Körfubolti Martin öflugur í lífsnauðsynlegum sigri Valencia Valencia vann gríðarlega mikilvægan sigur á Fenerbahce í EuroLeague í körfubolta í kvöld. Lokatölur 66-52 og Valencia heldur í vonina um að komast í útsláttarkeppni EuroLeague. Körfubolti 12.3.2021 22:15 Spurði Jón Axel út í íslensku deildina og segist hafa fundið fyrir rígnum sem ríkir milli Vals og KR Vísir ræddi við nýjasta leikmann Vals, Jordan Jamal Roland, sem er ein stærsta ástæða þess að Valur vann sinn fyrsta sigur á KR í háa herrans tíð í efstu deild í körfubolta hér á landi á fimmtudagskvöldið. Körfubolti 12.3.2021 21:01 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Þór Ak. 86-91 | Fyrsti útisigur Þórsara kom í Ásgarði Þór lyfti sér upp úr fallsæti Domino‘s deildar karla með óvæntum sigri á Stjörnunni í Ásgarði í kvöld. Lokatölur 86-91, Þórsurum í vil. Þetta var fyrsti útisigur þeirra á tímabilinu. Körfubolti 12.3.2021 20:53 „Gaman að Ingvi skoraði 22 stig og þjálfarann sem vildi hann ekki var uppi í stúku“ Bjarki Ármann Oddsson, þjálfari Þórs, ljómaði eins og sól í heiði eftir sigur sinna manna á Stjörnunni í kvöld, 86-91. Þetta var fyrsti útisigur Þórsara á tímabilinu. Körfubolti 12.3.2021 20:47 NBA dagsins: Haukarnir unnu upp fimmtán stiga forskot á síðustu sex mínútunum Þrátt fyrir að vera fimmtán stigum undir þegar sex mínútur voru eftir vann Atlanta Hawks Toronto Raptors, 120-121, í NBA-deildinni í nótt. Körfubolti 12.3.2021 15:01 Logi kom sínum mönnum til bjargar í síðasta leik á móti Stólunum Njarðvík og Tindastóll hafa bæði tapað þremur leikjum í röð og þurfa svo sannarlega á sigri að halda þegar þau mætast í stórleik kvöldsins. Körfubolti 12.3.2021 14:30 Isabella Ósk sló Íslandsmetið í fráköstum í gærkvöldi Isabella Ósk Sigurðardóttir setti nýtt frákastamet í efstu deild kvenna í gærkvöldi þegar hún hjálpaði Breiðabliki að vinna sautján stiga sigur á Snæfelli í Domino´s deildinni. Körfubolti 12.3.2021 10:30 Fékk rúmlega sex milljóna króna sekt og bann fyrir gyðingahatur Meyers Leonard, leikmaður Miami Heat í NBA-deildinni í körfubolta, hefur verið dæmdur í einnar viku bann og fékk sekt upp á fimmtíu þúsund Bandaríkjadali, eða rúmlega sex milljónir íslenskra króna, fyrir niðrandi ummæli um gyðinga. Körfubolti 12.3.2021 08:31 Irving minnti Boston-menn á hversu góður hann er Kyrie Irving skoraði fjörutíu stig gegn sínu gamla liði þegar Brooklyn Nets sigraði Boston Celtics, 121-109, í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Körfubolti 12.3.2021 07:30 Jón Arnór: Stóð mig að því að syngja með Bubba í upphitun Jón Arnór Stefánsson lék sinn fyrsta leik í búningi Vals á sínum gamla heimavelli, DHL-höllinni, í kvöld. Valsmenn unnu þá KR-inga, 77-87. Körfubolti 11.3.2021 23:28 Umfjöllun og viðtöl: KR - Valur 77-87 | Fyrsti sigur Vals á KR á þessari öld Valur gerði góða ferð í DHL-höllina og vann KR, 77-87, í 14. umferð Domino‘s deildar karla í kvöld. Þetta var fyrsti sigur Valsmanna á KR-ingum í nákvæmlega 22 ár. Síðasti sigurinn kom í lokaumferð efstu deildar í Hagaskóla 11. mars 1999. Körfubolti 11.3.2021 22:50 Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Höttur 89 - 69 | ÍR í engum vandræðum með Hött ÍR-ingar komust aftur á beinu brautina er þeir unnu Hött sannfærandi í