Menning

Var nærri búin að gleyma þessu sjálf

Oddný Eir Ævarsdóttir er ein þrettán rithöfunda frá ýmsum þjóðum sem hljóta Bókmenntaverðlaun Evrópusambandsins í ár. Verðlaunin hlýtur hún fyrir hina rómuðu bók Jarðnæði sem út kom árið 2011 og hlaut Fjöruverðlaunin 2012.

Menning

Einstakt tækifæri fyrir ungt tónskáld

Tónskáldið Halldór Smárason var valin úr hópi efnilegra íslenskra tónskálda til að semja nýtt verk fyrir tónlistarhópinn Psappha í Englandi af Curated Place í tengslum við verkefnið Collaborative Compositions 2014.

Menning

Við drögnumst öll með okkar djöfla

Fyrsta skáldsaga Orra Harðarsonar, Stundarfró, er bæði hádramatísk, bráðfyndin og nostalgísk. Sögusviðið er Akureyri í lok níunda áratugar síðustu aldar og átök sögunnar hverfast í kringum alkóhólisma skálds. Ekkert sjálfsævisögulegt þó.

Menning

Þjóðlög og djass gullaldaráranna í Salnum

Hljóðfæraleikarar í hæsta gæðaflokki spila á tvennum tónleikum í Salnum um helgina. Guitar Islancio er þar á föstudagskvöld og Icelandic All Star Jazzband á laugardag. Bjössi Thor er í báðum böndunum.

Menning

Umbreytingin í Þjóðleikhúsinu

Brúðulistamaðurinn Bernd Ogrodnik sýnir hina rómuðu sýningu Umbreytinguna í Þjóðleikhúsinu næstu þrjár helgar. Aðeins þessar þrjár sýningar.

Menning

Rósamunda hin fagra og eiturmorðið

Illugi Jökulsson vildi svo gjarnan skrifa eingöngu um hina djúpu þungu strauma sem knýja elfu sögunnar áfram, en lendir þó einlægt í blóðugum þverám þar sem kóngar og drottningar og launmorðingjar halda til.

Menning

Djúpt í huga mínum hringir bjallan inn

Hátíðadagskrá í tilefni aldarafmælis skólahússins á Bjarnastöðum á Álftanesi verður haldin í dag. Pétur Ármannsson arkitekt var þar í barnaskóla og tekur þátt í dagskránni.

Menning

Átján örleikrit sýnd

Elsku Unnur, Mávagrátur, Möguleikarnir 2014 og Nærvera eru titlar úr leikritaskrá íslensk/færeyskrar stuttverkahátíðar sem stendur yfir í Kópavogi í dag.

Menning

Afskiptaleysi getur verið banvænt

Skáldsagan Leið eftir Heiðrúnu Ólafsdóttur segir sögu konu sem hefur ákveðið að stytta sér aldur og undirbýr þann gjörning af kostgæfni. Heiðrún segist hugsa söguna sem innlegg í umræðuna um sjálfsvíg og heimilisofbeldi.

Menning

Feimna hestastelpan sem þorði ekki í leikprufur

Fyrsti þáttur sjónvarpsseríunnar Hraunsins fór í loftið um síðustu helgi og margir áhorfendur veltu því fyrir sér hver hún væri þessi unga leikkona sem leikur Auði. Hún heitir Svandís Dóra Einarsdóttir.

Menning

Þegar fortíðin hættir að líða

Alzheimer-tilbrigðin eftir Hjört Marteinsson hlaut í gær Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar 2014. Þetta er í annað sinn sem Hjörtur hlýtur verðlaunin.

Menning

Hvað er leikrit?

Fjölþjóðlega leiklistarhátíðin All Change Festival verður haldin um helgina. Hátíðin fer fram samtímis í fimm borgum en miðstöð hennar í Reykjavík verður í Tjarnarbíói og stjórnandi hátíðarinnar hér er Hallfríður Þóra Tryggvadóttir.

Menning

Við sjálf og þeir sem við elskum

Ingibjörg Guðjónsdóttir syngur ljóðaflokkinn Á eynni þeirri eftir W.H. Auden í þýðingu Trausta Ólafssonar í Hannesarholti 2. október. Tónlistin er eftir Britten.

Menning

Snigill og flygill

Tíu glæný lög eftir Michael Jón Clark við skopleg og myndræn ljóð Þórarins Eldjárns verða frumflutt í Hömrum, Menningarhúsinu Hofi á Akureyri í hádeginu á föstudag.

Menning

Smásögur og örsögur um allt

Lestrarhátíð í Bókmenntaborg verður sett í þriðja sinn í dag. Smásögur og örsögur eru í fyrirrúmi og boðið upp á upplestra, ritsmiðjur, sýningar, sköpunarsmiðjur og málþing. Síðasta vikan verður síðan pólsk vika.

Menning