Körfubolti Elvar Már áfram í Grikklandi en fer í nýtt félag Elvar Már Friðriksson hefur gengið til liðs við gríska félagið Maroussi B.C.. Hann hefur spilað í Grikklandi undanfarið ár með PAOK. Körfubolti 7.6.2024 18:16 Friðrik tekur við keflinu í Keflavík Friðrik Ingi Rúnarsson hefur verið ráðinn þjálfari kvennaliðs Keflavíkur í körfubolta. Hann skrifar undir tveggja ára samning við félagið. Körfubolti 7.6.2024 15:10 Jóhann Árni til Hattar Jóhann Árni Ólafsson hefur verið ráðinn þjálfari karlaliðs Hattar í körfubolta við hlið Viðars Arnar Hafsteinssonar. Körfubolti 7.6.2024 13:07 Grindvíkingar sækja Bandaríkjamann norður og Mortensen framlengir Körfuknattleiksdeild Grindavíkur tilkynnti í dag að félagið hefði náð samkomulagi við Jason Gigliotti um að hann muni leika með liðinu á komandi leiktíð í Subway-deild karla. Körfubolti 7.6.2024 11:30 Boston tók forystuna í úrslitunum með öruggum sigri Boston Celtics vann öruggan sigur á Dallas Mavericks, 107-89, í fyrsta leik liðanna í úrslitum NBA-deildarinnar í körfubolta í nótt. Körfubolti 7.6.2024 07:31 Porzingis klár í kvöld og spenntur fyrir úrslitaeinvígi gegn gömlu félögunum Kristaps Porzingis var eitt sinn vonarstjarna Dallas Mavericks. Það ævintýri gekk ekki upp og nú leikur hann til úrslita gegn liðinu með nýjum félögum sínum í Boston Celtics. Hann hefur verið meiddur að undanförnu en verður klár í kvöld fyrir fyrsta leik úrslitaeinvígisins. Körfubolti 6.6.2024 21:30 Martin ekki meira með á tímabilinu en Alba Berlin komst í úrslit Martin Hermannsson mun ekki spila meira á tímabilinu vegna meiðsla í kálfa en liðsfélagar hans í Alba Berlin komust áfram í úrslitaeinvígi þýsku úrvalsdeildarinnar með 97-84 sigri gegn Niners Chemnitz í kvöld. Alba mun leika til úrslita gegn Bayern Munchen. Körfubolti 6.6.2024 18:42 Valur byrjað að styrkja sig fyrir næstu leiktíð Alexandra Eva Sverrisdóttir mun spila með við Val í Subway-deild kvenna í körfubolta á næsta tímabili. Hún lék með Grindavík á nýafstaðinni leiktíð. Körfubolti 6.6.2024 17:01 Lakers vill fá tvöfaldan háskólameistara sem þjálfara Los Angeles Lakers freistar þess að fá Dan Hurley, þjálfara háskólameistara Connecticut, til að taka við þjálfun liðsins. Körfubolti 6.6.2024 16:31 Ein leið til að verjast Kyrie Irving: „Biðja“ Jrue Holiday, einn af máttarstólpum Boston Celtics í NBA-deildinni í körfubolta, sagði aðeins eitt í stöðunni þegar þú verst gegn Kyrie Irving, leikmanni Dallas Mavericks. Það er að leggjast á bæn og vona það besta. Körfubolti 6.6.2024 12:01 Skyggnst bak við tjöldin á Stöð 2 Sport: Rafmagnið sló út í úrslitaeinvígi Subway deildarinnar Það þarf heilt þorp til að ala upp barn og lítið minna dugir til að halda úti beinni útsendingu á íþróttaviðburðum. Hetjurnar sem vinna bakvið tjöldin eiga allt hrós skilið fyrir að veita áhorfendum þá stórkostlegu íþróttaupplifun sem birtist í Besta Sætinu á Stöð 2 Sport. Körfubolti 6.6.2024 09:00 „Verð að prófa þessa geðveiki áður en ég hætti“ Benedikt Guðmundsson var á dögunum ráðinn þjálfari körfuboltaliðs Tindastóls í stað Pavels Ermolinskij. Benedikt segir að ástríðan fyrir körfubolta sé sérstök á Sauðárkróki og hann er afar spenntur fyrir starfinu. Körfubolti 6.6.2024 08:02 Spilaði í NBA en mun nú keppa í strandblaki á Ólympíuleikunum Chase Budinger spilaði sjö ár í NBA-deildinni í körfubolta er er nú á leið til Parísar þar sem Ólympíuleikarnir fara fram til að keppa í strandblaki. Hinn 36 ára gamli Budinger spilar með Miles Evans en þeir tryggðu sér sæti á leikunum í dag, miðvikudag. Körfubolti 5.6.2024 23:31 Magnaður Martin þegar Alba Berlín tryggði sér oddaleik Martin Hermannsson og félagar í Alba Berlín unnu frábæran sigur á Chemnitz. Sigurinn þýðir að liðin mætast í oddaleik um sæti í úrslitum þýsku úrvalsdeildar karla í körfubolta. Körfubolti 4.6.2024 19:01 Tröllvaxinn tólf ára leikmaður nýjasta undrabarn Barcelona Mohamed Dabone er nýjasta undur körfuboltaheimsins, aðeins 12 ára gamall er hann þegar rúmir tveir metrar á hæð og farinn að spila langt upp fyrir eigin aldur í EuroLeague með Barcelona. Körfubolti 4.6.2024 15:31 Carmelo Anthony uppfyllir drauma sína um að eiga körfuboltalið Carmelo Anthony hefur tryggt sér kauprétt á útþensluliði í úrvalsdeild Eyjaálfu í körfubolta. Körfubolti 4.6.2024 10:31 Lögmál leiksins: Who he play for? Lögmál leiksins fékk lánaðan dagskráarliðinn Who he play for? eða fyrir hvern spilar hann? sem gengur út á að giska hvaða lið núverandi eða fyrrverandi leikmenn NBA deildarinnar spila fyrir. Körfubolti 4.6.2024 07:31 Hræðilegur endir hjá Martin og félögum og útlitið svart Alba Berlin er komið 2-1 undir í undanúrslitaeinvígi sínu í úrslitakeppni þýska körfuboltans. Körfubolti 2.6.2024 17:03 Charles Barkley og fleiri hneyksluð yfir ljótum brotum á Caitlin Clark Körfuboltakonan Caitlin Clark fær heldur betur harðar móttökur á sínu fyrsta tímabili í WNBA-deildinni. Hvað eftir annað má sjá leikmenn brjóta fólskulega á nýju stórstjörnu deildarinnar. Körfubolti 2.6.2024 12:00 Sama sorglega lausnin og vanalega: Drögum kvennaliðið úr keppni Fjölnir hefur ákveðið að draga kvennalið Fjölnis úr keppni í Subway deildinni fyrir næsta tímabil. Slæmar fréttir en því miður er þessi orðin allt of algeng í íslenskum kvennakörfubolta. Körfubolti 2.6.2024 11:00 Fotis og Nat-vélin saman undir körfunni hjá Hamri næsta vetur Hamarsmenn hafa gengið frá samningum við gríska körfuboltamanninn Fotios Lampropoulos sem mun nú færa sig úr Subway deildinni niður í fyrstu deildina. Körfubolti 1.6.2024 17:00 Kane skrifaði undir samning á lokahófi Grindavíkur DeAndre Kane mun snúa aftur til Grindavíkur og leika með liðinu á næsta tímabili. Körfubolti 31.5.2024 21:59 Martin stoðsendingahæstur í öruggum sigri Martin Hermannsson lék vel þegar Alba Berlin jafnaði metin gegn Niners Chemnitz í undanúrslitum um þýska meistaratitilinn í körfubolta með sigri í kvöld, 86-64. Körfubolti 31.5.2024 19:01 Benedikt tekinn við Stólunum Benedikt Guðmundsson hefur verið ráðinn þjálfari karlaliðs Tindastóls í körfubolta. Körfubolti 31.5.2024 18:01 Birna og Kristinn valin best Körfuboltafólk