tíðindarlitlum leik er liðin mættust í Dominos-deild karla í kvöld. Leikurinn endaði með 20 stiga sigri ÍR 89 - 69. Körfubolti 11.3.2021 21:55 Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Haukar 86-74 | Keflvíkingar kláruðu botnliðið í seinni hálfleik Topplið Keflavíkur fengu botnlið Hauka í heimsókn í Blue höllina í kvöld. Keflvíkingar virkuðu andlausir í fyrri hálfleik en mættu grimmari til leiks í þriðja leikhluta og náðu í tvö mikilvæg stig í toppbaráttunni, en Haukar eru enn á botni deildarinnar. Lokatölur 86-74. Körfubolti 11.3.2021 21:48 Ótrúlegar frammistöður hjá Isabellu Ósk og Ariel Hearn er Breiðablik og Fjölnir lönduðu góðum sigrum Breiðablik og Fjölnir unnu leiki sína í Dominos-deild kvenna í kvöld. Breiðablik vann Snæfell örugglega í Smáranum, 93-76. Fjölnir vann Skallagrím í hörkuleik í Grafarvoginum, lokatölur 98-90. Körfubolti 11.3.2021 21:45 Viðar Örn: Prófaðu að „Google-a“ andlega fjarveru liðsins ÍR valtaði yfir Hött í 14. umferð Dominos-deildar karla í körfubolta í kvöld. ÍR komst yfir snemma leiks og litu aldrei um öxl eftir það og komst Höttur aldrei í neinn takt við leikinn. Körfubolti 11.3.2021 21:15 Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Þór Þ. 105-101 | Grindavíkursigur í baráttuleik Grindavík vann mikilvægan sigur á Þór frá Þorlákshöfn í 14.umferð Domino´s deildar karla í körfuknattleik í kvöld. Grindavík situr í 5.sætinu eftir sigurinn, fjórum stigum á eftir Þór. Körfubolti 11.3.2021 21:15 Daníel Guðni: Við héldum haus á lokamínútunum „Ég er virkilega ánægður með að klára svona leik, við erum ekki að spila gegn einhverjum aukvisum því þetta er liðið í 3.sæti í deildinni,“ sagði Daníel Guðni Guðmundsson þjálfari Grindavíkur eftir sigur á Þór frá Þorlákshöfn í Domino´s deildinni í kvöld. Körfubolti 11.3.2021 20:40 LeBron er ekki lengur líklegastur Það nýr leikmaður nú sigurstranglegastur í kjörinu á mikilvægasta leikmanni NBA deildarinnar í körfubolta á þessari leiktíð. Körfubolti 11.3.2021 18:00 NBA dagsins: Stóru Eystrasaltsstrákarnir með stórleik Stóru strákarnir frá Eystrasaltsríkjunum Lettlandi og Litháen, Kristaps Porzingis og Jonas Valanciunas, áttu báðir stórleik í NBA-deildinni í nótt. Körfubolti 11.3.2021 15:15 Valsmenn hafa ekki unnið KR-inga á þessari öld KR tekur á móti Val í stórleik kvöldsins í Domino´s deild karla í körfubolta en í liði gestanna úr Val eru margir leikmenn sem hafa unnið marga titla með KR-liðinu á síðustu árum. Körfubolti 11.3.2021 14:30 Í fjögurra leikja bann fyrir tilraun til að fella barn Szymon Eugieniusz Nabakowski, fyrrverandi þjálfari í yngri flokkum Skallagríms í körfubolta, var úrskurðaður í fjögurra leikja bann vegna atviks sem leiddi til þess að hann hætti þjálfun hjá félaginu. Körfubolti 11.3.2021 14:11 Adomas Drungilas missir bara af leik kvöldsins: Hér má sjá atvikið Þórsarinn Adomas Drungilas hefur verið dæmdur í eins leiks bann eftir að hafa verið rekinn út úr húsi á dögunum. Körfubolti 11.3.2021 13:31 Dagný Lísa og hinar Kúrekastelpurnar fá að dansa í ár Dagný Lísa Davíðsdóttir og hinar Kúrekastelpurnar munu taka þátt í úrslitakeppni bandaríska háskólaboltans í ár eftir sigur í úrslitaleik Mountain West deildarinnar í nótt. Körfubolti 11.3.2021 10:31 Doncic með þrennu í Texasslagnum