Körfubolti Gömul NBA stjarna handtekin fyrir að reyna að stinga fólk af handahófi Gamli NBA leikmaðurinn Ben Gordon glímir við mikil vandamál þessa dagana og hvað eftir annað þarf lögreglan að hafa afskipti af honum. Körfubolti 8.12.2022 13:01 Slæm staða KR og Þórs: Fjórtán síðustu lið hafa fallið eftir svona slaka byrjun KR og Þór Þorlákshöfn hafa unnið alla Íslandsmeistaratitla frá árinu 2014 nema einn. Nú sitja þau hins vegar hlið við hlið í fallsæti og saga liða í þeirra stöðu er ekki falleg. Körfubolti 8.12.2022 12:30 Dagný Lísa handleggsbrotin: „Það er ákveðinn skellur“ Kristjana Eir Jónsdóttir, þjálfari Fjölnis, var svekkt með tapið gegn Haukum í Subway-deild kvenna í körfubolta í kvöld en stolt samt sem áður af sínu liði enda tveir erlendir leikmenn liðsins fárveikur og þá handleggsbrotnaði Dagný Lísa Davíðsdóttir í leiknum. Körfubolti 7.12.2022 23:45 Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Fjölnir 92-77 | Haukar ekki í neinum vandræðum Haukar unnu flottan sigur á Fjölni í Subway-deild kvenna í kvöld; 92-77 voru lokatölurnar í Ólafssal. Sigurinn þýðir að Haukar halda í við topplið Keflavíkur Körfubolti 7.12.2022 23:15 Keflavík áfram á toppnum og Njarðvík valtaði yfir Breiðablik Keflavík vann 12 stiga sigur á ÍR þegar liðin mættust í Breiðholti í Subway deild kvenna í körfubolta í kvöld, lokatölur 63-75. Þá vann Njarðvík stórsigur á Breiðabliki, lokatölur í Kópavogi 76-100. Körfubolti 7.12.2022 22:45 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - Grindavík 73-63 | Valskonur áfram á sigurbraut Valur vann sterkan sigur á Grindavík í 12. umferð Subway-deildar kvenna í körfubolta í kvöld. Lokatölur 73-63 heimaliðinu í vil sem eltir þannig Keflavík og Hauka eins og skugginn. Körfubolti 7.12.2022 20:00 Mætti með Hómer og ræddi kvöld með konunni eftir að börnin væru sofnuð Giannis Antetokounmpo hélt upp á 28 ára afmælið sitt í gær og hann ræddi þennan afmælisdag sinn á blaðamannafundi. Körfubolti 7.12.2022 11:30 Máttugur Mitchell og glæsilegur Dončić leiddu lið sín til sigurs Aðeins fóru þrír leikir fram í NBA deildinni í körfubolta í nótt. Segja má að Donavan Mitchell, leikmaður Cleveland Cavaliers, og Luka Dončić, leikmaður Dallas Mavericks, hafi stolið senunni. Körfubolti 7.12.2022 10:31 Slagsmál í kvennakörfuboltanum hjá gamla liðinu hennar Helenu Átta körfuboltakonur voru reknar snemma í sturtu í leik í bandaríska háskólakörfuboltanum á mánudaginn. Körfubolti 7.12.2022 09:02 Ekkert fær Boston hraðlestina stöðvað Boston Celtics er án efa besta lið NBA deildarinnar i körfubolta um þessar mundir. Liðið vann þægilegan sextán stiga útisigur á Toronto Raptors í nótt, 100-116, og er til alls líklegt. Sem stendur er Boston með 80 prósent sigurhlutfall en liðið hefur unnið 20 af 25 leikjum sínum til þessa. Körfubolti 6.12.2022 15:31 „Ég held að ég sé fyrsti leikmaðurinn í sögunni sem skrifar undir samning nýbúinn að slíta krossband“ Körfuboltamaðurinn Martin Hermannsson hefur nýtt síðustu mánuði til þess að styrkja sig á öllum vígstöðvum þrátt fyrir að hafa slitið krossband fyrr á þessu ári. Körfubolti 6.12.2022 09:01 Nike slítur samstarfinu vegna hegðunar Irving Nike hefur slitið samningi sínum við körfuboltamanninn Kyrie Irving úr Brooklyn Nets einum mánuði eftir að hann auglýsti heimildamynd sem inniheldur gyðingahatur á samfélagsmiðlum. Körfubolti 6.12.2022 08:30 „Þetta er bara Jokić og ekki neitt fyrir mér“ Körfuboltaspekúlantinn Tómas Steindórsson hefur enga trú á að Denver Nuggets geti gert atlögu að meistaratitli NBA deildarinnar í körfubolta. Hann segir að liðið sé einfaldlega Nikola Jokić „og ekki neitt.