Lífið Heilsa og hagsýni í forgangi í Meistaramánuði í ár Nú er Meistaramánuður hafinn og er fólk þá hvatt til að setja sér markmið, stór eða smá. Nú þegar hafa yfir tvöþúsund einstaklingar skráð sig til leiks í ár en allir geta tekið þátt og er ekki of seint að skrá sig. Lífið 14.10.2021 16:01 Smutty Smiff fær sögufrægan bassa í hendur eftir 40 ár „Þetta er alveg klikkað!“ Þannig eru fyrstu viðbrögð rokkabíllímeistarans og útvarpsmannsins Smutty Smiff þegar hann kemst að því að hann er að fara að fá í hendurnar forláta kontrabassa sem stolið var af honum árið 1982, ásamt öðrum búnaði frá félögum hans í sveitinni Rockats. Lífið 14.10.2021 15:53 Fékk lag frá Hildi Guðnadóttur í stuttmyndina sína Eydís Eir Brynju- og Björnsdóttir gaf nýlega út stuttmyndina Chrysalis. Myndin fjallar um Tourette heilkennið og í aðalhlutverki er 13 ára stúlka. Lag eftir margverðlaunaða tónskáldið Hildi Guðnadóttur er notað í myndinni. Lífið 14.10.2021 15:00 Stefanía Bjarney tilnefnd sem frumkvöðull ársins Stefanía Bjarney Ólafsdóttir, famkvæmdastjóri og meðstofnandi íslenska nýsköpunarfyrirtækisins Avo, er tilnefnd til Nordic Women in Tech Awards í flokknum frumkvöðull ársins. Lífið 14.10.2021 13:01 Tapaði trúnni á lífið eftir missinn: „Ég sökk djúpt“ Árið 2010 var keyrt á Hörð Ágústsson og er hann í dag átta prósent öryrki fyrir vikið. Þetta gerðist á mjög annasömum tíma þegar hann ásamt vinum sínum var að stofna fyrirtækið Macland, og lýsir Hörður þessu sem erfiðum tíma af sínu lífi. Lífið 14.10.2021 12:06 „Hún átti einhvern veginn ekki séns“ Brjóstakrabbamein er algengasta krabbameinið hjá íslenskum konum og á hverju ári greinast að meðaltali 235 konur með brjóstakrabbamein. Lífið 14.10.2021 10:41 Féll fyrir æskuástinni á fermingarmyndinni Þau Björgvin Páll og Karen kynntust þegar þau voru unglingar. Björgvin var staddur í strákapartýi hjá bróður Karenar þegar hann sá fermingarmynd af henni uppi á vegg og ákvað að biðja um númerið hennar. Það vatt heldur betur upp á sig og hafa þau nú verið gift í tíu ár og eiga saman fjögur börn. Lífið 13.10.2021 22:00 Birgitta og Gói koma Láru og Ljónsa á svið Þjóðleikhússins Birgitta Haukdal og Guðjón Davíð Karlsson sameina krafta sína í Þjóðleikhúsinu í vetur með barnasýningunni Lára og Ljónsi - jólasaga. Fyrstu Láru-bækurnar Birgittu komu út árið 2015 og hafa síðan þá verið vinsælar hjá ungum lesendum. Lífið 13.10.2021 17:00 Drottningin lokaði vel heppnaðri hátíð RIFF kvikmyndahátíðinni er lokið og var endað á sérstakri heiðurssýningu á kvikmyndinni Margrét - Drottning norðursins. Trine Dyrholm leikur Margréti í myndinni og var hún viðstödd. Lífið 13.10.2021 16:01 Fallegt sex herbergja raðhús í Mosfellsbæ Ein vinsælasta eignin á Fasteignavef Vísis í dag er 220 fermetra raðhús í Tröllateig í Mosfellsbæ. Húsið er á tveimur hæðum og með bílskúr sem núverandi eigendur nýta vel. Lífið 13.10.2021 15:01 Dýrið tilnefnd til European Discovery verðlauna Kvikmyndin Dýrið hefur verið tilnefnd til European Discovery verðlauna. Verðlaunin sem kallast Prix FIPRESCI eru hluti af Evrópsku kvikmyndaverðlaununum og eru veitt árlega til leikstjóra með sína fyrstu kvikmynd í fullri lengd. Lífið 