Menning Fjallar um ást og dauða Nú er himneska sumarið komið er heiti nýs leikrits eftir Sigtrygg Magnason sem sýnt er í Dillonshúsi í Árbæjarsafni. Það gerist í nútímanum en er byggt á ástarsögu langafa og langömmu höfundarins. Menning 14.4.2013 14:30 Ætlar ekki að leggja leiklistina á hilluna Anna Gunndís Guðmundsdóttir hefur nám í leikstjórn við Tisch School of the Arts í New York borg. Menning 11.4.2013 12:15 Dóttirin Franziska Una í einu hlutverkanna Leikstjórinn Dagur Kári Pétursson er í óða önn að taka upp nýjustu mynd sína hér á Íslandi. Menning 10.4.2013 13:30 Skipsflautur opna Listahátíð Í opnunaratriði Listahátíðar í Reykjavík verða skipin í Reykjavíkurhöfn notuð sem hljóðfæri þegar fluttur verður konsertinn Vessel Orchestra eftir Lilju Birgisdóttur. Hátíðin verður sett 17. maí. Menning 10.4.2013 13:30 Stikla birt úr Carrie Gömul hrollvekja fær andlitslyftingu. Menning 9.4.2013 22:50 Kristján í samstarf við Borgarleikhúsið Leikritið Blam! snýr aftur í Borgarleikhúsið næsta vetur. Blam! sló í gegn hjá íslenskum áhorfendum rétt eins og dönskum en uppselt var á allar sýningar. Næsta verk Kristjáns Ingimarssonar verður í samstarfi við Borgarleikhúsið. Menning 9.4.2013 16:00 Syngja þekkt söngleikjalög Tónleikaröðinni Lífið er Söngleikur lýkur á föstudag. Þekkt sönglög tekin fyrir. Menning 9.4.2013 12:00 Hallgrímur Helgason ausinn lofi Danskir gagnrýnendur lofa bók Hallgríms Helgasonar, Konuna við 1000°, og telja hana eiga Bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs fyllilega skilið. Menning 9.4.2013 12:00 No homo á leið til Cannes Stuttmyndin No homo eftir Guðna Líndal Benediktsson verður sýnd á Short Film Corner á kvikmyndahátíðinni í Cannes í vor. Myndin fjallar um tvo vini og þær breytingar sem verða á vinskapnum þegar annar þeirra kemur út úr skápnum. Menning 6.4.2013 17:00 Grant semur tónlist fyrir íslenskt leikrit Bandaríski tónlistarmaðurinn John Grant semur tónlistina í leikritinu Getum við hætt að tala um Noreg? sem verður frumsýnt í Þjóðleikhúsinu í haust. Menning 6.4.2013 14:00 Brasilísk klassík í Vatnsmýrinni Gustavo Tavares og Nelson Faria frá Brasilíu halda tónleika í Norræna húsinu í kvöld. Þeir leika á gítar og selló sem er heldur óvenjuleg samsetning. Menning 2.4.2013 14:30 Langar til Cannes með Gosling Þórir Snær Sigurjónsson vonast til að frumsýna Only God Forgives á Cannes. Menning 2.4.2013 12:30 Tekur upp nýja mynd á Vestfjörðum í sumar Hafsteinn Gunnar Sigurðsson, leikstjóri Á annan veg, er nú í óða önn að undirbúa tökur á nýrri mynd þar sem Björn Thors og Helgi Björnsson fara með aðalhlutverkin. Tökur hefjast í lok maí á Vestfjörðum. Verið er að klára fjármögnun á myndinni sem enn geng Menning 2.4.2013 12:00 Ætlar að selja fimm hundruð bækur Allur ágóði ljóðabókarinnar Perlu rennur til Krabbameinsfélagsins. Menning 26.3.2013 12:00 Vantar hóp fólks í bankaatriði Auglýst eftir fólki til að taka þátt í stóru atriði í kvikmyndinni Vonarstræti. Menning 25.3.2013 10:00 Styttist í Iron Man 3 Sjáðu glæsilega stiklu úr myndinni. Menning 25.3.2013 09:06 Fyrsta leikritið frumsýnt í Skotlandi Það er nóg um að vera hjá Sólveigu Jónsdóttur en hún hefur nýlokið við að skrifa