Körfubolti Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Njarðvík 93-99 | Blikar enn sigurlausir eftir sex leiki Breiðablik mátti þola sjötta tap sitt í röð þegar liðið tók á móti Njarðvík í Smáranum. Lokatölur í þessari viðureign 6. umferðar Subway deildar karla urðu 93-99. Blikarnir sitja því enn stigalausir í neðsta sæti deildarinnar.Njarðvík endaði sína taphrinu með þessum sigri en liðið hafði tapað tvisvar í röð eftir að hafa unnið fyrsta þrjá deildarleikina. Körfubolti 10.11.2023 21:00 „Hún er það góð“ Caitlin Clark er fyrir löngu orðin stórstjarna í bandarísku íþróttalífi eftir frammistöðu sína í bandaríska háskólakörfuboltanum síðustu ár. Körfubolti 10.11.2023 16:30 Kári hefur aldrei verið í tapliði í KFUM-slagnum Kári Jónsson er uppalinn Haukamaður en hann spilar í dag með Val. Kári hefur aldrei upplifað það að vera í tapliði í úrvalsdeildinni þegar þessi tvö lið mætast. Körfubolti 10.11.2023 15:30 Allt um met Helenu: Þrjár í liðinu ekki fæddar í hennar fyrsta landsleik Helena Sverrisdóttir sló leikjamet Hildar Sigurðardóttir Rúmeníu í gær þegar hún lék landsleik númer áttatíu á ferlinum. Landsliðsferill hennar hófst árið 2002 og er hún nú fyrsta konan til að spila landsleik í körfubolta með tveggja áratuga millibili. Körfubolti 10.11.2023 14:01 Umfjöllun og viðtöl: Höttur - Keflavík 83-75 | Liðsheild Hattar lagði grunninn að sigri á Keflavík Bandaríkjamanninn Remy Martin vantaði í lið Keflavíkur þegar liðið tapaði 83-75 fyrir Hetti á Egilsstöðum í kvöld í úrvalsdeild karla í körfuknattleik. Það hafði engin áhrif á gleði Héraðsbúa sem fögnuðu góðum sigri. Körfubolti 9.11.2023 22:57 Viðar Örn: Geggjað fyrir okkur að vinna Keflavík Viðar Örn Hafsteinsson, þjálfari Hattar, var ánægður eftir 83-75 sigur á Keflavík á Egilsstöðum í kvöld. Frábær liðsheild Hattar, þar sem stigaskorið dreifðist mjög vel, lagði grunninn að sigrinum. Körfubolti 9.11.2023 22:33 Umfjöllun: Tindastóll - Stjarnan 78-84 | Stjarnan kláraði meistarana í framlengingu Stjarnan vann virkilega sterkan átta stiga sigur er liðið heimsótti Íslandsmeistara Tindastóls í framlengdum leik í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld, 78-84. Körfubolti 9.11.2023 22:12 „Fannst við gera vel í að kreista þennan fram“ Jóhann Þór Ólafsson var ánægður með þriðja sigur Grindavíkur í röð í Subway-deild karla. Grindvíkingar lögðu Þórsara frá Þorlákshöfn á heimavelli sínum í kvöld. Körfubolti 9.11.2023 21:55 Umfjöllun og viðtal: Grindavík - Þór Þ. 93-90 | Skjálftarnir trufluðu ekki heimamenn sem lögðu toppliðið Grindavík vann sigur á Þór frá Þorlákshöfn í háspennuleik í Grindavík í kvöld. Heimamenn voru yfir nær allan leikinn en spennan undir lokin var mikil. Körfubolti 9.11.2023 21:12 Umfjöllun: Rúmenía - Ísland 82-70 | Kaflaskiptur tapleikur þegar Helena bætti leikjametið Íslenska kvennalandsliðið í körfubolta mætti Rúmeníu ytra í fyrsta leik sínum í undankeppni EM 2025. Íslenska liðið byrjaði mjög vel og lék fantagóðan varnarleik lengst af leik en sóknarleikurinn vildi ekki fylgja með og úr því varð að Ísland tapaði með 12 stiga mun í Constanta. Helena Sverrisdóttir bætti leikjametið fyrir íslenska landsliðið og skoraði fjögur stig í 80. landsleik sínum. Körfubolti 9.11.2023 17:57 Fjórföld tvenna í 162 stiga stórsigri Aþenu gegn ÍR Aþena vann sannkallaðan stórsigur á ÍR, 193-31, í 5. umferð 1. deildar kvenna í körfubolta. ÍR