13.10.2021 14:18 Lamaðist 16 ára fyrir neðan brjóst: „Vil ekki að fólk vorkenni mér“ Fyrir fjórtán árum lenti Arna Sigríður Albertsdóttir, þá sextán ára í alvarlegu slysi í skíðaæfingabúðum í Noregi. Hún lamaðist fyrir neðan brjóst en lét það ekki stoppa sig og stundar hún handahjólreiðar og keppti nýverið á sínum fyrstu Ólympíuleikum. Lífið 13.10.2021 11:59 Enduðu grátandi yfir lélegum pabbabröndurum Af hverju ætli slakir pabbabrandarar séu svona fáránlega fyndnir? Rikki G og Egill Ploder reyndu í útsendingu að koma hvor öðrum til að hlæja með slæmum pabbabröndurum. Lífið 13.10.2021 11:41 Flott stigu á stokk á fyrstu Stofutónleikum góðra granna á Grand Nágrannarnir, Ólafsson gin og Alda Music, standa í haust fyrir tónleikaröð með nokkrum af frískustu hljómsveitum og tónlistarfólki landsins. Tónleikarnir eru teknir upp í húsakynnum Ólafsson við Eyjarslóð á Grandanum og verða frumsýndir á Vísi. Flott ríður á vaðið í dag. Lífið 13.10.2021 08:00 Nennir ekki neikvæðum fréttum og segir aðra geta séð um þær Magnús Hlynur Hreiðarsson, fréttamaður á Stöð 2, er þekktur fyrir sinn einstaka fréttastíl, en hann leggur það ekki í vana sinn að segja fréttir sem almennt myndu teljast neikvæðar. Þvert á móti þefar hann uppi léttar og jákvæðar fréttir af dýrum og mönnum. Hann segist vilja láta aðra um að gera neikvæðar fréttir. Lífið 12.10.2021 22:02 Queens: Fjölmennt og spennuþrungið kvöld Það verður fjölmennt og spennuþrungið streymi hjá Queens í kvöld. Krakkarnir í Babe Patrol og Sandkassanum munu ganga til liðs við þær og spila leikinn Deceit. Lífið 12.10.2021 20:41 Eldar fyrir krónprinsinn og fær viðamikla umfjöllun á BBC á sama deginum Hann hefur verið ágætur, dagurinn hjá Gísla Matthíasi Auðunssyni kokki og eiganda veitingastaðarins Slippsins í Vestmannaeyjum. Á sama degi og matarvefur BBC segir hann vera að umbreyta íslenskri matarhefð sér hann um matinn í veislu til heiðurs Friðriki krónprins Danmerkur á Bessastöðum í kvöld. Lífið 12.10.2021 19:49 Þurfti að berjast fyrir Veru Dögg Það hefur ekki alltaf verið dans á rósum að vera kona í skemmtanabransanum eins og þær Edda Björgvinsdóttir og Helga Braga Jónsdóttir rifjuðu upp í afmælisþætti Stöðvar 2 um helgina. Lífið 12.10.2021 18:00 Brennur fyrir því að öll börn útskrifist með bros á vör Skagfirðingurinn Vanda Sigurgeirsdóttir var fyrr í mánuðinum kosin formaður KSÍ fyrst kvenna. Hún er með meistaragráðu í uppeldis- og menntunarfræði, hefur verið að kenna uppi í háskóla og er sérsvið hennar einelti og tómstunda- og leiðtogafræði. Sindri Sindrason kíkti í morgunkaffi til Vöndu til þess að kynnast henni betur og fékk hann meðal annars að heyra um áhuga hennar á uppvakningum. Lífið 12.10.2021 17:00 Sagan á bak við gula vestið hans Kristjáns Más Gula vestið hans Kristjáns Más Unnarssonar, fréttamanns á Stöð 2, kannast eflaust allflestir landsmenn við eftir að Kristján mætti klæddur í það í myndver Stöðvar 2 í ágúst 2014 þegar eldgos í Holuhrauni var við það að hefjast. En hver er skýringin á bak við Gula vestið? Lífið 12.10.2021 16:00 Steindi rifjar upp Pox-æði tíunda áratugarins Í þætti síðustu viku af Blökastinu bauð Steindi Jr. upp á dagskrárliðinn Hoarder hornið. Þátturinn var í mynd og sýndi Steindi þeim Audda og Agli Pox-safnið sitt og kynnti leikinn fyrir áhorfendum. Lífið 12.10.2021 15:00 Sindri kíkti í heimsókn á Stöð 2: „Ég er bara að stilla upp liðinu mínu í Fantasy“ „Já, komiði sæl. Að þessu sinni ætla ég að bjóða ykkur til elskunnar í lífi mínu. Það er Stöð 2, hún er 35 ára, ég er 43 þannig að aldursmunurinn er alveg eðlilegur. Við ætlum að heimsækja afmælisbarnið. Komið með!