NBA dagsins: Magnaður Tatum hógvær eftir að skora 50 stig ásamt því helsta úr leikjunum í nótt Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 29. maí 2021 15:45 Tatum í baráttunni við Blake Griffin í nótt. EPA-EFE/CJ GUNTHER Jayson Tatum skoraði 50 stig er Boston Celtics hélt sér á lífi í einvígi liðsins gegn Brooklyn Nets í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í nótt. Þá komst Atlanta Hawks í 2-1 gegn New York Knicks og Los Angeles Clippers minnkuðu muninn í 2-1 gegn Dallas Mavericks Þá komst Atlanta Hawks í 2-1 gegn New York Knicks og Los Angeles Clippers minnkuðu muninn í 2-1 gegn Dallas Mavericks. Luka Dončić átti einnig stórleik fyrir Dallas en það dugði ekki til að landa þriðja sigrinum í röð gegn Clippers. Þá hefndi Trae Young fyrir hrákuna sem hann fékk á sig er Hawks töpuðu í Garðinum í New York á dögunum. „Bara að gefa allt sem við áttum í leikinn. Það var gaman að spila leik í úrslitakeppninni í TD Garden [heimavelli Boston], það er langt síðan síðast. Það var frábært að spila fyrir framan stuðningsfólk okkar og verja okkar heimavöll,“ sagði sigurreifur Tatum að leik loknum. Tatum varð í nótt þriðji yngsti leikmaður í sögu NBA-deildarinnar til að skora 50 stig í úrslitakeppninni. Hann var spurður út í það afrek. Youngest players with a 50-point playoff game in NBA history:23y, 21d Rick Barry23y, 62d Michael Jordan23y, 86d Jayson Tatum pic.twitter.com/Yde1I6LJxC— StatMuse (@statmuse) May 29, 2021 „Ég reyndi bara að vera betri. Ég átti erfitt kvöld í fyrsta leik og spilaði ekki mikið í leik tvö svo reynum við einfaldlega að gera allt sem við getum til að vinna,“ sagði Tatum áður en hann var truflaður þar sem strákurinn hans stakk af. „Ég get ekki beðið. Það hefur verið langt síðan við vorum með fullt hús. Ég sakna þeirra og þau sakna þess eflaust að sjá okkur spila með berum augum. Við þurfum bara að einbeita okkur að næsta leik núna,“ sagði Tatum að lokum áður en hann reyndi að hafa upp á syni sínum. @jaytatum0 and his son Deuce share a moment after dad's 50-point game! pic.twitter.com/Ytx1i36HhR— NBA (@NBA) May 29, 2021 Celtics mæta Nets að nýju á heimavelli á sunnudagskvöld. Þar fá heimamenn í Boston tækifæri til að jafna seríuna í 2-2 Hér að neðan má sjá allt það helsta úr leikjum kvöldsins, þar á meðal viðtalið við Tatum í heild sinni. Klippa: NBA dagsins NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Körfubolti NBA Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Fótbolti Íranir ætluðu ekki að húðstrýkja Ronaldo Fótbolti Fleiri fréttir Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð „Niðurdrepandi og leiðinlegar fréttir“ Butler gleymdi að mála og greiða leiguna Meistarar mætast í bikarnum Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Ómetanleg vinátta: „Við munum lifa á þessu vel og lengi“ „Gæti skilið á milli fyrir KR hversu góður hann er“ „Gefur okkur mikið sjálfstraust“ Þór ekki í teljandi vandræðum með Val Elvar Már öflugur í enn einu tapi Maroussi Grindavík lagði Aþenu í botnslagnum Uppgjörið: Keflavík - Haukar 96-105 | Aftur sóttu Haukar sigur í Sláturhúsið Tryggvi og félagar fjarlægjast fallsvæðið Kane minnir Pavel á Craion: „Vildu bara vinna“ Borche: Dómararnir sjá það sem þeir sjá Kári: Bara negla þessu niður „Held áfram nema ég verði rekinn“ „Ánægður með hvernig menn brugðust við mótlætinu“ Uppgjörið og viðtöl: KR - Höttur 97-75 | KR-ingar náðu í mikilvæg stig og felldu um leið Hattarmenn Uppgjör og viðtöl: Valur - ÍR 90-87 | Valsmenn styrktu stöðu sína Uppgjörið: Hamar/Þór - Tindastóll 77-72 | Mikilvægur sigur heimaliðsins Embiid frá út leiktíðina „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ „Ákveðnir í því að gefa þeim enga von“ „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Mikilvægur sigur Þórs í háspennuleik Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Sjá meira
