Körfubolti „Ef við ætlum að gera eitthvað þá þurfum við að hætta að vera svona krúttlegir“ „Ég er svekktur bara, eðlilega,“ sagði Jóhann Þór Ólafsson, þjálfari Grindavíkur, eftir afar súrt tap gegn Tindastóli í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld. Körfubolti 20.10.2023 22:15 Benedikt eftir stórsigur á Hetti: Átti ekki von á svona stórum sigri hérna Njarðvík og Höttur áttust við í Ljónagryfjunni í Njarðvík þegar 3. umferð Subway deildar lauk í kvöld. Bæði lið voru taplaus fyrir leikinn í kvöld svo það var ljóst að eitthvað varð að gefa eftir hjá öðru liðinu. Á endanum voru það Njarðvíkingar sem höfðu betur en þeir kjöldrógu Hattarmenn og höfðu 36 stiga sigur 107-71, Benedikt Guðmundsson var að vonum stoltur af sínum mönnum. Körfubolti 20.10.2023 22:00 Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Tindastóll 96-106 | Stólarnir sóttu sigur í Grindavík Íslandsmeistarar Tindastóls sóttu sigur til Grindavíkur í Subway-deild karla í kvöld. Framlengja þurfti leikinn en á endanum hafði Tindastóll betur sem þýðir að heimamenn eru enn að leita að sínum fyrsta sigri. Körfubolti 20.10.2023 21:30 Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Höttur 107-71 | Fyrsta tap gestanna kom í Ljónagryfjunni Njarðvík og Höttur voru taplaus fyrir leik kvöldsins í Subway-deild karla í körfubolta. Það kom hins vegar aldrei annað til greina en sigur heimamanna í kvöld, lokatölur 107-71. Körfubolti 20.10.2023 21:00 Embiid við það að gera óhefðbundinn skósamning Joel Embiid, sem var valinn verðmætasti leikmaður NBA-deildarinnar í körfubolta á síðasta tímabili, er nálægt því að gera nýjan skósamning. Körfubolti 20.10.2023 16:31 Tapsárar New York konur fengu 277 þúsund krónu sekt hver New York Liberty tapaði í lokaúrslitunum um WNBA meistaratitilinn í körfubolta á dögunum og til að strá salt í sárin þá þurfa þrír af leikmönnum liðsins nú að greiða háa sekt. Körfubolti 20.10.2023 15:30 Kane komið vel inn í hlutina í Grindavík: „Þurfum að gera þetta með honum“ Grindavík tekur á móti ríkjandi Íslandsmeisturum Tindastóls í kvöld. Grindvíkingar eru á heimavelli en koma inn í leik kvöldsins án sigurs í fyrstu tveimur umferðunum. Andstæðingur kvöldsins gæti ekki verið stærri. Íslandsmeistararnir frá Sauðárkróki hafa unnið báða leiki sína til þessa í deildinni en Ólafur Ólafsson, fyrirliði Grindvíkinga er spenntur fyrir áskorun kvöldsins og fer fögrum orðum um nýjustu viðbót liðsins. Körfubolti 20.10.2023 14:01 Sjáðu hvernig magnaðir taktar Remy Martin kláruðu Valsmenn í gær Remy Martin var hetja Keflvíkinga í fyrsta leik sínum í Sláturhúsinu á Sunnubraut í gær þegar hann skoraði sigurkörfuna á móti Valsmönnum. Körfubolti 20.10.2023 11:16 Umfjöllun og viðtöl: Hamar - Stjarnan 80-90 | Stjarnan sótti sinn fyrsta sigur Stjarnan vann sinn fyrsta sigur á tímabilinu er liðið heimsótti Hamar í þriðju umferð Subway-deildar karla í kvöld. Lokatölur 80-90 í leik þar sem Ægir Þór Steinarsson dró vagninn fyrir gestina. Körfubolti 19.10.2023 22:05 Kjartan Atli eftir sögulegan sigur: Ef kakan er nógu stór