Enginn súr í sætu teiti í Ásmundarsal Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 23. september 2024 20:02 Óskar Guðjónsson og Magnús Jóhann Ragnarsson fögnuðu nýrri plötu í Ásmundarsal. Eva Schram Það var líf og fjör í Ásmundarsal síðastliðið föstudagskvöld þegar píanóleikarinn Magnús Jóhann Ragnarsson og saxófónleikarinn Óskar Guðjónsson fögnuðu nýrri plötu með góðum vinum. Tvíeykið gaf út hljómplötuna Fermented Friendship þann 20. september. Þeir héldu útgáfuhófið í Ásmundarsal þar sem skálað var fyrir plötunni, talið í nokkur lög og seldar voru áritaðar vinylplötur. Útgáfuteitið var vel heppnað að sögn aðstandenda og mæting með besta móti. „Hljómplötuna Fermented Friendship má finna í öllum helstu plötuverslunum landsins og er aðgengileg á streymisveitum. Þeir félagar unnu verkið með Bergi Þórissyni, Halldóri Eldjárn, Evu Schram, Steingrími Gauta og Bergi Ebba en öll lögðu hönd á plóg með einum eða öðrum hætti,“ segir í fréttatilkynningu. Það er alltaf mikið um að vera hjá þessum tónlistarmönnum sem koma sem dæmi báðir fram á nýju tónlistarhátíðinni State of the Art í október. Hér má sjá nokkrar vel valdar myndir frá hófinu: Friðrik Falkner, Kristján Diego og Hekla Hallgrímsdóttir.Eva Schram Þórgunnur Ársælsdóttir brosti breitt.Eva Schram Óskar spilaði á saxófóninn af sinni einskæru snilld.Eva Schram Ólafur Sverrir Traustason naut listarinnar.Eva Schram Óskar mætti í ljósum jakkafötum.Eva Schram Vinylplatan.Eva Schram Magnús Jóhann og Guðrún Sóley Gestsdóttir á spjalli.Eva Schram Bergur Þórisson tónlistarstjóri Bjarkar.Eva Schram Esther Jónsdóttir og Sandra Smára.Eva Schram Sandra Gunnarsdóttir, kærsta Magnúsar Jóhanns, lét sig ekki vanta í teitið.Eva Schram Erlendur Sveinsson.Eva Schram Tvíeykið tók lagið.Eva Schram Flottar Evur! Eva Schram og Eva Lind.Aðsend Stórstjarnan Bríet var á svæðinu.Eva Schram Óskar Guðjónsson, Gulli Briem og Daníel Andrason.Eva Schram Sveinn Snorri, Steingrímur Teague og Sigrún Helga Lund.Eva Schram Opnunarteitið var vel sótt.Eva Schram Magnús í faðmlögum við Thomas Stankiewicz.Eva Schram Anna Gulla og Harper.Eva Schram Óskar og Magnús voru sáttir með partýið.Eva Schram Samkvæmislífið Tónlist Menning Mest lesið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Lífið Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Lífið Eiginmaður Dolly Parton er látinn Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Stórmyndir í útrýmingarhættu Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Fleiri fréttir Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira
Tvíeykið gaf út hljómplötuna Fermented Friendship þann 20. september. Þeir héldu útgáfuhófið í Ásmundarsal þar sem skálað var fyrir plötunni, talið í nokkur lög og seldar voru áritaðar vinylplötur. Útgáfuteitið var vel heppnað að sögn aðstandenda og mæting með besta móti. „Hljómplötuna Fermented Friendship má finna í öllum helstu plötuverslunum landsins og er aðgengileg á streymisveitum. Þeir félagar unnu verkið með Bergi Þórissyni, Halldóri Eldjárn, Evu Schram, Steingrími Gauta og Bergi Ebba en öll lögðu hönd á plóg með einum eða öðrum hætti,“ segir í fréttatilkynningu. Það er alltaf mikið um að vera hjá þessum tónlistarmönnum sem koma sem dæmi báðir fram á nýju tónlistarhátíðinni State of the Art í október. Hér má sjá nokkrar vel valdar myndir frá hófinu: Friðrik Falkner, Kristján Diego og Hekla Hallgrímsdóttir.Eva Schram Þórgunnur Ársælsdóttir brosti breitt.Eva Schram Óskar spilaði á saxófóninn af sinni einskæru snilld.Eva Schram Ólafur Sverrir Traustason naut listarinnar.Eva Schram Óskar mætti í ljósum jakkafötum.Eva Schram Vinylplatan.Eva Schram Magnús Jóhann og Guðrún Sóley Gestsdóttir á spjalli.Eva Schram Bergur Þórisson tónlistarstjóri Bjarkar.Eva Schram Esther Jónsdóttir og Sandra Smára.Eva Schram Sandra Gunnarsdóttir, kærsta Magnúsar Jóhanns, lét sig ekki vanta í teitið.Eva Schram Erlendur Sveinsson.Eva Schram Tvíeykið tók lagið.Eva Schram Flottar Evur! Eva Schram og Eva Lind.Aðsend Stórstjarnan Bríet var á svæðinu.Eva Schram Óskar Guðjónsson, Gulli Briem og Daníel Andrason.Eva Schram Sveinn Snorri, Steingrímur Teague og Sigrún Helga Lund.Eva Schram Opnunarteitið var vel sótt.Eva Schram Magnús í faðmlögum við Thomas Stankiewicz.Eva Schram Anna Gulla og Harper.Eva Schram Óskar og Magnús voru sáttir með partýið.Eva Schram
Samkvæmislífið Tónlist Menning Mest lesið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Lífið Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Lífið Eiginmaður Dolly Parton er látinn Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Stórmyndir í útrýmingarhættu Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Fleiri fréttir Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira