Kári var spurður út í Guðjón Pétur: „Hver er það? Væntanlega leikmaður?“ Anton Ingi Leifsson skrifar 16. ágúst 2019 09:30 Kári Árnason í leik með Víkingum fyrr í sumar. vísir/daníel Það var mikill hiti innan vallar sem utan í leik Breiðabliks og Víkinga í undanúrslitum Mjólkurbikarsins í gær en eitt rautt spjald fór á loft. Elfar Freyr Helgason var rekinn útaf í liði Blika eftir groddarlaega tæklingu og eftir að hann fékk rauða spjaldið ákvað hann að taka rauða spjaldið af Þorvaldi. Grýtti hann því í jörðina.Klippa: Elfar Freyr fær rautt og tekur spjaldið af dómaranum Í leikmannagöngunum eftir leikinn myndaðist einhver hiti og í viðtali við Morgunblaðið sakaði Guðjón Pétur Kára um óheiðarleika. Kári svaraði fyrir sig, einnig í viðtali við Morgunblaðið í leikslok. „Guðjón Pétur? Hver er það? Væntanlega leikmaður? Hann má segja það sem hann vill," sagði landsliðsmaðurinn ískaldur um Guðjón Pétur. Víkingur er kominn í úrslitaleikinn í bikarnum í fyrsta sinn síðan 1971 en mótherjinn verður FH. Leikurinn fer fram 14. september.Klippa: Víkingur 3-1 Breiðablik Mjólkurbikarinn Tengdar fréttir Guðjón segir að „ömurlegur Þorvaldur“ hafi verið skíthræddur við Víkinga Guðjón Pétur Lýðsson var allt annað en sáttur með Þorvald Árnason, dómara, í gærkvöldi. 16. ágúst 2019 08:30 Mest lesið Kolbeinn enn ósigraður eftir að hafa rotað Martinez Sport Uppgjörið: Ísland - Bretland 84-90 | Þungt tap í Höllinni Körfubolti „Stór nöfn“ sáu Kolbein rifbeinsbrjóta Martinez Sport Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Formúla 1 Uppgjörið: Ísland - Úrúgvæ 33-19 | Stórsigur og Íslendingar í milliriðil Handbolti Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Íslenski boltinn Fyrsta deildarmark Isaks kom í langþráðum sigri Enski boltinn Bakslag á fyrstu æfingunni í Dortmund Handbolti Ferrari bílarnir í henglum og verða bara verri Formúla 1 Endurkomusigur United á Selhurst Park Enski boltinn Fleiri fréttir Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Framlengir við Breiðablik og nálgast fimm hundruð leikina KSÍ skiptir um mótakerfi og smíðar nýjan vef Damir Muminovic til Grindavíkur Vestramenn sækja son sinn suður Einn fljótasti leikmaður Bestu deildarinnar orðinn Þróttari Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Atli kveður KR og flytur norður Theodór Elmar hættur hjá KR Hrannar Bogi inn eftir brotthvarf Caulkers Segir ónefndan aðila hafa unnið gegn sér hjá Breiðabliki Alex Freyr frá Fram í Njarðvík Víkingar fá ungan og spennandi kantmann Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Frá Klaksvík á Krókinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Sjá meira
Það var mikill hiti innan vallar sem utan í leik Breiðabliks og Víkinga í undanúrslitum Mjólkurbikarsins í gær en eitt rautt spjald fór á loft. Elfar Freyr Helgason var rekinn útaf í liði Blika eftir groddarlaega tæklingu og eftir að hann fékk rauða spjaldið ákvað hann að taka rauða spjaldið af Þorvaldi. Grýtti hann því í jörðina.Klippa: Elfar Freyr fær rautt og tekur spjaldið af dómaranum Í leikmannagöngunum eftir leikinn myndaðist einhver hiti og í viðtali við Morgunblaðið sakaði Guðjón Pétur Kára um óheiðarleika. Kári svaraði fyrir sig, einnig í viðtali við Morgunblaðið í leikslok. „Guðjón Pétur? Hver er það? Væntanlega leikmaður? Hann má segja það sem hann vill," sagði landsliðsmaðurinn ískaldur um Guðjón Pétur. Víkingur er kominn í úrslitaleikinn í bikarnum í fyrsta sinn síðan 1971 en mótherjinn verður FH. Leikurinn fer fram 14. september.Klippa: Víkingur 3-1 Breiðablik
Mjólkurbikarinn Tengdar fréttir Guðjón segir að „ömurlegur Þorvaldur“ hafi verið skíthræddur við Víkinga Guðjón Pétur Lýðsson var allt annað en sáttur með Þorvald Árnason, dómara, í gærkvöldi. 16. ágúst 2019 08:30 Mest lesið Kolbeinn enn ósigraður eftir að hafa rotað Martinez Sport Uppgjörið: Ísland - Bretland 84-90 | Þungt tap í Höllinni Körfubolti „Stór nöfn“ sáu Kolbein rifbeinsbrjóta Martinez Sport Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Formúla 1 Uppgjörið: Ísland - Úrúgvæ 33-19 | Stórsigur og Íslendingar í milliriðil Handbolti Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Íslenski boltinn Fyrsta deildarmark Isaks kom í langþráðum sigri Enski boltinn Bakslag á fyrstu æfingunni í Dortmund Handbolti Ferrari bílarnir í henglum og verða bara verri Formúla 1 Endurkomusigur United á Selhurst Park Enski boltinn Fleiri fréttir Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Framlengir við Breiðablik og nálgast fimm hundruð leikina KSÍ skiptir um mótakerfi og smíðar nýjan vef Damir Muminovic til Grindavíkur Vestramenn sækja son sinn suður Einn fljótasti leikmaður Bestu deildarinnar orðinn Þróttari Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Atli kveður KR og flytur norður Theodór Elmar hættur hjá KR Hrannar Bogi inn eftir brotthvarf Caulkers Segir ónefndan aðila hafa unnið gegn sér hjá Breiðabliki Alex Freyr frá Fram í Njarðvík Víkingar fá ungan og spennandi kantmann Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Frá Klaksvík á Krókinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Sjá meira
Guðjón segir að „ömurlegur Þorvaldur“ hafi verið skíthræddur við Víkinga Guðjón Pétur Lýðsson var allt annað en sáttur með Þorvald Árnason, dómara, í gærkvöldi. 16. ágúst 2019 08:30