Atli eftir fund með Arnari: Heyrði í umboðsmanninum og sagði að þetta væri liðið sem ég vildi fara í Anton Ingi Leifsson skrifar 18. janúar 2020 15:30 Hinn átján ára gamli Atli Barkarson skrifaði í dag undir samning við bikarmeistara Víkings. Atli fór ungur að árum í atvinnumennsku og hefur spilað með unglingaliði Norwich og C-deildarliði Frederikstad í Noregi frá því að hann fór. Nú er hann kominn heim og hefur samið við Víkinga en Arnar Björnsson ræddi við Atla í dag. „Auðvitað langar manni alltaf að vera lengur úti en mér fannst rétt skref að fara heim núna,“ sagði Atli eftir undirskriftina. „Mér finnst verkefnið sem Arnar og Víkingur er með frábært. Þjálfarateymið og allt sem er í kringum Víking lítur vel út og ég sá möguleika á því að spila.“ „Pepsi Max-deildin er sterk og ég held að það sé fínt skref að fara aðeins heim og þróa minn leik áður en maður heldur áfram úti.“ Atli var í unglingaliðum Norwich og hann segir að þar hafi hann öðlast góða reynslu. „Ég fékk tækifæri hjá Norwich og spilaði þar með U18-ára liðinu og U23-ára liðinu sem er varaliðið. Ég æfði með þeim liðum og fékk þar góða reynslu og þjálfun.“ Víkingur var ekki eina liðið sem vildi næla í þennan efnilega leikmann. „Það voru fleiri lið á Íslandi sem höfðu áhuga. Þetta var erfitt val en þegar ég heyrði frá Víking og fór á fund með Arnari þá vildi ég fara hingað um leið.“ „Ég heyrði í umboðsmanninum og sagði að þetta væri liðið sem ég vildi fara í.“ Hann segir að hugurinn hafi leitað heim eftir veruna í C-deildinni í Noregi. „Ég hefði getið verið áfram í Noregi en þeir fóru ekki upp um deild svo ég ákvað að vera ekki áfram hér. Mér fannst deildin ekki nógu spennandi.“ „Ég vildi koma heim og fá að spila alvöru fótbolta áður en ég færi aftur út“ Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Ingvar: Víkingur var lang mest spennandi félagið sem kom upp Ingvar Jónsson hefur skrifað undir þriggja ára samning við Víking og mun verja mark liðsins á komandi leiktíð. 18. janúar 2020 15:00 Bikarmeistararnir krækja í Ingvar Jónsson og Atla Barkarson Bikarmeistarar Víkings hafa heldur betur styrkt sig en í dag var tilkynnt um komu Ingvars Jónssonar og Atla Barkarsonar. 18. janúar 2020 12:30 Mest lesið Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Enski boltinn Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Enski boltinn Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport Messi slær enn eitt metið Fótbolti „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Íslenski boltinn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Enski boltinn Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Enski boltinn Konate gæti farið frítt frá Liverpool Sport Fleiri fréttir Í beinni: FH - KA | Fallbaráttuslagur í Kaplakrika Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Lárus Orri byrjaður að bæta við sig „Við erum að gera eitthvað rétt“ Á góðum stað fyrir mikil átök Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Sjáðu glæsimark Óla Vals og öll hin í Mosfellsbæ Sjá meira
Hinn átján ára gamli Atli Barkarson skrifaði í dag undir samning við bikarmeistara Víkings. Atli fór ungur að árum í atvinnumennsku og hefur spilað með unglingaliði Norwich og C-deildarliði Frederikstad í Noregi frá því að hann fór. Nú er hann kominn heim og hefur samið við Víkinga en Arnar Björnsson ræddi við Atla í dag. „Auðvitað langar manni alltaf að vera lengur úti en mér fannst rétt skref að fara heim núna,“ sagði Atli eftir undirskriftina. „Mér finnst verkefnið sem Arnar og Víkingur er með frábært. Þjálfarateymið og allt sem er í kringum Víking lítur vel út og ég sá möguleika á því að spila.“ „Pepsi Max-deildin er sterk og ég held að það sé fínt skref að fara aðeins heim og þróa minn leik áður en maður heldur áfram úti.“ Atli var í unglingaliðum Norwich og hann segir að þar hafi hann öðlast góða reynslu. „Ég fékk tækifæri hjá Norwich og spilaði þar með U18-ára liðinu og U23-ára liðinu sem er varaliðið. Ég æfði með þeim liðum og fékk þar góða reynslu og þjálfun.“ Víkingur var ekki eina liðið sem vildi næla í þennan efnilega leikmann. „Það voru fleiri lið á Íslandi sem höfðu áhuga. Þetta var erfitt val en þegar ég heyrði frá Víking og fór á fund með Arnari þá vildi ég fara hingað um leið.“ „Ég heyrði í umboðsmanninum og sagði að þetta væri liðið sem ég vildi fara í.“ Hann segir að hugurinn hafi leitað heim eftir veruna í C-deildinni í Noregi. „Ég hefði getið verið áfram í Noregi en þeir fóru ekki upp um deild svo ég ákvað að vera ekki áfram hér. Mér fannst deildin ekki nógu spennandi.“ „Ég vildi koma heim og fá að spila alvöru fótbolta áður en ég færi aftur út“
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Ingvar: Víkingur var lang mest spennandi félagið sem kom upp Ingvar Jónsson hefur skrifað undir þriggja ára samning við Víking og mun verja mark liðsins á komandi leiktíð. 18. janúar 2020 15:00 Bikarmeistararnir krækja í Ingvar Jónsson og Atla Barkarson Bikarmeistarar Víkings hafa heldur betur styrkt sig en í dag var tilkynnt um komu Ingvars Jónssonar og Atla Barkarsonar. 18. janúar 2020 12:30 Mest lesið Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Enski boltinn Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Enski boltinn Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport Messi slær enn eitt metið Fótbolti „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Íslenski boltinn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Enski boltinn Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Enski boltinn Konate gæti farið frítt frá Liverpool Sport Fleiri fréttir Í beinni: FH - KA | Fallbaráttuslagur í Kaplakrika Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Lárus Orri byrjaður að bæta við sig „Við erum að gera eitthvað rétt“ Á góðum stað fyrir mikil átök Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Sjáðu glæsimark Óla Vals og öll hin í Mosfellsbæ Sjá meira
Ingvar: Víkingur var lang mest spennandi félagið sem kom upp Ingvar Jónsson hefur skrifað undir þriggja ára samning við Víking og mun verja mark liðsins á komandi leiktíð. 18. janúar 2020 15:00
Bikarmeistararnir krækja í Ingvar Jónsson og Atla Barkarson Bikarmeistarar Víkings hafa heldur betur styrkt sig en í dag var tilkynnt um komu Ingvars Jónssonar og Atla Barkarsonar. 18. janúar 2020 12:30