“ Körfubolti 6.12.2022 07:00 Davis gefur Lakers von Los Angeles Lakers er farið að láta sig dreyma um að komast í úrslitakeppnina í NBA deildinni í körfubolta. Ástæðan þar á bakvið er einföld, Anthony Davis. Körfubolti 5.12.2022 23:01 Umfjöllun: Njarðvík - Haukar 88-84 | Haukar endanlega úr leik í bikarnum Njarðvík vann Hauka 88-84 í margfrestuðum leik. Leikurinn var í járnum en sóknarleikur Hauka hrundi í lok fjórða leikhluta og Njarðvík gekk á lagið. Njarðvík mætir grönnum sínum í Keflavík í átta liða úrslitum. Körfubolti 5.12.2022 22:15 „Það er þessi unglingaveiki sem þú varst að tala um hjá Trae Young“ Lögmál leiksins er á sínum stað á dagskrá Stöðvar 2 Sport 2 klukkan 20.00 í kvöld. Að venju er farið yfir það helsta sem hefur drifið á daga NBA deildarinnar í körfubolta. Körfubolti 5.12.2022 18:00 Svo ótrúleg skotsýning hjá Curry að margir segja að um fölsun sé að ræða Bandaríski körfuboltamaðurinn Stephen Curry er líklega besta skytta körfuboltasögunnar, hann verður alla vega alltaf í umræðunni. Körfubolti 5.12.2022 13:01 Körfuboltakvöld: Skiptir árangur eða framþróun meira máli? Matthías Orri Sigurðarson og Brynjar Þór Björnsson voru gestir í Körfuboltakvöldi Kjartans Atla Kjartanssonar á föstudagskvöld. Körfubolti 4.12.2022 23:15 „Við vorum aldrei að fara að búast við því að vinna alla leiki í vetur“ Það brá skiljanlega ekki fyrir brosi á vörum Harðar Axels Vilhjálmssonar, þjálfara liðs Keflavíkur í Subway-deild kvenna í körfubolta, eftir að lið hans beið sinn fyrsta ósigur á þessari leiktíð gegn Val. Körfubolti 4.12.2022 22:45 Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Valur 75-84 | Valskonur fyrstar til að leggja Keflavík að velli Sigurganga Keflavíkurkvenna í Subway deildinni var stöðvuð í kvöld. Umfjöllun og viðtöl eru væntanleg á Vísi. Körfubolti 4.12.2022 22:31 Auðvelt hjá Njarðvík gegn ÍR | Góð ferð Hauka til Grindavíkur Meistaralið Njarðvíkur átti ekki í neinum vandræðum með botnlið ÍR þegar liðin áttust við í Subway deildinni í kröfubolta í kvöld. Körfubolti 4.12.2022 21:10 Umfjöllun og viðtöl: Fjölnir - Breiðablik 93-51 | Breiðablik fékk skell með nýjan þjálfara Fjölnir valtaði yfir Breiðablik í fyrsta leik Jeremy Smith sem tók við Breiðabliki eftir að Yngva Gunnlaugssyni var sagt upp störfum. Fjölnir fór hægt af stað og var þremur stigum undir eftir fyrsta fjórðung en tók síðan yfir leikinn í öðrum leikhluta og keyrði yfir Breiðablik það sem eftir var leiks. Fjölnir vann á endanum 42 stiga sigur 93-51. Körfubolti 4.12.2022 20:22 Hildur Björg aftur í Val Hildur Björg Kjartansdóttir er snúin aftur að Hlíðarenda eftir dvöl í Belgíu. Körfubolti 4.12.2022 17:43 Sjáðu tilþrifin í Subway-deild karla: Varin skot og frábærar troðslur Að venju fór Subway Körfuboltakvöld yfir tilþrif síðustu umferðar í Subway deild karla í körfubolta. Farið var yfir tíu bestu tilþrif umferðarinnar og var það Taylor Johns sem átti bestu