Körfubolti

Valur braut blað í sögunni

Kvennalið Vals í körfubolta varð Íslandsmeistari í fyrsta skipti í sögu félagsins eftir 3-0 sigur gegn Keflavík í rimmu liðanna um sigurinn í Domino's-deildinni. Guðbjörg Sverrisdóttir, leikmaður Vals, varð þarna Íslandsmeistari í fyr

Körfubolti

Borche elskar Bubba Morthens

Einn heitasti aðdáandi Bubba Morthens er hinn magnaði þjálfari ÍR, Borche Ilievski, og það truflar hann ekkert að Bubbi skuli vera KR-ingur og syngi þess utan KR-lagið.

Körfubolti

Harden bað um sanngirni í dómgæslu eftir tapið í leik eitt

Golden State Warriors vann 104-100 sigur á Houston Rockets í spennuleik í úrslitakeppni NBA í nótt en leikurinn endaði á því að Chris Paul var hent út í húsi fyrir að mótmæla því að ekki var dæmt þegar James Harden klikkaði á lokaskoti Rockets-liðsins. Það kom því ekkert á óvart að dómararnir hafi verið til umræðu eftir leikinn.

Körfubolti

Flautuþristur og þristamet frá Lillard

Toronto Raptors, Portland Trail Blazers og Philadelphia 76ers tryggðu sæti sín í annari umferð úrslitakeppni NBA deildarinnar í körfubolta í nótt. Denver Nuggets tók forystuna gegn San Antonio Spurs.

Körfubolti