sitt fyrsta leikverk, The sea between us, fyrir skoskan leikhóp en leikritið verður frumsýnt þar í landi í júní. Einnig er hún að keppast við að skrifa sína aðra skáldsögu og fylgjast með útgáfu Kortérs í Þýskalandi. Menning 24.3.2013 00:01 Vonandi nógu sjóaður Daði Guðbjörnsson listmálari sýnir nú í fyrsta sinn á Mokka þótt hann sitji þar til borðs á hverjum degi með öðrum séníum. Þar með rætist gamall draumur. Menning 23.3.2013 07:00 Fagnaðarefni að myndirnar séu komnar fram í dagsljósið Á morgun opnar sýning á verkum Sigríðar Björnsdóttur í Gallery Bakarí. "Það er fagnaðarefni að þessar myndir skulu nú, seint og um síðarmeir, komnar fram í dagsljósið." Menning 20.3.2013 16:00 Tíu ár í handritagerð loksins að skila sér Hollywood-myndin Olympus Has Fallen með Gerard Butler í aðalhlutverki verður frumsýnd í Bandaríkjunum á föstudaginn. Annar af handritshöfundunum er hin íslenska Katrín Benedikt, sem flutti vestur um haf þegar hún var sex ára. Menning 20.3.2013 12:00 Þrír með samning fyrir útskrift Elma Stefanía, Arnar Dan og Hildur Berglind, leiklistanemar við Listaháskóla Íslands, eru komin á samning. Menning 19.3.2013 06:00 Hagaskóli slær í gegn Meðfylgjandi myndir tók Heiðdís Einarsdóttir baksviðs hjá nemendum Hagaskóla sem hafa slegið í gegn með söngleikinn Konungur ljónanna í leikstjórn Sigríðar Birnu Valsdóttur leiklistarkennara við skólann en tónlistarstjóri er Björn Thorarensen. Uppselt hefur verið á allar sýningarnar og aukasýningarnar að sama skapi. Menning 17.3.2013 09:45 Þorvaldur Davíð skoðar sögusvið glæpasagna Leikarinn Þorvaldur Davíð Kristjánsson er staddur á Siglufirði um helgina, en samkvæmt heimildum Vísis hyggst hann kynna sér sögusvið glæpasagna Ragnars Jónassonar, Snjóblindu, Myrknættis og Rofs, og hitta heimamenn. Menning 17.3.2013 00:16 Orðin nógu þroskuð til þess að taka hrósi Halldóru Geirharðsdóttur mátti sjá í leikritinu Ormstungu á laugardagskvöldinu og í hlutverki öryrkjans Jóhönnu í leikritinu Gullregni í kvöld (17.03.13.). Fyrir leik sinn í þessum leikritum auk frammistöðunnar í Beðið eftir Godot og Jesú litla hlaut hún Menningarverðlaun DV í vikunni. Menning 16.3.2013 06:00 Rúmlega tvö hundruð brelluskot í Ófeigi Jörundur R. Arnarson hafði yfirumsjón með brellunum í Ófeigur gengur aftur. Menning 16.3.2013 06:00 Með augu sín á kórónu Arnaldar Breskur glæpasagnasérfræðingur hefur miklar mætur á Ragnari Jónassyni. Menning 15.3.2013 06:00 Eru dansarar og ljósamenn á danssýningu Katrín Gunnarsdóttir og Melkorka Magnúsdóttir setja upp danssýninguna Coming Up. Á sýningunni gegna þær einnig hlutverki hljóð- og ljósamanns. Menning 15.3.2013 06:00 Baltasar meðal leiðbeinenda Sumarbúðir RIFF-hátíðarinnar í Skagafirði í maí. Leikstjórinn Baltasar Kormákur verður meðal leiðbeinenda í sumarbúðum RIFF, alþjóðlegu kvikmyndahátíðarinnar í Reykjavík, í handritagerð fyrir lengra komna. Námskeiðið fer fram í Skagafirði dagana 21.-25. maí næstkomandi. Menning 15.3.2013 06:00 Þetta er fjandi töff bók Stefán Máni rithöfundur fékk hugmynd að skáldsögu í ágúst í fyrra. Afraksturinn verður gefinn út í næstu viku, skáldsagan Úlfshjarta, en að sögn höfundarins er hún ætluð ungu fólki. Menning 14.3.2013 06:00 Þýskt í Paradís Þýskir bíódagar fara fram í þriðja sinn í Paradís. Menning 14.3.2013 06:00 « ‹ 154 155 156 157 158 159 160 161 162 … 334 ›
Fjallar um ást og dauða Nú er himneska sumarið komið er heiti nýs leikrits eftir Sigtrygg Magnason sem sýnt er í Dillonshúsi í Árbæjarsafni. Það gerist í nútímanum en er byggt á ástarsögu langafa og langömmu höfundarins. Menning 14.4.2013 14:30
Ætlar ekki að leggja leiklistina á hilluna Anna Gunndís Guðmundsdóttir hefur nám í leikstjórn við Tisch School of the Arts í New York borg. Menning 11.4.2013 12:15
Dóttirin Franziska Una í einu hlutverkanna Leikstjórinn Dagur Kári Pétursson er í óða önn að taka upp nýjustu mynd sína hér á Íslandi. Menning 10.4.2013 13:30
Skipsflautur opna Listahátíð Í opnunaratriði Listahátíðar í Reykjavík verða skipin í Reykjavíkurhöfn notuð sem hljóðfæri þegar fluttur verður konsertinn Vessel Orchestra eftir Lilju Birgisdóttur. Hátíðin verður sett 17. maí. Menning 10.4.2013 13:30
Kristján í samstarf við Borgarleikhúsið Leikritið Blam! snýr aftur í Borgarleikhúsið næsta vetur. Blam! sló í gegn hjá íslenskum áhorfendum rétt eins og dönskum en uppselt var á allar sýningar. Næsta verk Kristjáns Ingimarssonar verður í samstarfi við Borgarleikhúsið. Menning 9.4.2013 16:00
Syngja þekkt söngleikjalög Tónleikaröðinni Lífið er Söngleikur lýkur á föstudag. Þekkt sönglög tekin fyrir. Menning 9.4.2013 12:00
Hallgrímur Helgason ausinn lofi Danskir gagnrýnendur lofa bók Hallgríms Helgasonar, Konuna við 1000°, og telja hana eiga Bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs fyllilega skilið. Menning 9.4.2013 12:00
No homo á leið til Cannes Stuttmyndin No homo eftir Guðna Líndal Benediktsson verður sýnd á Short Film Corner á kvikmyndahátíðinni í Cannes í vor. Myndin fjallar um tvo vini og þær breytingar sem verða á vinskapnum þegar annar þeirra kemur út úr skápnum. Menning 6.4.2013 17:00
Grant semur tónlist fyrir íslenskt leikrit Bandaríski tónlistarmaðurinn John Grant semur tónlistina í leikritinu Getum við hætt að tala um Noreg? sem verður frumsýnt í Þjóðleikhúsinu í haust. Menning 6.4.2013 14:00
Brasilísk klassík í Vatnsmýrinni Gustavo Tavares og Nelson Faria frá Brasilíu halda tónleika í Norræna húsinu í kvöld. Þeir leika á gítar og selló sem er heldur óvenjuleg samsetning. Menning 2.4.2013 14:30
Langar til Cannes með Gosling Þórir Snær Sigurjónsson vonast til að frumsýna Only God Forgives á Cannes. Menning 2.4.2013 12:30
Tekur upp nýja mynd á Vestfjörðum í sumar Hafsteinn Gunnar Sigurðsson, leikstjóri Á annan veg, er nú í óða önn að undirbúa tökur á nýrri mynd þar sem Björn Thors og Helgi Björnsson fara með aðalhlutverkin. Tökur hefjast í lok maí á Vestfjörðum. Verið er að klára fjármögnun á myndinni sem enn geng Menning 2.4.2013 12:00
Ætlar að selja fimm hundruð bækur Allur ágóði ljóðabókarinnar Perlu rennur til Krabbameinsfélagsins. Menning 26.3.2013 12:00
Vantar hóp fólks í bankaatriði Auglýst eftir fólki til að taka þátt í stóru atriði í kvikmyndinni Vonarstræti. Menning 25.3.2013 10:00
