Menning Tæknibrellur leika stóra rullu í nýrri draugamynd Gamansöm draugamynd í leikstjórn Ágústs Guðmundssonar. Menning 12.10.2012 09:42 Gullbrúðkaup endar í tilfinningalegri rússíbanareið Jónsmessunótt Verkinu lýsir Harpa sem kolsvartri kómedíu um íslenska fjölskyldu sem kemur saman í sumarbústað til að fagna gullbrúðkaupi elstu kynslóðarinnar. Menning 11.10.2012 11:01 Í gráum skugga Menning 11.10.2012 10:31 Handverkið njóti sín Keramik hönnuður sem opnar sýningu á morgunn í Herberginu, sýningarrými Kirsuberjatrésins að Vesturgötu 4. Menning 10.10.2012 10:05 Skáldið á Þröm var enginn aumingi Ljósvíkingur - Skáldið á Þröm verður sýnt átta sinnum í Reykjavík. En sýning er þegar afstaðin en sú síðasta verður 23. október. Menning 10.10.2012 00:01 Veltir fyrir sér tilgangi vefmyndavéla Sýning Hallgerðar Hallgrímsdóttur, Landslag, verður opnuð í Ljósmyndasafni Reykjavíkur á morgun. Á sýningunni veltir Hallgerður fyrir sér vefmyndavélum og tilgangi þeirra. Í texta segir: „Vélræn augu vefmyndavéla stara á landslag Íslands árið um kring, staðsettar í praktískum tilgangi en síður til að þjóna fagurfræðilegum tilgangi, eins og venja er í landslagsljósmyndun. Stundum geta vélarnar ekki annað en fangað fegurðina sem fyrir þær er lögð en yfirleitt er útsýni þeirra hversdagurinn einn. Viðfangsefni myndavélanna, bæði náttúra og manngert landslag, tekur sífelldum breytingum vegna veðurs, tíma dags og árs. Verkið er samansafn mislangra augnablika, söfnuðum úr hlýju umhverfi heimilis listamannsins, augnablik bjöguð af misgóðum upplausnum, birtuskilyrðum og fyrirfram ákveðnum römmum.“ Menning 10.10.2012 00:00 Líttu inn í Salnum Stutt kynning á verkum tónleikanna hefst klukkan tólf á fimmtudaginn en tónleikarnir sjálfir hefjast klukkan 12.15 og eru hálftíma langir. Menning 9.10.2012 10:12 Upplestrarkvöld á Álafossi í Mosfellsbæ Menningarkvöld á kaffihúsinu Álafossi í Kvosinni í Mosfellsbæ annað kvöld klukkan átta. Menning 9.10.2012 09:58 Seldist upp á fyrstu sýningu Ungleiks á þremur dögum "Miðað við áhugann er þetta nokkuð sem vantaði,“ segir hinn nítján ára gamli Stefán Ingvar Vigfússon. Hann á heiðurinn að verkefninu Ungleik ásamt félögum sínum, þeim Guðbrandi Loka Rúnarssyni og Hávarri Hermóðssyni. Menning 8.10.2012 08:00 Erfitt að mynda í 45 tíma á sjó Heimildarmynd Jóns Karls Helgasonar, Sundið, verður frumsýnd í Bíó Paradís 18. október. Hún fjallar um æsilegar raunir tveggja Íslendinga, Benedikts Lafleur og Benedikts Hjartarsonar, sem keppa að því að verða fyrsti Íslendingurinn til að synda yfir Ermarsundið. Menning 6.10.2012 00:01 Trúðleikur heldur áfram Nokkrum aukasýningum á gamanleiknum Trúðleik eftir Hallgrím H. Helgason hefur verið bætt við. Menning 5.10.2012 14:02 Sveiflast milli léttleika og dramatíkur It is not a metaphor og Hel haldi sínu nefnast verkin tvö sem Íslenski dansflokkurinn frumsýnir í kvöld á Stóra sviði Borgarleikhússins. Seinna verkið sækir efnivið í norræna goðafræði og hið fyrra er samið við tónlist Johns Cage í tilefni af 100 ára afmæli hans. Höfundar verkanna eru Cameron Corbett og Jérome Delbey. Menning 5.10.2012 13:59 Straumvatn á striga Menning 5.10.2012 13:52 Koma út í sjöunda sinn Bækurnar, Bróðir minn Ljónshjarta og Ronja ræningjadóttir, hafa nú verið endurútgefnar. Menning 5.10.2012 13:43 Djúpið miklu vinsælli en Frost Djúpið, í leikstjórn Baltasars Kormáks, hefur