tilþrifin aðra vikuna í röð. Körfubolti 4.12.2022 14:01 „Hann er með eiginleika sem er erfitt að kenna“ Hinn tvítugi Sigurður Pétursson hefur heillað marga í Subway-deildinni á þessu tímabili. Strákarnir í Subway Körfuboltakvöldi fóru yfir frammistöðu Sigurðar í þættinum á föstudagskvöldið. Körfubolti 4.12.2022 11:00 Gott gengi Golden State á heimavelli heldur áfram Steph Curry og Andrew Wiggins voru í aðalhlutverki hjá Golden State Warriors í nótt þegar liðið lagði Houston Rockets á heimavelli. Rudy Gobert hjá Minnesota Timberwolves var rekinn út úr húsi fyrir að fella mótherja. Körfubolti 4.12.2022 09:30 Segir að leikmenn KR þoli ekki Jordan Semple Brynjar Þór Björnsson, sérfræðingur Subway Körfuboltakvölds, segir að leikmönnum KR líki ekki vel við Jordan Semple. Körfubolti 4.12.2022 09:01 „Líf sem mann dreymdi um þegar maður var yngri“ Martin Hermannsson, leikmaður Valencia og íslenska körfuboltalandsliðsins, varði dýrmætum tíma með fjölskyldunni meðan hann var frá vegna meiðsla. Körfubolti 4.12.2022 08:01 Vandræði Tryggva og félaga halda áfram Tryggvi Snær Hlinason og félagar hans í Basket Zaragoza töpuðu sínum öðrum leik í röð í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta þegar þeir lutu í lægra haldi fyrir Unicaja Malaga, 104-78. Körfubolti 3.12.2022 21:37 „Dómarar elska að taka ástríðuna úr leiknum“ Brynjar Þór Björnsson var allt annað en ánægður með tæknivillur sem dæmdar voru á Pétur Rúnar Birgisson, leikmann Tindastóls, í leik gegn Haukum í Subway-deildinni. Brynjar Þór vill að leikmenn fái að sýna meiri tilfinningar inni á vellinum. Körfubolti 3.12.2022 11:01 « ‹ 114 115 116 117 118 119 120 121 122 … 334 ›
Gömul NBA stjarna handtekin fyrir að reyna að stinga fólk af handahófi Gamli NBA leikmaðurinn Ben Gordon glímir við mikil vandamál þessa dagana og hvað eftir annað þarf lögreglan að hafa afskipti af honum. Körfubolti 8.12.2022 13:01
Slæm staða KR og Þórs: Fjórtán síðustu lið hafa fallið eftir svona slaka byrjun KR og Þór Þorlákshöfn hafa unnið alla Íslandsmeistaratitla frá árinu 2014 nema einn. Nú sitja þau hins vegar hlið við hlið í fallsæti og saga liða í þeirra stöðu er ekki falleg. Körfubolti 8.12.2022 12:30
Dagný Lísa handleggsbrotin: „Það er ákveðinn skellur“ Kristjana Eir Jónsdóttir, þjálfari Fjölnis, var svekkt með tapið gegn Haukum í Subway-deild kvenna í körfubolta í kvöld en stolt samt sem áður af sínu liði enda tveir erlendir leikmenn liðsins fárveikur og þá handleggsbrotnaði Dagný Lísa Davíðsdóttir í leiknum. Körfubolti 7.12.2022 23:45
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Fjölnir 92-77 | Haukar ekki í neinum vandræðum Haukar unnu flottan sigur á Fjölni í Subway-deild kvenna í kvöld; 92-77 voru lokatölurnar í Ólafssal. Sigurinn þýðir að Haukar halda í við topplið Keflavíkur Körfubolti 7.12.2022 23:15
Keflavík áfram á toppnum og Njarðvík valtaði yfir Breiðablik Keflavík vann 12 stiga sigur á ÍR þegar liðin mættust í Breiðholti í Subway deild kvenna í körfubolta í kvöld, lokatölur 63-75. Þá vann Njarðvík stórsigur á Breiðabliki, lokatölur í Kópavogi 76-100. Körfubolti 7.12.2022 22:45
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - Grindavík 73-63 | Valskonur áfram á sigurbraut Valur vann sterkan sigur á Grindavík í 12. umferð Subway-deildar kvenna í körfubolta í kvöld. Lokatölur 73-63 heimaliðinu í vil sem eltir þannig Keflavík og Hauka eins og skugginn. Körfubolti 7.12.2022 20:00
