Íslenski boltinn Skorað í efstu deild 15 ár í röð: „Ótrúlegur leikmaður sem ég hataði að spila á móti“ Óskar Örn Hauksson heldur áfram að skora á hverju ári í Pepsi-deildinni. Íslenski boltinn 25.7.2018 12:30 Pepsi-mörkin: „Hrikalega mikið að“ í varnarleik Fylkis Fylkir hefur tapað síðustu fimm leikjum sínum í Pepsi deild karla og fengið á sig 13 mörk í síðustu þremur leikjum. Liðið situr í 11. sæti með 11 stig eftir 13 umferðir. Íslenski boltinn 25.7.2018 11:00 47 stelpur klára ekki Íslandsmótið vegna háskólanáms erlendis Tæplega fimmtíu íslenskar fótboltastelpur eru í námi í bandarískum háskólum og klára því ekki mótið með sínum liðum. Íslenski boltinn 25.7.2018 08:55 Breiðablik á toppinn og Selfoss með mikilvægan sigur Breiðablik vann sinn fjórða sigur í röð í Pepsi-deild kvenna er liðið vann 2-0 sigur á Grindavík. Á sama tíma vann Selfoss 1-0 sigur á KR. Íslenski boltinn 24.7.2018 21:12 Cloe með tvö gegn botnliðinu Vandræði FH halda áfram í Pepsi-deild kvenna en í kvöld tapaði liðið 3-2 fyrir ÍBV í elleftu umferð deildarinnar. Íslenski boltinn 24.7.2018 19:49 Fylkir selur sextán ára strák til Heerenveen Fylkir hefur selt Orra Hrafn Kjartansson til SC Heerenveen í Hollandi. Fylkir staðfesti þetta á heimasíðu sinni nú í dag. Íslenski boltinn 24.7.2018 18:30 Fylkir byrjar og endar leiki verst allra en Blikar múra fyrir í fyrri hálfleik Ekkert lið fær á sig fleiri mörk á fyrsta og síðasta korterinu en Fylkir. Íslenski boltinn 24.7.2018 14:30 Pepsi-mörkin: Andri Rafn að verða einn besti miðjumaður deildarinnar Andri Rafn Yeoman hefur farið á kostum í liði Breiðabliks í Pepsi deild karla að undanförnu. Hann var valinn maður leiksins þegar Breiðablik vann FH í 13. umferðinni um helgina. Íslenski boltinn 24.7.2018 14:00 Hildur Antons snýr til baka úr láni og klárar tímabilið með Blikum Hildur Antonsdóttir færir sig aftur um set í Kópavoginum eftir að hafa verið á láni hjá HK/Víking frá Breiðabliki. Íslenski boltinn 24.7.2018 13:00 Pepsi-mörkin: Keflavík að ganga í gegnum helvíti Keflvíkingar eru svo gott sem fallnir en þeir verða að sýna meira hjarta og meiri baráttu. Íslenski boltinn 24.7.2018 12:00 Byrjað að leggja gervigrasið í Lautinni Fylkismenn stefna að því að spila leikinn gegn Val í Lautinni. Íslenski boltinn 24.7.2018 10:50 Pepsi-mörkin: „Átakanlegt“ að horfa á Viðar Ara í Kópavoginum Viðar Ari Jónsson fékk útreið í Pepsi-mörkunum eftir slæman dag á skrifstofunni. Íslenski boltinn 24.7.2018 10:00 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Grindavík - Keflavík 3-0 | Hrakfarir Keflavíkur halda áfram Grindavík er komið aftur á sigurbraut eftir 3-0 sigur á botnliði Keflavíkur í Pepsi-deildinni í kvöld. Sigurinn var kærkominn eftir þrjá tapleiki í röð en Keflvíkingar eiga enn eftir að vinna sigur á tímabilinu. Íslenski boltinn 23.7.2018 22:30 Eysteinn Húni: Megum ekki fara í neina sjálfsvorkunn "Þetta er mjög súrt og óþolandi en ég verð að taka ábyrgðina á þessu. Ég ákvað að keyra inn í leikinn, fara ofar með liðið og í byrjun leiks fáum við tækifæri. Ef við hefðum skorað þá hefði þetta verið breyttur leikur.