Íslenski boltinn Keflavík glutraði niður tveggja marka forystu og mistókst að skjótast á toppinn Keflavík kastaði frá sér tveggja marka forystu gegn Augnabliki í Lengjudeild kvenna og loktaölur 3-3. Íslenski boltinn 27.8.2020 22:00 Hafa fengið ábendingar um að leikmenn eigi erfitt með að fagna snertilaust Að sögn framkvæmdastjóra KSÍ hefur félögunum í landinu almennt gengið vel að fara eftir nýjum sóttvarnarreglum. Það sé þó erfitt að taka fyrir að leikmenn fagni eins og þeir hafa alltaf gert. Íslenski boltinn 27.8.2020 21:00 Óskar Hrafn: Vildum halda því sem við stöndum fyrir Óskar Hrafn Þorvaldsson var stoltur af sínum mönnum eftir tapið gegn Rosenborg í dag en fannst mörkin sem Breiðablik fékk á sig full einföld. Íslenski boltinn 27.8.2020 20:06 Fyrsta liðið í sex ár sem tapar ekki í fyrstu tíu leikjunum Stjörnumenn gerðu kannski fjórða jafntefli í síðustu fimm leikjum í gærkvöldi en Garðabæjarliðið er enn taplaust í Pepsi Max deild karla. Íslenski boltinn 27.8.2020 18:00 Víkingar hafa beðið í 48 ár eftir fyrsta Evrópusigrinum Arnar Gunnlaugsson var í fyrra fyrsti þjálfarinn í 48 ár til að gera Víkinga að bikarmeisturum og í dag getur liðið hans endað aðra 48 ára bið. Íslenski boltinn 27.8.2020 15:00 „Væri stórt fyrir félagið að vinna“ Markahæsti leikmaður Víkings á tímabilinu kveðst bjartsýnn fyrir Evrópuleikinn gegn Olimpija Ljubljana í dag. Íslenski boltinn 27.8.2020 14:14 Norwich lánar ÍA Ísak Hinn 19 ára gamli Ísak Snær Þorvaldsson mun klára leiktíðina með ÍA í Pepsi Max-deildinni í fótbolta en hann kemur til félagsins að láni frá enska félaginu Norwich. Íslenski boltinn 27.8.2020 13:57 „Meiri möguleikar á 90 mínútum en 180 mínútum gegn svona liði“ Breiðablik mætir sigursælasta liði Noregs, Rosenborg, í forkeppni Evrópudeildarinnar í dag. Þrátt fyrir að andstæðingurinn sé sterkur eru Blikar brattir. Íslenski boltinn 27.8.2020 13:15 Nýi kóngurinn í Kórnum Birnir Snær Ingason hefur raðað inn mörkum innanhúss undanfarin tvö tímabil en gengur ekkert að skora undir berum himni. Íslenski boltinn 27.8.2020 11:00 Heimir Hallgríms með fimm mörk í stærsta sigrinum í sögu Íslandsmótsins Stærsta sigri í sögu Íslandsmótsins í knattspyrnu var ógnað á dögunum en met Eyjamannanna stendur enn. Íslenski boltinn 27.8.2020 10:00 Sjáðu markasúpuna úr Reykjavíkurslagnum, atvikin umdeildu í Garðabæ og mörkin hjá HK Sjáðu öll mörk gærkvöldsins úr leikjunum þremur sem fóru fram í Pepsi Max deildinni í gær. Íslenski boltinn 27.8.2020 07:30 Var bara eins árs þegar hinn hluti besta markatvíeykis 2. deildar byrjaði að skora í meistaraflokki HK á tvo markahæstu leikmenn 2. deildar kvenna. Þrettán ára aldursmunur er á þeim. Íslenski boltinn 26.8.2020 22:15 Guðmundur Steinn: Ég biðla til dómara að gefa mér breik Guðmundur Steinn skoraði markið sem tryggði Akureyringum eitt stig í Garðabænum núna fyrr í kvöld. Guðmundur var sáttur þrátt fyrir að hann hefði viljað meira. Íslenski boltinn 26.8.2020 22:06 Umfjöllun og viðtöl: HK - Grótta 3-0 | HK-ingar fengu andrými HK kom sér í hæfilega fjarlægð frá botnliðunum með öruggum sigri á Gróttu, 3-0, í Kórnum í kvöld. Íslenski boltinn 26.8.2020 22:05 Guðjón Pétur: Við vorum rændir Guðjón Pétur var ekki sáttur í leikslok eftir 1-1 jafntefli Stjörnurnar á heimavelli gegn KA. Íslenski boltinn 26.8.2020 22:03 Ágúst: Skömmumst okkar