Breiðablik kaupir markvörð frá Njarðvík Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 26. janúar 2020 23:00 Brynjar Atli var á reynslu hjá Sheffield United fyrr í vetur. Vísir/VF Pepsi Max deildarlið Breiðabliks hefur fest kaup á Brynjari Atla Bragasyni, markverði Njarðvíkur. Er hann annar markvörðurinn sem gengur til liðs við Breiðablik síðan síðasta tímabili lauk en Anton Ari Einarsson gekk til liðs við félagið frá Val fyrr í vetur. Þá ákvað Gunnleifur Gunnleifsson að leggja hanskana á hilluna en hann mun sjá um markmannsþjálfun liðsins á næsta tímabili. Frá þessu er greint á 433.is. Brynjar Atli er með efnilegri markvörðum Íslands en hann er aðeins tvítugur að aldri, fæddur árið 2000. Hann var aðalmarkvörður Njarðvíkur síðasta sumar en liðið féll þá úr Inkasso deildinni niður í 2. deild eftir að hafa fengið 44 mörk á sig í 22 leikjum. Ljóst er að Blikar eru ekki að sækja Brynjar Atla til að vera aðalmarkvörð en Anton Ari verður í rammanum næsta sumar. Talið er að Óskar Hrafn Þorvaldsson og þjálfarateymi Breiðabliks vilji lána leikmanninn aftur í 1. deildina og leyfa honum þannig að öðlast reynslu til að geta sett pressu á Anton Ara þegar fram líða stundir. Brynjar Atli er fimmti leikmaðurinn sem gengur til liðs við Breiðablik frá því að síðasta tímabili lauk. Anton Ari kom sem fyrr segir frá Val, Róbert Orri Þorkelsson kom frá Aftureldingu, Oliver Sigurjónsson kom heim úr atvinnumennsku en hann lék með Bödo/Glimt í Noregi og þá kom Höskuldur Gunnlaugsson einnig heim úr atvinnumennsku. Þá komu þeir Óskar Hrafn og Halldór Árnason inn sem þjálfarar en þeir höfðu komið Gróttu upp um tvær deildir á tveimur árum en Grótta leikur í fyrsta skipti í sögunni í efstu deild í knattspyrnu næsta sumar. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Blikar fóru illa með FH-inga Breiðablik hefur litið virkilega vel út á undirbúningstímabilinu. 25. janúar 2020 12:52 Höskuldur skoraði degi eftir að bróðir hans lést: „Fótboltinn var okkar tenging“ Höskuldur Gunnlaugsson tileinkaði bróður sínum mark sem hann skoraði fyrir Breiðablik gegn ÍA síðasta sumar. 13. janúar 2020 07:00 Erla tekur við af Óskari Hrafni hjá VÍS Erla Tryggvadóttir hefur verið ráðin samskiptastjóri Vátryggingafélags Íslands. 16. desember 2019 16:27 Breiðablik selur fimmtán ára Kristian til Ajax Kristian Nökkvi Hlynsson er genginn í raðir hollenska stórliðsins Ajax en þetta var staðfest í dag. 10. janúar 2020 15:45 Gunnleifur í breytt hlutverk hjá Blikum Markvörðurinn þrautreyndi er orðinn hluti af þjálfarateymi Breiðabliks. 14. janúar 2020 21:20 Sportpakkinn: Leikmenn Gróttu fá ekki greidd nein laun í Pepsi Max deildinni næsta sumar Ágúst Gylfason, nýráðinn þjálfari Gróttu, ætlar ekki að breyta þeim gildum sem skiluðu Gróttu óvænt sæti í efstu deild í fyrsta sinn í sögu félagsins. 4. desember 2019 16:45 Oliver aftur til Breiðabliks Miðjumaðurinn Oliver Sigurjónsson hefur skrifað undir þriggja ára samning við Breiðablik. 14. janúar 2020 17:29 Mest lesið Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Handbolti Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Fótbolti Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Körfubolti Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Enski boltinn „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Körfubolti Kastaði stól í leikmann og er á leið í fangelsi Sport Fleiri fréttir Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Sjá meira