Keppni í NBA-deildinni í körfubolta hófst á ný í nótt eftir stjörnuleikshléið. Tveir leikir fóru þá fram. Körfubolti 11.3.2021 08:00 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Keflavík 80 - 67 | Valur hirti toppsætið Valur vann toppslag deildarinnar og eru einar á toppnum í Dominos deildinni. Valur leiddi leikinn nánast frá fyrstu mínútu og unnu verðskuldaðan sigur. Körfubolti 10.3.2021 23:26 Hemmi og Sævar þurftu að velja á milli Milka og Williams Farið var um víðan völl í framlengingunni í Domino's Körfuboltakvöldi á mánudaginn. Þeir Hermann Hauksson og Sævar Sævarsson voru meðal annars beðnir um að gera upp á milli Keflvíkinganna Dominykas Milka og Deanes Williams. Körfubolti 10.3.2021 23:01 Ólafur: Að halda Keflavík í 67 stigum vinnur þennan leik Valur vann toppslag Dominos deildar kvenna í kvöld. Leikurinn endaði með þrettán stiga sigri Vals 80-67 og komst Keflavík aldrei yfir í leiknum. Körfubolti 10.3.2021 22:42 Stiga regn í sigri Hauka Það vantaði ekki stigin í leik Hauka og KR í Domino’s deild kvenna í kvöld. Haukarnir unnu að lokum sigur, 120-77, en leikurinn var liður í þrettándu umferð deildarinnar. Körfubolti 10.3.2021 21:47 Haukur öflugur í Evrópusigri Haukur Helgi Pálsson átti flottan leik fyrir Morabanc Andorra sem vann öruggan sigur á Mornar Bar, frá Svartfjallalandi, í EuroCup bikarnum í körfubolta í kvöld, 89-61. Körfubolti 10.3.2021 20:48 „Það vildu öll lið hafa þennan mann í sínu liði“ Spánverjinn Ivan Aurrecoechea átti magnaðan leik með Þórsliðinu í sigri á Grindavík í síðustu umferð Domino´s deildar karla. Körfubolti 10.3.2021 16:01 « ‹ 198 199 200 201 202 203 204 205 206 … 334 ›
Martin öflugur í lífsnauðsynlegum sigri Valencia Valencia vann gríðarlega mikilvægan sigur á Fenerbahce í EuroLeague í körfubolta í kvöld. Lokatölur 66-52 og Valencia heldur í vonina um að komast í útsláttarkeppni EuroLeague. Körfubolti 12.3.2021 22:15
Spurði Jón Axel út í íslensku deildina og segist hafa fundið fyrir rígnum sem ríkir milli Vals og KR Vísir ræddi við nýjasta leikmann Vals, Jordan Jamal Roland, sem er ein stærsta ástæða þess að Valur vann sinn fyrsta sigur á KR í háa herrans tíð í efstu deild í körfubolta hér á landi á fimmtudagskvöldið. Körfubolti 12.3.2021 21:01
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Þór Ak. 86-91 | Fyrsti útisigur Þórsara kom í Ásgarði Þór lyfti sér upp úr fallsæti Domino‘s deildar karla með óvæntum sigri á Stjörnunni í Ásgarði í kvöld. Lokatölur 86-91, Þórsurum í vil. Þetta var fyrsti útisigur þeirra á tímabilinu. Körfubolti 12.3.2021 20:53
„Gaman að Ingvi skoraði 22 stig og þjálfarann sem vildi hann ekki var uppi í stúku“ Bjarki Ármann Oddsson, þjálfari Þórs, ljómaði eins og sól í heiði eftir sigur sinna manna á Stjörnunni í kvöld, 86-91. Þetta var fyrsti útisigur Þórsara á tímabilinu. Körfubolti 12.3.2021 20:47
NBA dagsins: Haukarnir unnu upp fimmtán stiga forskot á síðustu sex mínútunum Þrátt fyrir að vera fimmtán stigum undir þegar sex mínútur voru eftir vann Atlanta Hawks Toronto Raptors, 120-121, í NBA-deildinni í nótt. Körfubolti 12.3.2021 15:01
Logi kom sínum mönnum til bjargar í síðasta leik á móti Stólunum Njarðvík og Tindastóll hafa bæði tapað þremur leikjum í röð og þurfa svo sannarlega á sigri að halda þegar þau mætast í stórleik kvöldsins. Körfubolti 12.3.2021 14:30
