Menning Glæsileg dagskrá á Shorts & Docs-hátíðinni Við hvetjum lesendur til að gefa sér nokkrar mínútur til að skoða þessi skemmtilegu sýnishorn. Reykjavík Shorts & Docs-hátíðin stendur yfir þar til á fimmtudaginn í næstu viku og er af nægu að taka. Menning 10.5.2013 12:45 Hrollvekjur og heimildarmyndir Hrollvekjan Mama og heimildarmyndin Mission to Lars verða frumsýndar í bíóhúsum um helgina. Menning 9.5.2013 08:00 Stutt- og heimildarmyndir í Paradís Bíóhátíðin Reykjavík Short & Docs hefst í dag. Menning 9.5.2013 07:00 Fimm af frægustu gjörningum Ragnars Myndlistarmaðurinn Ragnars Kjartanssonar hefur vakið athygli með hinum ýmsu gjörningum, nú síðast með hljómsveitinni The National. Menning 8.5.2013 12:00 Fékk ljósmyndaverðlaun í Dubai Oscar Bjarnason vann til verðlauna fyrir norðurljósamynd frá Straumsvík. Menning 8.5.2013 08:00 Skipuleggja hátíð á Stöðvarfirði Fjögur ungmenni setja á fót tónlistar- og menningarhátíðina Pólar í júlí. Menning 8.5.2013 07:00 "Það verður að hafa fyrir þessu“ Börkur Jónsson leikmyndahönnuður hlaut dönsku Reumert-verðlaunin á sunnudag fyrir leikmynd sína í sýningunni Bastarðar. Menning 7.5.2013 17:00 Brynja Þorgeirs tekur við Djöflaeyjunni Tekur við af Þórhalli Gunnarssyni sem ritstjóri menningarþáttarins í Ríkissjónvarpinu. Menning 7.5.2013 08:00 Langflestir hafa séð Ófeig í bíó Um sextán þúsund miðar hafa selst á fjórar íslenskar kvikmyndir á þessu ári. Menning 7.5.2013 08:00 Íslensk plaköt fyrir erlendar kvikmyndir "Ég sá minnst á þetta framtak í einhverri teiknigrúppu á Facebook og ákvað að bjóða mig fram. Sem betur fer fékk ég mynd sem ég þekki,“ segir Sunna Ben, einn rúmlega tuttugu listamanna sem sýna kvikmyndaplaköt eftir sig í Bíó Paradís á morgun, laugardag, klukkan 16. Menning 3.5.2013 07:00 Risastór sirkushátíð í Vatnmýrinni í sumar Fjögur sirkustjöld verða reist. Þorp í anda Bakken í Kaupmannahöfn. Circus Xanti frá Noregi kemur að skipulagningu. Menning 30.4.2013 12:00 Yrkir um fugla, fótbolta og blaðasöluárin Auðunn Gestsson vann í 30 ár sem blaðasali og á hverjum degi les hann blöðin og klippir út allt um íslenska fótboltann. Nú er hann búinn að gefa út ljóðabókina Ljóðin mín. Menning 26.4.2013 15:30 Myndlistarnemar sýna í Hnitbjörgum „Það eru mjög margar umsóknir frá erlendum nemendum þannig að áhuginn er bæði innanlands sem utan.“ Menning 26.4.2013 15:00 Prófar í Ósló, Stokkhólmi og Prag Verið er að undirbúa sýningar á einleiknum How To Become Icelandic in 60 Minutes í Ósló, Stokkhólmi og í Prag. Menning 25.4.2013 13:00 Þekkir söguna betur núna "Fyrst þegar ég sá handritið hélt ég að ég myndi aldrei ná að læra allan þennan texta. Það kom mér á óvart hvað það tók mig skamman tíma að læra allan textann því ,“ segir leikkonan Rán Ragnarsdóttir, sem fer með hlutverk Jane í uppfærslu Borgarleikhússins á Mary Poppins. Menning 25.4.2013 08:00 Financial Times hrífst af Yrsu "Ef þú vilt láta halda fyrir þér vöku, þá mæli ég með Ég man þig eftir Yrsu Sigurðardóttur,“ segir Christopher Fowler, gagnrýnandi breska viðskiptablaðsins Financial Times. Menning 24.4.2013 10:00 Leiklistarbakterían fjölskylduveira "Ég ætlaði aldrei að verða leikari og stóð fastur á þeirri ákvörðun minni þangað til fyrir tveimur árum,“ segir hinn tvítugi Róbert Óliver Gíslason, sem hefur fengið inngöngu í hinn virta leiklistarskóla Stella Adler, Academy of Acting and Theater, í Los Angeles. Menning 24.4.2013 07:00 Íslandi bregður