“ Íslenski boltinn 23.7.2018 21:45 Sveinn Aron sagður á leið til Ítalíu Sveinn Aron Guðjohnsen gæti spila fyrir sama lið og Hörður Björgvin Magnússon. Íslenski boltinn 23.7.2018 15:21 Bryndís Lára í markið hjá ÍBV Bryndís Lára Hrafnkelsdóttir mun leika með ÍBV í Pepsi deild kvenna út tímabilið. Hún snýr aftur til Vestmannaeyja á lánssamningi frá Þór/KA. Íslenski boltinn 23.7.2018 14:41 Fleiri mörk á sig úr föstum leikatriðum en allt síðasta tímabil FH-ingar eiga í vandræðum með að verjast föstum leikatriðum í Pepsi-deildinni. Íslenski boltinn 23.7.2018 14:30 Sjáðu þrennuna hans Ásgeirs er KA valtaði yfir Fylki KA pakkaði Fylki saman sem er búið að tapa fimm leikjum í röð. Íslenski boltinn 23.7.2018 14:00 Sjáðu mörkin sem Blikar settu á FH-inga Breiðablik valtaði yfir FH í 13. umferð Pepsi-deildar karla í fótbolta. Íslenski boltinn 23.7.2018 10:30 Felix Örn yfirgefur ÍBV Bakvörðurinn Felix Örn Friðriksson hefur spilað sinn síðasta leik fyrir ÍBV í sumar og er á leið í dönsku úrvalsdeildina. Íslenski boltinn 23.7.2018 10:11 Kári neitar því að um „leikrit“ hafi verið að ræða Kári Árnason er á leið til Tyrklands og spilar ekki með Víkingum eins og búist var við. Íslenski boltinn 23.7.2018 08:23 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Breiðablik - FH 4-1 | Breiðablik niðurlægði FH Blikar fóru í annað skipti illa með FH á þessu tímabili. Íslenski boltinn 22.7.2018 22:30 Óli Kristjáns: Asnalegt að nota það sem afsökun fyrir þessu tapi Ólafur Kristjánsson var súr og svekktur eftir að FH steinlá gegn Blikunum í Kópavogi í kvöld. Íslenski boltinn 22.7.2018 22:27 Gulli: Ég hef alveg átt nokkrar ágætis markvörslur í sumar Það var ekki að sjá í kvöld að Gunnleifur Gunnleifsson (Gulli), markmaður Blika, sé elsti leikmaður Pepsi-deildarinnar. Varði hann nokkrum sinnum frábærlega í síðari hálfleik í stöðunni 1-1 og á hann því stóran þátt í mikilvægum 4-1 stórsigri Breiðabliks á FH í kvöld. Íslenski boltinn 22.7.2018 21:30 Helgi Sig: Þótt Óli sé góður er hann enginn Messías Helgi Sigurðsson, þjálfari Fylkis, var, eins og gefur að skilja hundfúll eftir stórt tap gegn KA í Pepsi-deildinni. Íslenski boltinn 22.7.2018 20:48 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KR - Stjarnan 1-0 | Óskar Örn stöðvaði Stjörnuna Óskar Örn Hauksson skoraði eina mark KR er liðið stoppaði Stjörnuna sem hafði fyrir leikinn í kvöld unnið sex leiki í röð. Íslenski boltinn 22.7.2018 20:30 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KA - Fylkir 5-1 | KA burstaði lánlausa Fylkismenn KA heldur áfram í stuðinu og burstaði Fylki fyrir norðan. Fylkismenn eru í fallsæti og eru búnir að tapa fimm í röð. Íslenski boltinn 22.7.2018 20:30 Sjáðu glæsimark Óskars, dramatíkina í Grafarvogi og markasúpuna á Hlíðarenda Óskar Örn Hauksson skoraði sitt fyrsta mark í Pepsi-deildinni þetta sumarið gegn Stjörnunni og það var af dýrari gerðinni. Nóg af mörkum voru skoruð í dag. Íslenski boltinn 22.7.2018 20:15 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Valur - Víkingur 4-1 | Valur rúllaði yfir Víking Valur lengi í engum vandræðum með heita Víkinga á Hlíðarenda. Íslenski boltinn 22.7.2018 19:30 Óskar Örn: Við unnum toppliðið, held ég Markaskorarinn Óskar Örn Hauksson var að vonum ánægður eftir 1-0 sigur KR á Stjörnunni í dag. Íslenski boltinn 22.7.2018 19:30 « ‹ 303 304 305 306 307 308 309 310 311 … 334 ›
Skorað í efstu deild 15 ár í röð: „Ótrúlegur leikmaður sem ég hataði að spila á móti“ Óskar Örn Hauksson heldur áfram að skora á hverju ári í Pepsi-deildinni. Íslenski boltinn 25.7.2018 12:30
Pepsi-mörkin: „Hrikalega mikið að“ í varnarleik Fylkis Fylkir hefur tapað síðustu fimm leikjum sínum í Pepsi deild karla og fengið á sig 13 mörk í síðustu þremur leikjum. Liðið situr í 11. sæti með 11 stig eftir 13 umferðir. Íslenski boltinn 25.7.2018 11:00
47 stelpur klára ekki Íslandsmótið vegna háskólanáms erlendis Tæplega fimmtíu íslenskar fótboltastelpur eru í námi í bandarískum háskólum og klára því ekki mótið með sínum liðum. Íslenski boltinn 25.7.2018 08:55
Breiðablik á toppinn og Selfoss með mikilvægan sigur Breiðablik vann sinn fjórða sigur í röð í Pepsi-deild kvenna er liðið vann 2-0 sigur á Grindavík. Á sama tíma vann Selfoss 1-0 sigur á KR. Íslenski boltinn 24.7.2018 21:12
Cloe með tvö gegn botnliðinu Vandræði FH halda áfram í Pepsi-deild kvenna en í kvöld tapaði liðið 3-2 fyrir ÍBV í elleftu umferð deildarinnar. Íslenski boltinn 24.7.2018 19:49
Fylkir selur sextán ára strák til Heerenveen Fylkir hefur selt Orra Hrafn Kjartansson til SC Heerenveen í Hollandi. Fylkir staðfesti þetta á heimasíðu sinni nú í dag. Íslenski boltinn 24.7.2018 18:30
Fylkir byrjar og endar leiki verst allra en Blikar múra fyrir í fyrri hálfleik Ekkert lið fær á sig fleiri mörk á fyrsta og síðasta korterinu en Fylkir. Íslenski boltinn 24.7.2018 14:30
Pepsi-mörkin: Andri Rafn að verða einn besti miðjumaður deildarinnar Andri Rafn Yeoman hefur farið á kostum í liði Breiðabliks í Pepsi deild karla að undanförnu. Hann var valinn maður leiksins þegar Breiðablik vann FH í 13. umferðinni um helgina. Íslenski boltinn 24.7.2018 14:00
Hildur Antons snýr til baka úr láni og klárar tímabilið með Blikum Hildur Antonsdóttir færir sig aftur um set í Kópavoginum eftir að hafa verið á láni hjá HK/Víking frá Breiðabliki. Íslenski boltinn 24.7.2018 13:00
Pepsi-mörkin: Keflavík að ganga í gegnum helvíti Keflvíkingar eru svo gott sem fallnir en þeir verða að sýna meira hjarta og meiri baráttu. Íslenski boltinn 24.7.2018 12:00
Byrjað að leggja gervigrasið í Lautinni Fylkismenn stefna að því að spila leikinn gegn Val í Lautinni. Íslenski boltinn 24.7.2018 10:50
Pepsi-mörkin: „Átakanlegt“ að horfa á Viðar Ara í Kópavoginum Viðar Ari Jónsson fékk útreið í Pepsi-mörkunum eftir slæman dag á skrifstofunni. Íslenski boltinn 24.7.2018 10:00
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Grindavík - Keflavík 3-0 | Hrakfarir Keflavíkur halda áfram Grindavík er komið aftur á sigurbraut eftir 3-0 sigur á botnliði Keflavíkur í Pepsi-deildinni í kvöld. Sigurinn var kærkominn eftir þrjá tapleiki í röð en Keflvíkingar eiga enn eftir að vinna sigur á tímabilinu. Íslenski boltinn 23.7.2018 22:30
Eysteinn Húni: Megum ekki fara í neina sjálfsvorkunn "Þetta er mjög súrt og óþolandi en ég verð að taka ábyrgðina á þessu. Ég ákvað að keyra inn í leikinn, fara ofar með liðið og í byrjun leiks fáum við tækifæri. Ef við hefðum skorað þá hefði þetta verið breyttur leikur.“ Íslenski boltinn 23.7.2018 21:45