Þá komst Atlanta Hawks í 2-1 gegn New York Knicks og Los Angeles Clippers minnkuðu muninn í 2-1 gegn Dallas Mavericks. Luka Dončić átti einnig stórleik fyrir Dallas en það dugði ekki til að landa þriðja sigrinum í röð gegn Clippers. Þá hefndi Trae Young fyrir hrákuna sem hann fékk á sig er Hawks töpuðu í Garðinum í New York á dögunum. „Bara að gefa allt sem við áttum í leikinn. Það var gaman að spila leik í úrslitakeppninni í TD Garden [heimavelli Boston], það er langt síðan síðast. Það var frábært að spila fyrir framan stuðningsfólk okkar og verja okkar heimavöll,“ sagði sigurreifur Tatum að leik loknum. Tatum varð í nótt þriðji yngsti leikmaður í sögu NBA-deildarinnar til að skora 50 stig í úrslitakeppninni. Hann var spurður út í það afrek. Youngest players with a 50-point playoff game in NBA history:23y, 21d Rick Barry23y, 62d Michael Jordan23y, 86d Jayson Tatum pic.twitter.com/Yde1I6LJxC— StatMuse (@statmuse) May 29, 2021 „Ég reyndi bara að vera betri. Ég átti erfitt kvöld í fyrsta leik og spilaði ekki mikið í leik tvö svo reynum við einfaldlega að gera allt sem við getum til að vinna,“ sagði Tatum áður en hann var truflaður þar sem strákurinn hans stakk af. „Ég get ekki beðið. Það hefur verið langt síðan við vorum með fullt hús. Ég sakna þeirra og þau sakna þess eflaust að sjá okkur spila með berum augum. Við þurfum bara að einbeita okkur að næsta leik núna,“ sagði Tatum að lokum áður en hann reyndi að hafa upp á syni sínum. @jaytatum0 and his son Deuce share a moment after dad's 50-point game! pic.twitter.com/Ytx1i36HhR— NBA (@NBA) May 29, 2021 Celtics mæta Nets að nýju á heimavelli á sunnudagskvöld. Þar fá heimamenn í Boston tækifæri til að jafna seríuna í 2-2 Hér að neðan má sjá allt það helsta úr leikjum kvöldsins, þar á meðal viðtalið við Tatum í heild sinni. Klippa: NBA dagsins NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Körfubolti NBA Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Fótbolti Íranir ætluðu ekki að húðstrýkja Ronaldo Fótbolti Fleiri fréttir Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð „Niðurdrepandi og leiðinlegar fréttir“ Butler gleymdi að mála og greiða leiguna Meistarar mætast í bikarnum Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Ómetanleg vinátta: „Við munum lifa á þessu vel og lengi“ „Gæti skilið á milli fyrir KR hversu góður hann er“ „Gefur okkur mikið sjálfstraust“ Þór ekki í teljandi vandræðum með Val Elvar Már öflugur í enn einu tapi Maroussi Grindavík lagði Aþenu í botnslagnum Uppgjörið: Keflavík - Haukar 96-105 | Aftur sóttu Haukar sigur í Sláturhúsið Tryggvi og félagar fjarlægjast fallsvæðið Kane minnir Pavel á Craion: „Vildu bara vinna“ Borche: Dómararnir sjá það sem þeir sjá Kári: Bara negla þessu niður „Held áfram nema ég verði rekinn“ „Ánægður með hvernig menn brugðust við mótlætinu“ Uppgjörið og viðtöl: KR - Höttur 97-75 | KR-ingar náðu í mikilvæg stig og felldu um leið Hattarmenn Uppgjör og viðtöl: Valur - ÍR 90-87 | Valsmenn styrktu stöðu sína Uppgjörið: Hamar/Þór - Tindastóll 77-72 | Mikilvægur sigur heimaliðsins Embiid frá út leiktíðina „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ „Ákveðnir í því að gefa þeim enga von“ „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Mikilvægur sigur Þórs í háspennuleik Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Sjá meira
Uppgjörið og viðtöl: KR - Höttur 97-75 | KR-ingar náðu í mikilvæg stig og felldu um leið Hattarmenn
Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli