Íslenski boltinn Torfi á láni til KA Torfi Tímoteus Gunnarsson er genginn í raðir KA á eins árs lánssamningi frá Fjölni og mun því spila áfram í Pepsi-deildinni á næstu leiktíð. Íslenski boltinn 25.1.2019 19:45 Víkingar fá tvo fyrirliða til sín í fótboltanum Víkingar eru farnir að styrkja sig fyrir átökin í Pepsi-deild karla í fótbolta í sumar og gerðu í gær tveggja ára samning við tvo nýja leikmenn sem báðir hafa verið fyrirliðar hjá sínum liðum. Íslenski boltinn 25.1.2019 11:03 Emil og Máni afgreiddu Eyjamenn Eyjamenn eru án stiga en HK er á toppi riðilsins. Íslenski boltinn 24.1.2019 19:50 Bréf Guðna til aðildarfélaganna: Legg áherslu á góð og fagleg vinnubrögð Það styttist í ársþing KSÍ þar sem meðal annars verður kosið um formann. Geir Þorsteinsson, fyrrum formaður sambandsins, býður sig fram gegn sitjandi formanni, Guðna Bergssyni. Íslenski boltinn 23.1.2019 12:00 Mark úr aukaspyrnu og vítaspyrnu frá Hilmari Árna í öruggum sigri Stjarnan lenti í engum vandræðum með Keflavík í Kórnum í kvöld. Íslenski boltinn 22.1.2019 22:12 Átta umboðsmenn eru nú skráðir hjá Knattspyrnusambandi Íslands Umboðsmannahópurinn á Íslandi næstum því tvöfaldaðist í þessum mánuði þegar KSÍ tók við þremur nýjum í hópinn. Íslenski boltinn 22.1.2019 18:15 Eru ekki tryggð í svona leikjum og þurfa leyfi frá félögum sínum Íslenskir knattspyrnumenn- og konur fá tækifæri til að sýna sig og sanna í sérstökum sýningarleikjum sem fara fram í Fífunni í Kópavogi seinna í þessari viku en þetta hefur kallað á sérstaka yfirlýsingu frá Knattspyrnusambandi Íslands. Íslenski boltinn 22.1.2019 17:00 Segir að Valsmenn þurfi nú að brjóta veggi í búningsklefanum: „Lítið pláss í klefanum“ Það er orðið plásslítið í búningsklefanum á Hlíðarenda ef marka má viðtal við nýjasta Valsmanninn Orra Sigurð Ómarsson. Íslenski boltinn 21.1.2019 15:27 Segja Hannes búinn að semja við Val Íslenski landsliðsmarkvörðurinn Hannes Þór Halldórsson er búinn að samþykkja tilboð frá Íslandsmeisturum Vals samkvæmt heimildum Fréttablaðsins. Íslenski boltinn 20.1.2019 18:23 Grindavík hafði betur gegn Eyjamönnum Grindavík vann ÍBV í annari umferð riðlakeppni Fótbolta.net mótsins í dag. Íslenski boltinn 19.1.2019 18:55 Íslensku félögin verða að birta ársreikning sinn á netinu til að komast í gegnum leyfiskerfið Upplýsingar um rekstur bestu knattspyrnuliða landsins eiga að vera gegnsæjar og opinberar á netinu hjá þeim félögum sem ætla að komast í gegnum leyfiskerfi KSÍ. Íslenski boltinn 17.1.2019 10:30 Sævar Atli skoraði fjögur gegn ÍR Sævar Atli Magnússon skoraði fjögur mörk í stórsigri Leiknis á ÍR í A-riðli Reykjavíkurmótsins. Fjölnir vann eins marks sigur á Val. Íslenski boltinn 16.1.2019 22:58 Ragnheiður íhugar framboð til formanns KSÍ Ragneiður Ríkharðsdóttir, fyrrum alþingiskona, íhugar að bjóða sig fram til formanns KSÍ en þetta tilkynnti hún á Facebook síðu sinni í kvöld. Íslenski boltinn 13.1.2019 19:38 Arnór Gauti fór illa með gömlu liðsfélagana úr Eyjum Arnór Gauti Ragnarsson skoraði þrennu þegar Breiðablik vann 4-0 sigur á ÍBV í Fífunni í Kópavogi en liðið mættust þarna í A-riðli á Fótbolta.net mótinu. Íslenski boltinn 13.1.2019 16:30 Valur bætir ekki bara við leikmönnum: Kristófer ráðinn inn í þjálfarateymið Valur er ekki bara að bæta við leikmönnum fyrir næsta sumar því í dag tilkynnti liðið að þeir hefðu bætt við þjálfara í þjálfarateymið fyrir komandi tímabil í Pepsi-deild karla. Íslenski boltinn 12.1.2019 22:15 Björgvin í stuði er KR afgreiddi Fram KR vann öruggan 4-0 sigur á Fram í Reykjavíkur-mótinu en liðin áttust við í Egilshöllinni í dag. Íslenski boltinn 12.1.2019 17:20 Öruggur sigur ÍA á Keflavík ÍA vann stórsigur á Keflavík þegar liðin mættust í A-deild Fótbolta.net mótsins í morgun en leikið var á Akranesi. Íslenski boltinn 12.1.2019 13:06 Valur hafði betur gegn Víkingi Íslandsmeistarar Vals unnu eins marks sigur á Víkingi í A-riðli Reykjavíkurmótsins í fótbolta. Íslenski boltinn 11.1.2019 21:40 Valsmenn kaupa Orra Sigurð til baka frá Noregi Orri Sigurður Ómarsson er aftur orðinn leikmaður Vals í Pepsi deild karla í knattspyrnu og mun spila með Íslandsmeisturuum í sumar. Íslenski boltinn 11.1.2019 15:56 „Velkomin aftur Sandra“ Sandra María Jessen er nýjasta íslenska knattspyrnukonan sem fer út í atvinnumennsku en hún hefur gert samning við þýska úrvalsdeildarliðið Bayer 04 Leverkusen. Íslenski boltinn 11.1.2019 11:45 Rauschenberg snýr aftur í Garðabæ Daninn Martin Rauschenberg er orðinn leikmaður Stjörnunnar á nýjan leik og mun spila með liðinu í Pepsideild karla í sumar. Íslenski boltinn 10.1.2019 17:25 Var í meistaraliði Nordsjælland fyrir sjö árum en samdi við Val í gær: „Ekki skref niður á við“ Valur samdi í gær við miðjumanninn Lasse Petry en hann kemur til liðsins frá B-deildarliði Lyngby. Íslenski boltinn 8.1.2019 07:00 Emil: Valur er risa félag á Íslandi Emil Lyng er genginn í raðir Vals og ber félaginu söguna vel. Íslenski boltinn 7.1.2019 20:08 Gary Martin: Valur er betra lið en Lilleström Gary Martin er nýjasti framherji Íslandsmeistara Vals. Hann segir að það hafi verið tilboð frá öðrum félögum á Íslandi en tilboð Vals hafi staðið upp úr. Íslenski boltinn 7.1.2019 19:43 Valsmenn fá Gary Martin og tvo Dani Valur ætlar ekki að gefa neitt efstir í Pepsi-deild karla. Íslenski boltinn 7.1.2019 17:11 Nýtt stórveldi í íslenska innanhússfótboltanum Vængir Júpíters urðu um helgina Íslandsmeistarar innanhúss í knattspyrnu karla eftir eins marks sigur á Augnablik í úrslitaleik í Laugardalshöllinni. Íslenski boltinn 7.1.2019 17:00 Guðni: Ekki átti ég nú von á að fara í formannsslag við heiðursformann sambandsins Guðni Bergsson, formaður KSÍ, viðurkennir það á Twitter reikningi sínum að hann hafi ekki átt von á því að vera fara í formannskjör á móti Geir Þorsteinssyni. Íslenski boltinn 7.1.2019 13:15 Gary Martin í stað Patrick Pedersen hjá Íslandsmeisturunum Gary Martin verður kynntur sem nýr leikmaður Vals í dag en Hlíðarendafélagið hefur boðað til blaðamannanfundar seinni partinn. Íslenski boltinn 7.1.2019 11:04 Mikil togstreita hefur myndast Geir Þorsteinsson býður sig fram til formanns KSÍ en gegndi þeirri stöðu á árunum 2007-17. Hann vill efla félögin í landinu og breyta skipulagi KSÍ. Hann segir nauðsynlegt að lægja öldurnar í íslenskum fótbolta. Íslenski boltinn 7.1.2019 08:00 McAusland búinn að semja við Grindavík Skoski varnarmaðurinn Marc McAusland færir sig um set á Suðurnesjunum og mun spila með Grindavík í Pepsi-deildinni á næstu leiktíð. Íslenski boltinn 6.1.2019 15:05 « ‹ 286 287 288 289 290 291 292 293 294 … 334 ›
Torfi á láni til KA Torfi Tímoteus Gunnarsson er genginn í raðir KA á eins árs lánssamningi frá Fjölni og mun því spila áfram í Pepsi-deildinni á næstu leiktíð. Íslenski boltinn 25.1.2019 19:45
Víkingar fá tvo fyrirliða til sín í fótboltanum Víkingar eru farnir að styrkja sig fyrir átökin í Pepsi-deild karla í fótbolta í sumar og gerðu í gær tveggja ára samning við tvo nýja leikmenn sem báðir hafa verið fyrirliðar hjá sínum liðum. Íslenski boltinn 25.1.2019 11:03
Emil og Máni afgreiddu Eyjamenn Eyjamenn eru án stiga en HK er á toppi riðilsins. Íslenski boltinn 24.1.2019 19:50
Bréf Guðna til aðildarfélaganna: Legg áherslu á góð og fagleg vinnubrögð Það styttist í ársþing KSÍ þar sem meðal annars verður kosið um formann. Geir Þorsteinsson, fyrrum formaður sambandsins, býður sig fram gegn sitjandi formanni, Guðna Bergssyni. Íslenski boltinn 23.1.2019 12:00
Mark úr aukaspyrnu og vítaspyrnu frá Hilmari Árna í öruggum sigri Stjarnan lenti í engum vandræðum með Keflavík í Kórnum í kvöld. Íslenski boltinn 22.1.2019 22:12
Átta umboðsmenn eru nú skráðir hjá Knattspyrnusambandi Íslands Umboðsmannahópurinn á Íslandi næstum því tvöfaldaðist í þessum mánuði þegar KSÍ tók við þremur nýjum í hópinn. Íslenski boltinn 22.1.2019 18:15
Eru ekki tryggð í svona leikjum og þurfa leyfi frá félögum sínum Íslenskir knattspyrnumenn- og konur fá tækifæri til að sýna sig og sanna í sérstökum sýningarleikjum sem fara fram í Fífunni í Kópavogi seinna í þessari viku en þetta hefur kallað á sérstaka yfirlýsingu frá Knattspyrnusambandi Íslands. Íslenski boltinn 22.1.2019 17:00
Segir að Valsmenn þurfi nú að brjóta veggi í búningsklefanum: „Lítið pláss í klefanum“ Það er orðið plásslítið í búningsklefanum á Hlíðarenda ef marka má viðtal við nýjasta Valsmanninn Orra Sigurð Ómarsson. Íslenski boltinn 21.1.2019 15:27
Segja Hannes búinn að semja við Val Íslenski landsliðsmarkvörðurinn Hannes Þór Halldórsson er búinn að samþykkja tilboð frá Íslandsmeisturum Vals samkvæmt heimildum Fréttablaðsins. Íslenski boltinn 20.1.2019 18:23
Grindavík hafði betur gegn Eyjamönnum Grindavík vann ÍBV í annari umferð riðlakeppni Fótbolta.net mótsins í dag. Íslenski boltinn 19.1.2019 18:55
Íslensku félögin verða að birta ársreikning sinn á netinu til að komast í gegnum leyfiskerfið Upplýsingar um rekstur bestu knattspyrnuliða landsins eiga að vera gegnsæjar og opinberar á netinu hjá þeim félögum sem ætla að komast í gegnum leyfiskerfi KSÍ. Íslenski boltinn 17.1.2019 10:30
Sævar Atli skoraði fjögur gegn ÍR Sævar Atli Magnússon skoraði fjögur mörk í stórsigri Leiknis á ÍR í A-riðli Reykjavíkurmótsins. Fjölnir vann eins marks sigur á Val. Íslenski boltinn 16.1.2019 22:58
Ragnheiður íhugar framboð til formanns KSÍ Ragneiður Ríkharðsdóttir, fyrrum alþingiskona, íhugar að bjóða sig fram til formanns KSÍ en þetta tilkynnti hún á Facebook síðu sinni í kvöld. Íslenski boltinn 13.1.2019 19:38
Arnór Gauti fór illa með gömlu liðsfélagana úr Eyjum Arnór Gauti Ragnarsson skoraði þrennu þegar Breiðablik vann 4-0 sigur á ÍBV í Fífunni í Kópavogi en liðið mættust þarna í A-riðli á Fótbolta.net mótinu. Íslenski boltinn 13.1.2019 16:30
