Lífið Sadískt umsóknarferli um listamannalaun „Ég sit hér í næði á kontórnum og skrifa næstu bók,“ segir rithöfundurinn Sverrir Norland. Hann var að senda frá sér nýja sögu sem heitir Kletturinn og þegar byrjaður á þeirri næstu. Menning 21.9.2023 08:00 Heillaðist af eyðileggingunni „Ég var með sýningu einmitt hér í Ásmundarsal fyrir þremur árum, keypti risastóran skjá og hann brotnaði en ég heillaðist af eyðileggingunni á skjánum,“ segir Hrafnkell Sigurðsson, myndlistarmaður ársins 2022 en hann stendur að samsýningunni Þing/Thing í Ásmundarsal. Menning 21.9.2023 07:01 Mugison sýndi öðrum manni óvart typpamynd Tónlistarmaðurinn Örn Elías Guðmundsson, betur þekktur sem Mugison, segist hafa samið lagið Gúanó Kallinn á nýjustu plötu sinni É dúdda mía í mjög skrýtnu ástandi, það er að segja stuttu eftir að hann sýndi öðrum manni óvart typpamynd af sér. Lífið 20.9.2023 21:36 Reynir Pétur á rafskutlu á Sólheimum Einn þekktasti göngugarpur landsins, Reynir Pétur Ingvarsson á Sólheimum í Grímsnesi hefur lagt gönguskóna meira og minna á hilluna og ferðast nú um allt á rafskutlu. Þá er hundur á Sólheimum, sem veit ekkert skemmtilegra en að vera í körfu eiganda síns þegar hún ekur um svæðið á sinni rafskutlu. Lífið 20.9.2023 20:06 Föruneyti Pingsins: Hefja langt ferðalag í nýjum þætti Föruneyti Pingsins, nýr þáttur frá GameTíví, göngu sína í kvöld. Þar munu fjórir spilarar takast á við skrímsli og drýsla í hlutverkaleiknum Baldur's Gate 3. Leikjavísir 20.9.2023 19:31 Hundrað milljóna króna útsýnisíbúð í Fellunum Við Asparfell 6 í Breiðholti er stórglæsileg 220 fermetra útsýnisíbúð til sölu. Ásett verð fyrir eignina eru 97,7 milljónir. Lífið 20.9.2023 16:51 Skærasta stjarna Ítalíu sækir um skilnað Ítalski söngvarinn Tiziano Ferro tilkynnti aðdáendum sínum í gær að hann hafi sótt um skilnað frá eiginmanni sínum, Victori Allen. Lífið 20.9.2023 15:06 Einsdæmi í íslensku leikhúsi Laugardagurinn 28. október verður merkilegur dagur í íslenskri leiklistarsögu. Þegar þrjú verk eftir sama höfund verða sýnd sama dag á Stóra sviði Þjóðleikhússins. Lífið 20.9.2023 15:01 „Fæstir vissu hversu veik ég var“ Hin 36 ára Bára O‘Brien Ragnhildardóttir er alin upp í Hafnarfirði, kláraði Flensborg og náði sér svo í BS gráðu í fjármálaverkfræði. Lífið 20.9.2023 13:25 Enn meiri hljómgæði þegar hækkað er í botn Nýi SOUNBOKS 4 ferðahátalarinn er kominn út og slær öllu við. Framúrskarandi hljómur og enn betri hljómgæði, jafnvel þegar hækkað er í botn, ásamt 20% lengri rafhlöðuendingu. Lífið samstarf 20.9.2023 13:22 Gleði og glamúr á árshátíð Play Árshátíð flugfélagsins Play fór fram í Gullhömrum í Reykjavík laugardaginn 9. september síðastliðinn. Gleðin var sannarlega við völd þar sem starfsmennirnir skemmtu sér konunglega undir tónum Helga Björns, Herberts Guðmundssonar og Prettyboitjokkó. Lífið 20.9.2023 12:54 Þrjár utanlandsferðir á tólf dögum Tónlistarmaðurinn Patrik Atlason, þekktur sem Prettyboitjokkó, og Ágúst Beinteinn Árnason, eða Gústi B, eru staddur á Ibiza að fagna góðu gengi lagsins Skína sem hefur verið í fyrsta sæti íslenska listans á FM957 þrjár vikur í röð. Lífið 20.9.2023 11:34 Hittust í leyni á bílastæðum Victoria Beckham og David Beckham hittust í leyni á bílastæðum í árdaga sambands þeirra. Umboðsmaður kryddpíunnar mælti með því að þau myndu