“ Lífið 12.10.2021 14:00 Faldi synina fyrir Björk undir fréttaborðinu Elín Stefánsdóttir Hirst, fyrrverandi fréttamaður á Stöð 2, rifjaði það upp í 35 ára afmælisþætti Stöðvar 2, sem sýndur var á laugardaginn að hún hafi eitt sinn þurft að daga syni sína tvo með í vinnuna þegar hún var að lesa kvöldfréttir. Drengirnir hafi verið eins og englar og beðið undir fréttaborðinu en skotið upp kollinum þegar tónlistarkonan Björk mætti í stúdíóið. Lífið 12.10.2021 13:00 Beit sig til blóðs við tökur á einu þekktasta atriði Fóstbræðra Kvikmyndatökumaðurinn Egill Aðalsteinsson hefur starfað hjá Stöð 2 síðan stöðin fór í loftið árið 1986. Hann rifjaði upp eftirminnileg augnablik á ferlinum í afmælisþætti Stöðvar 2 á laugardaginn með Kristjáni Má Unnarssyni fréttamanni. Lífið 11.10.2021 22:48 Áhrifavaldar mættu skemmtikröftum í nýjasta þætti af Kviss Í nýjasta þætti af spurningaþættinum Kviss mættust lið Fylkis og Aftureldingar. Lið Fylkis skipa áhrifavaldurinn og hagfræðineminn Sunneva Einarsdóttir og dansarinn og áhrifavaldurinn Ástrós Traustadóttir. Lið Aftureldingar samanstendur af skemmtikröftunum Steinda Jr. og Dóra DNA. Lífið 11.10.2021 16:31 Sjáðu Binna Glee taka á móti lambi: „Mér leið eins og ég væri ljósmóðir“ Í nýjasta þættinum af Æði fara þremenningarnir Patrekur Jamie, Bassi Maraj og Binni Glee í heimsókn á sveitabæinn Kringlu þar sem við fáum að fylgjast með þeim ganga í hin ýmsu störf. Lífið 11.10.2021 15:00 Töluðu saman í hálft ár áður en þau hittust loksins Þau Sylvía og Emil höfðu verið að tala saman í hálft ár þegar Emil ákvað að láta til skarar skríða og biðja Sylvíu um að hitta sig. En þegar Sylvía var rétt ókomin heim til hans hætti Emil skyndilega við. Síðar kom þó í ljós að hann hafi einfaldlega verið stressaður. Í dag eiga þau tvo syni, fyrirtæki og níu ára samband að baki. Lífið 11.10.2021 14:01 Segir galið að banna fólki að borða banana Guðmundur Emil Jóhannsson er einn vinsælasti einkaþjálfari landsins þrátt fyrir að vera aðeins 23 ára. Hann hafnaði á dögunum í þriðja sæti í einni stærstu vaxtarræktakeppni heims Arnold Classic. Lífið 11.10.2021 13:01 Stjörnulífið: Barneignir, tennis og ný tækifæri RIFF kvikmyndahátíðinni lauk um helgina. Á laugardagskvöldið voru veitt verðlaun auk þess sem heiðurssýning á kvikmyndinni Margrét - Drottning norðursins fór fram. Lífið 11.10.2021 11:00 Hárið á Jóa eins og „gömul, lúin moppa“ og fékk að fjúka í Idolinu Athafna- og fjölmiðlamennirnir Sigmar Vilhjálmsson og Jóhannes Ásbjörnsson, sem nánast undantekningalaust eru þekktir saman sem Simmi og Jói, voru á meðal gesta í 35 ára afmælisveislu Stöðvar 2 í gær og ræddu tíma sinn sem kynnar í Idol Stjörnuleit. Lífið 10.10.2021 22:14 « ‹ 284 285 286 287 288 289 290 291 292 … 334 ›
