin hert eftir Benjamin Britten í vetur. Ýmislegt fleira mun þó rata þar á svið, og er stefnt að því að meðalaldur óperugesta lækki umtalsvert, því að allir yngri en 26 ára fá helmingsafslátt á þessa vinsælu óperu Brittens. Menning 29.9.2005 00:01 Barnaleikhúsmessa í Borgarleikhúsi 22 leikverk voru kynnt á sérstakri barnaleikhúsmessu í Borgarleikhúsinu í dag. Barnaleikhúsmessan er samstarfsverkefni Reykjavíkurborgar, sjálfstæðu leikhúsanna og samtaka um barna- og unglingaleikhús á Íslandi. Markmið hennar er meðal annars að efla sviðslistir í leik- og grunnskólastarfi og ala upp leikhúsgesti framtíðarinnar. Menning 13.9.2005 00:01 Opnar síðu um Brynjólf Sveinsson Biskup Íslands, herra Karl Sigurbjörnsson, opnar í dag heimasíðu um Brynjólf Sveinsson, biskup í Skálholti, í tilefni þess að fjögur hundruð ár eru liðin frá fæðingu hans. Brynjólfur gegndi mikilvægu hlutverki í sögu Íslands sem leiðtogi kirkjunnar, veraldlegur höfðingi, heimspekingur, fræðimaður, latínuskáld og frumkvöðull á sviði mennta og kirkjustjórnar. Menning 13.9.2005 00:01 Barinn brýnn á Bókmenntahátíð Fjöldi manns lagði leið sína í Norræna húsið og hlýddi á Mehmed Uzun og Margaret Atwood ræða um skáldverk sín á Bókmenntahátíð í hádeginu í gær. Alls taka þrjátíu skáld þátt í hátíðinni, þar af kemur 21 frá útlöndum. Menning 13.9.2005 00:01 Tuttugu og einn erlendur gestur "Veðurguðirnir tóku vel á móti gestum Bókmenntahátíðar," segir Halldór Guðmundsson, formaður stjórnar Alþjóðlegu bókmenntahátíðarinnar. Menning 11.9.2005 00:01 Kabarettgestir sendir heim Sýningargestir sem áttu miða á Kabarett í Íslensku óperunni í fyrrakvöld voru sendir heim áður en sýningin byrjaði. Felix Bergsson, sem fer með eitt aðalhlutverkanna í sýningunni, hafði tognað illa og á síðustu stundu var ákveðið að fella sýninguna niður. Menning 10.9.2005 00:01 Insúlín í æð liðin tíð? Allt útlit er fyrir að fólk með sykursýki muni í nánustu framtíð ekki lengur þurfa að sprauta sig með insúlíni á hverjum degi. Lyfjanefnd á vegum stjórnvalda í Bandaríkjanna lagði í gær blessun sína yfir insúlín sem tekið er inn í gegnum munn í stað þess að sprauta því í æð. Menning 9.9.2005 00:01 Mikil aðsókn í listamiðstöð Íslenskur arkitekt, Elísabet Gunnarsdóttir, stýrir Norrænu listamiðstöðinni í Vestur-Noregi. Aðsókn er gríðarleg og síðast bárust yfir fjögur hundruð umsóknir um sextán pláss. Menning 4.9.2005 00:01 Stórtónleikar hjá Gospelkórnum Búast má við miklu fjöri hjá Gospelkórnum sem ætlar að halda stórtónleika í Laugardalshöll annað kvöld. Kórinn, sem stofnaður var fyrir kristnitökuhátíðina árið 2000, hefur notið mikillar hylli og er jafnan uppselt alls staðar þar sem þessi kór kemur fram. Undirleikarar hjá honum eru margir af færustu hljóðfæraleikurum landsins. Að sögn kunnugra verður gleðin slík að hún hrífur jafnt trúaða sem efasemdarmenn með sér. Menning 2.9.2005 00:01 Franz Ferdinand í Krikanum í kvöld Franz Ferdinand, ein vinsælasta hljómsveit heims, heldur tónleika í Kaplakrika í kvöld. Hljómsveitarmeðlimirnir eru ánægðir með að vera komnir til Íslands. Menning 2.9.2005 00:01 Spriklar í golfi á sumrin Jón Ingi Hákonarson, leikari, mun stjórna íslenska Bachelornum á SKJÁEINUM í haust, en stressar sig þó ekki á því að koma sér í form fyrir það.</font /></b /> Menning 16.8.2005 00:01 Innblástur er allt Undirbúningshópur fyrir Íslandsbanka Reykjavíkurmaraþon hefur hlaupið í einar tólf vikur og á laugardaginn uppsker hópurinn árangur erfiðis síns.