Grafík á Miðbakka 11. febrúar 2007 10:00 Eitt verka Soffíu á sýningunni sem lýkur í dag. Það er velkunnugt leyndarmál að félagsskapurinn Íslensk grafík rekur lítið safn, sölu og sýningarsal, í Hafgnarhúsinu á Miðbakkanum í gömlu höfninni í Reykjavík. Þar eru gjarnan uppi sýningar á verkum félagsmanna og gesta þeirra og þar er nú sýning á ljósmyndaverkum Soffíu Gísladóttur. Hún kallar sýningu sína Ljósmyndir, en opnunin var hinn 4. og lýkur henni í dag, 12. febrúar. Soffía útskrifaðist frá grafíkdeild Listaháskóla Íslands árið 2001. Hún hefur unnið mikið með ljósmyndir í verkum sínum og með tilkomu stafrænnar tækni hefur Soffía notað tölvu bæði sem grafískt verkstæði og stafrænt myrkraherbegi. Soffía bjó í Kamloops í Kanada síðastliðin tvö ár þar sem hún vann í myndlist og hélt nokkrar einkasýningar. Hún ferðaðist víða um Bresku-Kólumbíu og varð gagntekin af fegurðinni þar sem veitti henni mikinn innblástur. Á sýningunni í sal íslenskrar grafíkur má sjá ljósmyndir sem Soffía hefur tekið í Kanada, á Íslandi og víðar. Mest lesið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Lífið Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Lífið Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Calvin Harris orðinn faðir Lífið Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Lífið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Fleiri fréttir „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
Það er velkunnugt leyndarmál að félagsskapurinn Íslensk grafík rekur lítið safn, sölu og sýningarsal, í Hafgnarhúsinu á Miðbakkanum í gömlu höfninni í Reykjavík. Þar eru gjarnan uppi sýningar á verkum félagsmanna og gesta þeirra og þar er nú sýning á ljósmyndaverkum Soffíu Gísladóttur. Hún kallar sýningu sína Ljósmyndir, en opnunin var hinn 4. og lýkur henni í dag, 12. febrúar. Soffía útskrifaðist frá grafíkdeild Listaháskóla Íslands árið 2001. Hún hefur unnið mikið með ljósmyndir í verkum sínum og með tilkomu stafrænnar tækni hefur Soffía notað tölvu bæði sem grafískt verkstæði og stafrænt myrkraherbegi. Soffía bjó í Kamloops í Kanada síðastliðin tvö ár þar sem hún vann í myndlist og hélt nokkrar einkasýningar. Hún ferðaðist víða um Bresku-Kólumbíu og varð gagntekin af fegurðinni þar sem veitti henni mikinn innblástur. Á sýningunni í sal íslenskrar grafíkur má sjá ljósmyndir sem Soffía hefur tekið í Kanada, á Íslandi og víðar.
Mest lesið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Lífið Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Lífið Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Calvin Harris orðinn faðir Lífið Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Lífið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Fleiri fréttir „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira