Lífið Óborganlegt upphaf steypiboðs Berglindar Bjargar Berglind Björg Þorvaldsdóttir hrökk í kút með óborganlegum hætti þegar vinkonur hennar komu henni á óvart með steypiboði í dag. Uppákoman náðist sem betur fer á myndband fyrir þá sem hafa gaman af því að hlæja. Lífið 8.10.2023 22:24 Ásta og Bolli setja miðhæðina á sölu Ásta Fjeldsted forstjóri Festi og Bolli Thoroddsen eigandi Takanawa hafa sett íbúð sína að Háteigsvegi 16 á sölu. Lífið 8.10.2023 22:16 „Þetta er eina skiptið sem ég hef orðið hræddur“ Óskar Logi Ágústsson, söngvari og gítarleikari hljómsveitarinnar Vintage Caravan, segist í eitt sinn hafa verið hræddur þegar aðdáendur börðu hann augum í fyrsta skiptið þar sem hann var staddur á tónleikaferðalagi í Mexíkó. Það hafi verið eina skiptið sem hann hafi hræðst. Lífið 8.10.2023 20:01 Þurfti að taka vel til í vinahópnum eftir særandi slúðursögur Líf Drífu Bjarkar Linnett Kristjánsdóttur breyttist varanlega í febrúar í fyrra þegar hún missti eiginmann sinn í eldsvoða sem varð í bílskúr heimilis þeirra á Tenerife. Litlu munaði að fleiri í fjölsyldunni yrðu eldinum að bráð. Lífið 8.10.2023 11:34 The Exorcist: Hrollvekjandi aumingjaskapur The Exorcist: Believer er nú komin í kvikmyndahús. Hún er nýjasta viðbótin í tilraun Hollywood til að blása lífi í söguna af andsetinni stúlku. Gagnrýni 8.10.2023 11:05 Meiriháttar gleði og minniháttar klúður Það var skálað fyrir ástinni og álinu í Hörpu í gærkvöldi á meðan ein vinsælasta rokkhljómsveit landsins fyllti Eldborg. Múgur og margmenni skemmti sér konunglega í tónlistarhúsi allra landsmanna. Veislustýrur fengu óvænt ný nöfn þegar þær voru kynntar á svið. Lífið 8.10.2023 10:57 Gerðu sér glaðan dag allar í brúðarkjól: „Við ætlum að skála vel og rækilega“ Fjórar vinkonur héldu óvenjulegt þemapartý í Reykjavík í gærkvöldi. Hver þeirra bauð öðrum fjórum vinkonum sínum til þess að halda teitið. Þær skemmtu sér konunglega saman, allar í brúðarkjól. Lífið 8.10.2023 10:13 Þegar Þórscafé var heitasti skemmtistaðurinn í Reykjavík Veitinga- og skemmtistaðurinn Þórscafé er á meðal langlífustu og vinsælustu skemmtistaða sem hér hafa starfað en saga hans spannaði ríflega hálfa öld. Á tímabili var Þórscafé eini staðurinn í Reykjavík þar sem lifandi tónlist var leikin að staðaldri og flestir af þekktustu tónlistarmönnum og hljómsveitum þjóðarinnar komu þar fram. Lífið 8.10.2023 09:00 „Ég hef grætt á öllum mínum áföllum“ Á síðustu fjórum árum hafa orðið mikil kaflaskil í lífi Silju Aðalsteinsdóttur. Lífsförunauturinn, Gunnar Karlsson sagnfræðiprófessor, féll frá og hún braut upp hálfrar aldrar heimili þeirra í kjölfar fótbrots. En Silja segir áföll alltaf hafa farið á besta veg í lífi sínu. Óvænta óléttan sem kom í veg fyrir myndlistarnám í París, ferðalagið austur á land sem varð til þess að hún kynntist líffræðilegri fjölskyldu sinni og litla stúlkubarnið sem eiginmaðurinn eignaðist utan hjónabands en hefur aldrei verið annað en gæfuljós í lífi Silju. Lífið 8.10.2023 07:01 Emmsjé Gauti og Davíð Oddsson fögnuðu fimmtugri Lilju Lilja Dögg Alfreðsdóttir viðskipta- og menningarmálaráðherra varð fimmtug á miðvikudag og blés að því tilefni til stærðarinnar veislu í gömlu kartöflugeymslunum í Ártúnsbrekkunni í föstudagskvöld. Lífið 8.10.2023 00:06 Sumarlag fyrir veturinn frá GusGus og Vök Íslensku hljómsveitirnar GusGus og Vök voru að sameina krafta sína við útgáfu á laginu When We Sing. Tónlist 7.10.2023 17:00 Vatnaskógastrákum barst óvæntur risa styrkur Nóa Pétri Ásdísarsyni Guðnasyni og félögum sem ætla sér að safna 36,5 milljónum króna í ár fyrir sumarbúðir KFUM og KFUK í Vatnaskógi, í tilefni af hundrað ára afmæli þeirra, barst heldur betur óvæntur liðsstyrkur. Tveir skógarmenn hafa heitið því að jafna hverja einustu gjöf upp að fimm milljónum króna nú í október og þar til 3. nóvember næstkomandi. Lífið 7.10.2023 14:01 Cyberpunk Phantom Liberty: Nánast nýr leikur og betri Umfangsmiklar breytingar á leiknum Cyberpunk 2077 og aukapakki sem kallast Phantom Liberty hafa leitt til þess að leikurinn virðist nánast vera nýr. Þær breytingar sem hafa verið gerðar bæta leikinn mjög en ég hef samt rekist á þó nokkra galla. Leikjavísir 7.10.2023 12:01 „Það getur verið skrýtið að venjast gjörbreyttum líkama“ Hagfræðingurinn, framleiðandinn og tískuskvísan Vaka Njálsdóttir segist alltaf klæða sig eftir fíling og sækir innblásturinn alls staðar að. Hún segir gríðarlega mikilvægt að klæða sig eftir veðri, sérstaklega þar sem íslenski veturinn er nú framundan, en Vaka er viðmælandi í Tískutali. Tíska og hönnun 7.10.2023 11:30 Segir bataferlið allt annað en línulaga „Ég er með rosalega mikla fullkomnunaráráttu sem hefur oft unnið með mér og oft unnið gegn mér,“ segir leikkonan Aldís Amah Hamilton. Blaðamaður hitti hana í kaffi og ræddi við hana um lífið, listina, bataferlið frá átröskun og komandi verkefni. Lífið 7.10.2023 07:01 Fréttakviss vikunnar: Bubbi, Snorri og Ásmundur Einar Hversu vel fylgdist þú með fréttum í vikunni sem líður? Spreyttu þig á fréttakvissinu til þess að komast að því. Sem fyrr er aðeins montréttur að launum fyrir góða frammistöðu. Lífið 7.10.2023 07:01 Magnaðar mæður Birtingarmynd móðurhlutverksins er fjölbreytt og flókin. Þar má nefna nýbakaðar mæður margra barna mæður, stjúpmæður, einstæðar mæður og verðandi mæður, svo fátt eitt sé nefnt. Lífið 6.10.2023 20:01 Prettyboitjokkó fer á kostum í nýju stuðningsmannalagi Nýtt stuðningsmannalag fyrir kanttspyrnudeild Víkings er frumsýnt á Vísi í dag. Lagið heitir „Við erum Víkingar“ og er eftir tónlistarmanninn Patrik Atlason, betur þekktan sem Prettyboitjokkó. Tónlist 6.10.2023 15:34 „Farið allavega til sýslumanns og skrifið undir plaggið“ Kona sem missti skyndilega manninn sinn til þrettán ára, brýnir fyrir fólki að ræða dauðann. Hún hvetur pör til að gifta sig til að eiga rétt ef annað fellur frá. Ofan á áfallið sem fylgdi því að missa manninn sinn og standa eftir ein með fjögur börn, stóð hún frammi fyrir miklum fjárhagsvandræðum og þurfti að selja heimilið. Lífið 6.10.2023 14:24 Nýju MILLET vörurnar hafa slegið í gegn Mörgum finnst skemmtilegt að kíkja í útivistar- og íþróttaverslunina Hlaupár í Fákafeni þessa dagana en verslunin er full af nýjum og fallegum vörum frá franska vörumerkinu MILLET. Lífið samstarf 6.10.2023 14:21 Inga Lind mætti í einkapartý Það var heldur betur góð stemmning á Hverfisgötunni í gær þar sem eigendur Röntgen buðu útvöldum til haustfögnuðar. Staðurinn var lokaður almenningi á milli 17 og 19 á meðan gestir nutu drykkja og matar auk tónlistar. Lífið 6.10.2023 13:34 „Enginn svefn í 365 nætur“ Athafnakonan og tískudrottningin Elísabet Gunnarsdóttir fagnaði eins árs afmæli yngstu dóttur hennar og Gunnars Steins Jónssonar handboltakappa, Önnu Magdalenu, í gær. Hún segir árið hafa einkennst af miklu svefnleysi. Lífið 6.10.2023 13:24 Opna þrjár sýningar á sama tíma Mikið stendur til á Hönnunarsafni Íslands í dag þegar þrjár nýjar sýningar verða opnaðar. Þá verður safnið allt opnað eftir lokun á hluta þess eftir viðgerðir á þaki. Menning 6.10.2023 11:01 Einfalt útieldhús og tuttugu kíló fokin á keto Matarbloggarinn, viðskiptafræðingurinn og flugfreyjan Hanna Þóra Helgadóttir lét setja upp ótrúlega einfalt útieldhús hjá sér á pallinn sem hún notar allt árið. Lífið 6.10.2023 10:30 Vörur sem ýta undir ímyndunarafl og sköpun barna Nýlega opnaði MiniPlay.is nýja og glæsilega verslun í Víkurhvarfi 2 í Kópavogi. Verslunin selur vönduð og stílhrein leikföng og barnavörur fyrir börn á öllum aldri Lífið samstarf 6.10.2023 10:16 Glæsieign framkvæmdastjóra Íslenska lífeyrissjóðsins til sölu Ólafur Páll Gunnarsson, framkvæmdastjóri Íslenska lífeyrissjóðsins og Guðrún Ögmundsdóttir, skrifstofustjóri í fjármála- og efnahagsráðuneytinu hafa sett glæsilega eign sína við Skaftahlíð 13 í Reykjavík til sölu. Ásett verð er 132 milljónir. Lífið 6.10.2023 08:52 Nýja vetrarlína Múmínálfanna mætt full af ævintýrum Moomin Arabia 2023 vetrarlínan, Sliding, er komin í verslanir. Línan verður fáanleg í takmarkaðan tíma, frá deginum í dag fram til loka mars 2024 á meðan birgðir endast. Myndasagan heldur áfram þar sem frá var horfið í vetrarlínu síðasta árs og pastellitaþemað heldur sér einnig. Lífið samstarf 6.10.2023 08:52 Októberspá Siggu Kling er mætt Stjörnuspá Siggu Kling fyrir október er lent á Vísi. Sigga Kling birtir stjörnuspá fyrir öll stjörnumerkin fyrsta föstudag hvers mánaðar. Lífið 6.10.2023 08:02 „Hef aldrei opnað mig svona áður“ „Ég hef fengið mjög góð viðbrögð og margir að segja að þetta hafi hjálpað öðrum sem eru í svipuðum aðstæðum, sem er alltaf gott að heyra,“ segir fjöllistakonan Gugusar um lagið Vonin sem hún sendi frá sér fyrr á árinu þar sem hún opnar sig um erfitt samband. Menning 6.10.2023 07:00 „Þú getur verið feimin og á sama tíma fær um öfgafyllstu tegundir tjáningar“ Hin franska Isabelle Huppert, stórstjarna í evrópskri kvikmyndagerð, er heiðursgestur á Riff í ár. Huppert segir leik sinn byggjast á innsæi og eðlishvöt. Hún er áhugasöm um íslenska kvikmyndagerð og er spennt fyrir því að vinna með íslenskum leikstjóra. Menning 6.10.2023 07:00 « ‹ 176 177 178 179 180 181 182 183 184 … 334 ›