Isabella Ósk sló Íslandsmetið í fráköstum í gærkvöldi Isabella Ósk Sigurðardóttir setti nýtt frákastamet í efstu deild kvenna í gærkvöldi þegar hún hjálpaði Breiðabliki að vinna sautján stiga sigur á Snæfelli í Domino´s deildinni. Körfubolti 12.3.2021 10:30
Fékk rúmlega sex milljóna króna sekt og bann fyrir gyðingahatur Meyers Leonard, leikmaður Miami Heat í NBA-deildinni í körfubolta, hefur verið dæmdur í einnar viku bann og fékk sekt upp á fimmtíu þúsund Bandaríkjadali, eða rúmlega sex milljónir íslenskra króna, fyrir niðrandi ummæli um gyðinga. Körfubolti 12.3.2021 08:31
Irving minnti Boston-menn á hversu góður hann er Kyrie Irving skoraði fjörutíu stig gegn sínu gamla liði þegar Brooklyn Nets sigraði Boston Celtics, 121-109, í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Körfubolti 12.3.2021 07:30
Jón Arnór: Stóð mig að því að syngja með Bubba í upphitun Jón Arnór Stefánsson lék sinn fyrsta leik í búningi Vals á sínum gamla heimavelli, DHL-höllinni, í kvöld. Valsmenn unnu þá KR-inga, 77-87. Körfubolti 11.3.2021 23:28
Umfjöllun og viðtöl: KR - Valur 77-87 | Fyrsti sigur Vals á KR á þessari öld Valur gerði góða ferð í DHL-höllina og vann KR, 77-87, í 14. umferð Domino‘s deildar karla í kvöld. Þetta var fyrsti sigur Valsmanna á KR-ingum í nákvæmlega 22 ár. Síðasti sigurinn kom í lokaumferð efstu deildar í Hagaskóla 11. mars 1999. Körfubolti 11.3.2021 22:50
Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Höttur 89 - 69 | ÍR í engum vandræðum með Hött ÍR-ingar komust aftur á beinu brautina er þeir unnu Hött sannfærandi í tíðindarlitlum leik er liðin mættust í Dominos-deild karla í kvöld. Leikurinn endaði með 20 stiga sigri ÍR 89 - 69. Körfubolti 11.3.2021 21:55
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Haukar 86-74 | Keflvíkingar kláruðu botnliðið í seinni hálfleik Topplið Keflavíkur fengu botnlið Hauka í heimsókn í Blue höllina í kvöld. Keflvíkingar virkuðu andlausir í fyrri hálfleik en mættu grimmari til leiks í þriðja leikhluta og náðu í tvö mikilvæg stig í toppbaráttunni, en Haukar eru enn á botni deildarinnar. Lokatölur 86-74. Körfubolti 11.3.2021 21:48
Ótrúlegar frammistöður hjá Isabellu Ósk og Ariel Hearn er Breiðablik og Fjölnir lönduðu góðum sigrum Breiðablik og Fjölnir unnu leiki sína í Dominos-deild kvenna í kvöld. Breiðablik vann Snæfell örugglega í Smáranum, 93-76. Fjölnir vann Skallagrím í hörkuleik í Grafarvoginum, lokatölur 98-90. Körfubolti 11.3.2021 21:45
Viðar Örn: Prófaðu að „Google-a“ andlega fjarveru liðsins ÍR valtaði yfir Hött í 14. umferð Dominos-deildar karla í körfubolta í kvöld. ÍR komst yfir snemma leiks og litu aldrei um öxl eftir það og komst Höttur aldrei í neinn takt við leikinn. Körfubolti 11.3.2021 21:15
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Þór Þ. 105-101 | Grindavíkursigur í baráttuleik Grindavík vann mikilvægan sigur á Þór frá Þorlákshöfn í 14.umferð Domino´s deildar karla í körfuknattleik í kvöld. Grindavík situr í 5.sætinu eftir sigurinn, fjórum stigum á eftir Þór. Körfubolti 11.3.2021 21:15