fengið fyrirtaks dóma, þar á meðal fjórar stjörnur hér í Fréttablaðinu, en viðbrögðin við Frosti í leikstjórn Reynis Lyngdal hafa verið heldur dræmari. Menning 3.10.2012 10:15 Hrafnkell tilnefndur til verðlauna Menning 3.10.2012 09:26 Íslenskar bækur björguðu löngum lestarferðum Menning 3.10.2012 09:26 Öryggisgæsla aukin vegna Íslenskra fugla Bókin er nákvæm endurgerð handrits Benedikts Gröndal (1826-1907) sem hann gekk frá um aldamótin 1900. Menning 2.10.2012 10:17 Upplifði öld öfganna Hobsbawm var 95 ára þegar hann lést. Hann var virkur höfundur fram á síðustu ár ævi sinnar. Einungis tvö ár eru síðan gaf hann út bókina How to Change the World þar sem hann færir rök fyrir gildi þess að þekkja og lesa kenningar Marx. Menning 2.10.2012 10:03 Kostaði innan við tíu milljónir "Við erum virkilega ánægðir miðað við peningana sem við vorum með í höndunum. Þetta er fyrsta alvöru hasarmynd Íslandssögunnar,“ segir Huginn Þór Grétarsson, meðframleiðandi og einn af leikurunum í Blóðhefnd. Menning 2.10.2012 00:01 Þarna var greinilega fjör Meðfylgjandi myndir voru teknar við opnunarhátíð Riff á fimmtudagskvöldið. Fjöldi þekktra einstaklinga lét sjá sig eins og söngkonan og fjölmiðlakonan Þórunn Antonía, liðsmenn hljómsveitarinnar Retro Stefson og fjöldi leikara. Fólk var í góðu skapi eins og sjá má á myndunum. Menning 30.9.2012 15:19 Comic Con ekki bara fyrir nörda sem búa í kjallara Heimildarmynd um ráðstefnuna Comic Con í Bandaríkjunum verður sýnd á Riff-hátíðinni í ár. Leikstjórinn Morgan Spurlock skemmti sér mjög vel við gerð hennar. Menning 28.9.2012 11:00 Vegglistaverk afhjúpað á Seljavegi Vegglistaverk við Selaveg 32, Sara Riel og Davíð Örn Halldórsson unnu fyrir Samband íslenskra myndlistarmanna. Menning 28.9.2012 10:58 List á mærum landa og miðla Ottinger vinnur jöfnum höndum með ólíka miðla, til dæmis ljósmyndir, innsetningar og kvikmyndagerð. Menning 28.9.2012 10:25 Víkingur Heiðar og önnur hugmynd um norðrið Á þriðjudaginn kemur hefði kanadíski píanóleikarinn Glenn Gould orðið áttræður. Þann dag heldur Víkingur Heiðar Kristjánsson píanóleikari tónleika í Hörpu undir yfirskriftinni Önnur hugmynd um norðrið. Heitið kallast á við útvarpsþætti sem Gould gerði, The Idea of North, en í þeim talaði Gould við íbúa sem bjuggu á afskekktum slóðum í Kanada. Menning 23.9.2012 14:00 Nýtt íslenskt verk frumsýnt í Skotlandi "And the Children Never Looked Back“ eftir leikskáldið Sölku Guðmundsdóttur verður frumsýnt í Oran Mor-leikhúsinu í Glasgow á mánudag og sýnt út vikuna. Leikstjóri er Graeme Maley, sem setti meðal annars upp Djúpið eftir Jón Atla Jónasson við sama leikhús fyrir þremur árum, og segir Salka að hann hafi í raun átt frumkvæðið að verkinu. Menning 23.9.2012 10:00 Dómarinn og Djúpið í bíóhús Kvikmyndirnar Djúpið og Judge Dredd 3D eru frumsýndar í kvikmyndahúsum annað kvöld. Menning 20.9.2012 12:00 Blóðug saga um bruggara Lawless verður frumsýnd í kvikmyndahúsum annað kvöld. Myndin er byggð á sannsögulegum atburðum og skartar Tom Hardy og Shia LaBeouf í aðalhlutverkum. Menning 20.9.2012 11:00 Skopmyndateiknari skrifar Skaupið Halldór Baldursson, skopteiknari Fréttablaðsins, er einn af sex handritshöfundum Áramótaskaupsins í ár. Menning 19.9.2012 09:22 Koma svo - styrkjum Kvennaathvarfið! Starfsfólk Evrópustofu, upplýsingamiðstöðvar ESB, tekur þátt í átakinu Öll með tölu, þar sem safnað er fyrir nýju og stærra húsnæði fyrir Kvennaathvarfið... Menning 18.9.2012 16:21 « ‹ 163 164 165 166 167 168 169 170 171 … 334 ›