Heilsa og hagsýni í forgangi í Meistaramánuði í ár Nú er Meistaramánuður hafinn og er fólk þá hvatt til að setja sér markmið, stór eða smá. Nú þegar hafa yfir tvöþúsund einstaklingar skráð sig til leiks í ár en allir geta tekið þátt og er ekki of seint að skrá sig. Lífið 14.10.2021 16:01
Smutty Smiff fær sögufrægan bassa í hendur eftir 40 ár „Þetta er alveg klikkað!“ Þannig eru fyrstu viðbrögð rokkabíllímeistarans og útvarpsmannsins Smutty Smiff þegar hann kemst að því að hann er að fara að fá í hendurnar forláta kontrabassa sem stolið var af honum árið 1982, ásamt öðrum búnaði frá félögum hans í sveitinni Rockats. Lífið 14.10.2021 15:53
Fékk lag frá Hildi Guðnadóttur í stuttmyndina sína Eydís Eir Brynju- og Björnsdóttir gaf nýlega út stuttmyndina Chrysalis. Myndin fjallar um Tourette heilkennið og í aðalhlutverki er 13 ára stúlka. Lag eftir margverðlaunaða tónskáldið Hildi Guðnadóttur er notað í myndinni. Lífið 14.10.2021 15:00
Stefanía Bjarney tilnefnd sem frumkvöðull ársins Stefanía Bjarney Ólafsdóttir, famkvæmdastjóri og meðstofnandi íslenska nýsköpunarfyrirtækisins Avo, er tilnefnd til Nordic Women in Tech Awards í flokknum frumkvöðull ársins. Lífið 14.10.2021 13:01
Tapaði trúnni á lífið eftir missinn: „Ég sökk djúpt“ Árið 2010 var keyrt á Hörð Ágústsson og er hann í dag átta prósent öryrki fyrir vikið. Þetta gerðist á mjög annasömum tíma þegar hann ásamt vinum sínum var að stofna fyrirtækið Macland, og lýsir Hörður þessu sem erfiðum tíma af sínu lífi. Lífið 14.10.2021 12:06
„Hún átti einhvern veginn ekki séns“ Brjóstakrabbamein er algengasta krabbameinið hjá íslenskum konum og á hverju ári greinast að meðaltali 235 konur með brjóstakrabbamein. Lífið 14.10.2021 10:41
Féll fyrir æskuástinni á fermingarmyndinni Þau Björgvin Páll og Karen kynntust þegar þau voru unglingar. Björgvin var staddur í strákapartýi hjá bróður Karenar þegar hann sá fermingarmynd af henni uppi á vegg og ákvað að biðja um númerið hennar. Það vatt heldur betur upp á sig og hafa þau nú verið gift í tíu ár og eiga saman fjögur börn. Lífið 13.10.2021 22:00
Birgitta og Gói koma Láru og Ljónsa á svið Þjóðleikhússins Birgitta Haukdal og Guðjón Davíð Karlsson sameina krafta sína í Þjóðleikhúsinu í vetur með barnasýningunni Lára og Ljónsi - jólasaga. Fyrstu Láru-bækurnar Birgittu komu út árið 2015 og hafa síðan þá verið vinsælar hjá ungum lesendum. Lífið 13.10.2021 17:00
Drottningin lokaði vel heppnaðri hátíð RIFF kvikmyndahátíðinni er lokið og var endað á sérstakri heiðurssýningu á kvikmyndinni Margrét - Drottning norðursins. Trine Dyrholm leikur Margréti í myndinni og var hún viðstödd. Lífið 13.10.2021 16:01
Fallegt sex herbergja raðhús í Mosfellsbæ Ein vinsælasta eignin á Fasteignavef Vísis í dag er 220 fermetra raðhús í Tröllateig í Mosfellsbæ. Húsið er á tveimur hæðum og með bílskúr sem núverandi eigendur nýta vel. Lífið 13.10.2021 15:01
Dýrið tilnefnd til European Discovery verðlauna Kvikmyndin Dýrið hefur verið tilnefnd til European Discovery verðlauna. Verðlaunin sem kallast Prix FIPRESCI eru hluti af Evrópsku kvikmyndaverðlaununum og eru veitt árlega til leikstjóra með sína fyrstu kvikmynd í fullri lengd. Lífið 13.10.2021 14:18