Mætti með Hómer og ræddi kvöld með konunni eftir að börnin væru sofnuð Giannis Antetokounmpo hélt upp á 28 ára afmælið sitt í gær og hann ræddi þennan afmælisdag sinn á blaðamannafundi. Körfubolti 7.12.2022 11:30
Máttugur Mitchell og glæsilegur Dončić leiddu lið sín til sigurs Aðeins fóru þrír leikir fram í NBA deildinni í körfubolta í nótt. Segja má að Donavan Mitchell, leikmaður Cleveland Cavaliers, og Luka Dončić, leikmaður Dallas Mavericks, hafi stolið senunni. Körfubolti 7.12.2022 10:31
Slagsmál í kvennakörfuboltanum hjá gamla liðinu hennar Helenu Átta körfuboltakonur voru reknar snemma í sturtu í leik í bandaríska háskólakörfuboltanum á mánudaginn. Körfubolti 7.12.2022 09:02
Ekkert fær Boston hraðlestina stöðvað Boston Celtics er án efa besta lið NBA deildarinnar i körfubolta um þessar mundir. Liðið vann þægilegan sextán stiga útisigur á Toronto Raptors í nótt, 100-116, og er til alls líklegt. Sem stendur er Boston með 80 prósent sigurhlutfall en liðið hefur unnið 20 af 25 leikjum sínum til þessa. Körfubolti 6.12.2022 15:31
„Ég held að ég sé fyrsti leikmaðurinn í sögunni sem skrifar undir samning nýbúinn að slíta krossband“ Körfuboltamaðurinn Martin Hermannsson hefur nýtt síðustu mánuði til þess að styrkja sig á öllum vígstöðvum þrátt fyrir að hafa slitið krossband fyrr á þessu ári. Körfubolti 6.12.2022 09:01
Nike slítur samstarfinu vegna hegðunar Irving Nike hefur slitið samningi sínum við körfuboltamanninn Kyrie Irving úr Brooklyn Nets einum mánuði eftir að hann auglýsti heimildamynd sem inniheldur gyðingahatur á samfélagsmiðlum. Körfubolti 6.12.2022 08:30
„Þetta er bara Jokić og ekki neitt fyrir mér“ Körfuboltaspekúlantinn Tómas Steindórsson hefur enga trú á að Denver Nuggets geti gert atlögu að meistaratitli NBA deildarinnar í körfubolta. Hann segir að liðið sé einfaldlega Nikola Jokić „og ekki neitt.“ Körfubolti 6.12.2022 07:00
Davis gefur Lakers von Los Angeles Lakers er farið að láta sig dreyma um að komast í úrslitakeppnina í NBA deildinni í körfubolta. Ástæðan þar á bakvið er einföld, Anthony Davis. Körfubolti 5.12.2022 23:01
Umfjöllun: Njarðvík - Haukar 88-84 | Haukar endanlega úr leik í bikarnum Njarðvík vann Hauka 88-84 í margfrestuðum leik. Leikurinn var í járnum en sóknarleikur Hauka hrundi í lok fjórða leikhluta og Njarðvík gekk á lagið. Njarðvík mætir grönnum sínum í Keflavík í átta liða úrslitum. Körfubolti 5.12.2022 22:15
„Það er þessi unglingaveiki sem þú varst að tala um hjá Trae Young“ Lögmál leiksins er á sínum stað á dagskrá Stöðvar 2 Sport 2 klukkan 20.00 í kvöld. Að venju er farið yfir það helsta sem hefur drifið á daga NBA deildarinnar í körfubolta. Körfubolti 5.12.2022 18:00
Svo ótrúleg skotsýning hjá Curry að margir segja að um fölsun sé að ræða Bandaríski körfuboltamaðurinn Stephen Curry er líklega besta skytta körfuboltasögunnar, hann verður alla vega alltaf í umræðunni. Körfubolti 5.12.2022 13:01
Körfuboltakvöld: Skiptir árangur eða framþróun meira máli? Matthías Orri Sigurðarson og Brynjar Þór Björnsson voru gestir í Körfuboltakvöldi Kjartans Atla Kjartanssonar á föstudagskvöld. Körfubolti 4.12.2022 23:15