þá fá allir að borða Álftanes vann í kvöld sögulegan sigur því þetta var fyrsti útisigur liðsins í efstu deild í körfubolta. Leikurinn var liður í þriðju umferð Subway deildarinnar og var Breiðablik andstæðingurinn. Leikurinn var fyrsti útileikur Álftaness í efstu deild og eftir hann ræddi Kjartan Atli Kjartansson, þjálfari liðsins, við Vísi og Stöð 2 Sport. Körfubolti 19.10.2023 21:52 „Þurftum á öllu okkar að halda til að vinna hér í kvöld“ Ægir Þór Steinarsson átti sannkallaðan stórleik er Stjarnan vann tíu stiga sigur gegn Hamri í Hveragerði í Subway-deild karla í kvöld, 80-90. Körfubolti 19.10.2023 21:28 Maté: „Það er eiginlega ótrúlegt að við vorum í 50/50 leik miðað við hvað við vorum ömurlegir“ Þjálfari Hauka, Maté Dalmay, var forviða á því að hans menn hafi verið ennþá inn í leiknum miðað við það hvernig hans menn spiluðu lungan úr tapleiknum gegn Þór frá Þorlákshöfn í kvöld. Leikar enduðu 84-81 en það var slöpp byrjun í seinni hálfleik sem fór með leikinn að mati Maté. Körfubolti 19.10.2023 21:22 Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Álftanes 71-91 | Fyrsti útisigur Álftaness í efstu deild Álftanes vann nokkuð þægilegan tuttugu stiga útisigur, 71-91, á Breiðabliki í Subway deild karla í kvöld. Munurinn var níu stig í hálfleik en tilfinningin var sú að Álftnesingar væru klaufar að vera ekki búnir að ganga frá leiknum. Körfubolti 19.10.2023 21:00 Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Valur 87-86 | Ótrúlegur viðsnúningur Keflvíkinga skilaði sigrinum Keflavík tók á móti ósigruðu Valsliði í stórleik kvöldsins í þriðju umferð Subway deildar karla í körfubolta. Keflavíkurliðið var 12 stigum undir þegar flautað var til hálfleiks en ótrúlegur viðsnúningur í þeim seinni gaf Remy Martin tækifærið til að sigla sigrinum heim með sigurkörfu þegar aðeins 1,9 sekúnda var eftir af leiknum. Körfubolti 19.10.2023 21:00 Umfjöllun og viðtöl: Þór Þ. - Haukar 84-81 | Spennutryllir í Þorlákshöfn og heimasigur Þór Þ. fór með sigur af hólmi gegn Haukum í kvöld í miklum spennutrylli í þriðju umferð Subway deildar karla í körfuknattleik í Þorlákshöfn. Minnsti munur var á liðunum í kaflaskiptum leik en heimamenn héldu út í lok leiks. Leikurinn endaði með sigri Þórs 84-81 sem hefur þá unnið tvo leiki í röð. Körfubolti 19.10.2023 18:31 Nígerískum körfuboltamönnum fjölgar á Króknum Körfuknattleiksdeild Tindastóls hefur samið við Ifunanya Okoro um að leika með meistaraflokki kvenna í 1. deildinni í vetur. Körfubolti 19.10.2023 16:00 Remy Martin þarf að standa undir nafni í fyrsta leiknum sínum í Sláturhúsinu Keflvíkingar fá loksins heimaleik í Subway deild karla í körfubolta í kvöld þegar þeir taka á móti deildar- og bikarmeisturum Valsmanna. Körfubolti 19.10.2023 15:00 Leik Njarðvíkur og Hattar frestað til morguns Leik Njarðvíkur og Hattar, sem var á dagskrá Subway deildar karla í körfubolta í kvöld, hefur verið frestað vegna veðurs. Körfubolti 19.10.2023 14:58 „Ég er ekki hrifinn af henni“ Valskonan Karina Konstantinova var til umræðu í Körfuboltakvöldi kvenna í gær en sú búlgarska