</font /></b /> Menning 16.8.2005 00:01 Menn verða að þekkja sín takmörk Georg Ögmundsson hefur krafta í kögglum enda er hann iðinn við að lyfta lóðum. Hann hefur keppt í aflraunum erlendis í sumar og gert það gott. </font /></b /> Menning 16.8.2005 00:01 Yfir 200 vilja spila á Airwaves Yfir 200 umsóknir hafa borist skipuleggjendum Airwaves-tónlistarhátíðarinnar frá listamönnum og hljómsveitum sem vilja spila á hátíðinni sem fram fer í Reykjavík dagana 19. til 23. október. Um 100 innlendir listamenn munu koma fram á hátíðinni og 25 munu koma að utan. Þetta er í sjötta sinn sem tónlistarhátíðin er haldin hér á landi, en hún hefur vakið mikla athygli erlendis. Menning 16.8.2005 00:01 Íslenskt landslag heillar forvörð Þeir sem leggja leið sína á Skriðuklaustur á næstunni gætu komið við í Gallerí Klaustri, þar sem einn virtasti forvörður Evrópu heldur myndlistarsýningu. Menning 23.7.2005 00:01 « ‹ 197 198 199 200 201 202 203 204 205 … 334 ›
Viðurkenningar fyrir framlag til barnamenningar Viðurkenningar fyrir framlag til barnamenningar voru veittar í 19. skipti í dag. Það er samtökin IBBY sem stóðu fyrir viðurkenningunum. Menning 24.5.2006 09:34
Franskir og japanskir menningarstraumar á Iðavöllum Franskir og japanskir menningarstraumar mættust á Iðavöllum við Egilsstaði í gær þar sem listahópurinn Pokkowa Pa skemmti Austfirðingum. Þeir þurftu þó hvorki að kunna frönsku né japönsku til að skilja sýninguna því ekkert var talað í henni. Menning 14.5.2006 18:48
Af tilgerðarlausri ástríðu Rúnar Helgi Vignisson hlaut Íslensku þýðingaverðlaunin 2006 fyrir þýðingu á skáldsögunni Barndómi eftir J.M. Coetzee en hann hefur á undanförnum árum gert metnaðarfullar þýðingar á verkum margra af merkustu höfundum samtímans. Menning 25.4.2006 08:00
Dús við drottninguna Líklega væru Íslendingar enn undir dönsku krúnunni hefðu Danir haft vit á að gera það sama og Bretar og Ameríkanar, gauka að okkur nammi og bjóða okkur upp í dans. Eftirfarandi grein Gerðar Kristnýjar rithöfundar birtist í danska blaðinu Weekendavisen á dögunum. Menning 20.4.2006 10:00
Hýrna brár landans Sumarið er lögformlega komið og með síhækkandi sól rennur upp hláturtíð í Borgarleikhúsinu. Til stendur að kæta geð leikhúsgesta með ýmsum hætti en í næstu viku hefst dagskráin með pompi og prakt með sérstakri opnunarhátíð. Í tilefni þessa koma meðal annars gestir frá Leikfélagi Akureyrar og sýna gamanleikinn Fullkomið brúðkaup, farsinn Viltu finna milljón? verður frumsýndur og helstu grínarar landsins munu troða upp á Stóra sviðinu. Menning 20.4.2006 08:00
Ný þýðing Ljóðasafn Sigurðar Pálssonar er komið út á búlgörsku hjá útgáfunni Nov Zlatorog í Sofíu. Ljóðasafnið er gefið út í seríu sem helguð er ljóðum eftir evrópsk skáld frá tuttugustu öld en útgáfufélagið er eitt það virtasta þar í landi. Menning 10.4.2006 07:30
Allt um Erró í haust Nýlega var undirritaður samningur um nýja veglega listaverkabók um feril Errós. Hafþór Yngvason safnstjóri Listasafns Reykjavíkur segir að bókin, sem ber vinnutitilinn Erró í tímaröð, komi út í fyrrihluta októbermánaðar en stefnt er að því fagna tilefninu með veglegu hætti og er listamaðurinn væntanlegur til landsins. Menning 26.3.2006 06:00
Fólk vill alltaf sjá fólk Ljósmyndasýning Friðriks Arnar Hjaltested 10.000 hefur heldur betur slegið í gegn hjá höfuðborgarbúum en fullt hefur verið út úr húsi síðustu helgar. Myndirnar hafa nánast verið rifnar út og hafði ljósmyndarinn ekki tölu hversu margar hefðu verið seldar. Menning 22.3.2006 07:00