Valur bætir ekki bara við leikmönnum: Kristófer ráðinn inn í þjálfarateymið Valur er ekki bara að bæta við leikmönnum fyrir næsta sumar því í dag tilkynnti liðið að þeir hefðu bætt við þjálfara í þjálfarateymið fyrir komandi tímabil í Pepsi-deild karla. Íslenski boltinn 12.1.2019 22:15
Björgvin í stuði er KR afgreiddi Fram KR vann öruggan 4-0 sigur á Fram í Reykjavíkur-mótinu en liðin áttust við í Egilshöllinni í dag. Íslenski boltinn 12.1.2019 17:20
Öruggur sigur ÍA á Keflavík ÍA vann stórsigur á Keflavík þegar liðin mættust í A-deild Fótbolta.net mótsins í morgun en leikið var á Akranesi. Íslenski boltinn 12.1.2019 13:06
Valur hafði betur gegn Víkingi Íslandsmeistarar Vals unnu eins marks sigur á Víkingi í A-riðli Reykjavíkurmótsins í fótbolta. Íslenski boltinn 11.1.2019 21:40
Valsmenn kaupa Orra Sigurð til baka frá Noregi Orri Sigurður Ómarsson er aftur orðinn leikmaður Vals í Pepsi deild karla í knattspyrnu og mun spila með Íslandsmeisturuum í sumar. Íslenski boltinn 11.1.2019 15:56
„Velkomin aftur Sandra“ Sandra María Jessen er nýjasta íslenska knattspyrnukonan sem fer út í atvinnumennsku en hún hefur gert samning við þýska úrvalsdeildarliðið Bayer 04 Leverkusen. Íslenski boltinn 11.1.2019 11:45
Rauschenberg snýr aftur í Garðabæ Daninn Martin Rauschenberg er orðinn leikmaður Stjörnunnar á nýjan leik og mun spila með liðinu í Pepsideild karla í sumar. Íslenski boltinn 10.1.2019 17:25
Var í meistaraliði Nordsjælland fyrir sjö árum en samdi við Val í gær: „Ekki skref niður á við“ Valur samdi í gær við miðjumanninn Lasse Petry en hann kemur til liðsins frá B-deildarliði Lyngby. Íslenski boltinn 8.1.2019 07:00
Emil: Valur er risa félag á Íslandi Emil Lyng er genginn í raðir Vals og ber félaginu söguna vel. Íslenski boltinn 7.1.2019 20:08
Gary Martin: Valur er betra lið en Lilleström Gary Martin er nýjasti framherji Íslandsmeistara Vals. Hann segir að það hafi verið tilboð frá öðrum félögum á Íslandi en tilboð Vals hafi staðið upp úr. Íslenski boltinn 7.1.2019 19:43
Valsmenn fá Gary Martin og tvo Dani Valur ætlar ekki að gefa neitt efstir í Pepsi-deild karla. Íslenski boltinn 7.1.2019 17:11
Nýtt stórveldi í íslenska innanhússfótboltanum Vængir Júpíters urðu um helgina Íslandsmeistarar innanhúss í knattspyrnu karla eftir eins marks sigur á Augnablik í úrslitaleik í Laugardalshöllinni. Íslenski boltinn 7.1.2019 17:00
Guðni: Ekki átti ég nú von á að fara í formannsslag við heiðursformann sambandsins Guðni Bergsson, formaður KSÍ, viðurkennir það á Twitter reikningi sínum að hann hafi ekki átt von á því að vera fara í formannskjör á móti Geir Þorsteinssyni. Íslenski boltinn 7.1.2019 13:15
Gary Martin í stað Patrick Pedersen hjá Íslandsmeisturunum Gary Martin verður kynntur sem nýr leikmaður Vals í dag en Hlíðarendafélagið hefur boðað til blaðamannanfundar seinni partinn. Íslenski boltinn 7.1.2019 11:04
Mikil togstreita hefur myndast Geir Þorsteinsson býður sig fram til formanns KSÍ en gegndi þeirri stöðu á árunum 2007-17. Hann vill efla félögin í landinu og breyta skipulagi KSÍ. Hann segir nauðsynlegt að lægja öldurnar í íslenskum fótbolta. Íslenski boltinn 7.1.2019 08:00
McAusland búinn að semja við Grindavík Skoski varnarmaðurinn Marc McAusland færir sig um set á Suðurnesjunum og mun spila með Grindavík í Pepsi-deildinni á næstu leiktíð. Íslenski boltinn 6.1.2019 15:05