átti vissulega mikinn þátt í því að Valskonur sluppu með sigurinn frá heimsókn sinni til nýliða Stjörnunnar í Garðabæ. Körfubolti 19.10.2023 11:01 Elvar með fyrstu þrennuna sem sést hefur í Meistaradeildinni í sex ár Njarðvíkingurinn Elvar Már Friðriksson er einstakur í sögu Meistaradeildarinnar í körfubolta eftir frammistöðu sína í Istanbul í Tyrklandi í gærkvöldi. Körfubolti 19.10.2023 09:31 Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Keflavík 81-93 | Gestirnir sóttu sigur í Fjörðinn Keflavík vann tólf stiga sigur á Haukum þegar liðin mættust í Subway-deild kvenna í Ólafssal í Hafnafirði í kvöld. Keflavík er því enn í toppsæti deildarinnar, ósigrað í fimm leikjum. Körfubolti 18.10.2023 22:55 Ingvar: Mér fannst varnarleikur aðeins bregðast okkur í dag Það var boðið upp á sveiflukenndan hörkuleik í Ólafssal í kvöld þar sem gestirnir úr Keflavík fóru að lokum með sigur af hólmi 81-93 eftir góðan lokasprett. Körfubolti 18.10.2023 22:10 James Harden skrópaði á æfingu hjá Philadelphia James Harden lét ekki sjá sig á æfingu hjá liði Philadelphia 76´ers í NBA-deildinni í dag. Harden hefur ekki tekið þátt í neinum leikjum liðsins á undirbúningstímabilinu. Körfubolti 18.10.2023 22:01 Yfir 700 lögreglumenn fylgdu liði Maccabi Tel Aviv til leiks í Valencia Lið Valencia tekur á móti Maccabi Tel Aviv í EuroLeague-deildinni í körfubolta í kvöld. Yfir 700 lögreglumenn fylgdu ísraelska liðinu til íþróttahallarinnar í Valencia. Körfubolti 18.10.2023 20:31 Magnaður Elvar í sigri PAOK í Meistaradeildinni Elvar Friðriksson og félagar hans í gríska liðinu PAOK mættu Galatasaray frá Tyrklandi í Meistaradeildinni í dag. Elvar var frábær í dag og náði þrefaldri tvennu í leiknum. Körfubolti 18.10.2023 17:55 Mikið lóðaofnæmi hafi komið í veg fyrir frægð og frama Blikinn Hrafnkell Freyr Ágústsson var gestur Stefáns Árna Pálssonar og Tómasar Steindórssonar í nýjasta þættinum af Subway Körfuboltakvöldi Extra þar sem var spáð í spilin fyrir þriðju umferð Subway deildar karla. Körfubolti 18.10.2023 16:01 Leikmannakönnun Tomma: Leikmenn í Subway vilja ekki lenda í slag við þessa Subway Körfuboltakvöld Extra heldur áfram að hita upp fyrir komandi umferð í deildinni og fastur liður í þættinum er að fara yfir svörin sem Tómas Steindórsson fékk eftir að hafa sent leikmönnum deildarinnar spurningalista. Körfubolti 18.10.2023 14:05 Fyrrum kærasta segir NBA stjörnuna ekki hafa slegið sig Fyrrum kærasta NBA leikmannsins Kevin Porter Jr. hefur stigið fram og sagt frá því að NBA stjarnan hafi ekki slegið sig í átökum þeirra á hóteli í New York í síðasta mánuði. Körfubolti 18.10.2023 13:31 Grindvíkingar fóru illa með Blika Grindavík vann afar sannfærandi 32 stiga sigur er liðið tók á móti Breiðablik í Subway-deild kvenna í körfubolta í kvöld, 102-70. Körfubolti 17.10.2023 21:27 Íslandsmeistararnir snéru taflinu við gegn nýliðunum Íslandsmeistarar Vals þurftu heldur betur að hafa fyrir hlutunum er liðið heimsótti nýliða Stjörnunnar í Subway-deild kvenna í körfubolta í kvöld. Körfubolti 17.10.2023 20:06 « ‹ 68 69 70 71 72 73 74 75 76 … 334 ›
