Körfubolti Hlynur: Ógeðslega gaman að spila í Höllinni Fyrirliði Stjörnunnar var að vonum sáttur eftir sigurinn á Tindastóli í undanúrslitum Geysisbikar karla í kvöld. Körfubolti 12.2.2020 22:33 Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - Stjarnan 70-98 | Bikarmeistararnir örugglega í úrslit Eftir jafnan fyrri hálfleik hafði Stjarnan yfirburði í þeim seinni gegn Tindastóli í seinni undanúrslitaleiknum í Geysisbikar karla í körfubolta. Körfubolti 12.2.2020 22:30 Sigtryggur Arnar: Erum í þessu til að vinna titla Grindavík komst í úrslit Geysis-bikarsins í körfubolta með sigri á Fjölni í Laugardalshöll í kvöld. Körfubolti 12.2.2020 21:00 Umfjöllun og viðtöl: Fjölnir - Grindavík 74-91 | Grindavík í úrslitaleikinn Grindavík er komin í úrslit Geysis-bikars karla í körfubolta eftir góðan sigur á Fjölni. Körfubolti 12.2.2020 20:45 Daníel um úrskurð aganefndar: Opnar hættulegar dyr Grindavík sigraði Fjölni í undanúrslitum Geysis-bikarsins í skemmtilegum körfuboltaleik í kvöld. Daníel Guðni Guðmundsson þjálfari Grindavíkur harmar hins vegar að vera án lykilmanns í úrslitaleiknum. Körfubolti 12.2.2020 20:06 Sportpakkinn: Ætti að styrkja færri sambönd? Heildarkostnaður afreksíþróttastarfs hjá þeim sérsamböndum sem sóttu um styrk til Afrekssjóðs ÍSÍ í ár nemur rúmum einum og hálfum milljarði króna. Afrekssjóður styður samböndin um tæplega 30% en fyrir fjórum árum var hlutfallið 11%. Körfubolti 12.2.2020 19:15 Byrjun Zion Williamson þegar orðin söguleg Bandaríski körfuboltamaðurinn Zion Williamson lét bíða eftir sér á sínu fyrsta tímabili í NBA-deildinni en frammistaðan hans hefur ekki ollið miklum vonbrigðum. Körfubolti 12.2.2020 18:30 Stjarnan hefur aldrei tapað í bikarúrslitum í Höllinni Stjörnumenn mæta í kvöld í Laugardalshöllina og eiga góða möguleika á því að halda þar áfram sigurgöngu sinni í bikarúrslitum. Körfubolti 12.2.2020 15:30 Grindvíkingurinn Seth LeDay dæmdur í eins leiks bann Bandaríkjamaðurinn Seth LeDay verður ekki með Grindavík í bikarúrslitaleiknum komist liðið þangað. Hann var dæmdur í eins leiks bann af Aga- og úrskurðarnefnd KKÍ í dag. Körfubolti 12.2.2020 14:15 Fjölnir aldrei tapað í undanúrslitum | Hvað gerist í dag? Grindavík og Fjölnir mætast í undanúrslitum Geysisbikarsins síðar í dag en bæði lið hafa átt erfitt uppdráttar í Dominos deild karla í vetur. Það er hins vegar ekki spurt að því þegar mætt er í bikarleiki. Leikurinn hefst klukkan 17:30 og fer fram í Laugardalshöllinni. Körfubolti 12.2.2020 14:00 Dwyane Wade styður dóttur sína sem er transstelpa Næstelsta barn körfuboltamannsins fyrrverandi, Dwyanes Wade, er transstelpa. Körfubolti 12.2.2020 08:30 Harden og Westbrook samtals með 78 stig þegar Houston stöðvaði sigurgöngu Boston Fimm leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Körfubolti 12.2.2020 07:30 Kobe og Gianna voru jörðuð á föstudaginn Feðginin Kobe og Gianna Bryant voru lögð til hinstu hvílu á föstudaginn var. Körfubolti 12.2.2020 06:59 Martin í rússíbana fyrir bikarúrslitaleikinn | Elvar góður í Svíþjóð Martin Hermannsson og félagar í Alba Berlín unnu magnaðan sigur í framlengingu í sínum síðasta leik fyrir bikarúrslitaleikinn í þýska körfuboltanum. Elvar Már Friðriksson lék vel í sigri toppliðsins í Svíþjóð. Körfubolti 11.2.2020 20:20 Ekkja Kobe Bryant getur ekki sætt sig við dauða eiginmannsins og dóttur sinnar Allur heimurinn finnur til