Körfubolti

„Bara feginn að við fundum þó leið“

„Við erum bara fegnir að við drógum lengra stráið,“ sagði Arnar Guðjónsson, þjálfari Tindastóls, eftir 96-95 sigurinn á Íslandsmeisturum Stjörnunnar í mögnuðum leik á Sauðárkróki í kvöld, í Bónus-deild karla í körfubolta.

Körfubolti

„Við þurfum að vera betri varnarlega“

Tindastóll tekur á móti Stjörnunni á Sauðárkróki í kvöld. Liðin mættust síðast í oddaleik um Íslandsmeistaratitilinn og Stólarnir eru fullir tilhlökkunar að hefna þeirra hörmuna, en verða að bæta varnarleikinn að mati þjálfarans.

Körfubolti

„Getum verið fjandi góðir“

„Ég verð að segja að ég bjóst ekki við þessu,“ sagði Jóhann Þór Ólafsson, þjálfari Grindvíkinga, eftir 35 stiga sigur liðsins gegn Val í kvöld, 55-90.

Körfubolti

Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðju­skyni

Skagamenn eru spenntir fyrir því að byrja að spila heimaleiki sína í Bónus-deildinni í körfubolta í nýju og glæsilegu íþróttahúsi við Jaðarsbakka á Akranesi. Andri Már Eggertsson, eða Nablinn, kvaddi gamla salinn við Vesturgötu í beinni útsendingu á föstudagskvöld eftir draumaendi ÍA.

Körfubolti