Friðrik Ingi orðinn þjálfari Hauka Sindri Sverrisson skrifar 2. janúar 2025 11:27 Friðrik Ingi Rúnarsson skrifaði undir samning sem gildir til sumarsins 2027. Facebook/@haukarbasket Friðrik Ingi Rúnarsson er tekinn við sem þjálfari karlaliðs Hauka í körfubolta og mun stýra liðinu í fyrsta sinn annað kvöld, í leik við Hött á Egilsstöðum í Bónus-deildinni. Haukar greindu frá þessu í dag og segja Friðik Inga þegar hafa hafið störf, og í óða önn við að undirbúa liðið fyrir leikinn við Hött. Friðrik Ingi, sem á að baki langan og farsælan þjálfaraferil, var síðast þjálfari kvennaliðs Keflavíkur en stýrði liðinu aðeins í nokkra mánuði áður en hann sagði upp í desember. Hann tekur við Haukum af Emil Barja sem mun nú einbeita sér alfarið að þjálfun kvennaliðs Hauka. Emil stýrði karlaliðinu í skamman tíma eftir að Maté Dalmay var látinn fara í byrjun desember, en Maté hafði stýrt liðinu frá árinu 2021 og komið því aftur upp í efstu deild. Haukar höfðu hins vegar tapað fyrstu átta leikjum sínum í vetur þegar Maté hætti. Undir stjórn Emils náðu Haukar að vinna tvo fyrstu leiki sína en þeir eru með fjögur stig í neðsta sæti Bónus-deildarinnar, fjórum stigum á eftir næstu fjórum liðum. Í þeim hópi er meðal annars lið Hattar svo leikurinn á Egilsstöðum annað kvöld er afar mikilvægur, nú þegar seinni helmingur deildarkeppninnar er að hefjast. Friðrik Inga þarf vart að kynna en hann skrifaði undir samning til tveggja og hálfs árs við Hauka. Hann hefur stýrt ýmsum liðum í efstu deild karla, þar á meðal Njarðvík, Grindavík, KR, Keflavík, Þór Þorlákshöfn og ÍR, auk íslenska karlalandsliðsins. Síðast þjálfaði hann kvennalið Keflavíkur fyrir áramót, eins og fyrr segir. Haukar Körfubolti Bónus-deild karla Tengdar fréttir De'Sean Parsons mætir aftur til Hauka Bandaríkjamaðurinn De'Sean Parsons mun leik með Haukum í Bónusdeild karla eftir áramót. Á dögunum lét félagið þá Tyson Jolly og Steeve Ho You Fat fara frá liðinu. 30. desember 2024 16:48 Mest lesið Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Fótbolti Tuchel með fast skot á stuðningsmenn: „Það var algjör þögn á leikvangnum“ Fótbolti „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Körfubolti Fram gæti orðið stórveldi í íslenskri kvennaknattspyrnu innan örfárra ára Íslenski boltinn Leyfðum okkur hluti sem að við höfum ekki verið að gera Handbolti „Mjög stoltur af liðinu“ Körfubolti Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð Körfubolti Háspenna þegar Selfoss fékk sín fyrstu stig Handbolti Höjlund sjóðheitur og Danir færðust nær HM Fótbolti „Dregur aðeins af þeim en við getum gefið meira í“ Körfubolti Fleiri fréttir Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð „Mjög stoltur af liðinu“ Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár „Dregur aðeins af þeim en við getum gefið meira í“ „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Uppgjörið: Grindavík - ÍA 116-99| Öflugur sigur á nýliðunum Uppgjörið: Þór Þ. - Álftanes 70-89 | Aftur öruggt hjá Álftnesingum Tindastóll - Keflavík 101-81 | Öruggt og þægilegt hjá Stólunum Enst lengst með sama lið og tekur nú við Bandaríkjunum Hilmar Smári öflugur í bikarsigri Iverson opnaði sig um „sjálfskaparvítið“ og erfiðasta tímabil lífsins Setti stigamet í fyrsta heimaleiknum sínum í Síkinu Rifust um olnbogaskot Drungilas Uppgjörið: KR - Haukar 70-92 | Haukar sigu fram úr í seinni hálfleik og unnu sannfærandi sigur Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 95-92 | Mikil spenna í Síkinu Kane vill spila í Grindavík: „Flestir okkar hafa engar áhyggjur af þessu“ Uppgjörið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús Uppgjörið: Valur - Njarðvík 77-80 | Njarðvíkursigur í spennutrylli Stórsigur Grindavíkur en WNBA-konan hætti fyrr en aðrar Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James „Lið sem gæti hæglega blandað sér í toppbaráttuna“ Elvar stýrði sigursöngvunum eftir leik LeBron boðar aðra Ákvörðun Uppgjörið: Valur - Tindastóll 85-87 | Basile með sigurkörfu „Þeir skutu úr einhverjum fjörutíu vítum“ Elvar stigahæstur í fyrsta deildarleiknum með nýja liðinu Bikarmeistarar Vals byrja á móti B-liði KR Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? „Ótrúlegt hvað við framleiðum marga góða unga leikmenn sem heita Styrmir“ Sjá meira
