Lífið Sean Penn gerir heimildarmynd um innrás Rússa í Úkraínu Leikarinn og leikstjórinn Sean Penn er staddur í Úkraínu þar sem hann vinnur að heimildarmynd um innrás Rússlands. Hann flaug til Kyiv til þess að festa atburðina sem eru að eiga sér stað á filmu. Hann hefur verið að fylgjast með aðdragandanum um nokkurt skeið en hann sást fyrst að störfum við myndina í Úkraínu í nóvember. Lífið 25.2.2022 20:00 Hjálmar fer á kostum í stiklu fyrir nýja kvikmynd um dómara Hjálmar Örn Jóhannsson fer á kostum í atriði í síðasta þætti af Þeim tveimur á Stöð 2 Sport og Stöð 2. Lífið 25.2.2022 14:31 „Segðu mömmu þinni að ég sé búinn að breyta nafninu þínu til lífstíðar“ Kanye West heldur áfram að tala niður til Pete Davidson á Instagram sem er kærasti Kim Kardashian, fyrrverandi eiginkonu Kanye. Pete yfirgaf miðilinn fyrr í vikunni þar sem hann sagði að hann væri ekki að fá neitt jákvætt út úr því að vera á honum og Kanye virðist ánægður með afrekið. Lífið 25.2.2022 13:30 Sigrún Ósk á rúntinum með Jóni Jónssyni Það styttist ekki bara í vorið og afnám hafta heldur líka Eurovision stemningu með öllu sem henni fylgir. Lífið 25.2.2022 10:30 M*A*S*H-stjarnan Sally Kellerman er látin Bandaríska leikkonan Sally Kellerman, sem þekktust er fyrir að hafa farið með hlutverk Margaret „Hot Lips“ O'Houlihan, í kvikmyndinni M*A*S*H, er látin. Hún varð 84 ára gömul. Lífið 25.2.2022 09:56 Ætti ekki að vera feimnismál að hjón leiti sér aðstoðar Þau Siggi og Lísa hafa verið saman í 45 ár og komist yfir hinar ýmsu hindranir í sinni sambandstíð. Þau segja að þar skipti gagnkvæmt traust og samskipti miklu máli. Þá segjast þau einnig hafa leitað sér aðstoðar fyrir mörgum árum og það hafi skilað miklum árangri. Lífið 24.2.2022 21:00 Langelstur í leikhópnum: „Við eigum að lifa lífinu lifandi“ Söngleikurinn Langelstur að eilífu verður frumsýndur í Gaflaraleikhúsinu um helgina þar sem Siggi Sigurjóns og Iðunn Eldey Stefánsdóttir fara með hlutverk Rögnvalds og Eyju. Iðunn deilir hlutverki Eyju með Nínu Sólrúnu Tamimi en tvöfaldur leikhópur er fyrir öll barnahlutverkin. Lífið 24.2.2022 16:54 Jennifer Lawrence er orðin mamma Stórleikkonan Jennifer Lawrence er orðin mamma en hún var að eignast sitt fyrsta barn með eiginmanni sínum Cooke Maroney. Þau eru búin að vera saman síðan 2018 og giftu sig við litla athöfn árið 2019. Lífið 24.2.2022 16:00 Byrjaði aftur með fyrrverandi eftir einangrun Ben Stiller og fyrrverandi eiginkona hans Christine Taylor hafa tekið aftur saman eftir að þau einangruðu sig vegna heimsfaraldursins. Þau tóku þá ákvörðun um að flytja inn saman til þess að Ben gæti einnig verið með börnunum í heimsfaraldrinum. Lífið 24.2.2022 15:00 Alltaf neyðarúrræði að setja barn í fóstur „Það sem er kannski öðruvísi við þetta allt er að þetta eru svolítið þegar mótaðir einstaklingar. Þau koma til manns í líf manns með nafn, dásamlegt bros og alls konar tengsl,“ segir Hildur Björk Hörpudóttir um það að vera fósturforeldri. Lífið 24.2.2022 14:00 „Við þurftum að horfa á hana í öndunarvél og kælingu í