gerði upp tímabilið í lokahófi Körfuknattleikssambands Íslands sem var haldið í Laugardalshöllinni í hádeginu. Körfubolti 31.5.2024 12:36 Verðlaun veitt á lokahófi KKÍ Lokahóf Körfuknattleikssambands Íslands fór fram í Laugardalshöll í dag. Þar voru leikmenn, þjálfarar og dómarar verðlaunaðir fyrir frammistöðu sína í deildarkeppni á nýafstöðnu tímabili. Körfubolti 31.5.2024 11:32 Valsmenn fyrstu kanalausu Íslandsmeistararnir í 24 ár Ef það hefur verið hægt að ganga að einu vísu þá er það að bestu liðin í Subway deild karla eru með öflugan bandarískan leikmann í sínu liði. Ekki í ár. Körfubolti 31.5.2024 09:30 Hnéskel Kristófers fór í tvennt „Heilsan hefur verið betri. En ég er að sama skapi mjög ánægður með titilinn og stoltur að geta vaknað í morgun sem Íslandsmeistari,“ sagði Kristófer Acox í Sportpakkanum á Stöð 2 í gær. Gleðin er mikil en tilfinningin blendin vegna slæmra meiðsla sem hann varð fyrir í oddaleik Vals við Grindavík í fyrrakvöld. Körfubolti 31.5.2024 07:31 Ofurdúóið sá til þess að Dallas spilar til úrslita um NBA titilinn Dallas Mavericks tryggði sér í nótt sæti í úrslitaeinvíginu um NBA meistaratitilinn í körfubolta eftir stórsigur á Minnesota Timberwolves. Körfubolti 31.5.2024 06:31 Sjáðu stikluna fyrir nýju heimildaþættina um Grindavík Stöð 2 Sport er að vinna sex þátta heimildaþáttaseríu um körfuboltann í Grindavík og áhrifin sem jarðhræringarnar á Reykjanesi höfðu á starf körfuknattleiksdeildarinnar og leikmenn liðsins. Körfubolti 30.5.2024 12:30 « ‹ 23 24 25 26 27 28 29 30 31 … 334 ›
Elvar Már áfram í Grikklandi en fer í nýtt félag Elvar Már Friðriksson hefur gengið til liðs við gríska félagið Maroussi B.C.. Hann hefur spilað í Grikklandi undanfarið ár með PAOK. Körfubolti 7.6.2024 18:16
Friðrik tekur við keflinu í Keflavík Friðrik Ingi Rúnarsson hefur verið ráðinn þjálfari kvennaliðs Keflavíkur í körfubolta. Hann skrifar undir tveggja ára samning við félagið. Körfubolti 7.6.2024 15:10
Jóhann Árni til Hattar Jóhann Árni Ólafsson hefur verið ráðinn þjálfari karlaliðs Hattar í körfubolta við hlið Viðars Arnar Hafsteinssonar. Körfubolti 7.6.2024 13:07
Grindvíkingar sækja Bandaríkjamann norður og Mortensen framlengir Körfuknattleiksdeild Grindavíkur tilkynnti í dag að félagið hefði náð samkomulagi við Jason Gigliotti um að hann muni leika með liðinu á komandi leiktíð í Subway-deild karla. Körfubolti 7.6.2024 11:30
Boston tók forystuna í úrslitunum með öruggum sigri Boston Celtics vann öruggan sigur á Dallas Mavericks, 107-89, í fyrsta leik liðanna í úrslitum NBA-deildarinnar í körfubolta í nótt. Körfubolti 7.6.2024 07:31
Porzingis klár í kvöld og spenntur fyrir úrslitaeinvígi gegn gömlu félögunum Kristaps Porzingis var eitt sinn vonarstjarna Dallas Mavericks. Það ævintýri gekk ekki upp og nú leikur hann til úrslita gegn liðinu með nýjum félögum sínum í Boston Celtics. Hann hefur verið meiddur að undanförnu en verður klár í kvöld fyrir fyrsta leik úrslitaeinvígisins. Körfubolti 6.6.2024 21:30
Martin ekki meira með á tímabilinu en Alba Berlin komst í úrslit Martin Hermannsson mun ekki spila meira á tímabilinu vegna meiðsla í kálfa en liðsfélagar hans í Alba Berlin komust áfram í úrslitaeinvígi þýsku úrvalsdeildarinnar með 97-84 sigri gegn Niners Chemnitz í kvöld. Alba mun leika til úrslita gegn Bayern Munchen. Körfubolti 6.6.2024 18:42
Valur byrjað að styrkja sig fyrir næstu leiktíð Alexandra Eva Sverrisdóttir mun spila með við Val í Subway-deild kvenna í körfubolta á næsta tímabili. Hún lék með Grindavík á nýafstaðinni leiktíð. Körfubolti 6.6.2024 17:01
Lakers vill fá tvöfaldan háskólameistara sem þjálfara Los Angeles Lakers freistar þess að fá Dan Hurley, þjálfara háskólameistara Connecticut, til að taka við þjálfun liðsins. Körfubolti 6.6.2024 16:31
Ein leið til að verjast Kyrie Irving: „Biðja“ Jrue Holiday, einn af máttarstólpum Boston Celtics í NBA-deildinni í körfubolta, sagði aðeins eitt í stöðunni þegar þú verst gegn Kyrie Irving, leikmanni Dallas Mavericks. Það er að leggjast á bæn og vona það besta. Körfubolti 6.6.2024 12:01
Skyggnst bak við tjöldin á Stöð 2 Sport: Rafmagnið sló út í úrslitaeinvígi Subway deildarinnar Það þarf heilt þorp til að ala upp barn og lítið minna dugir til að halda úti beinni útsendingu á íþróttaviðburðum. Hetjurnar sem vinna bakvið tjöldin eiga allt hrós skilið fyrir að veita áhorfendum þá stórkostlegu íþróttaupplifun sem birtist í Besta Sætinu á Stöð 2 Sport. Körfubolti 6.6.2024 09:00
„Verð að prófa þessa geðveiki áður en ég hætti“ Benedikt Guðmundsson var á dögunum ráðinn þjálfari körfuboltaliðs Tindastóls í stað Pavels Ermolinskij. Benedikt segir að ástríðan fyrir körfubolta sé sérstök á Sauðárkróki og hann er afar spenntur fyrir starfinu. Körfubolti 6.6.2024 08:02
Spilaði í NBA en mun nú keppa í strandblaki á Ólympíuleikunum Chase Budinger spilaði sjö ár í NBA-deildinni í körfubolta er er nú á leið til Parísar þar sem Ólympíuleikarnir fara fram til að keppa í strandblaki. Hinn 36 ára gamli Budinger spilar með Miles Evans en þeir tryggðu sér sæti á leikunum í dag, miðvikudag. Körfubolti 5.6.2024 23:31
Magnaður Martin þegar Alba Berlín tryggði sér oddaleik Martin Hermannsson og félagar í Alba Berlín unnu frábæran sigur á Chemnitz. Sigurinn þýðir að liðin mætast í oddaleik um sæti í úrslitum þýsku úrvalsdeildar karla í körfubolta. Körfubolti 4.6.2024 19:01
Tröllvaxinn tólf ára leikmaður nýjasta undrabarn Barcelona Mohamed Dabone er nýjasta undur körfuboltaheimsins, aðeins 12 ára gamall er hann þegar rúmir tveir metrar á hæð og farinn að spila langt upp fyrir eigin aldur í EuroLeague með Barcelona. Körfubolti 4.6.2024 15:31
Carmelo Anthony uppfyllir drauma sína um að eiga körfuboltalið Carmelo Anthony hefur tryggt sér kauprétt á útþensluliði í úrvalsdeild Eyjaálfu í körfubolta. Körfubolti 4.6.2024 10:31
Lögmál leiksins: Who he play for? Lögmál leiksins fékk lánaðan dagskráarliðinn Who he play for? eða fyrir hvern spilar hann? sem gengur út á að giska hvaða lið núverandi eða fyrrverandi leikmenn NBA deildarinnar spila fyrir. Körfubolti 4.6.2024 07:31
Hræðilegur endir hjá Martin og félögum og útlitið svart Alba Berlin er komið 2-1 undir í undanúrslitaeinvígi sínu í úrslitakeppni þýska körfuboltans. Körfubolti 2.6.2024 17:03
Charles Barkley og fleiri hneyksluð yfir ljótum brotum á Caitlin Clark Körfuboltakonan Caitlin Clark fær heldur betur harðar móttökur á sínu fyrsta tímabili í WNBA-deildinni. Hvað eftir annað má sjá leikmenn brjóta fólskulega á nýju stórstjörnu deildarinnar. Körfubolti 2.6.2024 12:00
Sama sorglega lausnin og vanalega: Drögum kvennaliðið úr keppni Fjölnir hefur ákveðið að draga kvennalið Fjölnis úr keppni í Subway deildinni fyrir næsta tímabil. Slæmar fréttir en því miður er þessi orðin allt of algeng í íslenskum kvennakörfubolta. Körfubolti 2.6.2024 11:00
Fotis og Nat-vélin saman undir körfunni hjá Hamri næsta vetur Hamarsmenn hafa gengið frá samningum við gríska körfuboltamanninn Fotios Lampropoulos sem mun nú færa sig úr Subway deildinni niður í fyrstu deildina. Körfubolti 1.6.2024 17:00
Kane skrifaði undir samning á lokahófi Grindavíkur DeAndre Kane mun snúa aftur til Grindavíkur og leika með liðinu á næsta tímabili. Körfubolti 31.5.2024 21:59
Martin stoðsendingahæstur í öruggum sigri Martin Hermannsson lék vel þegar Alba Berlin jafnaði metin gegn Niners Chemnitz í undanúrslitum um þýska meistaratitilinn í körfubolta með sigri í kvöld, 86-64. Körfubolti 31.5.2024 19:01
Benedikt tekinn við Stólunum Benedikt Guðmundsson hefur verið ráðinn þjálfari karlaliðs Tindastóls í körfubolta. Körfubolti 31.5.2024 18:01
Birna og Kristinn valin best Körfuboltafólk gerði upp tímabilið í lokahófi Körfuknattleikssambands Íslands sem var haldið í Laugardalshöllinni í hádeginu. Körfubolti 31.5.2024 12:36
Verðlaun veitt á lokahófi KKÍ Lokahóf Körfuknattleikssambands Íslands fór fram í Laugardalshöll í dag. Þar voru leikmenn, þjálfarar og dómarar verðlaunaðir fyrir frammistöðu sína í deildarkeppni á nýafstöðnu tímabili. Körfubolti 31.5.2024 11:32
Valsmenn fyrstu kanalausu Íslandsmeistararnir í 24 ár Ef það hefur verið hægt að ganga að einu vísu þá er það að bestu liðin í Subway deild karla eru með öflugan bandarískan leikmann í sínu liði. Ekki í ár. Körfubolti 31.5.2024 09:30
Hnéskel Kristófers fór í tvennt „Heilsan hefur verið betri. En ég er að sama skapi mjög ánægður með titilinn og stoltur að geta vaknað í morgun sem Íslandsmeistari,“ sagði Kristófer Acox í Sportpakkanum á Stöð 2 í gær. Gleðin er mikil en tilfinningin blendin vegna slæmra meiðsla sem hann varð fyrir í oddaleik Vals við Grindavík í fyrrakvöld. Körfubolti 31.5.2024 07:31
Ofurdúóið sá til þess að Dallas spilar til úrslita um NBA titilinn Dallas Mavericks tryggði sér í nótt sæti í úrslitaeinvíginu um NBA meistaratitilinn í körfubolta eftir stórsigur á Minnesota Timberwolves. Körfubolti 31.5.2024 06:31
Sjáðu stikluna fyrir nýju heimildaþættina um Grindavík Stöð 2 Sport er að vinna sex þátta heimildaþáttaseríu um körfuboltann í Grindavík og áhrifin sem jarðhræringarnar á Reykjanesi höfðu á starf körfuknattleiksdeildarinnar og leikmenn liðsins. Körfubolti 30.5.2024 12:30