fyrir í fyrsta sýnishorni úr Thor: The Dark World Íslandsævintýri Marvel-hetjunnar er væntanlegt í nóvember. Menning 23.4.2013 12:02 Ljúfur háskólanemi leikur handrukkara Kristján Hafþórsson leikur handrukkara í kvikmyndinni Falskur fugl sem er nýkomin í bíó. Menning 22.4.2013 14:00 Anita Briem leikur í Fólkið í blokkinni Búið er að velja þá leikara sem fara með hlutverk í sjónvarpsþáttunum Fólkið í blokkinni. Þar á meðal er leikkonan Anita Briem en hún lék síðast hér á landi árið 2006. Tökur á þáttunum hefjast í lok maí og æfingar eru hafnar af fullum krafti. Menning 20.4.2013 07:00 Hróarskeldulistinn klár Sigur Rós, Rihanna og Queens of the Stone Age meðal stærstu nafna. Menning 19.4.2013 10:28 Pablo Francisco á leið til Íslands Pablo Francisco er á leiðinni til Íslands og heldur uppistand í Hörpu í lok október. Hann er einn af vinsælustu grínistum heims og hefur komið fram um allan heim. Menning 18.4.2013 21:16 Keppir um Gullpálmann "Ég hef verið í skýjunum síðan ég fékk símtalið,“ segir Guðmundur Arnar Guðmundsson leikstjóri en stuttmynd hans, Hvalfjörður, er ein af níu myndum sem keppa um Gullpálmann í Cannes í maí. Menning 18.4.2013 10:00 Ofurmennið í nýrri stiklu Nýtt sýnishorn úr myndinni Man of Steel var birt í gær og þykir hið glæsilegasta. Menning 17.4.2013 16:41 Barokk Nordic Affect "Á þessum tónleikum ætlum við að virða fyrir okkur tónlistarkennslu og hvaða leiðir tónlistarfólk fór á barokktímanum.“ Menning 17.4.2013 12:00 Ben Stiller ráfandi um íslenska náttúru Fyrsta ljósmyndin úr kvikmyndinni The Secret Life of Walter Mitty var birt í gær, en stór hluti myndarinnar var tekinn hér á landi í fyrra. Menning 16.4.2013 14:46 Stoltur faðir framúrskarandi listamanna "Það eru þrjú ár á milli þeirra bræðra en þeir hafa alltaf verið rosalega nánir. Þeir hafa alltaf verið ótrúlega hugmyndaríkir og leikirnir þeirra í æsku voru hin mestu ævintýri. Ætli það hafi ekki verið þar sem sköpunargáfan kom fyrst fram,“ segir Jörundur Guðmundsson, forstöðumaður Háskólaútgáfunnar og faðir fatahönnuðarins Guðmundar Jörundssonar og tónlistarmannsins Þórðar Jörundssonar. Þeir bræður Guðmundur og Þórður eru báðir meðal vinsælustu listamanna landsins um þessar mundir, hvor í sinni greininni. Menning 16.4.2013 07:00 Úlfshjarta verður að kvikmynd Framleiðslufyrirtækið Filmus keypti nýverið kvikmyndaréttinn að bókinni Úlfshjarta eftir Stefán Mána. Óskar Þór Axelsson mun leikstýra myndinni og skrifa handritið að henni. Hann leikstýrði síðast myndinni Svartur á leik sem var byggð á samnefndri skáldsögu Stefáns Mána. Stefán Máni segir mikið traust ríkja á milli sín og Óskars Þórs enda þekkist þeir orðið vel. "Hann sannaði sig algjörlega síðast og það er frábært að fá tækifæri til að vinna með honum og framleiðandanum aftur. Þetta snýst mikið um traust því héðan í frá stjórna ég engu. Ég fylgist þó með gangi mála, eins og ég gerði með Svartur á leik, og verð þriðja augað,“ segir Stefán Máni. Menning 16.4.2013 07:00 Hungurleikarnir: Eldar kvikna - Fyrsta sýnishorn frumsýnt í dag Jennifer Lawrence er flott sem fyrr í hlutverki Katniss Everdeen. Menning 15.4.2013 09:02 Byggir litla heima í kringum lög frænku Leikkonan Anna Gunndís Guðmundsdóttir gefur út hljómplötu með frænku sinni Bjarneyju Önnu Jóhannesdóttur, en hún er greind með asperger-heilkenni. Í stað útgáfutónleika standa frænkurnar fyrir listasýningu á Akureyri. Menning 14.4.2013 21:00 « ‹ 153 154 155 156 157 158 159 160 161 … 334 ›