Fyrsta leikritið frumsýnt í Skotlandi Það er nóg um að vera hjá Sólveigu Jónsdóttur en hún hefur nýlokið við að skrifa sitt fyrsta leikverk, The sea between us, fyrir skoskan leikhóp en leikritið verður frumsýnt þar í landi í júní. Einnig er hún að keppast við að skrifa sína aðra skáldsögu og fylgjast með útgáfu Kortérs í Þýskalandi. Menning 24.3.2013 00:01
Vonandi nógu sjóaður Daði Guðbjörnsson listmálari sýnir nú í fyrsta sinn á Mokka þótt hann sitji þar til borðs á hverjum degi með öðrum séníum. Þar með rætist gamall draumur. Menning 23.3.2013 07:00
Fagnaðarefni að myndirnar séu komnar fram í dagsljósið Á morgun opnar sýning á verkum Sigríðar Björnsdóttur í Gallery Bakarí. "Það er fagnaðarefni að þessar myndir skulu nú, seint og um síðarmeir, komnar fram í dagsljósið." Menning 20.3.2013 16:00
Tíu ár í handritagerð loksins að skila sér Hollywood-myndin Olympus Has Fallen með Gerard Butler í aðalhlutverki verður frumsýnd í Bandaríkjunum á föstudaginn. Annar af handritshöfundunum er hin íslenska Katrín Benedikt, sem flutti vestur um haf þegar hún var sex ára. Menning 20.3.2013 12:00
Þrír með samning fyrir útskrift Elma Stefanía, Arnar Dan og Hildur Berglind, leiklistanemar við Listaháskóla Íslands, eru komin á samning. Menning 19.3.2013 06:00
Hagaskóli slær í gegn Meðfylgjandi myndir tók Heiðdís Einarsdóttir baksviðs hjá nemendum Hagaskóla sem hafa slegið í gegn með söngleikinn Konungur ljónanna í leikstjórn Sigríðar Birnu Valsdóttur leiklistarkennara við skólann en tónlistarstjóri er Björn Thorarensen. Uppselt hefur verið á allar sýningarnar og aukasýningarnar að sama skapi. Menning 17.3.2013 09:45
Þorvaldur Davíð skoðar sögusvið glæpasagna Leikarinn Þorvaldur Davíð Kristjánsson er staddur á Siglufirði um helgina, en samkvæmt heimildum Vísis hyggst hann kynna sér sögusvið glæpasagna Ragnars Jónassonar, Snjóblindu, Myrknættis og Rofs, og hitta heimamenn. Menning 17.3.2013 00:16
Orðin nógu þroskuð til þess að taka hrósi Halldóru Geirharðsdóttur mátti sjá í leikritinu Ormstungu á laugardagskvöldinu og í hlutverki öryrkjans Jóhönnu í leikritinu Gullregni í kvöld (17.03.13.). Fyrir leik sinn í þessum leikritum auk frammistöðunnar í Beðið eftir Godot og Jesú litla hlaut hún Menningarverðlaun DV í vikunni. Menning 16.3.2013 06:00
Rúmlega tvö hundruð brelluskot í Ófeigi Jörundur R. Arnarson hafði yfirumsjón með brellunum í Ófeigur gengur aftur. Menning 16.3.2013 06:00
Með augu sín á kórónu Arnaldar Breskur glæpasagnasérfræðingur hefur miklar mætur á Ragnari Jónassyni. Menning 15.3.2013 06:00
Eru dansarar og ljósamenn á danssýningu Katrín Gunnarsdóttir og Melkorka Magnúsdóttir setja upp danssýninguna Coming Up. Á sýningunni gegna þær einnig hlutverki hljóð- og ljósamanns. Menning 15.3.2013 06:00
Baltasar meðal leiðbeinenda Sumarbúðir RIFF-hátíðarinnar í Skagafirði í maí. Leikstjórinn Baltasar Kormákur verður meðal leiðbeinenda í sumarbúðum RIFF, alþjóðlegu kvikmyndahátíðarinnar í Reykjavík, í handritagerð fyrir lengra komna. Námskeiðið fer fram í Skagafirði dagana 21.-25. maí næstkomandi. Menning 15.3.2013 06:00
Þetta er fjandi töff bók Stefán Máni rithöfundur fékk hugmynd að skáldsögu í ágúst í fyrra. Afraksturinn verður gefinn út í næstu viku, skáldsagan Úlfshjarta, en að sögn höfundarins er hún ætluð ungu fólki. Menning 14.3.2013 06:00