Lamaðist 16 ára fyrir neðan brjóst: „Vil ekki að fólk vorkenni mér“ Fyrir fjórtán árum lenti Arna Sigríður Albertsdóttir, þá sextán ára í alvarlegu slysi í skíðaæfingabúðum í Noregi. Hún lamaðist fyrir neðan brjóst en lét það ekki stoppa sig og stundar hún handahjólreiðar og keppti nýverið á sínum fyrstu Ólympíuleikum. Lífið 13.10.2021 11:59
Enduðu grátandi yfir lélegum pabbabröndurum Af hverju ætli slakir pabbabrandarar séu svona fáránlega fyndnir? Rikki G og Egill Ploder reyndu í útsendingu að koma hvor öðrum til að hlæja með slæmum pabbabröndurum. Lífið 13.10.2021 11:41
Flott stigu á stokk á fyrstu Stofutónleikum góðra granna á Grand Nágrannarnir, Ólafsson gin og Alda Music, standa í haust fyrir tónleikaröð með nokkrum af frískustu hljómsveitum og tónlistarfólki landsins. Tónleikarnir eru teknir upp í húsakynnum Ólafsson við Eyjarslóð á Grandanum og verða frumsýndir á Vísi. Flott ríður á vaðið í dag. Lífið 13.10.2021 08:00
Nennir ekki neikvæðum fréttum og segir aðra geta séð um þær Magnús Hlynur Hreiðarsson, fréttamaður á Stöð 2, er þekktur fyrir sinn einstaka fréttastíl, en hann leggur það ekki í vana sinn að segja fréttir sem almennt myndu teljast neikvæðar. Þvert á móti þefar hann uppi léttar og jákvæðar fréttir af dýrum og mönnum. Hann segist vilja láta aðra um að gera neikvæðar fréttir. Lífið 12.10.2021 22:02
Queens: Fjölmennt og spennuþrungið kvöld Það verður fjölmennt og spennuþrungið streymi hjá Queens í kvöld. Krakkarnir í Babe Patrol og Sandkassanum munu ganga til liðs við þær og spila leikinn Deceit. Lífið 12.10.2021 20:41
Eldar fyrir krónprinsinn og fær viðamikla umfjöllun á BBC á sama deginum Hann hefur verið ágætur, dagurinn hjá Gísla Matthíasi Auðunssyni kokki og eiganda veitingastaðarins Slippsins í Vestmannaeyjum. Á sama degi og matarvefur BBC segir hann vera að umbreyta íslenskri matarhefð sér hann um matinn í veislu til heiðurs Friðriki krónprins Danmerkur á Bessastöðum í kvöld. Lífið 12.10.2021 19:49
Þurfti að berjast fyrir Veru Dögg Það hefur ekki alltaf verið dans á rósum að vera kona í skemmtanabransanum eins og þær Edda Björgvinsdóttir og Helga Braga Jónsdóttir rifjuðu upp í afmælisþætti Stöðvar 2 um helgina. Lífið 12.10.2021 18:00
Brennur fyrir því að öll börn útskrifist með bros á vör Skagfirðingurinn Vanda Sigurgeirsdóttir var fyrr í mánuðinum kosin formaður KSÍ fyrst kvenna. Hún er með meistaragráðu í uppeldis- og menntunarfræði, hefur verið að kenna uppi í háskóla og er sérsvið hennar einelti og tómstunda- og leiðtogafræði. Sindri Sindrason kíkti í morgunkaffi til Vöndu til þess að kynnast henni betur og fékk hann meðal annars að heyra um áhuga hennar á uppvakningum. Lífið 12.10.2021 17:00
Sagan á bak við gula vestið hans Kristjáns Más Gula vestið hans Kristjáns Más Unnarssonar, fréttamanns á Stöð 2, kannast eflaust allflestir landsmenn við eftir að Kristján mætti klæddur í það í myndver Stöðvar 2 í ágúst 2014 þegar eldgos í Holuhrauni var við það að hefjast. En hver er skýringin á bak við Gula vestið? Lífið 12.10.2021 16:00