þrjá daga“ Arnar Gauti Sverrisson hefur verið tísku og hönnunarbransanum í yfir þrjá áratugi. Hann starfar í dag sem upplifunarhönnuður og heldur úti sjónvarpsþættinum Sir Arnar Gauti á Hringbraut. Arnar er gestur vikunnar í Einkalífinu. Lífið 24.2.2022 13:01 Passenger væntanlegur til Íslands Passenger kemur til landsins og heldur tónleika í Eldborgarsal Hörpu í sumar. Söngvarinn og lagahöfundurinn heitir Mike Rosenberg og hefur unnið til fjölda verðlauna og náð platínusölu víða um heim svo Íslendingar fagna eflaust komu hans. Lífið 24.2.2022 10:52 Gerðu upp fallega íbúð í Kópavoginum Í lokaþættinum í bili af Heimsókn með Sindrasyni var kíkt í heimsókn til Tinnu Vibeka og Benjamín Bjarnasyni sem tóku fallega íbúð í Kópavogi í gegn á síðasta ári. Lífið 24.2.2022 10:31 Möguleikar ljóðsins eru endalausir Stuttungur er nýstárlegri ljóðahátið sem haldin verður í annað skiptið á morgun, fimmtudag og fagnar framúrstefnulegri nálgun á tungumálið. Hátíðin leggur áherslu á að skapa framsækinn vettvang fyrir tilraunakennda ljóðastarfsemi af ýmsu tagi. Ásta Fanney Sigurðardóttir er framkvæmdastjóri hátíðarinnar og bíður alla velkomna. Lífið 23.2.2022 16:57 Hópur eldri borgara rekinn uppúr heitum potti Þorgrímur Þráinsson rithöfundur, sem hefur lengi hefur verið einhvers konar táknmynd þess að vera góður og gegn löghlýðinn borgari, játaði óvænt á sig það sem hann flokkar sem borgaralega óhlýðni. Lífið 23.2.2022 15:14 Lagahöfundarnir ósáttir eftir að hún breytti laginu í beinni útsendingu Mikil dramatík fylgdi pólsku undankeppni Eurovision um helgina þegar keppandi breytti laginu í beinni útsendingu án samþykkis höfundanna. Lagahöfundarnir Linda og Ylva Persson segja söngkonuna Lidiu Kopania hafa eyðilagt atriðið viljandi og finnst lagið hafa farið í vaskinn vegna hennar. Lífið 23.2.2022 14:30 Stærðfræðin flæktist fyrir Sigga Gunnars Þau Sigurður Þorri Gunnarsson, útvarpsmaður, og Kristín Pétursdóttir, leikkona, voru gestir hjá Evu Laufey í Blindum bakstri á Stöð 2 í gærkvöldi. Lífið 23.2.2022 13:31 „Var búin að finna síðu sem seldi flottar hárkollur“ Dansparið og hjónin Hanna Rún og Nikita Bazev urðu á dögunum fyrst Íslendinga til að komast á heimsleikana í suður-amerískum dönsum, en leikarnir eru haldnir á fjögurra ára fresti. Lífið 23.2.2022 11:31 „22/02/22 á slaginu 20:00 mætti draumadísin okkar“ Tískubloggarinn Pattra Sriyanonge og knattspyrnumaðurinn Theódór Elmar Bjarnason eignuðust sitt annað barn í gær. Fyrir eiga hjónin soninn Atlas. Lífið 23.2.2022 11:07 ABBA-stjarnan Björn Ulvaeus að skilja Sænski tónlistarmaðurinn Björn Ulvaeus og eiginkona hans, Lena Ulvaeus hafa ákveðið að skilja eftir rúmlega fjörutíu ára hjónaband. Lífið 23.2.2022 09:09 Söngvari Procol Harum er fallinn frá Breski söngvarinn Gary Brooker, forsprakki sveitarinnar Procol Harum, er látinn, 76 ára að aldri. Brooker var einn höfunda og söng vinsælasta lag sveitarinnar, A Whiter Shade of Pale, frá árinu 1967 sem fjölmargir tónlistarmanna hafa einnig tekið upp á sína arma. Lífið 23.2.2022 08:20 