Glæsileg dagskrá á Shorts & Docs-hátíðinni Við hvetjum lesendur til að gefa sér nokkrar mínútur til að skoða þessi skemmtilegu sýnishorn. Reykjavík Shorts & Docs-hátíðin stendur yfir þar til á fimmtudaginn í næstu viku og er af nægu að taka. Menning 10.5.2013 12:45
Hrollvekjur og heimildarmyndir Hrollvekjan Mama og heimildarmyndin Mission to Lars verða frumsýndar í bíóhúsum um helgina. Menning 9.5.2013 08:00
Stutt- og heimildarmyndir í Paradís Bíóhátíðin Reykjavík Short & Docs hefst í dag. Menning 9.5.2013 07:00
Fimm af frægustu gjörningum Ragnars Myndlistarmaðurinn Ragnars Kjartanssonar hefur vakið athygli með hinum ýmsu gjörningum, nú síðast með hljómsveitinni The National. Menning 8.5.2013 12:00
Fékk ljósmyndaverðlaun í Dubai Oscar Bjarnason vann til verðlauna fyrir norðurljósamynd frá Straumsvík. Menning 8.5.2013 08:00
Skipuleggja hátíð á Stöðvarfirði Fjögur ungmenni setja á fót tónlistar- og menningarhátíðina Pólar í júlí. Menning 8.5.2013 07:00
"Það verður að hafa fyrir þessu“ Börkur Jónsson leikmyndahönnuður hlaut dönsku Reumert-verðlaunin á sunnudag fyrir leikmynd sína í sýningunni Bastarðar. Menning 7.5.2013 17:00
Brynja Þorgeirs tekur við Djöflaeyjunni Tekur við af Þórhalli Gunnarssyni sem ritstjóri menningarþáttarins í Ríkissjónvarpinu. Menning 7.5.2013 08:00
Langflestir hafa séð Ófeig í bíó Um sextán þúsund miðar hafa selst á fjórar íslenskar kvikmyndir á þessu ári. Menning 7.5.2013 08:00
Íslensk plaköt fyrir erlendar kvikmyndir "Ég sá minnst á þetta framtak í einhverri teiknigrúppu á Facebook og ákvað að bjóða mig fram. Sem betur fer fékk ég mynd sem ég þekki,“ segir Sunna Ben, einn rúmlega tuttugu listamanna sem sýna kvikmyndaplaköt eftir sig í Bíó Paradís á morgun, laugardag, klukkan 16. Menning 3.5.2013 07:00
Risastór sirkushátíð í Vatnmýrinni í sumar Fjögur sirkustjöld verða reist. Þorp í anda Bakken í Kaupmannahöfn. Circus Xanti frá Noregi kemur að skipulagningu. Menning 30.4.2013 12:00
Yrkir um fugla, fótbolta og blaðasöluárin Auðunn Gestsson vann í 30 ár sem blaðasali og á hverjum degi les hann blöðin og klippir út allt um íslenska fótboltann. Nú er hann búinn að gefa út ljóðabókina Ljóðin mín. Menning 26.4.2013 15:30
Myndlistarnemar sýna í Hnitbjörgum „Það eru mjög margar umsóknir frá erlendum nemendum þannig að áhuginn er bæði innanlands sem utan.“ Menning 26.4.2013 15:00
Prófar í Ósló, Stokkhólmi og Prag Verið er að undirbúa sýningar á einleiknum How To Become Icelandic in 60 Minutes í Ósló, Stokkhólmi og í Prag. Menning 25.4.2013 13:00
Þekkir söguna betur núna "Fyrst þegar ég sá handritið hélt ég að ég myndi aldrei ná að læra allan þennan texta. Það kom mér á óvart hvað það tók mig skamman tíma að læra allan textann því ,“ segir leikkonan Rán Ragnarsdóttir, sem fer með hlutverk Jane í uppfærslu Borgarleikhússins á Mary Poppins. Menning 25.4.2013 08:00
Financial Times hrífst af Yrsu "Ef þú vilt láta halda fyrir þér vöku, þá mæli ég með Ég man þig eftir Yrsu Sigurðardóttur,“ segir Christopher Fowler, gagnrýnandi breska viðskiptablaðsins Financial Times. Menning 24.4.2013 10:00
Leiklistarbakterían fjölskylduveira "Ég ætlaði aldrei að verða leikari og stóð fastur á þeirri ákvörðun minni þangað til fyrir tveimur árum,“ segir hinn tvítugi Róbert Óliver Gíslason, sem hefur fengið inngöngu í hinn virta leiklistarskóla Stella Adler, Academy of Acting and Theater, í Los Angeles. Menning 24.4.2013 07:00