Steindi rifjar upp Pox-æði tíunda áratugarins Í þætti síðustu viku af Blökastinu bauð Steindi Jr. upp á dagskrárliðinn Hoarder hornið. Þátturinn var í mynd og sýndi Steindi þeim Audda og Agli Pox-safnið sitt og kynnti leikinn fyrir áhorfendum. Lífið 12.10.2021 15:00
Sindri kíkti í heimsókn á Stöð 2: „Ég er bara að stilla upp liðinu mínu í Fantasy“ „Já, komiði sæl. Að þessu sinni ætla ég að bjóða ykkur til elskunnar í lífi mínu. Það er Stöð 2, hún er 35 ára, ég er 43 þannig að aldursmunurinn er alveg eðlilegur. Við ætlum að heimsækja afmælisbarnið. Komið með!“ Lífið 12.10.2021 14:00
Faldi synina fyrir Björk undir fréttaborðinu Elín Stefánsdóttir Hirst, fyrrverandi fréttamaður á Stöð 2, rifjaði það upp í 35 ára afmælisþætti Stöðvar 2, sem sýndur var á laugardaginn að hún hafi eitt sinn þurft að daga syni sína tvo með í vinnuna þegar hún var að lesa kvöldfréttir. Drengirnir hafi verið eins og englar og beðið undir fréttaborðinu en skotið upp kollinum þegar tónlistarkonan Björk mætti í stúdíóið. Lífið 12.10.2021 13:00
Beit sig til blóðs við tökur á einu þekktasta atriði Fóstbræðra Kvikmyndatökumaðurinn Egill Aðalsteinsson hefur starfað hjá Stöð 2 síðan stöðin fór í loftið árið 1986. Hann rifjaði upp eftirminnileg augnablik á ferlinum í afmælisþætti Stöðvar 2 á laugardaginn með Kristjáni Má Unnarssyni fréttamanni. Lífið 11.10.2021 22:48
Áhrifavaldar mættu skemmtikröftum í nýjasta þætti af Kviss Í nýjasta þætti af spurningaþættinum Kviss mættust lið Fylkis og Aftureldingar. Lið Fylkis skipa áhrifavaldurinn og hagfræðineminn Sunneva Einarsdóttir og dansarinn og áhrifavaldurinn Ástrós Traustadóttir. Lið Aftureldingar samanstendur af skemmtikröftunum Steinda Jr. og Dóra DNA. Lífið 11.10.2021 16:31
Sjáðu Binna Glee taka á móti lambi: „Mér leið eins og ég væri ljósmóðir“ Í nýjasta þættinum af Æði fara þremenningarnir Patrekur Jamie, Bassi Maraj og Binni Glee í heimsókn á sveitabæinn Kringlu þar sem við fáum að fylgjast með þeim ganga í hin ýmsu störf. Lífið 11.10.2021 15:00
Töluðu saman í hálft ár áður en þau hittust loksins Þau Sylvía og Emil höfðu verið að tala saman í hálft ár þegar Emil ákvað að láta til skarar skríða og biðja Sylvíu um að hitta sig. En þegar Sylvía var rétt ókomin heim til hans hætti Emil skyndilega við. Síðar kom þó í ljós að hann hafi einfaldlega verið stressaður. Í dag eiga þau tvo syni, fyrirtæki og níu ára samband að baki. Lífið 11.10.2021 14:01
Segir galið að banna fólki að borða banana Guðmundur Emil Jóhannsson er einn vinsælasti einkaþjálfari landsins þrátt fyrir að vera aðeins 23 ára. Hann hafnaði á dögunum í þriðja sæti í einni stærstu vaxtarræktakeppni heims Arnold Classic. Lífið 11.10.2021 13:01
Stjörnulífið: Barneignir, tennis og ný tækifæri RIFF kvikmyndahátíðinni lauk um helgina. Á laugardagskvöldið voru veitt verðlaun auk þess sem heiðurssýning á kvikmyndinni Margrét - Drottning norðursins fór fram. Lífið 11.10.2021 11:00
Hárið á Jóa eins og „gömul, lúin moppa“ og fékk að fjúka í Idolinu Athafna- og fjölmiðlamennirnir Sigmar Vilhjálmsson og Jóhannes Ásbjörnsson, sem nánast undantekningalaust eru þekktir saman sem Simmi og Jói, voru á meðal gesta í 35 ára afmælisveislu Stöðvar 2 í gær og ræddu tíma sinn sem kynnar í Idol Stjörnuleit. Lífið 10.10.2021 22:14