Söngvarinn Mark Lanegan er látinn Bandaríski söngvarinn Mark Lanegan, sem var forsprakki sveitarinnar Screaming Trees og var um tíma liðsmaður Queens of the Stone Age, er látinn, 57 ára að aldri. Lífið 23.2.2022 07:27 Banana óðir úlfar í Eurovision frá Noregi Noregur hefur valið banana óða úlfa sem búa á tunglinu sem framlag sitt í Eurovision 2022. Subwoolfer sigruðu norsku söngvakeppnina með laginu Give That Wolf a Banana sem haldin var um helgina. Meðlimir Subwoolfer hafa farið huldu höfði en enginn veit hver er á bak við grímurnar. Söngvararnir og lagahöfundarnir kalla sig þó Keith og Jim. Lífið 22.2.2022 16:30 Sá elsti á Íslandi fagnar 104 ára afmæli á Skaganum Snæbjörn Gíslason fagnar 104 ára afmæli sínu í dag en hann fagnar deginum með afmælisköku og kaffi á Dvalarheimilinu Höfða þar sem hann er búsettur. Snæbjörn er elstur núlifandi íslenskra karla. Lífið 22.2.2022 14:36 Útgáfuréttur að bók Britney seldist á tæpa tvo milljarða íslenskra króna Tónlistarkonan Britney Spears hyggst segja sögu sína í væntanlegri bók. Samkvæmt heimildum bandaríska tímaritsins People hefur Spears skrifað undir samning við bókaútgáfuna Simon & Schuster upp á fimmtán milljónir dollara. Lífið 22.2.2022 13:30 Ekkert stoltur af ísbjarnardrápinu Stefán Hrafn Magnússon hefur lifað alveg hreint ævintýralegu lífi. Hann hefur síðastliðin þrjátíu og fimm ár verið hreindýrabóndi á jörðinni Isortoq á Suður-Grænlandi þar sem hinn mikli Grænlandsjökull blasir við í bakgarðinum heima hjá honum. Lífið 22.2.2022 12:30 „Af hverju er ég að gera mér þetta“ Vilhelm Neto er einn vinsælasti skemmtikraftur landsins sem hefur meðal annars vakið mikla athygli í síðustu tveimur Áramótaskaupum. Vilhelm er gestur vikunnar í Einkalífinu. Lífið 22.2.2022 12:01 „Lífið er ekki alltaf prumpandi glimmer“ Rakel Sigurðardóttir sneri við blaðinu eftir að hún útskrifaðist sem leikkona, skipti um stefnu og lærði að verða andlegur einkaþjálfari. Hún tók þessa ákvörðun eftir að eigin vanlíðan byrjaði að gera vart við sig og sér ekki eftir því í dag. Í náminu felst fyrst og fremst mikil og djúp innri sjálfsvinna sem hefur verið henni dýrmæt. Hún segir lífið ekki alltaf vera prumpandi glimmer en það þurfi heldur ekki að vera þjáning. Lífið 22.2.2022 11:30 „Var ekki manneskja fyrir honum á þessum tíma, ég var bara kynlífsleikfang“ Sara Björk Sigurðardóttir lýsir áralöngu sambandi með karlmanni sem ofbeldisfullu á margan hátt. Karlmaðurinn hafi beitt hana andlegu ofbeldi, neytt hana til kynlífs með öðrum mönnum og tekið athæfið upp á myndbönd. Sara Björk sagði sögu sína í þættinum Heimilisofbeldi á Stöð 2 í gærkvöldi. Lífið 22.2.2022 10:30 Aldís Amah og Kolbeinn Arnbjörnsson úr Svörtu söndum nýtt par Leikkonan Aldís Amah Hamilton og leikarinn Kolbeinn Arnbjörnsson eru nýtt par. Þau hafa sést saman á skjám landsmanna í þáttaröðinni Svörtu Sandar þar sem þau fara bæði á kostum í hlutverkum sínum sem Aníta og Salomon. Ásamt því að leika í þáttunum er Aldís einn af handritshöfundum þeirra. Lífið 21.2.2022 18:01 « ‹ 267 268 269 270 271 272 273 274 275 … 334 ›