Óborganlegt upphaf steypiboðs Berglindar Bjargar Berglind Björg Þorvaldsdóttir hrökk í kút með óborganlegum hætti þegar vinkonur hennar komu henni á óvart með steypiboði í dag. Uppákoman náðist sem betur fer á myndband fyrir þá sem hafa gaman af því að hlæja. Lífið 8.10.2023 22:24
Ásta og Bolli setja miðhæðina á sölu Ásta Fjeldsted forstjóri Festi og Bolli Thoroddsen eigandi Takanawa hafa sett íbúð sína að Háteigsvegi 16 á sölu. Lífið 8.10.2023 22:16
„Þetta er eina skiptið sem ég hef orðið hræddur“ Óskar Logi Ágústsson, söngvari og gítarleikari hljómsveitarinnar Vintage Caravan, segist í eitt sinn hafa verið hræddur þegar aðdáendur börðu hann augum í fyrsta skiptið þar sem hann var staddur á tónleikaferðalagi í Mexíkó. Það hafi verið eina skiptið sem hann hafi hræðst. Lífið 8.10.2023 20:01
Þurfti að taka vel til í vinahópnum eftir særandi slúðursögur Líf Drífu Bjarkar Linnett Kristjánsdóttur breyttist varanlega í febrúar í fyrra þegar hún missti eiginmann sinn í eldsvoða sem varð í bílskúr heimilis þeirra á Tenerife. Litlu munaði að fleiri í fjölsyldunni yrðu eldinum að bráð. Lífið 8.10.2023 11:34
The Exorcist: Hrollvekjandi aumingjaskapur The Exorcist: Believer er nú komin í kvikmyndahús. Hún er nýjasta viðbótin í tilraun Hollywood til að blása lífi í söguna af andsetinni stúlku. Gagnrýni 8.10.2023 11:05
Meiriháttar gleði og minniháttar klúður Það var skálað fyrir ástinni og álinu í Hörpu í gærkvöldi á meðan ein vinsælasta rokkhljómsveit landsins fyllti Eldborg. Múgur og margmenni skemmti sér konunglega í tónlistarhúsi allra landsmanna. Veislustýrur fengu óvænt ný nöfn þegar þær voru kynntar á svið. Lífið 8.10.2023 10:57
Gerðu sér glaðan dag allar í brúðarkjól: „Við ætlum að skála vel og rækilega“ Fjórar vinkonur héldu óvenjulegt þemapartý í Reykjavík í gærkvöldi. Hver þeirra bauð öðrum fjórum vinkonum sínum til þess að halda teitið. Þær skemmtu sér konunglega saman, allar í brúðarkjól. Lífið 8.10.2023 10:13
Þegar Þórscafé var heitasti skemmtistaðurinn í Reykjavík Veitinga- og skemmtistaðurinn Þórscafé er á meðal langlífustu og vinsælustu skemmtistaða sem hér hafa starfað en saga hans spannaði ríflega hálfa öld. Á tímabili var Þórscafé eini staðurinn í Reykjavík þar sem lifandi tónlist var leikin að staðaldri og flestir af þekktustu tónlistarmönnum og hljómsveitum þjóðarinnar komu þar fram. Lífið 8.10.2023 09:00
„Ég hef grætt á öllum mínum áföllum“ Á síðustu fjórum árum hafa orðið mikil kaflaskil í lífi Silju Aðalsteinsdóttur. Lífsförunauturinn, Gunnar Karlsson sagnfræðiprófessor, féll frá og hún braut upp hálfrar aldrar heimili þeirra í kjölfar fótbrots. En Silja segir áföll alltaf hafa farið á besta veg í lífi sínu. Óvænta óléttan sem kom í veg fyrir myndlistarnám í París, ferðalagið austur á land sem varð til þess að hún kynntist líffræðilegri fjölskyldu sinni og litla stúlkubarnið sem eiginmaðurinn eignaðist utan hjónabands en hefur aldrei verið annað en gæfuljós í lífi Silju. Lífið 8.10.2023 07:01