Pepsi Max deildarlið Breiðabliks hefur fest kaup á Brynjari Atla Bragasyni, markverði Njarðvíkur. Er hann annar markvörðurinn sem gengur til liðs við Breiðablik síðan síðasta tímabili lauk en Anton Ari Einarsson gekk til liðs við félagið frá Val fyrr í vetur. Þá ákvað Gunnleifur Gunnleifsson að leggja hanskana á hilluna en hann mun sjá um markmannsþjálfun liðsins á næsta tímabili. Frá þessu er greint á 433.is. Brynjar Atli er með efnilegri markvörðum Íslands en hann er aðeins tvítugur að aldri, fæddur árið 2000. Hann var aðalmarkvörður Njarðvíkur síðasta sumar en liðið féll þá úr Inkasso deildinni niður í 2. deild eftir að hafa fengið 44 mörk á sig í 22 leikjum. Ljóst er að Blikar eru ekki að sækja Brynjar Atla til að vera aðalmarkvörð en Anton Ari verður í rammanum næsta sumar. Talið er að Óskar Hrafn Þorvaldsson og þjálfarateymi Breiðabliks vilji lána leikmanninn aftur í 1. deildina og leyfa honum þannig að öðlast reynslu til að geta sett pressu á Anton Ara þegar fram líða stundir. Brynjar Atli er fimmti leikmaðurinn sem gengur til liðs við Breiðablik frá því að síðasta tímabili lauk. Anton Ari kom sem fyrr segir frá Val, Róbert Orri Þorkelsson kom frá Aftureldingu, Oliver Sigurjónsson kom heim úr atvinnumennsku en hann lék með Bödo/Glimt í Noregi og þá kom Höskuldur Gunnlaugsson einnig heim úr atvinnumennsku. Þá komu þeir Óskar Hrafn og Halldór Árnason inn sem þjálfarar en þeir höfðu komið Gróttu upp um tvær deildir á tveimur árum en Grótta leikur í fyrsta skipti í sögunni í efstu deild í knattspyrnu næsta sumar.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Blikar fóru illa með FH-inga Breiðablik hefur litið virkilega vel út á undirbúningstímabilinu. 25. janúar 2020 12:52 Höskuldur skoraði degi eftir að bróðir hans lést: „Fótboltinn var okkar tenging“ Höskuldur Gunnlaugsson tileinkaði bróður sínum mark sem hann skoraði fyrir Breiðablik gegn ÍA síðasta sumar. 13. janúar 2020 07:00 Erla tekur við af Óskari Hrafni hjá VÍS Erla Tryggvadóttir hefur verið ráðin samskiptastjóri Vátryggingafélags Íslands. 16. desember 2019 16:27 Breiðablik selur fimmtán ára Kristian til Ajax Kristian Nökkvi Hlynsson er genginn í raðir hollenska stórliðsins Ajax en þetta var staðfest í dag. 10. janúar 2020 15:45 Gunnleifur í breytt hlutverk hjá Blikum Markvörðurinn þrautreyndi er orðinn hluti af þjálfarateymi Breiðabliks. 14. janúar 2020 21:20 Sportpakkinn: Leikmenn Gróttu fá ekki greidd nein laun í Pepsi Max deildinni næsta sumar Ágúst Gylfason, nýráðinn þjálfari Gróttu, ætlar ekki að breyta þeim gildum sem skiluðu Gróttu óvænt sæti í efstu deild í fyrsta sinn í sögu félagsins. 4. desember 2019 16:45 Oliver aftur til Breiðabliks Miðjumaðurinn Oliver Sigurjónsson hefur skrifað undir þriggja ára samning við Breiðablik. 14. janúar 2020 17:29 Mest lesið Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Handbolti Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Fótbolti Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Körfubolti Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Enski boltinn „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Körfubolti Kastaði stól í leikmann og er á leið í fangelsi Sport Fleiri fréttir Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Sjá meira
Blikar fóru illa með FH-inga Breiðablik hefur litið virkilega vel út á undirbúningstímabilinu. 25. janúar 2020 12:52
Höskuldur skoraði degi eftir að bróðir hans lést: „Fótboltinn var okkar tenging“ Höskuldur Gunnlaugsson tileinkaði bróður sínum mark sem hann skoraði fyrir Breiðablik gegn ÍA síðasta sumar. 13. janúar 2020 07:00
Erla tekur við af Óskari Hrafni hjá VÍS Erla Tryggvadóttir hefur verið ráðin samskiptastjóri Vátryggingafélags Íslands. 16. desember 2019 16:27
Breiðablik selur fimmtán ára Kristian til Ajax Kristian Nökkvi Hlynsson er genginn í raðir hollenska stórliðsins Ajax en þetta var staðfest í dag. 10. janúar 2020 15:45
Gunnleifur í breytt hlutverk hjá Blikum Markvörðurinn þrautreyndi er orðinn hluti af þjálfarateymi Breiðabliks. 14. janúar 2020 21:20
Sportpakkinn: Leikmenn Gróttu fá ekki greidd nein laun í Pepsi Max deildinni næsta sumar Ágúst Gylfason, nýráðinn þjálfari Gróttu, ætlar ekki að breyta þeim gildum sem skiluðu Gróttu óvænt sæti í efstu deild í fyrsta sinn í sögu félagsins. 4. desember 2019 16:45
Oliver aftur til Breiðabliks Miðjumaðurinn Oliver Sigurjónsson hefur skrifað undir þriggja ára samning við Breiðablik. 14. janúar 2020 17:29