Haukar greindu frá þessu í dag og segja Friðik Inga þegar hafa hafið störf, og í óða önn við að undirbúa liðið fyrir leikinn við Hött. Friðrik Ingi, sem á að baki langan og farsælan þjálfaraferil, var síðast þjálfari kvennaliðs Keflavíkur en stýrði liðinu aðeins í nokkra mánuði áður en hann sagði upp í desember. Hann tekur við Haukum af Emil Barja sem mun nú einbeita sér alfarið að þjálfun kvennaliðs Hauka. Emil stýrði karlaliðinu í skamman tíma eftir að Maté Dalmay var látinn fara í byrjun desember, en Maté hafði stýrt liðinu frá árinu 2021 og komið því aftur upp í efstu deild. Haukar höfðu hins vegar tapað fyrstu átta leikjum sínum í vetur þegar Maté hætti. Undir stjórn Emils náðu Haukar að vinna tvo fyrstu leiki sína en þeir eru með fjögur stig í neðsta sæti Bónus-deildarinnar, fjórum stigum á eftir næstu fjórum liðum. Í þeim hópi er meðal annars lið Hattar svo leikurinn á Egilsstöðum annað kvöld er afar mikilvægur, nú þegar seinni helmingur deildarkeppninnar er að hefjast. Friðrik Inga þarf vart að kynna en hann skrifaði undir samning til tveggja og hálfs árs við Hauka. Hann hefur stýrt ýmsum liðum í efstu deild karla, þar á meðal Njarðvík, Grindavík, KR, Keflavík, Þór Þorlákshöfn og ÍR, auk íslenska karlalandsliðsins. Síðast þjálfaði hann kvennalið Keflavíkur fyrir áramót, eins og fyrr segir.
Haukar Körfubolti Bónus-deild karla Tengdar fréttir De'Sean Parsons mætir aftur til Hauka Bandaríkjamaðurinn De'Sean Parsons mun leik með Haukum í Bónusdeild karla eftir áramót. Á dögunum lét félagið þá Tyson Jolly og Steeve Ho You Fat fara frá liðinu. 30. desember 2024 16:48 Mest lesið Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Fótbolti Tuchel með fast skot á stuðningsmenn: „Það var algjör þögn á leikvangnum“ Fótbolti „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Körfubolti Fram gæti orðið stórveldi í íslenskri kvennaknattspyrnu innan örfárra ára Íslenski boltinn Leyfðum okkur hluti sem að við höfum ekki verið að gera Handbolti „Mjög stoltur af liðinu“ Körfubolti Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð Körfubolti Háspenna þegar Selfoss fékk sín fyrstu stig Handbolti Höjlund sjóðheitur og Danir færðust nær HM Fótbolti „Dregur aðeins af þeim en við getum gefið meira í“ Körfubolti Fleiri fréttir Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð „Mjög stoltur af liðinu“ Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár „Dregur aðeins af þeim en við getum gefið meira í“ „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Uppgjörið: Grindavík - ÍA 116-99| Öflugur sigur á nýliðunum Uppgjörið: Þór Þ. - Álftanes 70-89 | Aftur öruggt hjá Álftnesingum Tindastóll - Keflavík 101-81 | Öruggt og þægilegt hjá Stólunum Enst lengst með sama lið og tekur nú við Bandaríkjunum Hilmar Smári öflugur í bikarsigri Iverson opnaði sig um „sjálfskaparvítið“ og erfiðasta tímabil lífsins Setti stigamet í fyrsta heimaleiknum sínum í Síkinu Rifust um olnbogaskot Drungilas Uppgjörið: KR - Haukar 70-92 | Haukar sigu fram úr í seinni hálfleik og unnu sannfærandi sigur Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 95-92 | Mikil spenna í Síkinu Kane vill spila í Grindavík: „Flestir okkar hafa engar áhyggjur af þessu“ Uppgjörið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús Uppgjörið: Valur - Njarðvík 77-80 | Njarðvíkursigur í spennutrylli Stórsigur Grindavíkur en WNBA-konan hætti fyrr en aðrar Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James „Lið sem gæti hæglega blandað sér í toppbaráttuna“ Elvar stýrði sigursöngvunum eftir leik LeBron boðar aðra Ákvörðun Uppgjörið: Valur - Tindastóll 85-87 | Basile með sigurkörfu „Þeir skutu úr einhverjum fjörutíu vítum“ Elvar stigahæstur í fyrsta deildarleiknum með nýja liðinu Bikarmeistarar Vals byrja á móti B-liði KR Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? „Ótrúlegt hvað við framleiðum marga góða unga leikmenn sem heita Styrmir“ Sjá meira
De'Sean Parsons mætir aftur til Hauka Bandaríkjamaðurinn De'Sean Parsons mun leik með Haukum í Bónusdeild karla eftir áramót. Á dögunum lét félagið þá Tyson Jolly og Steeve Ho You Fat fara frá liðinu. 30. desember 2024 16:48