Emmsjé Gauti og Davíð Oddsson fögnuðu fimmtugri Lilju Lilja Dögg Alfreðsdóttir viðskipta- og menningarmálaráðherra varð fimmtug á miðvikudag og blés að því tilefni til stærðarinnar veislu í gömlu kartöflugeymslunum í Ártúnsbrekkunni í föstudagskvöld. Lífið 8.10.2023 00:06
Sumarlag fyrir veturinn frá GusGus og Vök Íslensku hljómsveitirnar GusGus og Vök voru að sameina krafta sína við útgáfu á laginu When We Sing. Tónlist 7.10.2023 17:00
Vatnaskógastrákum barst óvæntur risa styrkur Nóa Pétri Ásdísarsyni Guðnasyni og félögum sem ætla sér að safna 36,5 milljónum króna í ár fyrir sumarbúðir KFUM og KFUK í Vatnaskógi, í tilefni af hundrað ára afmæli þeirra, barst heldur betur óvæntur liðsstyrkur. Tveir skógarmenn hafa heitið því að jafna hverja einustu gjöf upp að fimm milljónum króna nú í október og þar til 3. nóvember næstkomandi. Lífið 7.10.2023 14:01
Cyberpunk Phantom Liberty: Nánast nýr leikur og betri Umfangsmiklar breytingar á leiknum Cyberpunk 2077 og aukapakki sem kallast Phantom Liberty hafa leitt til þess að leikurinn virðist nánast vera nýr. Þær breytingar sem hafa verið gerðar bæta leikinn mjög en ég hef samt rekist á þó nokkra galla. Leikjavísir 7.10.2023 12:01
„Það getur verið skrýtið að venjast gjörbreyttum líkama“ Hagfræðingurinn, framleiðandinn og tískuskvísan Vaka Njálsdóttir segist alltaf klæða sig eftir fíling og sækir innblásturinn alls staðar að. Hún segir gríðarlega mikilvægt að klæða sig eftir veðri, sérstaklega þar sem íslenski veturinn er nú framundan, en Vaka er viðmælandi í Tískutali. Tíska og hönnun 7.10.2023 11:30
Segir bataferlið allt annað en línulaga „Ég er með rosalega mikla fullkomnunaráráttu sem hefur oft unnið með mér og oft unnið gegn mér,“ segir leikkonan Aldís Amah Hamilton. Blaðamaður hitti hana í kaffi og ræddi við hana um lífið, listina, bataferlið frá átröskun og komandi verkefni. Lífið 7.10.2023 07:01
Fréttakviss vikunnar: Bubbi, Snorri og Ásmundur Einar Hversu vel fylgdist þú með fréttum í vikunni sem líður? Spreyttu þig á fréttakvissinu til þess að komast að því. Sem fyrr er aðeins montréttur að launum fyrir góða frammistöðu. Lífið 7.10.2023 07:01
Magnaðar mæður Birtingarmynd móðurhlutverksins er fjölbreytt og flókin. Þar má nefna nýbakaðar mæður margra barna mæður, stjúpmæður, einstæðar mæður og verðandi mæður, svo fátt eitt sé nefnt. Lífið 6.10.2023 20:01
Prettyboitjokkó fer á kostum í nýju stuðningsmannalagi Nýtt stuðningsmannalag fyrir kanttspyrnudeild Víkings er frumsýnt á Vísi í dag. Lagið heitir „Við erum Víkingar“ og er eftir tónlistarmanninn Patrik Atlason, betur þekktan sem Prettyboitjokkó. Tónlist 6.10.2023 15:34
„Farið allavega til sýslumanns og skrifið undir plaggið“ Kona sem missti skyndilega manninn sinn til þrettán ára, brýnir fyrir fólki að ræða dauðann. Hún hvetur pör til að gifta sig til að eiga rétt ef annað fellur frá. Ofan á áfallið sem fylgdi því að missa manninn sinn og standa eftir ein með fjögur börn, stóð hún frammi fyrir miklum fjárhagsvandræðum og þurfti að selja heimilið. Lífið 6.10.2023 14:24