fyrir þessa frammistöðu Þjálfara Gróttu var ekki skemmt eftir tap Seltirninga fyrir HK-ingum, 3-0, og sagði að frammistaðan hefði verið liði hans til minnkunar. Íslenski boltinn 26.8.2020 21:54 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - KA 1-1 | Dramatík en Garðbæingar enn taplausir Guðmundur Steinn Hafsteinsson bjargaði stigi fyrir KA gegn sínum gömlu félögum. Íslenski boltinn 26.8.2020 21:45 Rúnar: Þetta minnti á æfingaleik að vetri til Á Meistaravöllum fór fram skemmtilegasti leikur sumarsins þegar KR og Valur áttust við í sannkölluðum toppslag. Íslenski boltinn 26.8.2020 19:33 Umfjöllun og viðtöl: KR - Valur 4-5 | Valur hafði betur í ótrúlegum leik Valur er komið með fimm stiga forskot á toppi Pepsi Max deildarinnar. Íslenski boltinn 26.8.2020 19:30 Slóvakarnir undanþegnir skimun í Leifsstöð Leikmenn slóvakíska liðsins Dunajská Streda fengu undanþágu frá skimun fyrir kórónuveirunni við komuna til Íslands vegna leiksins við FH í Evrópudeildinni í fótbolta á morgun. Íslenski boltinn 26.8.2020 16:30 Unnu 25-1 sigur í 4. deildinni ÍH vann 24 marka sigur á Afríku United, 25-1, í A-riðli 4. deildar karla í gær. Tveir leikmenn ÍH skoruðu sjö mörk í leiknum. Íslenski boltinn 26.8.2020 16:00 Valur og KR hafa unnið alla leikina í sumar þar sem þau skora fyrsta markið Valur heimsækir KR í stórleik dagsins í Pepsi Max deild karla og það er ljóst að fyrsta markið í leiknum verður gríðarlega mikilvægt. Íslenski boltinn 26.8.2020 15:00 Vonast til að leysa málið í sátt og samlyndi við KSÍ: „Valur er í forgangi hjá okkur“ Ekki stendur til að banna Hannesi Þór Halldórssyni eða öðrum landsliðsmönnum Vals að spila í Þjóðadeild UEFA í næsta mánuði, ef Valur nær ásættanlegu samkomulagi við KSÍ um frestun leikja. Íslenski boltinn 26.8.2020 14:00 Mótherjar Víkings lausir við veiruna og náðu nokkrum æfingum Andstæðingar Víkings R. í undankeppni Evrópudeildarinnar í fótbolta gátu ekki æft saman í tvær vikur vegna sóttkvíar. Víkingar flugu til Slóveníu í dag og mæta þar Olimpija á morgun. Íslenski boltinn 26.8.2020 12:30 Ásmundur nýtur trausts hjá Fjölni: „Stöndum við bakið á okkar manni“ Þótt staða Fjölnis sé slæm hefur ekki komið til tals að skipta þjálfara liðsins, Ásmundi Arnarssyni, út. Íslenski boltinn 26.8.2020 12:04 Blikar og Víkingar héldu góðri fjarlægð á leiðinni út í Evrópuleikina Blikar og Víkingar fóru eftir öllum sóttvarnarreglum á leiðinni út í leiki sína í forkeppni Evrópudeildarinnar. Íslenski boltinn 26.8.2020 11:15 Skilur vel svekktan þjálfara Fram: „Sjálfur styð ég líka mitt lið meira af ástríðu en yfirvegun“ Orðaskakið hafi verið um dómgæslu í hita leiksins. Íslenski boltinn 26.8.2020 10:56 Félögin mættu banna Hannesi og Kára að mæta Belgum Það gæti oltið á geðþótta forráðamanna Vals og Víkings R. hvort að Hannes Þór Halldórsson og Kári Árnason spili með íslenska landsliðinu í fótbolta í næsta mánuði. Íslenski boltinn 26.8.2020 09:00 Sjáðu þrumufleyg Fred og dramatíkina í Eyjum ÍBV er komið í undanúrslit Mjólkurbikarsins eftir 2-1 sigur á Fram í Vestmannaeyjum í gærkvöldi. Íslenski boltinn 26.8.2020 07:00 Ólafur: Kom öllum á óvart sem horfðu á þetta í Stúkunni Ólafur Stígsson, annar þjálfari Fylkis, á ekki von á öðru en að Valdimar Þór Ingimundarson klári tímabilið með Fylkismönnum. Íslenski boltinn 25.8.2020 22:05 « ‹ 191 192 193 194 195 196 197 198 199 … 334 ›