Sveinn Aron sagður á leið til Ítalíu Sveinn Aron Guðjohnsen gæti spila fyrir sama lið og Hörður Björgvin Magnússon. Íslenski boltinn 23.7.2018 15:21
Bryndís Lára í markið hjá ÍBV Bryndís Lára Hrafnkelsdóttir mun leika með ÍBV í Pepsi deild kvenna út tímabilið. Hún snýr aftur til Vestmannaeyja á lánssamningi frá Þór/KA. Íslenski boltinn 23.7.2018 14:41
Fleiri mörk á sig úr föstum leikatriðum en allt síðasta tímabil FH-ingar eiga í vandræðum með að verjast föstum leikatriðum í Pepsi-deildinni. Íslenski boltinn 23.7.2018 14:30
Sjáðu þrennuna hans Ásgeirs er KA valtaði yfir Fylki KA pakkaði Fylki saman sem er búið að tapa fimm leikjum í röð. Íslenski boltinn 23.7.2018 14:00
Sjáðu mörkin sem Blikar settu á FH-inga Breiðablik valtaði yfir FH í 13. umferð Pepsi-deildar karla í fótbolta. Íslenski boltinn 23.7.2018 10:30
Felix Örn yfirgefur ÍBV Bakvörðurinn Felix Örn Friðriksson hefur spilað sinn síðasta leik fyrir ÍBV í sumar og er á leið í dönsku úrvalsdeildina. Íslenski boltinn 23.7.2018 10:11
Kári neitar því að um „leikrit“ hafi verið að ræða Kári Árnason er á leið til Tyrklands og spilar ekki með Víkingum eins og búist var við. Íslenski boltinn 23.7.2018 08:23
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Breiðablik - FH 4-1 | Breiðablik niðurlægði FH Blikar fóru í annað skipti illa með FH á þessu tímabili. Íslenski boltinn 22.7.2018 22:30
Óli Kristjáns: Asnalegt að nota það sem afsökun fyrir þessu tapi Ólafur Kristjánsson var súr og svekktur eftir að FH steinlá gegn Blikunum í Kópavogi í kvöld. Íslenski boltinn 22.7.2018 22:27
Gulli: Ég hef alveg átt nokkrar ágætis markvörslur í sumar Það var ekki að sjá í kvöld að Gunnleifur Gunnleifsson (Gulli), markmaður Blika, sé elsti leikmaður Pepsi-deildarinnar. Varði hann nokkrum sinnum frábærlega í síðari hálfleik í stöðunni 1-1 og á hann því stóran þátt í mikilvægum 4-1 stórsigri Breiðabliks á FH í kvöld. Íslenski boltinn 22.7.2018 21:30
Helgi Sig: Þótt Óli sé góður er hann enginn Messías Helgi Sigurðsson, þjálfari Fylkis, var, eins og gefur að skilja hundfúll eftir stórt tap gegn KA í Pepsi-deildinni. Íslenski boltinn 22.7.2018 20:48
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KR - Stjarnan 1-0 | Óskar Örn stöðvaði Stjörnuna Óskar Örn Hauksson skoraði eina mark KR er liðið stoppaði Stjörnuna sem hafði fyrir leikinn í kvöld unnið sex leiki í röð. Íslenski boltinn 22.7.2018 20:30
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KA - Fylkir 5-1 | KA burstaði lánlausa Fylkismenn KA heldur áfram í stuðinu og burstaði Fylki fyrir norðan. Fylkismenn eru í fallsæti og eru búnir að tapa fimm í röð. Íslenski boltinn 22.7.2018 20:30
Sjáðu glæsimark Óskars, dramatíkina í Grafarvogi og markasúpuna á Hlíðarenda Óskar Örn Hauksson skoraði sitt fyrsta mark í Pepsi-deildinni þetta sumarið gegn Stjörnunni og það var af dýrari gerðinni. Nóg af mörkum voru skoruð í dag. Íslenski boltinn 22.7.2018 20:15
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Valur - Víkingur 4-1 | Valur rúllaði yfir Víking Valur lengi í engum vandræðum með heita Víkinga á Hlíðarenda. Íslenski boltinn 22.7.2018 19:30
Óskar Örn: Við unnum toppliðið, held ég Markaskorarinn Óskar Örn Hauksson var að vonum ánægður eftir 1-0 sigur KR á Stjörnunni í dag. Íslenski boltinn 22.7.2018 19:30