Ein milljón manna á Rolling Stones tónleikum Yngsti meðlimur bandsins er rétt innan við sextugt og ferill hljómsveitarinnar spannar hátt í hálfa öld. Þrátt fyrir það mátti ekki nema nein þreytumerki þegar kapparnir í Rolling Stones trylltu yfir eina milljón manns á Copacabana strönd um helgina. Menning 20.2.2006 22:20
Uppfærð útgáfa Íslendingar fengu að sjá uppfærða útgáfu af kvikmyndinni A Little Trip to Heaven, þegar hún var frumsýnd hér á landi í gær. Baltasar Kormákur gerði endurbætur á myndinni eftir að hún hafði hlotið misjafnar viðtökur á erlendum kvikmyndahátíðum. Hin nýja útgáfa fékk góða dóma hjá íslenskum gagnrýnendum. Menning 27.12.2005 20:52
Birtist víða Heilög María hefur enn einu sinni skotið upp kollinum í Bandaríkjunum, að þessu sinni á botninum á blómavasa. Menning 27.12.2005 19:04
Einvígi í Nýlistasafninu Jólasería Tilraunaeldhússins fer af stað í kvöld þegar Borko, ásamt hljómsveit, og Magnús Helgason stilla saman strengi sína klukkan átta í Nýlistasafninu. "Verkið hans Magnúsar heitir "Það er lifandi en getur dáið" og í kvöld verður einvígi á milli hans og Borko," segir Kristín Björk Kristjánsdóttir sem ásamt Jóhanni Jóhannssyni og Hilmari Jenssyni skipar Tilraunaeldhúsið. Menning 13.12.2005 09:30
Sagandi konur sýna "Sagandi er hægur jafn vindur, samkvæmt orðabókinni," segir Ólöf Björg Björnsdóttir, ein af sex myndlistarkonum sem opnuðu um síðustu helgi sýningu í galleríi Sævars Karls við Bankastræti. Yfirskrift sýningarinnar er Sagandi, orð sem þær heilluðust af og sjá ýmsar merkingar í. Menning 7.12.2005 15:45
Maístjarnan sungin afturábak Í tilefni af því að 50 ár verða liðin frá því að Laxness hlaut Nóbelsverðlaun verður haldin viðamikil dagsskrá í Þjóðmenningarhúsinu næstkomandi laugardag. Umsjónarmaður er Viðar Eggertsson, og þar sem hann vildi ekki að hátíðarhöldin "væru eins og líkkista" fékk hann Nýhilhópinn til að ljúka dagskránni, til að minna á framtíð íslenskrar ritlistar. Menning 3.12.2005 06:00
Minnkar líkur á heilabilun Regluleg hreyfing fólks á miðjum aldri minnkar líkurnar á heilabilun í ellinni. Niðurstöður nýrrar rannsóknar sænskra lækna benda til þess að þeir sem hreyfi sig í hálftíma minnst tvisvar í viku á fimmtugsaldri minnki líkurnar á heilabilun á eldri árum um helming. Menning 4.10.2005 00:01
Ungir á óperur Efnilegur barnasöngvari varð til þess að Íslenska óperan ákvað að setja upp Tökin hert eftir Benjamin Britten í vetur. Ýmislegt fleira mun þó rata þar á svið, og er stefnt að því að meðalaldur óperugesta lækki umtalsvert, því að allir yngri en 26 ára fá helmingsafslátt á þessa vinsælu óperu Brittens. Menning 29.9.2005 00:01
Barnaleikhúsmessa í Borgarleikhúsi 22 leikverk voru kynnt á sérstakri barnaleikhúsmessu í Borgarleikhúsinu í dag. Barnaleikhúsmessan er samstarfsverkefni Reykjavíkurborgar, sjálfstæðu leikhúsanna og samtaka um barna- og unglingaleikhús á Íslandi. Markmið hennar er meðal annars að efla sviðslistir í leik- og grunnskólastarfi og ala upp leikhúsgesti framtíðarinnar. Menning 13.9.2005 00:01
Opnar síðu um Brynjólf Sveinsson Biskup Íslands, herra Karl Sigurbjörnsson, opnar í dag heimasíðu um Brynjólf Sveinsson, biskup í Skálholti, í tilefni þess að fjögur hundruð ár eru liðin frá fæðingu hans. Brynjólfur gegndi mikilvægu hlutverki í sögu Íslands sem leiðtogi kirkjunnar, veraldlegur höfðingi, heimspekingur, fræðimaður, latínuskáld og frumkvöðull á sviði mennta og kirkjustjórnar. Menning 13.9.2005 00:01