tapaði boltanum frá sér alls 63 sinnum í leiknum. Körfubolti 8.11.2023 21:40 Tom Brady hitti Wembanyama og hló að hæðinni Tom Brady naut kvöldverðar með nýjustu ofurstjörnu NBA deildarinnar, Victor Wembanyama, áður en sá síðarnefndi leikur gegn New York Knicks í Madison Square Garden í kvöld. Körfubolti 8.11.2023 21:01 Leikmaður Grindavíkur handtekinn í heimalandinu Charisse Farley, leikmaður Grindavíkur í Subway deild kvenna, var handtekin við komu sína til New Jersey þann 2. nóvember. Farley fór til Bandaríkjanna í landsleikjahléi deildarinnar. Körfubolti 8.11.2023 18:32 Leikdagsupplifun Nabblans: Graðkaði í sig borgara og hélt svakalega hálfleiksræðu Andri Már Eggertsson, Nabblinn, skellti sér til Keflavíkur á leikdegi og drakk í sig stemmninguna. Körfubolti 8.11.2023 15:00 Álftanes með bestu vörn nýliða og næstbesta árangurinn Nýliðar Álftaness unnu í gær fjórða leik sinn á tímabilinu í Subway deild karla í körfubolta en því hafa aðeins sex aðrir nýliðar náð í fyrstu sex leikjunum sínum á þeim 28 tímabilum sem úrvalsdeild karla hefur verið spiluð með núverandi fyrirkomulagi. Körfubolti 7.11.2023 15:00 Haukar sóttu sér bakvörð á Hlíðarenda Daði Lár Jónsson hefur samið við Hauka um að klára tímabilið með liðinu í Subway deild karla í körfubolta. Körfubolti 7.11.2023 14:31 LeBron tjáir sig um ástand sonarins eftir hjartaaðgerðina LeBron James hefur tjáð sig um stöðuna á syni sínum, Bronny, eftir að hann gekkst undir hjartaaðgerð. Körfubolti 7.11.2023 13:31 Tap hjá Harden í fyrsta leik: „Þetta var svolítið skrítið“ James Harden lék sinn fyrsta leik fyrir Los Angeles Clippers þegar liðið tapaði fyrir New York Knicks, 111-97, í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Körfubolti 7.11.2023 12:01 Umfjöllun og viðtöl: Álftanes - Hamar 86-79 | Eftir samstillt átak varð nýliðaslagurinn óvænt spennandi Álftanes tók á móti Hamri í nýliðaslag í kvöld. Um fyrsta leik sjöttu umferðar í Subway deild karla var að ræða. Lokatölur urður 86-79 Álftanesi í vil og er liðið komið með fjóra sigurleiki í byrjun móts en Hamar er enn án sigurs. Körfubolti 6.11.2023 23:38 Kjartan Atli feginn: „Ég læri af þessu“ „Þetta hafðist. Þetta voru frábærir þrír leikhlutar en svo stífleiki í fjórða,“ sagði Kjartan Atli Kjartansson, þjálfari Álftaness, eftir nauman sjö stiga sigur gegn Hamri í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld, 86-79. Hann var sýnilega feginn að hafa landað sigrinum. Körfubolti 6.11.2023 23:09 Lögmál leiksins: „Svo mikið rautt flagg fyrir Clippers“ Strákarnir í Lögmál leiksins mæta aftur í kvöld með sinn vikulega þátt á Stöð 2 Sport 2 og munu meðal annars ræða um stöðu James Harden hjá Los Angeles Clippers. Körfubolti 6.11.2023 17:30 Halldór og Hamar bíða eftir fyrsta sigri: Sterkir karakterar í klefanum Nýliðarnir í Subway deild karla í körfubolta mætast í kvöld í Forsetahöllinni á Álftanesi en það hefur verið ólíkt gengið hjá liðum Álftaness og Hamars í fyrstu fimm umferðunum í vetur. Körfubolti 6.11.2023 16:00 Nýr landsliðsbúningur frumsýndur Ísland leikur í fyrsta sinn í nýjum landsliðsbúningi þegar kvennalandsliðið í körfubolta mætir Rúmeníu ytra á fimmtudaginn. Körfubolti 6.11.2023 15:00 Missti nær tvo og hálfan lítra af blóði eftir högg á HM í körfu Serbneski körfuboltamaðurinn Borisa Simanic komst í hann krappann á heimsmeistaramótinu í körfubolta í haust. Körfubolti 6.11.2023 11:30 Jón Axel fór mikinn í sigri Alicante Jón Axel Guðmundsson og félagar í Alicante höfðu betur gegn Melilla í 2.deildinni í spænska körfuboltanum í dag. Körfubolti 5.11.2023 14:36 Nýtt mót innan NBA hófst með látum í nótt Nýtt mót innan NBA deildarinnar hófst með fimm leikjum í nótt. Mótið er nýjung innan NBA, öll lið taka þátt og fjögur þeirra munu leika til úrslita í Las Vegas í desember. Körfubolti 4.11.2023 11:00 Var að upplifa jarðskjálfta í fyrsta skipti: „Þurfum við að flýja?