Keflavík glutraði niður tveggja marka forystu og mistókst að skjótast á toppinn Keflavík kastaði frá sér tveggja marka forystu gegn Augnabliki í Lengjudeild kvenna og loktaölur 3-3. Íslenski boltinn 27.8.2020 22:00
Hafa fengið ábendingar um að leikmenn eigi erfitt með að fagna snertilaust Að sögn framkvæmdastjóra KSÍ hefur félögunum í landinu almennt gengið vel að fara eftir nýjum sóttvarnarreglum. Það sé þó erfitt að taka fyrir að leikmenn fagni eins og þeir hafa alltaf gert. Íslenski boltinn 27.8.2020 21:00
Óskar Hrafn: Vildum halda því sem við stöndum fyrir Óskar Hrafn Þorvaldsson var stoltur af sínum mönnum eftir tapið gegn Rosenborg í dag en fannst mörkin sem Breiðablik fékk á sig full einföld. Íslenski boltinn 27.8.2020 20:06
Fyrsta liðið í sex ár sem tapar ekki í fyrstu tíu leikjunum Stjörnumenn gerðu kannski fjórða jafntefli í síðustu fimm leikjum í gærkvöldi en Garðabæjarliðið er enn taplaust í Pepsi Max deild karla. Íslenski boltinn 27.8.2020 18:00
Víkingar hafa beðið í 48 ár eftir fyrsta Evrópusigrinum Arnar Gunnlaugsson var í fyrra fyrsti þjálfarinn í 48 ár til að gera Víkinga að bikarmeisturum og í dag getur liðið hans endað aðra 48 ára bið. Íslenski boltinn 27.8.2020 15:00
„Væri stórt fyrir félagið að vinna“ Markahæsti leikmaður Víkings á tímabilinu kveðst bjartsýnn fyrir Evrópuleikinn gegn Olimpija Ljubljana í dag. Íslenski boltinn 27.8.2020 14:14
Norwich lánar ÍA Ísak Hinn 19 ára gamli Ísak Snær Þorvaldsson mun klára leiktíðina með ÍA í Pepsi Max-deildinni í fótbolta en hann kemur til félagsins að láni frá enska félaginu Norwich. Íslenski boltinn 27.8.2020 13:57
„Meiri möguleikar á 90 mínútum en 180 mínútum gegn svona liði“ Breiðablik mætir sigursælasta liði Noregs, Rosenborg, í forkeppni Evrópudeildarinnar í dag. Þrátt fyrir að andstæðingurinn sé sterkur eru Blikar brattir. Íslenski boltinn 27.8.2020 13:15
Nýi kóngurinn í Kórnum Birnir Snær Ingason hefur raðað inn mörkum innanhúss undanfarin tvö tímabil en gengur ekkert að skora undir berum himni. Íslenski boltinn 27.8.2020 11:00
Heimir Hallgríms með fimm mörk í stærsta sigrinum í sögu Íslandsmótsins Stærsta sigri í sögu Íslandsmótsins í knattspyrnu var ógnað á dögunum en met Eyjamannanna stendur enn. Íslenski boltinn 27.8.2020 10:00
Sjáðu markasúpuna úr Reykjavíkurslagnum, atvikin umdeildu í Garðabæ og mörkin hjá HK Sjáðu öll mörk gærkvöldsins úr leikjunum þremur sem fóru fram í Pepsi Max deildinni í gær. Íslenski boltinn 27.8.2020 07:30
Var bara eins árs þegar hinn hluti besta markatvíeykis 2. deildar byrjaði að skora í meistaraflokki HK á tvo markahæstu leikmenn 2. deildar kvenna. Þrettán ára aldursmunur er á þeim. Íslenski boltinn 26.8.2020 22:15
Guðmundur Steinn: Ég biðla til dómara að gefa mér breik Guðmundur Steinn skoraði markið sem tryggði Akureyringum eitt stig í Garðabænum núna fyrr í kvöld. Guðmundur var sáttur þrátt fyrir að hann hefði viljað meira. Íslenski boltinn 26.8.2020 22:06
Umfjöllun og viðtöl: HK - Grótta 3-0 | HK-ingar fengu andrými HK kom sér í hæfilega fjarlægð frá botnliðunum með öruggum sigri á Gróttu, 3-0, í Kórnum í kvöld. Íslenski boltinn 26.8.2020 22:05
Guðjón Pétur: Við vorum rændir Guðjón Pétur var ekki sáttur í leikslok eftir 1-1 jafntefli Stjörnurnar á heimavelli gegn KA. Íslenski boltinn 26.8.2020 22:03
