Körfubolti

Mætti ryðgaður til leiks eftir að­gerðina

Haukur Helgi Pálsson er klár í slaginn með Álftanesi sem mætir Grindavík í stórleik umferðarinnar í Bónus deild karla í körfubolta í kvöld. Hann spilaði óvænt strax í síðustu viku eftir aðgerð á barka í haust.

Körfubolti

Spenna í Hvera­gerði og Ár­mann stríddi Kefla­vík

Valskonur höndluðu spennuna í lokin á leiknum við Hamar/Þór í Hveragerði í kvöld, í Bónus-deild kvenna í körfubolta, og unnu 88-83 sigur. Nýliðar Ármanns stríddu Keflavík til að byrja með en Keflavíkurkonur enduðu á að vinna afar öruggan sigur, 101-79.

Körfubolti

Annar sigur KR kom í Garða­bæ

KR-ingar eru komnir með tvo sigra í fyrstu þremur leikjum sínum í Bónus-deild kvenna í körfubolta, eftir öruggan sigur gegn Stjörnunni í Garðabæ í dag, 77-60.

Körfubolti