halda sambandinu leyndu, fyrst um sinn. Lífið 20.9.2023 08:54 Sækir um skilnað frá Danny Masterson Bandaríska leikkonan Bijou Phillips hefur sótt um skilnað frá leikaranum Danny Masterson. Masterson var fyrir tveimur vikum dæmdur í þrjátíu ára fangelsi eftir að hafa verið sakfelldur af ákæru um tvær nauðganir. Lífið 20.9.2023 07:50 „Húmorinn hefur bjargað lífi mínu oftar en einu sinni“ „Upphaflega var stefnan að spila í tvö skipti yfir eina helgi en þau plön breyttust. Við störtuðum algjöru mambó-æði sem gekk yfir landið næstu tvö ár,“ segir Sigtryggur Baldursson, betur þekktur sem Bogomil Font, einn af stofnendum Milljónamæringanna. Lífið 20.9.2023 07:01 Hugsanlegt krabbamein reyndust hárteygjur í tugatali Betur fór en á horfðist þegar Herði Ágústssyni athafnamanni og kattaeiganda var tjáð að það sem talið var vera krabbamein í kettinum Snúði var í raun haugur af hárteygjum, reimum og plasti í maganum á honum. Hann segir stærsta léttinn vera að hafa ekki þurft að segja börnunum vondar fréttir. Lífið 19.9.2023 23:07 „Reykjavík er auðvitað frábær kvikmyndahátíðaborg“ Undirbúningur fyrir kvikmyndahátíðina RIFF er í fullum gangi en hún verður haldin dagana 28. september til 8. október í Háskólabíó og víðar. Stjórnandi hátíðarinnar segir markmið hátíðarinnar að bæta kvikmyndamenningu og kynna kvikmyndaborgina Reykjavík. Lífið 19.9.2023 20:50 Lítið fyrir að svæpa, meira í að detta um fólk á dansgólfinu Sigríður Ásta Olgeirsdóttir söng og leikkona elskar hasar, haust og smalamennsku. Hún lýsir sjálfri sér sem ævintýragjarnri og tilfinningaríkri. Hugrekki og opinn hugur eru meðal þeirra persónueinkenna sem heilli hana mest. Makamál 19.9.2023 20:04 Heimilið eins og hótelsvíta Heimilisþættirnir Bætt um betur á Stöð 2 eru stútfullir af hugmyndum fyrir fólk í framkvæmdum. Piparsveinaíbúðin í Kópavogi sem tekin var fyrir í öðrum þætti er skemmtilegt dæmi um hvernig má útfæra heimilið eins og notalega hótelsvítu með mildum litum, listum og síðum gluggatjöldum. Lífið samstarf 19.9.2023 18:16 Möguleg ástæða þess að þú ert enn á lausu Fjöldi ástæðna er fyrir því að fólk er einhleypt, sumir kjósa það að vera einir á meðan aðrir þrá að eignast maka. Breski kynlífssérfræðingurinn Tracey Cox fær fjölda fyrirspurna árlega frá einhleypu fólki sem vill vita hvernig það eigi að bera sig að til að finna ástina. Lífið 19.9.2023 17:53 Hafa náð sátt í skilnaðarmáli sínu Bandaríski leikarinn Kevin Costner og fyrrverandi eiginkona hans, Christine Baumgartner, hafa náð sátt í skilnaðarmáli sínu. Slúðurmiðillinn TMZ greinir frá þessu en mikið hefur verið fjallað um mál þeirra Costner og Baumgartner síðustu vikur og mánuði. Lífið 19.9.2023 14:44 Átti að skapa álf í fyrsta þættinum af Útliti Í fyrsta þætti af Útliti kepptu átta hæfileikaríkir förðunarfræðingar í tveimur spennandi og krefjandi áskorunum. Lífið 19.9.2023 14:31 Hátíðargestir á Heimaleiknum Kvikmyndin Heimaleikurinn var frumsýnd í Bíó Paradís um helgina. Margt var um manninn og ljóst að myndin féll vel í áhorfendur. Lífið 19.9.2023 14:30 Ekta ítalskar panino slá í gegn í hádeginu Veitingastaðurinn Grazie Trattoria á Hverfisgötu sérhæfir sig í ítalskri matargerð og hefur stimplað sig rækilega inn í veitingaflóru borgarinnar með ekta ítölskum mat á kvöldin. Ítalskar panino samlokur eins og þær gerast bestar eru nýjasta nýtt í hádeginu. Lífið samstarf 19.9.2023 14:29 Stórkostlegar breytingar á 200 fermetra íbúð í New York Loft-stíl Glæsileg endurgerð 220 fermetra hæð við Hverfisgötu í Reykjavík er til sölu. Aukin lofthæð, stórt alrými í svokölluðum New York Loft stíl einkennir þessa stórbrotnu eign. Lífið 19.9.2023 13:24 Terrazzo, brass og óbein lýsing breyttu öllu „Mid century modern“ stíllinn var í aðahlutverki þegar innanhússarkitektarnir Hanna Stína og Ragnar tóku eldhús í Garðabæ í gegn. Í þáttunum Bætt um betur aðstoða þau fólk við breytingar heima hjá sér og veita okkur hinum innblástur um hvað hægt er að gera. Lífið samstarf 19.9.2023 12:57 Stunur og smjatthljóð í splunkunýju tónlistarmyndbandi Glimmer og gallaefni ráða ríkjum í splunkunýju tónlistarmyndbandi hljómsveitarinnar Ultraflex við lagið Digg Digg Deilig. Myndbandið er frumsýnt hér á Vísi í pistlinum. Tónlist 19.9.2023 11:31 „Það verða einhverjir sem munu horfa á sig í sjónvarpinu öskra á barnið sitt“ Þættirnir Hliðarlínan með fréttakonunni Lillý Valgerði Pétursdóttur verða á dagskrá á Stöð 2 á næstunni. Lífið 19.9.2023 10:30 Bjarki Már og Unnur Ósk orðin tveggja barna foreldrar Handboltakppinn Bjarki Már Elísson og kærasta hans, Unnur Ósk Steinþórsdóttir eignuðust stúlku 14. september, sem hefur verið nefnd Milla. Lífið 19.9.2023 10:08 Fer nýjar leiðir í myndlistinni samhliða glænýju föðurhlutverki Myndlistarmaðurinn Árni Már opnar listasýninguna Húsvörðurinn á Mokka á morgun. Eins og lesa má úr titli sýningarinnar sækir Árni innblástur í húsvörðinn, sem hann segir „örugglega vera geggjað starf“. Lífið 19.9.2023 10:01 « ‹ 183 184 185 186 187 188 189 190 191 … 334 ›
Sadískt umsóknarferli um listamannalaun „Ég sit hér í næði á kontórnum og skrifa næstu bók,“ segir rithöfundurinn Sverrir Norland. Hann var að senda frá sér nýja sögu sem heitir Kletturinn og þegar byrjaður á þeirri næstu. Menning 21.9.2023 08:00
Heillaðist af eyðileggingunni „Ég var með sýningu einmitt hér í Ásmundarsal fyrir þremur árum, keypti risastóran skjá og hann brotnaði en ég heillaðist af eyðileggingunni á skjánum,“ segir Hrafnkell Sigurðsson, myndlistarmaður ársins 2022 en hann stendur að samsýningunni Þing/Thing í Ásmundarsal. Menning 21.9.2023 07:01
Mugison sýndi öðrum manni óvart typpamynd Tónlistarmaðurinn Örn Elías Guðmundsson, betur þekktur sem Mugison, segist hafa samið lagið Gúanó Kallinn á nýjustu plötu sinni É dúdda mía í mjög skrýtnu ástandi, það er að segja stuttu eftir að hann sýndi öðrum manni óvart typpamynd af sér. Lífið 20.9.2023 21:36
Reynir Pétur á rafskutlu á Sólheimum Einn þekktasti göngugarpur landsins, Reynir Pétur Ingvarsson á Sólheimum í Grímsnesi hefur lagt gönguskóna meira og minna á hilluna og ferðast nú um allt á rafskutlu. Þá er hundur á Sólheimum, sem veit ekkert skemmtilegra en að vera í körfu eiganda síns þegar hún ekur um svæðið á sinni rafskutlu. Lífið 20.9.2023 20:06
Föruneyti Pingsins: Hefja langt ferðalag í nýjum þætti Föruneyti Pingsins, nýr þáttur frá GameTíví, göngu sína í kvöld. Þar munu fjórir spilarar takast á við skrímsli og drýsla í hlutverkaleiknum Baldur's Gate 3. Leikjavísir 20.9.2023 19:31
Hundrað milljóna króna útsýnisíbúð í Fellunum Við Asparfell 6 í Breiðholti er stórglæsileg 220 fermetra útsýnisíbúð til sölu. Ásett verð fyrir eignina eru 97,7 milljónir. Lífið 20.9.2023 16:51