með Vanessu Bryant sem missti ekki aðeins eiginmann sinn í þyrluslysinu í Kaliforníu heldur einnig þrettán ára dóttur sína. Hún á mjög erfitt með að sætta sig við þessa og hefur sagt frá tilfinningum sínum á samfélagsmiðlum. Körfubolti 11.2.2020 10:30 Óvænt framlag frá Rondo í enn einum sigri Lakers | Enginn Giannis, engin vandamál hjá Milwaukee Níu leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Körfubolti 11.2.2020 07:30 Einn sá besti í NBA-deildinni þykir vera mikill eðalnáungi Damian Lillard fær ekki aðeins hrós fyrir frammistöðu sína inn á körfuboltavellinum heldur einnig fyrir framkomu sína utan hans. Körfubolti 10.2.2020 22:30 Látinn fara án þess að spila sekúndu en fær samt tvo milljarða frá félaginu Dion Waiters fær borgaðan út samning sinn hjá Memphis Grizzlies þrátt fyrir að spila aldrei fyrir liðið. Körfubolti 10.2.2020 16:45 Meira en 25 milljónir hafa dáðst á samanburðinum á troðslum Kobe og LeBron Sama íþróttahöll, sama lið, sama karfa. Nítján ár á milli. Troðsla LeBron James í leik með Los Angeles Lakers á móti Houston Rockets á dögunum varð enn merkilegri þegar glöggir menn fundu gamla troðslu með Kobe Bryant. Körfubolti 10.2.2020 14:00 Fyrirgefðu, Hlynur en við sváfum á verðinum Hlynur Bæringsson er besti frákastari sem íslenskur körfubolti hefur alið og nú er það staðfest með tölfræðinni. Reyndar næstum því einu ári of seint en betra seint en aldrei. Körfubolti 10.2.2020 13:00 Spike Lee heiðraði Kobe með fatavali sínu á Óskarnum Kvikmyndaleikstjórinn og körfuboltaáhugamaðurinn Spike Lee heiðraði Kobe Bryant heitinn á Óskarsverðlaunahátíðinni í nótt. Körfubolti 10.2.2020 08:00 Sjöundi sigur Boston í röð | Ótrúlegur endir í Houston Sjö leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Körfubolti 10.2.2020 07:45 Strákurinn á kústinum í stórhættu | Myndband Ungur drengur sem var á kústinum í leik KR og Keflavíkur í Dominos-deild karla á föstudagskvöldið komst í hann krappann undir lok fyrri hálfleiks er hann sinnti sínum störfum. Körfubolti 9.2.2020 13:00 Dominos Körfuboltakvöld: „Vorkenni þeim ekki neitt“ Benedikt Guðmundsson, einn sérfræðinga Dominos Körfuboltakvölds, vorkennir Stjörnunni lítið að hafa þurft að spila einn leik án Ægis Þórs Steinarssonar. Körfubolti 9.2.2020 12:00 LeBron og Anthony Davis sáu um Golden State | Myndbönd LA Lakers komst aftur á sigurbraut í nótt er liðið vann fimm stiga sigur á Golden State Warriors á útivelli, 125-120, er liðin mættust í Kaliforníu í nótt. Körfubolti 9.2.2020 10:00 Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Valur 69-75 | Sjöundi sigur Valskvenna í röð Sigurganga Vals hélt áfram þegar liðið lagði Hauka að velli í Ólafssal. Körfubolti 8.2.2020 19:30 Finnur Freyr náði ekki í þriðja bikarmeistaratitilinn Strákarnir hans Finns Freys Stefánssonar töpuðu í bikarúrslitum í Danmörku í dag. Körfubolti 8.2.2020 18:54 Grindavík komst af botninum | Öruggt hjá KR Grindavík vann óvæntan sigur á Keflavík í grannaslag í Domino's deild kvenna. Körfubolti 8.2.2020 18:48 Darri: Óvenjulegt fyrir okkur Þjálfari Vals var ánægður með sigurinn á Haukum. Körfubolti 8.2.2020 18:12 Skallagrímur setur pressu á úrslitakeppnissæti eftir spennusigur Skallagrímur þurfti heldur betur að hafa fyrir hlutunum í sigri á Breiðabliki er liðin mættust í 20. umferð Dominos-deildar kvenna í dag. Lokatölur 75-73. Körfubolti 8.2.2020 16:35 « ‹ 259 260 261 262 263 264 265 266 267 … 334 ›