Tæknibrellur leika stóra rullu í nýrri draugamynd Gamansöm draugamynd í leikstjórn Ágústs Guðmundssonar. Menning 12.10.2012 09:42
Gullbrúðkaup endar í tilfinningalegri rússíbanareið Jónsmessunótt Verkinu lýsir Harpa sem kolsvartri kómedíu um íslenska fjölskyldu sem kemur saman í sumarbústað til að fagna gullbrúðkaupi elstu kynslóðarinnar. Menning 11.10.2012 11:01
Handverkið njóti sín Keramik hönnuður sem opnar sýningu á morgunn í Herberginu, sýningarrými Kirsuberjatrésins að Vesturgötu 4. Menning 10.10.2012 10:05
Skáldið á Þröm var enginn aumingi Ljósvíkingur - Skáldið á Þröm verður sýnt átta sinnum í Reykjavík. En sýning er þegar afstaðin en sú síðasta verður 23. október. Menning 10.10.2012 00:01
Veltir fyrir sér tilgangi vefmyndavéla Sýning Hallgerðar Hallgrímsdóttur, Landslag, verður opnuð í Ljósmyndasafni Reykjavíkur á morgun. Á sýningunni veltir Hallgerður fyrir sér vefmyndavélum og tilgangi þeirra. Í texta segir: „Vélræn augu vefmyndavéla stara á landslag Íslands árið um kring, staðsettar í praktískum tilgangi en síður til að þjóna fagurfræðilegum tilgangi, eins og venja er í landslagsljósmyndun. Stundum geta vélarnar ekki annað en fangað fegurðina sem fyrir þær er lögð en yfirleitt er útsýni þeirra hversdagurinn einn. Viðfangsefni myndavélanna, bæði náttúra og manngert landslag, tekur sífelldum breytingum vegna veðurs, tíma dags og árs. Verkið er samansafn mislangra augnablika, söfnuðum úr hlýju umhverfi heimilis listamannsins, augnablik bjöguð af misgóðum upplausnum, birtuskilyrðum og fyrirfram ákveðnum römmum.“ Menning 10.10.2012 00:00
Líttu inn í Salnum Stutt kynning á verkum tónleikanna hefst klukkan tólf á fimmtudaginn en tónleikarnir sjálfir hefjast klukkan 12.15 og eru hálftíma langir. Menning 9.10.2012 10:12
Upplestrarkvöld á Álafossi í Mosfellsbæ Menningarkvöld á kaffihúsinu Álafossi í Kvosinni í Mosfellsbæ annað kvöld klukkan átta. Menning 9.10.2012 09:58
Seldist upp á fyrstu sýningu Ungleiks á þremur dögum "Miðað við áhugann er þetta nokkuð sem vantaði,“ segir hinn nítján ára gamli Stefán Ingvar Vigfússon. Hann á heiðurinn að verkefninu Ungleik ásamt félögum sínum, þeim Guðbrandi Loka Rúnarssyni og Hávarri Hermóðssyni. Menning 8.10.2012 08:00
Erfitt að mynda í 45 tíma á sjó Heimildarmynd Jóns Karls Helgasonar, Sundið, verður frumsýnd í Bíó Paradís 18. október. Hún fjallar um æsilegar raunir tveggja Íslendinga, Benedikts Lafleur og Benedikts Hjartarsonar, sem keppa að því að verða fyrsti Íslendingurinn til að synda yfir Ermarsundið. Menning 6.10.2012 00:01
Trúðleikur heldur áfram Nokkrum aukasýningum á gamanleiknum Trúðleik eftir Hallgrím H. Helgason hefur verið bætt við. Menning 5.10.2012 14:02
Sveiflast milli léttleika og dramatíkur It is not a metaphor og Hel haldi sínu nefnast verkin tvö sem Íslenski dansflokkurinn frumsýnir í kvöld á Stóra sviði Borgarleikhússins. Seinna verkið sækir efnivið í norræna goðafræði og hið fyrra er samið við tónlist Johns Cage í tilefni af 100 ára afmæli hans. Höfundar verkanna eru Cameron Corbett og Jérome Delbey. Menning 5.10.2012 13:59
Koma út í sjöunda sinn Bækurnar, Bróðir minn Ljónshjarta og Ronja ræningjadóttir, hafa nú verið endurútgefnar. Menning 5.10.2012 13:43
