Valin til þátttöku í Northern Lights Friðrika Benónýsdóttir skrifar 20. desember 2014 19:00 Þóra Karítas Árnadóttir Leikararnir Jóhann G. Jóhannsson og Þóra Karítas Árnadóttur hafa verið valin til að taka þátt í Northern Lights-verkefninu á kvikmyndahátíðinni í Berlín 2015. Northern Lights-verkefnið miðar að því að kynna norræna leikara fyrir alþjóðlegum leikstjórum og framleiðendum á kvikmyndahátíðinni í Berlín. 25 leikarar frá Norðurlöndunum voru valdir í ár til að taka þátt í verkefninu en umsóknir voru 160 talsins. Berlinale er ein fremsta kvikmyndahátíð í heimi og leggur sérstaka áherslu á þátt leikara í kvikmyndaiðnaðnum. Northern Lights var sett á fót vegna vaxandi áhuga á norrænu sjónvarpsefni og auknum ráðningum á norrænum leikurum í alþjóðleg kvikmyndaverkefni. Tilgangur Northern Lights-verkefnisins er að brúa bilið á milli leikara, kvikmyndaframleiðenda og leikstjóra. Stefnt er að því að Northern Lights verkefnið verði árlegt og að þar fái norrænir leikarar stuðning og tækifæri til að kynnast kollegum sínum annars staðar frá. Verkefnið er skipulagt af norsku leikaramiðstöðinni og TMStudio í samstarfi við Norsku leikarasamtökin undir handleiðslu Norsku kvikmyndamiðstöðvarinnar og er Félag íslenskra leikara einn af samstarfsaðilum skipuleggjenda. Menning Mest lesið Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Lífið Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Draumurinn langþráði kostaði hana hjónabandið Lífið Mætti haldast í lokuðu Facebook hópunum Lífið Opið samband fer úrskeiðis Lífið Kaupmálar, framhjáhöld, félagskvíði og engin að tala saman Áskorun Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Lífið Hafdís leitar að húsnæði Lífið „Bara það að fá að taka þátt er ómetanlegt“ Lífið Fleiri fréttir Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Arnaldur tók sér frí frá glæpum en ekki toppnum Jói Pé og Króli skrifa söngleik Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Bestu vinkonur sameinast í listinni Bjarni og Sigurður verði ekki myrtir í bók Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Sjá meira
Leikararnir Jóhann G. Jóhannsson og Þóra Karítas Árnadóttur hafa verið valin til að taka þátt í Northern Lights-verkefninu á kvikmyndahátíðinni í Berlín 2015. Northern Lights-verkefnið miðar að því að kynna norræna leikara fyrir alþjóðlegum leikstjórum og framleiðendum á kvikmyndahátíðinni í Berlín. 25 leikarar frá Norðurlöndunum voru valdir í ár til að taka þátt í verkefninu en umsóknir voru 160 talsins. Berlinale er ein fremsta kvikmyndahátíð í heimi og leggur sérstaka áherslu á þátt leikara í kvikmyndaiðnaðnum. Northern Lights var sett á fót vegna vaxandi áhuga á norrænu sjónvarpsefni og auknum ráðningum á norrænum leikurum í alþjóðleg kvikmyndaverkefni. Tilgangur Northern Lights-verkefnisins er að brúa bilið á milli leikara, kvikmyndaframleiðenda og leikstjóra. Stefnt er að því að Northern Lights verkefnið verði árlegt og að þar fái norrænir leikarar stuðning og tækifæri til að kynnast kollegum sínum annars staðar frá. Verkefnið er skipulagt af norsku leikaramiðstöðinni og TMStudio í samstarfi við Norsku leikarasamtökin undir handleiðslu Norsku kvikmyndamiðstöðvarinnar og er Félag íslenskra leikara einn af samstarfsaðilum skipuleggjenda.
Menning Mest lesið Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Lífið Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Draumurinn langþráði kostaði hana hjónabandið Lífið Mætti haldast í lokuðu Facebook hópunum Lífið Opið samband fer úrskeiðis Lífið Kaupmálar, framhjáhöld, félagskvíði og engin að tala saman Áskorun Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Lífið Hafdís leitar að húsnæði Lífið „Bara það að fá að taka þátt er ómetanlegt“ Lífið Fleiri fréttir Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Arnaldur tók sér frí frá glæpum en ekki toppnum Jói Pé og Króli skrifa söngleik Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Bestu vinkonur sameinast í listinni Bjarni og Sigurður verði ekki myrtir í bók Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Sjá meira