Hlynur: Ógeðslega gaman að spila í Höllinni Fyrirliði Stjörnunnar var að vonum sáttur eftir sigurinn á Tindastóli í undanúrslitum Geysisbikar karla í kvöld. Körfubolti 12.2.2020 22:33
Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - Stjarnan 70-98 | Bikarmeistararnir örugglega í úrslit Eftir jafnan fyrri hálfleik hafði Stjarnan yfirburði í þeim seinni gegn Tindastóli í seinni undanúrslitaleiknum í Geysisbikar karla í körfubolta. Körfubolti 12.2.2020 22:30
Sigtryggur Arnar: Erum í þessu til að vinna titla Grindavík komst í úrslit Geysis-bikarsins í körfubolta með sigri á Fjölni í Laugardalshöll í kvöld. Körfubolti 12.2.2020 21:00
Umfjöllun og viðtöl: Fjölnir - Grindavík 74-91 | Grindavík í úrslitaleikinn Grindavík er komin í úrslit Geysis-bikars karla í körfubolta eftir góðan sigur á Fjölni. Körfubolti 12.2.2020 20:45
Daníel um úrskurð aganefndar: Opnar hættulegar dyr Grindavík sigraði Fjölni í undanúrslitum Geysis-bikarsins í skemmtilegum körfuboltaleik í kvöld. Daníel Guðni Guðmundsson þjálfari Grindavíkur harmar hins vegar að vera án lykilmanns í úrslitaleiknum. Körfubolti 12.2.2020 20:06
Sportpakkinn: Ætti að styrkja færri sambönd? Heildarkostnaður afreksíþróttastarfs hjá þeim sérsamböndum sem sóttu um styrk til Afrekssjóðs ÍSÍ í ár nemur rúmum einum og hálfum milljarði króna. Afrekssjóður styður samböndin um tæplega 30% en fyrir fjórum árum var hlutfallið 11%. Körfubolti 12.2.2020 19:15
Byrjun Zion Williamson þegar orðin söguleg Bandaríski körfuboltamaðurinn Zion Williamson lét bíða eftir sér á sínu fyrsta tímabili í NBA-deildinni en frammistaðan hans hefur ekki ollið miklum vonbrigðum. Körfubolti 12.2.2020 18:30
Stjarnan hefur aldrei tapað í bikarúrslitum í Höllinni Stjörnumenn mæta í kvöld í Laugardalshöllina og eiga góða möguleika á því að halda þar áfram sigurgöngu sinni í bikarúrslitum. Körfubolti 12.2.2020 15:30
Grindvíkingurinn Seth LeDay dæmdur í eins leiks bann Bandaríkjamaðurinn Seth LeDay verður ekki með Grindavík í bikarúrslitaleiknum komist liðið þangað. Hann var dæmdur í eins leiks bann af Aga- og úrskurðarnefnd KKÍ í dag. Körfubolti 12.2.2020 14:15
Fjölnir aldrei tapað í undanúrslitum | Hvað gerist í dag? Grindavík og Fjölnir mætast í undanúrslitum Geysisbikarsins síðar í dag en bæði lið hafa átt erfitt uppdráttar í Dominos deild karla í vetur. Það er hins vegar ekki spurt að því þegar mætt er í bikarleiki. Leikurinn hefst klukkan 17:30 og fer fram í Laugardalshöllinni. Körfubolti 12.2.2020 14:00
Dwyane Wade styður dóttur sína sem er transstelpa Næstelsta barn körfuboltamannsins fyrrverandi, Dwyanes Wade, er transstelpa. Körfubolti 12.2.2020 08:30
Harden og Westbrook samtals með 78 stig þegar Houston stöðvaði sigurgöngu Boston Fimm leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Körfubolti 12.2.2020 07:30
Kobe og Gianna voru jörðuð á föstudaginn Feðginin Kobe og Gianna Bryant voru lögð til hinstu hvílu á föstudaginn var. Körfubolti 12.2.2020 06:59
Martin í rússíbana fyrir bikarúrslitaleikinn | Elvar góður í Svíþjóð Martin Hermannsson og félagar í Alba Berlín unnu magnaðan sigur í framlengingu í sínum síðasta leik fyrir bikarúrslitaleikinn í þýska körfuboltanum. Elvar Már Friðriksson lék vel í sigri toppliðsins í Svíþjóð. Körfubolti 11.2.2020 20:20
