Selur hringana sem hann vann með Kobe og Shaq Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. júlí 2022 12:31 Stanislav Medvedenko fær hér góð ráð frá Kobe Bryant í leik með Los Angeles Lakers. Getty/Jeff Gross Fyrrum leikmaður Los Angeles Lakers í NBA-deildinni í körfubolta ætlar að safna fyrir Úkraínu með sérstökum hætti. Körfuboltakappinn Slava Medvedenko vann á sínum tíma tvo meistaratitla með Lakers. Hann var í 2001 og 2002 meistaraliðum Lakers með þeim Kobe Bryant og Shaquille O'Neal. Fyrir titlana fékk hann meistarahring eins og allir aðrir sem tóku þátt í viðkomandi tímabilum. Former Laker Slava Medvedenko auctions his NBA title rings to raise money for his native Ukraine.https://t.co/5vSrNLrDDl— AP Sports (@AP_Sports) July 25, 2022 Hinn 43 ára gamli Medvedenko er tilbúinn að fórna þessum körfuboltafjársjóði sínum fyrir samtökin sín Fly High. Markmið samtakanna er styðja á bak við úkraínsk börn með því að bæta aðgengi þeirra að íþróttahúsum í skólum sínum. „Við viljum endurbyggja íþróttasali því rússneski herinn hefur sprengt upp meira en hundrað skóla,“ sagði Slava Medvedenko. Slava Medvedenko was a power forward on the Lakers championship teams in 2001 and 02, playing alongside Kobe Bryant and Shaquille O Neal. https://t.co/bh9ZIGazwj— FOX 11 Los Angeles (@FOXLA) July 25, 2022 „Okkar þjóð þarf á miklum peningi að halda til að laga þessa skóla. Það má búast við því að íþróttasalir skólanna verði síðastir á blaði þar. Það eru vetrarhörkur í Úkraínu og krakkar þurfa tækifæri til að leika sér innanhúss,“ sagði Medvedenko. Uppboðið á hringunum stendur til 5. ágúst næstkomandi og er á vegum SCP Auctions. Það er búist við að báðir hringarnir munu seljast fyrir að minnsta kosti hundrað þúsund dollara eða meira en fjórtán milljónir króna. NBA Mest lesið Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Fótbolti Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ Sport Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Enski boltinn Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Ísland - Ítalía | Tekst aftur að vinna Ítali? „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Celtics stöðvaði fimmtán leikja sigurgöngu Cavs Uppgjörið: Grindavík - Haukar 68-85 | Gestirnir unnu vængbrotið lið Grindavíkur Fjórði sigur Njarðvíkurstelpna í röð Sækja allar ruslatunnur úr Grindavík Höttur á Egilsstöðum eða „hawk tuah“? Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Tryggvi öflugur í tapi Bilbao Sjá meira
Körfuboltakappinn Slava Medvedenko vann á sínum tíma tvo meistaratitla með Lakers. Hann var í 2001 og 2002 meistaraliðum Lakers með þeim Kobe Bryant og Shaquille O'Neal. Fyrir titlana fékk hann meistarahring eins og allir aðrir sem tóku þátt í viðkomandi tímabilum. Former Laker Slava Medvedenko auctions his NBA title rings to raise money for his native Ukraine.https://t.co/5vSrNLrDDl— AP Sports (@AP_Sports) July 25, 2022 Hinn 43 ára gamli Medvedenko er tilbúinn að fórna þessum körfuboltafjársjóði sínum fyrir samtökin sín Fly High. Markmið samtakanna er styðja á bak við úkraínsk börn með því að bæta aðgengi þeirra að íþróttahúsum í skólum sínum. „Við viljum endurbyggja íþróttasali því rússneski herinn hefur sprengt upp meira en hundrað skóla,“ sagði Slava Medvedenko. Slava Medvedenko was a power forward on the Lakers championship teams in 2001 and 02, playing alongside Kobe Bryant and Shaquille O Neal. https://t.co/bh9ZIGazwj— FOX 11 Los Angeles (@FOXLA) July 25, 2022 „Okkar þjóð þarf á miklum peningi að halda til að laga þessa skóla. Það má búast við því að íþróttasalir skólanna verði síðastir á blaði þar. Það eru vetrarhörkur í Úkraínu og krakkar þurfa tækifæri til að leika sér innanhúss,“ sagði Medvedenko. Uppboðið á hringunum stendur til 5. ágúst næstkomandi og er á vegum SCP Auctions. Það er búist við að báðir hringarnir munu seljast fyrir að minnsta kosti hundrað þúsund dollara eða meira en fjórtán milljónir króna.
NBA Mest lesið Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Fótbolti Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ Sport Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Enski boltinn Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Ísland - Ítalía | Tekst aftur að vinna Ítali? „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Celtics stöðvaði fimmtán leikja sigurgöngu Cavs Uppgjörið: Grindavík - Haukar 68-85 | Gestirnir unnu vængbrotið lið Grindavíkur Fjórði sigur Njarðvíkurstelpna í röð Sækja allar ruslatunnur úr Grindavík Höttur á Egilsstöðum eða „hawk tuah“? Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Tryggvi öflugur í tapi Bilbao Sjá meira