Skærasta stjarna Ítalíu sækir um skilnað Ítalski söngvarinn Tiziano Ferro tilkynnti aðdáendum sínum í gær að hann hafi sótt um skilnað frá eiginmanni sínum, Victori Allen. Lífið 20.9.2023 15:06
Einsdæmi í íslensku leikhúsi Laugardagurinn 28. október verður merkilegur dagur í íslenskri leiklistarsögu. Þegar þrjú verk eftir sama höfund verða sýnd sama dag á Stóra sviði Þjóðleikhússins. Lífið 20.9.2023 15:01
„Fæstir vissu hversu veik ég var“ Hin 36 ára Bára O‘Brien Ragnhildardóttir er alin upp í Hafnarfirði, kláraði Flensborg og náði sér svo í BS gráðu í fjármálaverkfræði. Lífið 20.9.2023 13:25
Enn meiri hljómgæði þegar hækkað er í botn Nýi SOUNBOKS 4 ferðahátalarinn er kominn út og slær öllu við. Framúrskarandi hljómur og enn betri hljómgæði, jafnvel þegar hækkað er í botn, ásamt 20% lengri rafhlöðuendingu. Lífið samstarf 20.9.2023 13:22
Gleði og glamúr á árshátíð Play Árshátíð flugfélagsins Play fór fram í Gullhömrum í Reykjavík laugardaginn 9. september síðastliðinn. Gleðin var sannarlega við völd þar sem starfsmennirnir skemmtu sér konunglega undir tónum Helga Björns, Herberts Guðmundssonar og Prettyboitjokkó. Lífið 20.9.2023 12:54
Þrjár utanlandsferðir á tólf dögum Tónlistarmaðurinn Patrik Atlason, þekktur sem Prettyboitjokkó, og Ágúst Beinteinn Árnason, eða Gústi B, eru staddur á Ibiza að fagna góðu gengi lagsins Skína sem hefur verið í fyrsta sæti íslenska listans á FM957 þrjár vikur í röð. Lífið 20.9.2023 11:34
Hittust í leyni á bílastæðum Victoria Beckham og David Beckham hittust í leyni á bílastæðum í árdaga sambands þeirra. Umboðsmaður kryddpíunnar mælti með því að þau myndu halda sambandinu leyndu, fyrst um sinn. Lífið 20.9.2023 08:54
Sækir um skilnað frá Danny Masterson Bandaríska leikkonan Bijou Phillips hefur sótt um skilnað frá leikaranum Danny Masterson. Masterson var fyrir tveimur vikum dæmdur í þrjátíu ára fangelsi eftir að hafa verið sakfelldur af ákæru um tvær nauðganir. Lífið 20.9.2023 07:50
„Húmorinn hefur bjargað lífi mínu oftar en einu sinni“ „Upphaflega var stefnan að spila í tvö skipti yfir eina helgi en þau plön breyttust. Við störtuðum algjöru mambó-æði sem gekk yfir landið næstu tvö ár,“ segir Sigtryggur Baldursson, betur þekktur sem Bogomil Font, einn af stofnendum Milljónamæringanna. Lífið 20.9.2023 07:01
Hugsanlegt krabbamein reyndust hárteygjur í tugatali Betur fór en á horfðist þegar Herði Ágústssyni athafnamanni og kattaeiganda var tjáð að það sem talið var vera krabbamein í kettinum Snúði var í raun haugur af hárteygjum, reimum og plasti í maganum á honum. Hann segir stærsta léttinn vera að hafa ekki þurft að segja börnunum vondar fréttir. Lífið 19.9.2023 23:07
„Reykjavík er auðvitað frábær kvikmyndahátíðaborg“ Undirbúningur fyrir kvikmyndahátíðina RIFF er í fullum gangi en hún verður haldin dagana 28. september til 8. október í Háskólabíó og víðar. Stjórnandi hátíðarinnar segir markmið hátíðarinnar að bæta kvikmyndamenningu og kynna kvikmyndaborgina Reykjavík. Lífið 19.9.2023 20:50
Lítið fyrir að svæpa, meira í að detta um fólk á dansgólfinu Sigríður Ásta Olgeirsdóttir söng og leikkona elskar hasar, haust og smalamennsku. Hún lýsir sjálfri sér sem ævintýragjarnri og tilfinningaríkri. Hugrekki og opinn hugur eru meðal þeirra persónueinkenna sem heilli hana mest. Makamál 19.9.2023 20:04