Daníel Guðni: Við héldum haus á lokamínútunum „Ég er virkilega ánægður með að klára svona leik, við erum ekki að spila gegn einhverjum aukvisum því þetta er liðið í 3.sæti í deildinni,“ sagði Daníel Guðni Guðmundsson þjálfari Grindavíkur eftir sigur á Þór frá Þorlákshöfn í Domino´s deildinni í kvöld. Körfubolti 11.3.2021 20:40
LeBron er ekki lengur líklegastur Það nýr leikmaður nú sigurstranglegastur í kjörinu á mikilvægasta leikmanni NBA deildarinnar í körfubolta á þessari leiktíð. Körfubolti 11.3.2021 18:00
NBA dagsins: Stóru Eystrasaltsstrákarnir með stórleik Stóru strákarnir frá Eystrasaltsríkjunum Lettlandi og Litháen, Kristaps Porzingis og Jonas Valanciunas, áttu báðir stórleik í NBA-deildinni í nótt. Körfubolti 11.3.2021 15:15
Valsmenn hafa ekki unnið KR-inga á þessari öld KR tekur á móti Val í stórleik kvöldsins í Domino´s deild karla í körfubolta en í liði gestanna úr Val eru margir leikmenn sem hafa unnið marga titla með KR-liðinu á síðustu árum. Körfubolti 11.3.2021 14:30
Í fjögurra leikja bann fyrir tilraun til að fella barn Szymon Eugieniusz Nabakowski, fyrrverandi þjálfari í yngri flokkum Skallagríms í körfubolta, var úrskurðaður í fjögurra leikja bann vegna atviks sem leiddi til þess að hann hætti þjálfun hjá félaginu. Körfubolti 11.3.2021 14:11
Adomas Drungilas missir bara af leik kvöldsins: Hér má sjá atvikið Þórsarinn Adomas Drungilas hefur verið dæmdur í eins leiks bann eftir að hafa verið rekinn út úr húsi á dögunum. Körfubolti 11.3.2021 13:31
Dagný Lísa og hinar Kúrekastelpurnar fá að dansa í ár Dagný Lísa Davíðsdóttir og hinar Kúrekastelpurnar munu taka þátt í úrslitakeppni bandaríska háskólaboltans í ár eftir sigur í úrslitaleik Mountain West deildarinnar í nótt. Körfubolti 11.3.2021 10:31
Doncic með þrennu í Texasslagnum Keppni í NBA-deildinni í körfubolta hófst á ný í nótt eftir stjörnuleikshléið. Tveir leikir fóru þá fram. Körfubolti 11.3.2021 08:00
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Keflavík 80 - 67 | Valur hirti toppsætið Valur vann toppslag deildarinnar og eru einar á toppnum í Dominos deildinni. Valur leiddi leikinn nánast frá fyrstu mínútu og unnu verðskuldaðan sigur. Körfubolti 10.3.2021 23:26
Hemmi og Sævar þurftu að velja á milli Milka og Williams Farið var um víðan völl í framlengingunni í Domino's Körfuboltakvöldi á mánudaginn. Þeir Hermann Hauksson og Sævar Sævarsson voru meðal annars beðnir um að gera upp á milli Keflvíkinganna Dominykas Milka og Deanes Williams. Körfubolti 10.3.2021 23:01
Ólafur: Að halda Keflavík í 67 stigum vinnur þennan leik Valur vann toppslag Dominos deildar kvenna í kvöld. Leikurinn endaði með þrettán stiga sigri Vals 80-67 og komst Keflavík aldrei yfir í leiknum. Körfubolti 10.3.2021 22:42
Stiga regn í sigri Hauka Það vantaði ekki stigin í leik Hauka og KR í Domino’s deild kvenna í kvöld. Haukarnir unnu að lokum sigur, 120-77, en leikurinn var liður í þrettándu umferð deildarinnar. Körfubolti 10.3.2021 21:47
Haukur öflugur í Evrópusigri Haukur Helgi Pálsson átti flottan leik fyrir Morabanc Andorra sem vann öruggan sigur á Mornar Bar, frá Svartfjallalandi, í EuroCup bikarnum í körfubolta í kvöld, 89-61. Körfubolti 10.3.2021 20:48
„Það vildu öll lið hafa þennan mann í sínu liði“ Spánverjinn Ivan Aurrecoechea átti magnaðan leik með Þórsliðinu í sigri á Grindavík í síðustu umferð Domino´s deildar karla. Körfubolti 10.3.2021 16:01