Sean Penn gerir heimildarmynd um innrás Rússa í Úkraínu Leikarinn og leikstjórinn Sean Penn er staddur í Úkraínu þar sem hann vinnur að heimildarmynd um innrás Rússlands. Hann flaug til Kyiv til þess að festa atburðina sem eru að eiga sér stað á filmu. Hann hefur verið að fylgjast með aðdragandanum um nokkurt skeið en hann sást fyrst að störfum við myndina í Úkraínu í nóvember. Lífið 25.2.2022 20:00
Hjálmar fer á kostum í stiklu fyrir nýja kvikmynd um dómara Hjálmar Örn Jóhannsson fer á kostum í atriði í síðasta þætti af Þeim tveimur á Stöð 2 Sport og Stöð 2. Lífið 25.2.2022 14:31
„Segðu mömmu þinni að ég sé búinn að breyta nafninu þínu til lífstíðar“ Kanye West heldur áfram að tala niður til Pete Davidson á Instagram sem er kærasti Kim Kardashian, fyrrverandi eiginkonu Kanye. Pete yfirgaf miðilinn fyrr í vikunni þar sem hann sagði að hann væri ekki að fá neitt jákvætt út úr því að vera á honum og Kanye virðist ánægður með afrekið. Lífið 25.2.2022 13:30
Sigrún Ósk á rúntinum með Jóni Jónssyni Það styttist ekki bara í vorið og afnám hafta heldur líka Eurovision stemningu með öllu sem henni fylgir. Lífið 25.2.2022 10:30
M*A*S*H-stjarnan Sally Kellerman er látin Bandaríska leikkonan Sally Kellerman, sem þekktust er fyrir að hafa farið með hlutverk Margaret „Hot Lips“ O'Houlihan, í kvikmyndinni M*A*S*H, er látin. Hún varð 84 ára gömul. Lífið 25.2.2022 09:56
Ætti ekki að vera feimnismál að hjón leiti sér aðstoðar Þau Siggi og Lísa hafa verið saman í 45 ár og komist yfir hinar ýmsu hindranir í sinni sambandstíð. Þau segja að þar skipti gagnkvæmt traust og samskipti miklu máli. Þá segjast þau einnig hafa leitað sér aðstoðar fyrir mörgum árum og það hafi skilað miklum árangri. Lífið 24.2.2022 21:00
Langelstur í leikhópnum: „Við eigum að lifa lífinu lifandi“ Söngleikurinn Langelstur að eilífu verður frumsýndur í Gaflaraleikhúsinu um helgina þar sem Siggi Sigurjóns og Iðunn Eldey Stefánsdóttir fara með hlutverk Rögnvalds og Eyju. Iðunn deilir hlutverki Eyju með Nínu Sólrúnu Tamimi en tvöfaldur leikhópur er fyrir öll barnahlutverkin. Lífið 24.2.2022 16:54
Jennifer Lawrence er orðin mamma Stórleikkonan Jennifer Lawrence er orðin mamma en hún var að eignast sitt fyrsta barn með eiginmanni sínum Cooke Maroney. Þau eru búin að vera saman síðan 2018 og giftu sig við litla athöfn árið 2019. Lífið 24.2.2022 16:00
Byrjaði aftur með fyrrverandi eftir einangrun Ben Stiller og fyrrverandi eiginkona hans Christine Taylor hafa tekið aftur saman eftir að þau einangruðu sig vegna heimsfaraldursins. Þau tóku þá ákvörðun um að flytja inn saman til þess að Ben gæti einnig verið með börnunum í heimsfaraldrinum. Lífið 24.2.2022 15:00
Alltaf neyðarúrræði að setja barn í fóstur „Það sem er kannski öðruvísi við þetta allt er að þetta eru svolítið þegar mótaðir einstaklingar. Þau koma til manns í líf manns með nafn, dásamlegt bros og alls konar tengsl,“ segir Hildur Björk Hörpudóttir um það að vera fósturforeldri. Lífið 24.2.2022 14:00