„Við vorum aldrei að fara að búast við því að vinna alla leiki í vetur“ Það brá skiljanlega ekki fyrir brosi á vörum Harðar Axels Vilhjálmssonar, þjálfara liðs Keflavíkur í Subway-deild kvenna í körfubolta, eftir að lið hans beið sinn fyrsta ósigur á þessari leiktíð gegn Val. Körfubolti 4.12.2022 22:45
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Valur 75-84 | Valskonur fyrstar til að leggja Keflavík að velli Sigurganga Keflavíkurkvenna í Subway deildinni var stöðvuð í kvöld. Umfjöllun og viðtöl eru væntanleg á Vísi. Körfubolti 4.12.2022 22:31
Auðvelt hjá Njarðvík gegn ÍR | Góð ferð Hauka til Grindavíkur Meistaralið Njarðvíkur átti ekki í neinum vandræðum með botnlið ÍR þegar liðin áttust við í Subway deildinni í kröfubolta í kvöld. Körfubolti 4.12.2022 21:10
Umfjöllun og viðtöl: Fjölnir - Breiðablik 93-51 | Breiðablik fékk skell með nýjan þjálfara Fjölnir valtaði yfir Breiðablik í fyrsta leik Jeremy Smith sem tók við Breiðabliki eftir að Yngva Gunnlaugssyni var sagt upp störfum. Fjölnir fór hægt af stað og var þremur stigum undir eftir fyrsta fjórðung en tók síðan yfir leikinn í öðrum leikhluta og keyrði yfir Breiðablik það sem eftir var leiks. Fjölnir vann á endanum 42 stiga sigur 93-51. Körfubolti 4.12.2022 20:22
Hildur Björg aftur í Val Hildur Björg Kjartansdóttir er snúin aftur að Hlíðarenda eftir dvöl í Belgíu. Körfubolti 4.12.2022 17:43
Sjáðu tilþrifin í Subway-deild karla: Varin skot og frábærar troðslur Að venju fór Subway Körfuboltakvöld yfir tilþrif síðustu umferðar í Subway deild karla í körfubolta. Farið var yfir tíu bestu tilþrif umferðarinnar og var það Taylor Johns sem átti bestu tilþrifin aðra vikuna í röð. Körfubolti 4.12.2022 14:01
„Hann er með eiginleika sem er erfitt að kenna“ Hinn tvítugi Sigurður Pétursson hefur heillað marga í Subway-deildinni á þessu tímabili. Strákarnir í Subway Körfuboltakvöldi fóru yfir frammistöðu Sigurðar í þættinum á föstudagskvöldið. Körfubolti 4.12.2022 11:00
Gott gengi Golden State á heimavelli heldur áfram Steph Curry og Andrew Wiggins voru í aðalhlutverki hjá Golden State Warriors í nótt þegar liðið lagði Houston Rockets á heimavelli. Rudy Gobert hjá Minnesota Timberwolves var rekinn út úr húsi fyrir að fella mótherja. Körfubolti 4.12.2022 09:30
Segir að leikmenn KR þoli ekki Jordan Semple Brynjar Þór Björnsson, sérfræðingur Subway Körfuboltakvölds, segir að leikmönnum KR líki ekki vel við Jordan Semple. Körfubolti 4.12.2022 09:01
„Líf sem mann dreymdi um þegar maður var yngri“ Martin Hermannsson, leikmaður Valencia og íslenska körfuboltalandsliðsins, varði dýrmætum tíma með fjölskyldunni meðan hann var frá vegna meiðsla. Körfubolti 4.12.2022 08:01
Vandræði Tryggva og félaga halda áfram Tryggvi Snær Hlinason og félagar hans í Basket Zaragoza töpuðu sínum öðrum leik í röð í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta þegar þeir lutu í lægra haldi fyrir Unicaja Malaga, 104-78. Körfubolti 3.12.2022 21:37
„Dómarar elska að taka ástríðuna úr leiknum“ Brynjar Þór Björnsson var allt annað en ánægður með tæknivillur sem dæmdar voru á Pétur Rúnar Birgisson, leikmann Tindastóls, í leik gegn Haukum í Subway-deildinni. Brynjar Þór vill að leikmenn fái að sýna meiri tilfinningar inni á vellinum. Körfubolti 3.12.2022 11:01