Barinn brýnn á Bókmenntahátíð Fjöldi manns lagði leið sína í Norræna húsið og hlýddi á Mehmed Uzun og Margaret Atwood ræða um skáldverk sín á Bókmenntahátíð í hádeginu í gær. Alls taka þrjátíu skáld þátt í hátíðinni, þar af kemur 21 frá útlöndum. Menning 13.9.2005 00:01
Tuttugu og einn erlendur gestur "Veðurguðirnir tóku vel á móti gestum Bókmenntahátíðar," segir Halldór Guðmundsson, formaður stjórnar Alþjóðlegu bókmenntahátíðarinnar. Menning 11.9.2005 00:01
Kabarettgestir sendir heim Sýningargestir sem áttu miða á Kabarett í Íslensku óperunni í fyrrakvöld voru sendir heim áður en sýningin byrjaði. Felix Bergsson, sem fer með eitt aðalhlutverkanna í sýningunni, hafði tognað illa og á síðustu stundu var ákveðið að fella sýninguna niður. Menning 10.9.2005 00:01
Insúlín í æð liðin tíð? Allt útlit er fyrir að fólk með sykursýki muni í nánustu framtíð ekki lengur þurfa að sprauta sig með insúlíni á hverjum degi. Lyfjanefnd á vegum stjórnvalda í Bandaríkjanna lagði í gær blessun sína yfir insúlín sem tekið er inn í gegnum munn í stað þess að sprauta því í æð. Menning 9.9.2005 00:01
Mikil aðsókn í listamiðstöð Íslenskur arkitekt, Elísabet Gunnarsdóttir, stýrir Norrænu listamiðstöðinni í Vestur-Noregi. Aðsókn er gríðarleg og síðast bárust yfir fjögur hundruð umsóknir um sextán pláss. Menning 4.9.2005 00:01
Stórtónleikar hjá Gospelkórnum Búast má við miklu fjöri hjá Gospelkórnum sem ætlar að halda stórtónleika í Laugardalshöll annað kvöld. Kórinn, sem stofnaður var fyrir kristnitökuhátíðina árið 2000, hefur notið mikillar hylli og er jafnan uppselt alls staðar þar sem þessi kór kemur fram. Undirleikarar hjá honum eru margir af færustu hljóðfæraleikurum landsins. Að sögn kunnugra verður gleðin slík að hún hrífur jafnt trúaða sem efasemdarmenn með sér. Menning 2.9.2005 00:01
Franz Ferdinand í Krikanum í kvöld Franz Ferdinand, ein vinsælasta hljómsveit heims, heldur tónleika í Kaplakrika í kvöld. Hljómsveitarmeðlimirnir eru ánægðir með að vera komnir til Íslands. Menning 2.9.2005 00:01
Spriklar í golfi á sumrin Jón Ingi Hákonarson, leikari, mun stjórna íslenska Bachelornum á SKJÁEINUM í haust, en stressar sig þó ekki á því að koma sér í form fyrir það.</font /></b /> Menning 16.8.2005 00:01
Innblástur er allt Undirbúningshópur fyrir Íslandsbanka Reykjavíkurmaraþon hefur hlaupið í einar tólf vikur og á laugardaginn uppsker hópurinn árangur erfiðis síns.</font /></b /> Menning 16.8.2005 00:01
Menn verða að þekkja sín takmörk Georg Ögmundsson hefur krafta í kögglum enda er hann iðinn við að lyfta lóðum. Hann hefur keppt í aflraunum erlendis í sumar og gert það gott. </font /></b /> Menning 16.8.2005 00:01
Yfir 200 vilja spila á Airwaves Yfir 200 umsóknir hafa borist skipuleggjendum Airwaves-tónlistarhátíðarinnar frá listamönnum og hljómsveitum sem vilja spila á hátíðinni sem fram fer í Reykjavík dagana 19. til 23. október. Um 100 innlendir listamenn munu koma fram á hátíðinni og 25 munu koma að utan. Þetta er í sjötta sinn sem tónlistarhátíðin er haldin hér á landi, en hún hefur vakið mikla athygli erlendis. Menning 16.8.2005 00:01
Íslenskt landslag heillar forvörð Þeir sem leggja leið sína á Skriðuklaustur á næstunni gætu komið við í Gallerí Klaustri, þar sem einn virtasti forvörður Evrópu heldur myndlistarsýningu. Menning 23.7.2005 00:01