„Ef við ætlum að gera eitthvað þá þurfum við að hætta að vera svona krúttlegir“ „Ég er svekktur bara, eðlilega,“ sagði Jóhann Þór Ólafsson, þjálfari Grindavíkur, eftir afar súrt tap gegn Tindastóli í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld. Körfubolti 20.10.2023 22:15
Benedikt eftir stórsigur á Hetti: Átti ekki von á svona stórum sigri hérna Njarðvík og Höttur áttust við í Ljónagryfjunni í Njarðvík þegar 3. umferð Subway deildar lauk í kvöld. Bæði lið voru taplaus fyrir leikinn í kvöld svo það var ljóst að eitthvað varð að gefa eftir hjá öðru liðinu. Á endanum voru það Njarðvíkingar sem höfðu betur en þeir kjöldrógu Hattarmenn og höfðu 36 stiga sigur 107-71, Benedikt Guðmundsson var að vonum stoltur af sínum mönnum. Körfubolti 20.10.2023 22:00
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Tindastóll 96-106 | Stólarnir sóttu sigur í Grindavík Íslandsmeistarar Tindastóls sóttu sigur til Grindavíkur í Subway-deild karla í kvöld. Framlengja þurfti leikinn en á endanum hafði Tindastóll betur sem þýðir að heimamenn eru enn að leita að sínum fyrsta sigri. Körfubolti 20.10.2023 21:30
Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Höttur 107-71 | Fyrsta tap gestanna kom í Ljónagryfjunni Njarðvík og Höttur voru taplaus fyrir leik kvöldsins í Subway-deild karla í körfubolta. Það kom hins vegar aldrei annað til greina en sigur heimamanna í kvöld, lokatölur 107-71. Körfubolti 20.10.2023 21:00
Embiid við það að gera óhefðbundinn skósamning Joel Embiid, sem var valinn verðmætasti leikmaður NBA-deildarinnar í körfubolta á síðasta tímabili, er nálægt því að gera nýjan skósamning. Körfubolti 20.10.2023 16:31
Tapsárar New York konur fengu 277 þúsund krónu sekt hver New York Liberty tapaði í lokaúrslitunum um WNBA meistaratitilinn í körfubolta á dögunum og til að strá salt í sárin þá þurfa þrír af leikmönnum liðsins nú að greiða háa sekt. Körfubolti 20.10.2023 15:30
Kane komið vel inn í hlutina í Grindavík: „Þurfum að gera þetta með honum“ Grindavík tekur á móti ríkjandi Íslandsmeisturum Tindastóls í kvöld. Grindvíkingar eru á heimavelli en koma inn í leik kvöldsins án sigurs í fyrstu tveimur umferðunum. Andstæðingur kvöldsins gæti ekki verið stærri. Íslandsmeistararnir frá Sauðárkróki hafa unnið báða leiki sína til þessa í deildinni en Ólafur Ólafsson, fyrirliði Grindvíkinga er spenntur fyrir áskorun kvöldsins og fer fögrum orðum um nýjustu viðbót liðsins. Körfubolti 20.10.2023 14:01
Sjáðu hvernig magnaðir taktar Remy Martin kláruðu Valsmenn í gær Remy Martin var hetja Keflvíkinga í fyrsta leik sínum í Sláturhúsinu á Sunnubraut í gær þegar hann skoraði sigurkörfuna á móti Valsmönnum. Körfubolti 20.10.2023 11:16
Umfjöllun og viðtöl: Hamar - Stjarnan 80-90 | Stjarnan sótti sinn fyrsta sigur Stjarnan vann sinn fyrsta sigur á tímabilinu er liðið heimsótti Hamar í þriðju umferð Subway-deildar karla í kvöld. Lokatölur 80-90 í leik þar sem Ægir Þór Steinarsson dró vagninn fyrir gestina. Körfubolti 19.10.2023 22:05