Heimilið eins og hótelsvíta Heimilisþættirnir Bætt um betur á Stöð 2 eru stútfullir af hugmyndum fyrir fólk í framkvæmdum. Piparsveinaíbúðin í Kópavogi sem tekin var fyrir í öðrum þætti er skemmtilegt dæmi um hvernig má útfæra heimilið eins og notalega hótelsvítu með mildum litum, listum og síðum gluggatjöldum. Lífið samstarf 19.9.2023 18:16
Möguleg ástæða þess að þú ert enn á lausu Fjöldi ástæðna er fyrir því að fólk er einhleypt, sumir kjósa það að vera einir á meðan aðrir þrá að eignast maka. Breski kynlífssérfræðingurinn Tracey Cox fær fjölda fyrirspurna árlega frá einhleypu fólki sem vill vita hvernig það eigi að bera sig að til að finna ástina. Lífið 19.9.2023 17:53
Hafa náð sátt í skilnaðarmáli sínu Bandaríski leikarinn Kevin Costner og fyrrverandi eiginkona hans, Christine Baumgartner, hafa náð sátt í skilnaðarmáli sínu. Slúðurmiðillinn TMZ greinir frá þessu en mikið hefur verið fjallað um mál þeirra Costner og Baumgartner síðustu vikur og mánuði. Lífið 19.9.2023 14:44
Átti að skapa álf í fyrsta þættinum af Útliti Í fyrsta þætti af Útliti kepptu átta hæfileikaríkir förðunarfræðingar í tveimur spennandi og krefjandi áskorunum. Lífið 19.9.2023 14:31
Hátíðargestir á Heimaleiknum Kvikmyndin Heimaleikurinn var frumsýnd í Bíó Paradís um helgina. Margt var um manninn og ljóst að myndin féll vel í áhorfendur. Lífið 19.9.2023 14:30
Ekta ítalskar panino slá í gegn í hádeginu Veitingastaðurinn Grazie Trattoria á Hverfisgötu sérhæfir sig í ítalskri matargerð og hefur stimplað sig rækilega inn í veitingaflóru borgarinnar með ekta ítölskum mat á kvöldin. Ítalskar panino samlokur eins og þær gerast bestar eru nýjasta nýtt í hádeginu. Lífið samstarf 19.9.2023 14:29
Stórkostlegar breytingar á 200 fermetra íbúð í New York Loft-stíl Glæsileg endurgerð 220 fermetra hæð við Hverfisgötu í Reykjavík er til sölu. Aukin lofthæð, stórt alrými í svokölluðum New York Loft stíl einkennir þessa stórbrotnu eign. Lífið 19.9.2023 13:24
Terrazzo, brass og óbein lýsing breyttu öllu „Mid century modern“ stíllinn var í aðahlutverki þegar innanhússarkitektarnir Hanna Stína og Ragnar tóku eldhús í Garðabæ í gegn. Í þáttunum Bætt um betur aðstoða þau fólk við breytingar heima hjá sér og veita okkur hinum innblástur um hvað hægt er að gera. Lífið samstarf 19.9.2023 12:57
Stunur og smjatthljóð í splunkunýju tónlistarmyndbandi Glimmer og gallaefni ráða ríkjum í splunkunýju tónlistarmyndbandi hljómsveitarinnar Ultraflex við lagið Digg Digg Deilig. Myndbandið er frumsýnt hér á Vísi í pistlinum. Tónlist 19.9.2023 11:31
„Það verða einhverjir sem munu horfa á sig í sjónvarpinu öskra á barnið sitt“ Þættirnir Hliðarlínan með fréttakonunni Lillý Valgerði Pétursdóttur verða á dagskrá á Stöð 2 á næstunni. Lífið 19.9.2023 10:30
Bjarki Már og Unnur Ósk orðin tveggja barna foreldrar Handboltakppinn Bjarki Már Elísson og kærasta hans, Unnur Ósk Steinþórsdóttir eignuðust stúlku 14. september, sem hefur verið nefnd Milla. Lífið 19.9.2023 10:08
Fer nýjar leiðir í myndlistinni samhliða glænýju föðurhlutverki Myndlistarmaðurinn Árni Már opnar listasýninguna Húsvörðurinn á Mokka á morgun. Eins og lesa má úr titli sýningarinnar sækir Árni innblástur í húsvörðinn, sem hann segir „örugglega vera geggjað starf“. Lífið 19.9.2023 10:01