“ Jörð skelfur í Grindavík og eru íþróttirnar og leikmenn körfuboltaliðs félagsins ekki þeim undanskyldir. Mönnum gekk misvel að sofa í nótt. Körfubolti 4.11.2023 07:00 Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Haukar 89-86 | Keflvíkingar gerðu sitt besta til að kasta frá sér sigrinum Keflavík vann nauman þriggja stiga sigur er liðið tók á móti Haukum í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld, 89-86. Keflvíkingar voru búnr að kasta frá sér 15 stiga forskoti, en gerðu nóg til að landa sigrinum. Körfubolti 3.11.2023 23:46 KR áfram á toppnum eftir endurkomusigur og Selfoss vann Suðurlandsslaginn KR er enn á toppi 1. deildar karla í körfubolta eftir nauman eins stigs sigur gegn Þrótti Vogum á heimavelli í kvöld, 99-98. Á sama tíma vann Selfoss sinn annan sigur á tímabilinu er liðið tók á móti Hrunamönnum í Suðurlandsslag. Körfubolti 3.11.2023 21:57 Mate svekktur: Ef einhverjum líkar það ekki þá þarf hann bara að spila í öðru landi „Ég er svekktur, en ekki með að hafa tapað,“ sagði Mate Dalmay, þjálfari Hauka, eftir tap liðsins gegn Keflavík í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld. Körfubolti 3.11.2023 21:43 « ‹ 64 65 66 67 68 69 70 71 72 … 334 ›
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Njarðvík 93-99 | Blikar enn sigurlausir eftir sex leiki Breiðablik mátti þola sjötta tap sitt í röð þegar liðið tók á móti Njarðvík í Smáranum. Lokatölur í þessari viðureign 6. umferðar Subway deildar karla urðu 93-99. Blikarnir sitja því enn stigalausir í neðsta sæti deildarinnar.Njarðvík endaði sína taphrinu með þessum sigri en liðið hafði tapað tvisvar í röð eftir að hafa unnið fyrsta þrjá deildarleikina. Körfubolti 10.11.2023 21:00
„Hún er það góð“ Caitlin Clark er fyrir löngu orðin stórstjarna í bandarísku íþróttalífi eftir frammistöðu sína í bandaríska háskólakörfuboltanum síðustu ár. Körfubolti 10.11.2023 16:30
Kári hefur aldrei verið í tapliði í KFUM-slagnum Kári Jónsson er uppalinn Haukamaður en hann spilar í dag með Val. Kári hefur aldrei upplifað það að vera í tapliði í úrvalsdeildinni þegar þessi tvö lið mætast. Körfubolti 10.11.2023 15:30
Allt um met Helenu: Þrjár í liðinu ekki fæddar í hennar fyrsta landsleik Helena Sverrisdóttir sló leikjamet Hildar Sigurðardóttir Rúmeníu í gær þegar hún lék landsleik númer áttatíu á ferlinum. Landsliðsferill hennar hófst árið 2002 og er hún nú fyrsta konan til að spila landsleik í körfubolta með tveggja áratuga millibili. Körfubolti 10.11.2023 14:01
Umfjöllun og viðtöl: Höttur - Keflavík 83-75 | Liðsheild Hattar lagði grunninn að sigri á Keflavík Bandaríkjamanninn Remy Martin vantaði í lið Keflavíkur þegar liðið tapaði 83-75 fyrir Hetti á Egilsstöðum í kvöld í úrvalsdeild karla í körfuknattleik. Það hafði engin áhrif á gleði Héraðsbúa sem fögnuðu góðum sigri. Körfubolti 9.11.2023 22:57