Ágúst: Skömmumst okkar fyrir þessa frammistöðu Þjálfara Gróttu var ekki skemmt eftir tap Seltirninga fyrir HK-ingum, 3-0, og sagði að frammistaðan hefði verið liði hans til minnkunar. Íslenski boltinn 26.8.2020 21:54
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - KA 1-1 | Dramatík en Garðbæingar enn taplausir Guðmundur Steinn Hafsteinsson bjargaði stigi fyrir KA gegn sínum gömlu félögum. Íslenski boltinn 26.8.2020 21:45
Rúnar: Þetta minnti á æfingaleik að vetri til Á Meistaravöllum fór fram skemmtilegasti leikur sumarsins þegar KR og Valur áttust við í sannkölluðum toppslag. Íslenski boltinn 26.8.2020 19:33
Umfjöllun og viðtöl: KR - Valur 4-5 | Valur hafði betur í ótrúlegum leik Valur er komið með fimm stiga forskot á toppi Pepsi Max deildarinnar. Íslenski boltinn 26.8.2020 19:30
Slóvakarnir undanþegnir skimun í Leifsstöð Leikmenn slóvakíska liðsins Dunajská Streda fengu undanþágu frá skimun fyrir kórónuveirunni við komuna til Íslands vegna leiksins við FH í Evrópudeildinni í fótbolta á morgun. Íslenski boltinn 26.8.2020 16:30
Unnu 25-1 sigur í 4. deildinni ÍH vann 24 marka sigur á Afríku United, 25-1, í A-riðli 4. deildar karla í gær. Tveir leikmenn ÍH skoruðu sjö mörk í leiknum. Íslenski boltinn 26.8.2020 16:00
Valur og KR hafa unnið alla leikina í sumar þar sem þau skora fyrsta markið Valur heimsækir KR í stórleik dagsins í Pepsi Max deild karla og það er ljóst að fyrsta markið í leiknum verður gríðarlega mikilvægt. Íslenski boltinn 26.8.2020 15:00
Vonast til að leysa málið í sátt og samlyndi við KSÍ: „Valur er í forgangi hjá okkur“ Ekki stendur til að banna Hannesi Þór Halldórssyni eða öðrum landsliðsmönnum Vals að spila í Þjóðadeild UEFA í næsta mánuði, ef Valur nær ásættanlegu samkomulagi við KSÍ um frestun leikja. Íslenski boltinn 26.8.2020 14:00
Mótherjar Víkings lausir við veiruna og náðu nokkrum æfingum Andstæðingar Víkings R. í undankeppni Evrópudeildarinnar í fótbolta gátu ekki æft saman í tvær vikur vegna sóttkvíar. Víkingar flugu til Slóveníu í dag og mæta þar Olimpija á morgun. Íslenski boltinn 26.8.2020 12:30
Ásmundur nýtur trausts hjá Fjölni: „Stöndum við bakið á okkar manni“ Þótt staða Fjölnis sé slæm hefur ekki komið til tals að skipta þjálfara liðsins, Ásmundi Arnarssyni, út. Íslenski boltinn 26.8.2020 12:04
Blikar og Víkingar héldu góðri fjarlægð á leiðinni út í Evrópuleikina Blikar og Víkingar fóru eftir öllum sóttvarnarreglum á leiðinni út í leiki sína í forkeppni Evrópudeildarinnar. Íslenski boltinn 26.8.2020 11:15
Skilur vel svekktan þjálfara Fram: „Sjálfur styð ég líka mitt lið meira af ástríðu en yfirvegun“ Orðaskakið hafi verið um dómgæslu í hita leiksins. Íslenski boltinn 26.8.2020 10:56
Félögin mættu banna Hannesi og Kára að mæta Belgum Það gæti oltið á geðþótta forráðamanna Vals og Víkings R. hvort að Hannes Þór Halldórsson og Kári Árnason spili með íslenska landsliðinu í fótbolta í næsta mánuði. Íslenski boltinn 26.8.2020 09:00
Sjáðu þrumufleyg Fred og dramatíkina í Eyjum ÍBV er komið í undanúrslit Mjólkurbikarsins eftir 2-1 sigur á Fram í Vestmannaeyjum í gærkvöldi. Íslenski boltinn 26.8.2020 07:00
Ólafur: Kom öllum á óvart sem horfðu á þetta í Stúkunni Ólafur Stígsson, annar þjálfari Fylkis, á ekki von á öðru en að Valdimar Þór Ingimundarson klári tímabilið með Fylkismönnum. Íslenski boltinn 25.8.2020 22:05