Nýju MILLET vörurnar hafa slegið í gegn Mörgum finnst skemmtilegt að kíkja í útivistar- og íþróttaverslunina Hlaupár í Fákafeni þessa dagana en verslunin er full af nýjum og fallegum vörum frá franska vörumerkinu MILLET. Lífið samstarf 6.10.2023 14:21
Inga Lind mætti í einkapartý Það var heldur betur góð stemmning á Hverfisgötunni í gær þar sem eigendur Röntgen buðu útvöldum til haustfögnuðar. Staðurinn var lokaður almenningi á milli 17 og 19 á meðan gestir nutu drykkja og matar auk tónlistar. Lífið 6.10.2023 13:34
„Enginn svefn í 365 nætur“ Athafnakonan og tískudrottningin Elísabet Gunnarsdóttir fagnaði eins árs afmæli yngstu dóttur hennar og Gunnars Steins Jónssonar handboltakappa, Önnu Magdalenu, í gær. Hún segir árið hafa einkennst af miklu svefnleysi. Lífið 6.10.2023 13:24
Opna þrjár sýningar á sama tíma Mikið stendur til á Hönnunarsafni Íslands í dag þegar þrjár nýjar sýningar verða opnaðar. Þá verður safnið allt opnað eftir lokun á hluta þess eftir viðgerðir á þaki. Menning 6.10.2023 11:01
Einfalt útieldhús og tuttugu kíló fokin á keto Matarbloggarinn, viðskiptafræðingurinn og flugfreyjan Hanna Þóra Helgadóttir lét setja upp ótrúlega einfalt útieldhús hjá sér á pallinn sem hún notar allt árið. Lífið 6.10.2023 10:30
Vörur sem ýta undir ímyndunarafl og sköpun barna Nýlega opnaði MiniPlay.is nýja og glæsilega verslun í Víkurhvarfi 2 í Kópavogi. Verslunin selur vönduð og stílhrein leikföng og barnavörur fyrir börn á öllum aldri Lífið samstarf 6.10.2023 10:16
Glæsieign framkvæmdastjóra Íslenska lífeyrissjóðsins til sölu Ólafur Páll Gunnarsson, framkvæmdastjóri Íslenska lífeyrissjóðsins og Guðrún Ögmundsdóttir, skrifstofustjóri í fjármála- og efnahagsráðuneytinu hafa sett glæsilega eign sína við Skaftahlíð 13 í Reykjavík til sölu. Ásett verð er 132 milljónir. Lífið 6.10.2023 08:52
Nýja vetrarlína Múmínálfanna mætt full af ævintýrum Moomin Arabia 2023 vetrarlínan, Sliding, er komin í verslanir. Línan verður fáanleg í takmarkaðan tíma, frá deginum í dag fram til loka mars 2024 á meðan birgðir endast. Myndasagan heldur áfram þar sem frá var horfið í vetrarlínu síðasta árs og pastellitaþemað heldur sér einnig. Lífið samstarf 6.10.2023 08:52
Októberspá Siggu Kling er mætt Stjörnuspá Siggu Kling fyrir október er lent á Vísi. Sigga Kling birtir stjörnuspá fyrir öll stjörnumerkin fyrsta föstudag hvers mánaðar. Lífið 6.10.2023 08:02
„Hef aldrei opnað mig svona áður“ „Ég hef fengið mjög góð viðbrögð og margir að segja að þetta hafi hjálpað öðrum sem eru í svipuðum aðstæðum, sem er alltaf gott að heyra,“ segir fjöllistakonan Gugusar um lagið Vonin sem hún sendi frá sér fyrr á árinu þar sem hún opnar sig um erfitt samband. Menning 6.10.2023 07:00
„Þú getur verið feimin og á sama tíma fær um öfgafyllstu tegundir tjáningar“ Hin franska Isabelle Huppert, stórstjarna í evrópskri kvikmyndagerð, er heiðursgestur á Riff í ár. Huppert segir leik sinn byggjast á innsæi og eðlishvöt. Hún er áhugasöm um íslenska kvikmyndagerð og er spennt fyrir því að vinna með íslenskum leikstjóra. Menning 6.10.2023 07:00