Viðar Örn: Geggjað fyrir okkur að vinna Keflavík Viðar Örn Hafsteinsson, þjálfari Hattar, var ánægður eftir 83-75 sigur á Keflavík á Egilsstöðum í kvöld. Frábær liðsheild Hattar, þar sem stigaskorið dreifðist mjög vel, lagði grunninn að sigrinum. Körfubolti 9.11.2023 22:33
Umfjöllun: Tindastóll - Stjarnan 78-84 | Stjarnan kláraði meistarana í framlengingu Stjarnan vann virkilega sterkan átta stiga sigur er liðið heimsótti Íslandsmeistara Tindastóls í framlengdum leik í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld, 78-84. Körfubolti 9.11.2023 22:12
„Fannst við gera vel í að kreista þennan fram“ Jóhann Þór Ólafsson var ánægður með þriðja sigur Grindavíkur í röð í Subway-deild karla. Grindvíkingar lögðu Þórsara frá Þorlákshöfn á heimavelli sínum í kvöld. Körfubolti 9.11.2023 21:55
Umfjöllun og viðtal: Grindavík - Þór Þ. 93-90 | Skjálftarnir trufluðu ekki heimamenn sem lögðu toppliðið Grindavík vann sigur á Þór frá Þorlákshöfn í háspennuleik í Grindavík í kvöld. Heimamenn voru yfir nær allan leikinn en spennan undir lokin var mikil. Körfubolti 9.11.2023 21:12
Umfjöllun: Rúmenía - Ísland 82-70 | Kaflaskiptur tapleikur þegar Helena bætti leikjametið Íslenska kvennalandsliðið í körfubolta mætti Rúmeníu ytra í fyrsta leik sínum í undankeppni EM 2025. Íslenska liðið byrjaði mjög vel og lék fantagóðan varnarleik lengst af leik en sóknarleikurinn vildi ekki fylgja með og úr því varð að Ísland tapaði með 12 stiga mun í Constanta. Helena Sverrisdóttir bætti leikjametið fyrir íslenska landsliðið og skoraði fjögur stig í 80. landsleik sínum. Körfubolti 9.11.2023 17:57
Fjórföld tvenna í 162 stiga stórsigri Aþenu gegn ÍR Aþena vann sannkallaðan stórsigur á ÍR, 193-31, í 5. umferð 1. deildar kvenna í körfubolta. ÍR tapaði boltanum frá sér alls 63 sinnum í leiknum. Körfubolti 8.11.2023 21:40
Tom Brady hitti Wembanyama og hló að hæðinni Tom Brady naut kvöldverðar með nýjustu ofurstjörnu NBA deildarinnar, Victor Wembanyama, áður en sá síðarnefndi leikur gegn New York Knicks í Madison Square Garden í kvöld. Körfubolti 8.11.2023 21:01
Leikmaður Grindavíkur handtekinn í heimalandinu Charisse Farley, leikmaður Grindavíkur í Subway deild kvenna, var handtekin við komu sína til New Jersey þann 2. nóvember. Farley fór til Bandaríkjanna í landsleikjahléi deildarinnar. Körfubolti 8.11.2023 18:32
Leikdagsupplifun Nabblans: Graðkaði í sig borgara og hélt svakalega hálfleiksræðu Andri Már Eggertsson, Nabblinn, skellti sér til Keflavíkur á leikdegi og drakk í sig stemmninguna. Körfubolti 8.11.2023 15:00
Álftanes með bestu vörn nýliða og næstbesta árangurinn Nýliðar Álftaness unnu í gær fjórða leik sinn á tímabilinu í Subway deild karla í körfubolta en því hafa aðeins sex aðrir nýliðar náð í fyrstu sex leikjunum sínum á þeim 28 tímabilum sem úrvalsdeild karla hefur verið spiluð með núverandi fyrirkomulagi. Körfubolti 7.11.2023 15:00
Haukar sóttu sér bakvörð á Hlíðarenda Daði Lár Jónsson hefur samið við Hauka um að klára tímabilið með liðinu í Subway deild karla í körfubolta. Körfubolti 7.11.2023 14:31
LeBron tjáir sig um ástand sonarins eftir hjartaaðgerðina LeBron James hefur tjáð sig um stöðuna á syni sínum, Bronny, eftir að hann gekkst undir hjartaaðgerð. Körfubolti 7.11.2023 13:31
Tap hjá Harden í fyrsta leik: „Þetta var svolítið skrítið“ James Harden lék sinn fyrsta leik fyrir Los Angeles Clippers þegar liðið tapaði fyrir New York Knicks, 111-97, í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Körfubolti 7.11.2023 12:01