Kjartan Atli eftir sögulegan sigur: Ef kakan er nógu stór þá fá allir að borða Álftanes vann í kvöld sögulegan sigur því þetta var fyrsti útisigur liðsins í efstu deild í körfubolta. Leikurinn var liður í þriðju umferð Subway deildarinnar og var Breiðablik andstæðingurinn. Leikurinn var fyrsti útileikur Álftaness í efstu deild og eftir hann ræddi Kjartan Atli Kjartansson, þjálfari liðsins, við Vísi og Stöð 2 Sport. Körfubolti 19.10.2023 21:52
„Þurftum á öllu okkar að halda til að vinna hér í kvöld“ Ægir Þór Steinarsson átti sannkallaðan stórleik er Stjarnan vann tíu stiga sigur gegn Hamri í Hveragerði í Subway-deild karla í kvöld, 80-90. Körfubolti 19.10.2023 21:28
Maté: „Það er eiginlega ótrúlegt að við vorum í 50/50 leik miðað við hvað við vorum ömurlegir“ Þjálfari Hauka, Maté Dalmay, var forviða á því að hans menn hafi verið ennþá inn í leiknum miðað við það hvernig hans menn spiluðu lungan úr tapleiknum gegn Þór frá Þorlákshöfn í kvöld. Leikar enduðu 84-81 en það var slöpp byrjun í seinni hálfleik sem fór með leikinn að mati Maté. Körfubolti 19.10.2023 21:22
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Álftanes 71-91 | Fyrsti útisigur Álftaness í efstu deild Álftanes vann nokkuð þægilegan tuttugu stiga útisigur, 71-91, á Breiðabliki í Subway deild karla í kvöld. Munurinn var níu stig í hálfleik en tilfinningin var sú að Álftnesingar væru klaufar að vera ekki búnir að ganga frá leiknum. Körfubolti 19.10.2023 21:00
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Valur 87-86 | Ótrúlegur viðsnúningur Keflvíkinga skilaði sigrinum Keflavík tók á móti ósigruðu Valsliði í stórleik kvöldsins í þriðju umferð Subway deildar karla í körfubolta. Keflavíkurliðið var 12 stigum undir þegar flautað var til hálfleiks en ótrúlegur viðsnúningur í þeim seinni gaf Remy Martin tækifærið til að sigla sigrinum heim með sigurkörfu þegar aðeins 1,9 sekúnda var eftir af leiknum. Körfubolti 19.10.2023 21:00
Umfjöllun og viðtöl: Þór Þ. - Haukar 84-81 | Spennutryllir í Þorlákshöfn og heimasigur Þór Þ. fór með sigur af hólmi gegn Haukum í kvöld í miklum spennutrylli í þriðju umferð Subway deildar karla í körfuknattleik í Þorlákshöfn. Minnsti munur var á liðunum í kaflaskiptum leik en heimamenn héldu út í lok leiks. Leikurinn endaði með sigri Þórs 84-81 sem hefur þá unnið tvo leiki í röð. Körfubolti 19.10.2023 18:31
Nígerískum körfuboltamönnum fjölgar á Króknum Körfuknattleiksdeild Tindastóls hefur samið við Ifunanya Okoro um að leika með meistaraflokki kvenna í 1. deildinni í vetur. Körfubolti 19.10.2023 16:00
Remy Martin þarf að standa undir nafni í fyrsta leiknum sínum í Sláturhúsinu Keflvíkingar fá loksins heimaleik í Subway deild karla í körfubolta í kvöld þegar þeir taka á móti deildar- og bikarmeisturum Valsmanna. Körfubolti 19.10.2023 15:00
Leik Njarðvíkur og Hattar frestað til morguns Leik Njarðvíkur og Hattar, sem var á dagskrá Subway deildar karla í körfubolta í kvöld, hefur verið frestað vegna veðurs. Körfubolti 19.10.2023 14:58