„Við þurftum að horfa á hana í öndunarvél og kælingu í þrjá daga“ Arnar Gauti Sverrisson hefur verið tísku og hönnunarbransanum í yfir þrjá áratugi. Hann starfar í dag sem upplifunarhönnuður og heldur úti sjónvarpsþættinum Sir Arnar Gauti á Hringbraut. Arnar er gestur vikunnar í Einkalífinu. Lífið 24.2.2022 13:01
Passenger væntanlegur til Íslands Passenger kemur til landsins og heldur tónleika í Eldborgarsal Hörpu í sumar. Söngvarinn og lagahöfundurinn heitir Mike Rosenberg og hefur unnið til fjölda verðlauna og náð platínusölu víða um heim svo Íslendingar fagna eflaust komu hans. Lífið 24.2.2022 10:52
Gerðu upp fallega íbúð í Kópavoginum Í lokaþættinum í bili af Heimsókn með Sindrasyni var kíkt í heimsókn til Tinnu Vibeka og Benjamín Bjarnasyni sem tóku fallega íbúð í Kópavogi í gegn á síðasta ári. Lífið 24.2.2022 10:31
Möguleikar ljóðsins eru endalausir Stuttungur er nýstárlegri ljóðahátið sem haldin verður í annað skiptið á morgun, fimmtudag og fagnar framúrstefnulegri nálgun á tungumálið. Hátíðin leggur áherslu á að skapa framsækinn vettvang fyrir tilraunakennda ljóðastarfsemi af ýmsu tagi. Ásta Fanney Sigurðardóttir er framkvæmdastjóri hátíðarinnar og bíður alla velkomna. Lífið 23.2.2022 16:57
Hópur eldri borgara rekinn uppúr heitum potti Þorgrímur Þráinsson rithöfundur, sem hefur lengi hefur verið einhvers konar táknmynd þess að vera góður og gegn löghlýðinn borgari, játaði óvænt á sig það sem hann flokkar sem borgaralega óhlýðni. Lífið 23.2.2022 15:14
Lagahöfundarnir ósáttir eftir að hún breytti laginu í beinni útsendingu Mikil dramatík fylgdi pólsku undankeppni Eurovision um helgina þegar keppandi breytti laginu í beinni útsendingu án samþykkis höfundanna. Lagahöfundarnir Linda og Ylva Persson segja söngkonuna Lidiu Kopania hafa eyðilagt atriðið viljandi og finnst lagið hafa farið í vaskinn vegna hennar. Lífið 23.2.2022 14:30
Stærðfræðin flæktist fyrir Sigga Gunnars Þau Sigurður Þorri Gunnarsson, útvarpsmaður, og Kristín Pétursdóttir, leikkona, voru gestir hjá Evu Laufey í Blindum bakstri á Stöð 2 í gærkvöldi. Lífið 23.2.2022 13:31
„Var búin að finna síðu sem seldi flottar hárkollur“ Dansparið og hjónin Hanna Rún og Nikita Bazev urðu á dögunum fyrst Íslendinga til að komast á heimsleikana í suður-amerískum dönsum, en leikarnir eru haldnir á fjögurra ára fresti. Lífið 23.2.2022 11:31
„22/02/22 á slaginu 20:00 mætti draumadísin okkar“ Tískubloggarinn Pattra Sriyanonge og knattspyrnumaðurinn Theódór Elmar Bjarnason eignuðust sitt annað barn í gær. Fyrir eiga hjónin soninn Atlas. Lífið 23.2.2022 11:07
ABBA-stjarnan Björn Ulvaeus að skilja Sænski tónlistarmaðurinn Björn Ulvaeus og eiginkona hans, Lena Ulvaeus hafa ákveðið að skilja eftir rúmlega fjörutíu ára hjónaband. Lífið 23.2.2022 09:09
Söngvari Procol Harum er fallinn frá Breski söngvarinn Gary Brooker, forsprakki sveitarinnar Procol Harum, er látinn, 76 ára að aldri. Brooker var einn höfunda og söng vinsælasta lag sveitarinnar, A Whiter Shade of Pale, frá árinu 1967 sem fjölmargir tónlistarmanna hafa einnig tekið upp á sína arma. Lífið 23.2.2022 08:20