Djúpið miklu vinsælli en Frost Djúpið, í leikstjórn Baltasars Kormáks, hefur fengið fyrirtaks dóma, þar á meðal fjórar stjörnur hér í Fréttablaðinu, en viðbrögðin við Frosti í leikstjórn Reynis Lyngdal hafa verið heldur dræmari. Menning 3.10.2012 10:15
Öryggisgæsla aukin vegna Íslenskra fugla Bókin er nákvæm endurgerð handrits Benedikts Gröndal (1826-1907) sem hann gekk frá um aldamótin 1900. Menning 2.10.2012 10:17
Upplifði öld öfganna Hobsbawm var 95 ára þegar hann lést. Hann var virkur höfundur fram á síðustu ár ævi sinnar. Einungis tvö ár eru síðan gaf hann út bókina How to Change the World þar sem hann færir rök fyrir gildi þess að þekkja og lesa kenningar Marx. Menning 2.10.2012 10:03
Kostaði innan við tíu milljónir "Við erum virkilega ánægðir miðað við peningana sem við vorum með í höndunum. Þetta er fyrsta alvöru hasarmynd Íslandssögunnar,“ segir Huginn Þór Grétarsson, meðframleiðandi og einn af leikurunum í Blóðhefnd. Menning 2.10.2012 00:01
Þarna var greinilega fjör Meðfylgjandi myndir voru teknar við opnunarhátíð Riff á fimmtudagskvöldið. Fjöldi þekktra einstaklinga lét sjá sig eins og söngkonan og fjölmiðlakonan Þórunn Antonía, liðsmenn hljómsveitarinnar Retro Stefson og fjöldi leikara. Fólk var í góðu skapi eins og sjá má á myndunum. Menning 30.9.2012 15:19
Comic Con ekki bara fyrir nörda sem búa í kjallara Heimildarmynd um ráðstefnuna Comic Con í Bandaríkjunum verður sýnd á Riff-hátíðinni í ár. Leikstjórinn Morgan Spurlock skemmti sér mjög vel við gerð hennar. Menning 28.9.2012 11:00
Vegglistaverk afhjúpað á Seljavegi Vegglistaverk við Selaveg 32, Sara Riel og Davíð Örn Halldórsson unnu fyrir Samband íslenskra myndlistarmanna. Menning 28.9.2012 10:58
List á mærum landa og miðla Ottinger vinnur jöfnum höndum með ólíka miðla, til dæmis ljósmyndir, innsetningar og kvikmyndagerð. Menning 28.9.2012 10:25
Víkingur Heiðar og önnur hugmynd um norðrið Á þriðjudaginn kemur hefði kanadíski píanóleikarinn Glenn Gould orðið áttræður. Þann dag heldur Víkingur Heiðar Kristjánsson píanóleikari tónleika í Hörpu undir yfirskriftinni Önnur hugmynd um norðrið. Heitið kallast á við útvarpsþætti sem Gould gerði, The Idea of North, en í þeim talaði Gould við íbúa sem bjuggu á afskekktum slóðum í Kanada. Menning 23.9.2012 14:00
Nýtt íslenskt verk frumsýnt í Skotlandi "And the Children Never Looked Back“ eftir leikskáldið Sölku Guðmundsdóttur verður frumsýnt í Oran Mor-leikhúsinu í Glasgow á mánudag og sýnt út vikuna. Leikstjóri er Graeme Maley, sem setti meðal annars upp Djúpið eftir Jón Atla Jónasson við sama leikhús fyrir þremur árum, og segir Salka að hann hafi í raun átt frumkvæðið að verkinu. Menning 23.9.2012 10:00
Dómarinn og Djúpið í bíóhús Kvikmyndirnar Djúpið og Judge Dredd 3D eru frumsýndar í kvikmyndahúsum annað kvöld. Menning 20.9.2012 12:00
Blóðug saga um bruggara Lawless verður frumsýnd í kvikmyndahúsum annað kvöld. Myndin er byggð á sannsögulegum atburðum og skartar Tom Hardy og Shia LaBeouf í aðalhlutverkum. Menning 20.9.2012 11:00
Skopmyndateiknari skrifar Skaupið Halldór Baldursson, skopteiknari Fréttablaðsins, er einn af sex handritshöfundum Áramótaskaupsins í ár. Menning 19.9.2012 09:22
Koma svo - styrkjum Kvennaathvarfið! Starfsfólk Evrópustofu, upplýsingamiðstöðvar ESB, tekur þátt í átakinu Öll með tölu, þar sem safnað er fyrir nýju og stærra húsnæði fyrir Kvennaathvarfið... Menning 18.9.2012 16:21