„Ég er ekki hrifinn af henni“ Valskonan Karina Konstantinova var til umræðu í Körfuboltakvöldi kvenna í gær en sú búlgarska átti vissulega mikinn þátt í því að Valskonur sluppu með sigurinn frá heimsókn sinni til nýliða Stjörnunnar í Garðabæ. Körfubolti 19.10.2023 11:01
Elvar með fyrstu þrennuna sem sést hefur í Meistaradeildinni í sex ár Njarðvíkingurinn Elvar Már Friðriksson er einstakur í sögu Meistaradeildarinnar í körfubolta eftir frammistöðu sína í Istanbul í Tyrklandi í gærkvöldi. Körfubolti 19.10.2023 09:31
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Keflavík 81-93 | Gestirnir sóttu sigur í Fjörðinn Keflavík vann tólf stiga sigur á Haukum þegar liðin mættust í Subway-deild kvenna í Ólafssal í Hafnafirði í kvöld. Keflavík er því enn í toppsæti deildarinnar, ósigrað í fimm leikjum. Körfubolti 18.10.2023 22:55
Ingvar: Mér fannst varnarleikur aðeins bregðast okkur í dag Það var boðið upp á sveiflukenndan hörkuleik í Ólafssal í kvöld þar sem gestirnir úr Keflavík fóru að lokum með sigur af hólmi 81-93 eftir góðan lokasprett. Körfubolti 18.10.2023 22:10
James Harden skrópaði á æfingu hjá Philadelphia James Harden lét ekki sjá sig á æfingu hjá liði Philadelphia 76´ers í NBA-deildinni í dag. Harden hefur ekki tekið þátt í neinum leikjum liðsins á undirbúningstímabilinu. Körfubolti 18.10.2023 22:01
Yfir 700 lögreglumenn fylgdu liði Maccabi Tel Aviv til leiks í Valencia Lið Valencia tekur á móti Maccabi Tel Aviv í EuroLeague-deildinni í körfubolta í kvöld. Yfir 700 lögreglumenn fylgdu ísraelska liðinu til íþróttahallarinnar í Valencia. Körfubolti 18.10.2023 20:31
Magnaður Elvar í sigri PAOK í Meistaradeildinni Elvar Friðriksson og félagar hans í gríska liðinu PAOK mættu Galatasaray frá Tyrklandi í Meistaradeildinni í dag. Elvar var frábær í dag og náði þrefaldri tvennu í leiknum. Körfubolti 18.10.2023 17:55
Mikið lóðaofnæmi hafi komið í veg fyrir frægð og frama Blikinn Hrafnkell Freyr Ágústsson var gestur Stefáns Árna Pálssonar og Tómasar Steindórssonar í nýjasta þættinum af Subway Körfuboltakvöldi Extra þar sem var spáð í spilin fyrir þriðju umferð Subway deildar karla. Körfubolti 18.10.2023 16:01
Leikmannakönnun Tomma: Leikmenn í Subway vilja ekki lenda í slag við þessa Subway Körfuboltakvöld Extra heldur áfram að hita upp fyrir komandi umferð í deildinni og fastur liður í þættinum er að fara yfir svörin sem Tómas Steindórsson fékk eftir að hafa sent leikmönnum deildarinnar spurningalista. Körfubolti 18.10.2023 14:05
Fyrrum kærasta segir NBA stjörnuna ekki hafa slegið sig Fyrrum kærasta NBA leikmannsins Kevin Porter Jr. hefur stigið fram og sagt frá því að NBA stjarnan hafi ekki slegið sig í átökum þeirra á hóteli í New York í síðasta mánuði. Körfubolti 18.10.2023 13:31
Grindvíkingar fóru illa með Blika Grindavík vann afar sannfærandi 32 stiga sigur er liðið tók á móti Breiðablik í Subway-deild kvenna í körfubolta í kvöld, 102-70. Körfubolti 17.10.2023 21:27
Íslandsmeistararnir snéru taflinu við gegn nýliðunum Íslandsmeistarar Vals þurftu heldur betur að hafa fyrir hlutunum er liðið heimsótti nýliða Stjörnunnar í Subway-deild kvenna í körfubolta í kvöld. Körfubolti 17.10.2023 20:06