Umfjöllun og viðtöl: Álftanes - Hamar 86-79 | Eftir samstillt átak varð nýliðaslagurinn óvænt spennandi Álftanes tók á móti Hamri í nýliðaslag í kvöld. Um fyrsta leik sjöttu umferðar í Subway deild karla var að ræða. Lokatölur urður 86-79 Álftanesi í vil og er liðið komið með fjóra sigurleiki í byrjun móts en Hamar er enn án sigurs. Körfubolti 6.11.2023 23:38
Kjartan Atli feginn: „Ég læri af þessu“ „Þetta hafðist. Þetta voru frábærir þrír leikhlutar en svo stífleiki í fjórða,“ sagði Kjartan Atli Kjartansson, þjálfari Álftaness, eftir nauman sjö stiga sigur gegn Hamri í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld, 86-79. Hann var sýnilega feginn að hafa landað sigrinum. Körfubolti 6.11.2023 23:09
Lögmál leiksins: „Svo mikið rautt flagg fyrir Clippers“ Strákarnir í Lögmál leiksins mæta aftur í kvöld með sinn vikulega þátt á Stöð 2 Sport 2 og munu meðal annars ræða um stöðu James Harden hjá Los Angeles Clippers. Körfubolti 6.11.2023 17:30
Halldór og Hamar bíða eftir fyrsta sigri: Sterkir karakterar í klefanum Nýliðarnir í Subway deild karla í körfubolta mætast í kvöld í Forsetahöllinni á Álftanesi en það hefur verið ólíkt gengið hjá liðum Álftaness og Hamars í fyrstu fimm umferðunum í vetur. Körfubolti 6.11.2023 16:00
Nýr landsliðsbúningur frumsýndur Ísland leikur í fyrsta sinn í nýjum landsliðsbúningi þegar kvennalandsliðið í körfubolta mætir Rúmeníu ytra á fimmtudaginn. Körfubolti 6.11.2023 15:00
Missti nær tvo og hálfan lítra af blóði eftir högg á HM í körfu Serbneski körfuboltamaðurinn Borisa Simanic komst í hann krappann á heimsmeistaramótinu í körfubolta í haust. Körfubolti 6.11.2023 11:30
Jón Axel fór mikinn í sigri Alicante Jón Axel Guðmundsson og félagar í Alicante höfðu betur gegn Melilla í 2.deildinni í spænska körfuboltanum í dag. Körfubolti 5.11.2023 14:36
Nýtt mót innan NBA hófst með látum í nótt Nýtt mót innan NBA deildarinnar hófst með fimm leikjum í nótt. Mótið er nýjung innan NBA, öll lið taka þátt og fjögur þeirra munu leika til úrslita í Las Vegas í desember. Körfubolti 4.11.2023 11:00
Var að upplifa jarðskjálfta í fyrsta skipti: „Þurfum við að flýja?“ Jörð skelfur í Grindavík og eru íþróttirnar og leikmenn körfuboltaliðs félagsins ekki þeim undanskyldir. Mönnum gekk misvel að sofa í nótt. Körfubolti 4.11.2023 07:00
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Haukar 89-86 | Keflvíkingar gerðu sitt besta til að kasta frá sér sigrinum Keflavík vann nauman þriggja stiga sigur er liðið tók á móti Haukum í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld, 89-86. Keflvíkingar voru búnr að kasta frá sér 15 stiga forskoti, en gerðu nóg til að landa sigrinum. Körfubolti 3.11.2023 23:46
KR áfram á toppnum eftir endurkomusigur og Selfoss vann Suðurlandsslaginn KR er enn á toppi 1. deildar karla í körfubolta eftir nauman eins stigs sigur gegn Þrótti Vogum á heimavelli í kvöld, 99-98. Á sama tíma vann Selfoss sinn annan sigur á tímabilinu er liðið tók á móti Hrunamönnum í Suðurlandsslag. Körfubolti 3.11.2023 21:57
Mate svekktur: Ef einhverjum líkar það ekki þá þarf hann bara að spila í öðru landi „Ég er svekktur, en ekki með að hafa tapað,“ sagði Mate Dalmay, þjálfari Hauka, eftir tap liðsins gegn Keflavík í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld. Körfubolti 3.11.2023 21:43