Söngvarinn Mark Lanegan er látinn Bandaríski söngvarinn Mark Lanegan, sem var forsprakki sveitarinnar Screaming Trees og var um tíma liðsmaður Queens of the Stone Age, er látinn, 57 ára að aldri. Lífið 23.2.2022 07:27
Banana óðir úlfar í Eurovision frá Noregi Noregur hefur valið banana óða úlfa sem búa á tunglinu sem framlag sitt í Eurovision 2022. Subwoolfer sigruðu norsku söngvakeppnina með laginu Give That Wolf a Banana sem haldin var um helgina. Meðlimir Subwoolfer hafa farið huldu höfði en enginn veit hver er á bak við grímurnar. Söngvararnir og lagahöfundarnir kalla sig þó Keith og Jim. Lífið 22.2.2022 16:30
Sá elsti á Íslandi fagnar 104 ára afmæli á Skaganum Snæbjörn Gíslason fagnar 104 ára afmæli sínu í dag en hann fagnar deginum með afmælisköku og kaffi á Dvalarheimilinu Höfða þar sem hann er búsettur. Snæbjörn er elstur núlifandi íslenskra karla. Lífið 22.2.2022 14:36
Útgáfuréttur að bók Britney seldist á tæpa tvo milljarða íslenskra króna Tónlistarkonan Britney Spears hyggst segja sögu sína í væntanlegri bók. Samkvæmt heimildum bandaríska tímaritsins People hefur Spears skrifað undir samning við bókaútgáfuna Simon & Schuster upp á fimmtán milljónir dollara. Lífið 22.2.2022 13:30
Ekkert stoltur af ísbjarnardrápinu Stefán Hrafn Magnússon hefur lifað alveg hreint ævintýralegu lífi. Hann hefur síðastliðin þrjátíu og fimm ár verið hreindýrabóndi á jörðinni Isortoq á Suður-Grænlandi þar sem hinn mikli Grænlandsjökull blasir við í bakgarðinum heima hjá honum. Lífið 22.2.2022 12:30
„Af hverju er ég að gera mér þetta“ Vilhelm Neto er einn vinsælasti skemmtikraftur landsins sem hefur meðal annars vakið mikla athygli í síðustu tveimur Áramótaskaupum. Vilhelm er gestur vikunnar í Einkalífinu. Lífið 22.2.2022 12:01
„Lífið er ekki alltaf prumpandi glimmer“ Rakel Sigurðardóttir sneri við blaðinu eftir að hún útskrifaðist sem leikkona, skipti um stefnu og lærði að verða andlegur einkaþjálfari. Hún tók þessa ákvörðun eftir að eigin vanlíðan byrjaði að gera vart við sig og sér ekki eftir því í dag. Í náminu felst fyrst og fremst mikil og djúp innri sjálfsvinna sem hefur verið henni dýrmæt. Hún segir lífið ekki alltaf vera prumpandi glimmer en það þurfi heldur ekki að vera þjáning. Lífið 22.2.2022 11:30
„Var ekki manneskja fyrir honum á þessum tíma, ég var bara kynlífsleikfang“ Sara Björk Sigurðardóttir lýsir áralöngu sambandi með karlmanni sem ofbeldisfullu á margan hátt. Karlmaðurinn hafi beitt hana andlegu ofbeldi, neytt hana til kynlífs með öðrum mönnum og tekið athæfið upp á myndbönd. Sara Björk sagði sögu sína í þættinum Heimilisofbeldi á Stöð 2 í gærkvöldi. Lífið 22.2.2022 10:30
Aldís Amah og Kolbeinn Arnbjörnsson úr Svörtu söndum nýtt par Leikkonan Aldís Amah Hamilton og leikarinn Kolbeinn Arnbjörnsson eru nýtt par. Þau hafa sést saman á skjám landsmanna í þáttaröðinni Svörtu Sandar þar sem þau fara bæði á kostum í hlutverkum sínum sem Aníta og Salomon. Ásamt því að leika í þáttunum er Aldís einn af handritshöfundum þeirra. Lífið 21.2.2022 18:01