Ekkja Kobe Bryant getur ekki sætt sig við dauða eiginmannsins og dóttur sinnar Allur heimurinn finnur til með Vanessu Bryant sem missti ekki aðeins eiginmann sinn í þyrluslysinu í Kaliforníu heldur einnig þrettán ára dóttur sína. Hún á mjög erfitt með að sætta sig við þessa og hefur sagt frá tilfinningum sínum á samfélagsmiðlum. Körfubolti 11.2.2020 10:30
Óvænt framlag frá Rondo í enn einum sigri Lakers | Enginn Giannis, engin vandamál hjá Milwaukee Níu leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Körfubolti 11.2.2020 07:30
Einn sá besti í NBA-deildinni þykir vera mikill eðalnáungi Damian Lillard fær ekki aðeins hrós fyrir frammistöðu sína inn á körfuboltavellinum heldur einnig fyrir framkomu sína utan hans. Körfubolti 10.2.2020 22:30
Látinn fara án þess að spila sekúndu en fær samt tvo milljarða frá félaginu Dion Waiters fær borgaðan út samning sinn hjá Memphis Grizzlies þrátt fyrir að spila aldrei fyrir liðið. Körfubolti 10.2.2020 16:45
Meira en 25 milljónir hafa dáðst á samanburðinum á troðslum Kobe og LeBron Sama íþróttahöll, sama lið, sama karfa. Nítján ár á milli. Troðsla LeBron James í leik með Los Angeles Lakers á móti Houston Rockets á dögunum varð enn merkilegri þegar glöggir menn fundu gamla troðslu með Kobe Bryant. Körfubolti 10.2.2020 14:00
Fyrirgefðu, Hlynur en við sváfum á verðinum Hlynur Bæringsson er besti frákastari sem íslenskur körfubolti hefur alið og nú er það staðfest með tölfræðinni. Reyndar næstum því einu ári of seint en betra seint en aldrei. Körfubolti 10.2.2020 13:00
Spike Lee heiðraði Kobe með fatavali sínu á Óskarnum Kvikmyndaleikstjórinn og körfuboltaáhugamaðurinn Spike Lee heiðraði Kobe Bryant heitinn á Óskarsverðlaunahátíðinni í nótt. Körfubolti 10.2.2020 08:00
Sjöundi sigur Boston í röð | Ótrúlegur endir í Houston Sjö leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Körfubolti 10.2.2020 07:45
Strákurinn á kústinum í stórhættu | Myndband Ungur drengur sem var á kústinum í leik KR og Keflavíkur í Dominos-deild karla á föstudagskvöldið komst í hann krappann undir lok fyrri hálfleiks er hann sinnti sínum störfum. Körfubolti 9.2.2020 13:00
Dominos Körfuboltakvöld: „Vorkenni þeim ekki neitt“ Benedikt Guðmundsson, einn sérfræðinga Dominos Körfuboltakvölds, vorkennir Stjörnunni lítið að hafa þurft að spila einn leik án Ægis Þórs Steinarssonar. Körfubolti 9.2.2020 12:00
LeBron og Anthony Davis sáu um Golden State | Myndbönd LA Lakers komst aftur á sigurbraut í nótt er liðið vann fimm stiga sigur á Golden State Warriors á útivelli, 125-120, er liðin mættust í Kaliforníu í nótt. Körfubolti 9.2.2020 10:00
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Valur 69-75 | Sjöundi sigur Valskvenna í röð Sigurganga Vals hélt áfram þegar liðið lagði Hauka að velli í Ólafssal. Körfubolti 8.2.2020 19:30
Finnur Freyr náði ekki í þriðja bikarmeistaratitilinn Strákarnir hans Finns Freys Stefánssonar töpuðu í bikarúrslitum í Danmörku í dag. Körfubolti 8.2.2020 18:54
Grindavík komst af botninum | Öruggt hjá KR Grindavík vann óvæntan sigur á Keflavík í grannaslag í Domino's deild kvenna. Körfubolti 8.2.2020 18:48
Darri: Óvenjulegt fyrir okkur Þjálfari Vals var ánægður með sigurinn á Haukum. Körfubolti 8.2.2020 18:12
Skallagrímur setur pressu á úrslitakeppnissæti eftir spennusigur Skallagrímur þurfti heldur betur að hafa fyrir hlutunum í sigri á Breiðabliki er liðin mættust í 20. umferð Dominos-deildar kvenna í dag. Lokatölur 75-73. Körfubolti 8.2.2020 16:35