Íslandi bregður fyrir í fyrsta sýnishorni úr Thor: The Dark World Íslandsævintýri Marvel-hetjunnar er væntanlegt í nóvember. Menning 23.4.2013 12:02
Ljúfur háskólanemi leikur handrukkara Kristján Hafþórsson leikur handrukkara í kvikmyndinni Falskur fugl sem er nýkomin í bíó. Menning 22.4.2013 14:00
Anita Briem leikur í Fólkið í blokkinni Búið er að velja þá leikara sem fara með hlutverk í sjónvarpsþáttunum Fólkið í blokkinni. Þar á meðal er leikkonan Anita Briem en hún lék síðast hér á landi árið 2006. Tökur á þáttunum hefjast í lok maí og æfingar eru hafnar af fullum krafti. Menning 20.4.2013 07:00
Hróarskeldulistinn klár Sigur Rós, Rihanna og Queens of the Stone Age meðal stærstu nafna. Menning 19.4.2013 10:28
Pablo Francisco á leið til Íslands Pablo Francisco er á leiðinni til Íslands og heldur uppistand í Hörpu í lok október. Hann er einn af vinsælustu grínistum heims og hefur komið fram um allan heim. Menning 18.4.2013 21:16
Keppir um Gullpálmann "Ég hef verið í skýjunum síðan ég fékk símtalið,“ segir Guðmundur Arnar Guðmundsson leikstjóri en stuttmynd hans, Hvalfjörður, er ein af níu myndum sem keppa um Gullpálmann í Cannes í maí. Menning 18.4.2013 10:00
Ofurmennið í nýrri stiklu Nýtt sýnishorn úr myndinni Man of Steel var birt í gær og þykir hið glæsilegasta. Menning 17.4.2013 16:41
Barokk Nordic Affect "Á þessum tónleikum ætlum við að virða fyrir okkur tónlistarkennslu og hvaða leiðir tónlistarfólk fór á barokktímanum.“ Menning 17.4.2013 12:00
Ben Stiller ráfandi um íslenska náttúru Fyrsta ljósmyndin úr kvikmyndinni The Secret Life of Walter Mitty var birt í gær, en stór hluti myndarinnar var tekinn hér á landi í fyrra. Menning 16.4.2013 14:46
Stoltur faðir framúrskarandi listamanna "Það eru þrjú ár á milli þeirra bræðra en þeir hafa alltaf verið rosalega nánir. Þeir hafa alltaf verið ótrúlega hugmyndaríkir og leikirnir þeirra í æsku voru hin mestu ævintýri. Ætli það hafi ekki verið þar sem sköpunargáfan kom fyrst fram,“ segir Jörundur Guðmundsson, forstöðumaður Háskólaútgáfunnar og faðir fatahönnuðarins Guðmundar Jörundssonar og tónlistarmannsins Þórðar Jörundssonar. Þeir bræður Guðmundur og Þórður eru báðir meðal vinsælustu listamanna landsins um þessar mundir, hvor í sinni greininni. Menning 16.4.2013 07:00
Úlfshjarta verður að kvikmynd Framleiðslufyrirtækið Filmus keypti nýverið kvikmyndaréttinn að bókinni Úlfshjarta eftir Stefán Mána. Óskar Þór Axelsson mun leikstýra myndinni og skrifa handritið að henni. Hann leikstýrði síðast myndinni Svartur á leik sem var byggð á samnefndri skáldsögu Stefáns Mána. Stefán Máni segir mikið traust ríkja á milli sín og Óskars Þórs enda þekkist þeir orðið vel. "Hann sannaði sig algjörlega síðast og það er frábært að fá tækifæri til að vinna með honum og framleiðandanum aftur. Þetta snýst mikið um traust því héðan í frá stjórna ég engu. Ég fylgist þó með gangi mála, eins og ég gerði með Svartur á leik, og verð þriðja augað,“ segir Stefán Máni. Menning 16.4.2013 07:00
Hungurleikarnir: Eldar kvikna - Fyrsta sýnishorn frumsýnt í dag Jennifer Lawrence er flott sem fyrr í hlutverki Katniss Everdeen. Menning 15.4.2013 09:02
Byggir litla heima í kringum lög frænku Leikkonan Anna Gunndís Guðmundsdóttir gefur út hljómplötu með frænku sinni Bjarneyju Önnu Jóhannesdóttur, en hún er greind með asperger-heilkenni. Í stað útgáfutónleika standa frænkurnar fyrir listasýningu á Akureyri. Menning 14.4.2013 21:00