Íslenski boltinn Guðni Bergsson um fréttir dagsins: Gríðarlega ánægður og þakklátur Guðni Bergsson, formaður KSÍ, fagnar fréttum dagsins um að ríkisstjórn Íslands hafi samþykkt að hefja viðræður við Reykjavíkurborg um næstu skref vegna byggingar nýs þjóðarleikvangs í knattspyrnu. Íslenski boltinn 10.11.2020 15:01 Vonast til að nýr fimmtán þúsund manna Laugardalsvöllur rísi innan fimm ára Hreyfing virðist vera komin á mál nýs þjóðarleikvangs í fótbolta og vonast er til að hann rísi innan fimm ára. Íslenski boltinn 10.11.2020 14:07 Finnur Orri aftur í Breiðablik Eftir sex ára fjarveru er Finnur Orri Margeirsson genginn í raðir Breiðabliks á ný. Íslenski boltinn 10.11.2020 13:43 Ekki efst í huga að hugsa um næstu skref þegar ég er nýbúinn að semja við FH Knattspyrnudeild FH staðfesti fyrir helgi að Eiður Smári Guðjohnsen yrði áfram aðalþjálfari liðsins næstu tvö árin. Ræddi hann við Rikka G fyrr í dag um þá spennandi tíma sem framundan eru í Kaplakrika. Íslenski boltinn 9.11.2020 23:01 Helgi Valur ætlar að sanna að allt er fertugum fært Helgi Valur Daníelsson ætlar að taka eitt ár til viðbótar með Fylki í Pepsi Max deildinni. Hann meiddist illa í sumar en stefnir á að spila með liðinu næsta sumar, þá fertugur að aldri. Íslenski boltinn 9.11.2020 22:16 Víkingar vonbrigði tímabilsins: „Fór einhvern veginn allt til fjandans“ Arnar Gunnlaugsson var sammála Pepsi Max Stúkunni að Víkingar væru vonbrigði tímabilsins í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu í sumar. Íslenski boltinn 9.11.2020 21:45 Þetta voru bestu mennirnir í sumar að mati Pepsi Max Stúkunnar Gummi Ben og félagar í Pepsi Max Stúkunni eru búnir að velja þá sem stóðu sig best á 2020 tímabilinu í Pepsi Max deild karla. Íslenski boltinn 9.11.2020 16:30 „Stór stjarna fyrir aftan þetta Íslandsmót“ Þjálfari KR gerði upp nýafstaðið tímabil í lokaþætti Pepsi Max stúkunnar á laugardaginn. Íslenski boltinn 9.11.2020 15:30 Sannkallaðar gæsahúðarsyrpur af Íslandsmeisturunum Breiðablik og Valur léku liða best í Pepsi Max deildunum árið 2020 og fögnuðu Íslandsmeistartitlum karla og kvenna þegar Íslandsmótið var blásið af fyrir rúmri viku. Íslenski boltinn 9.11.2020 13:00 Þrjár systur byrjuðu leik í Meistaradeildinni: „Stundum leiðinlegt en oftast gaman“ Málfríður Anna Eiríksdóttir, Hlín Eiríksdóttir og Arna Eiríksdóttir eru systur sem allar spila með liði Vals í Pepsi Max deild kvenna. Íslenski boltinn 7.11.2020 23:00 Lennon bestur og Valgeir efnilegastur Síðasti þáttur tímabilsins af Pepsi Max Stúkunni fór fram í kvöld. Guðmundur Benediktsson og spekingar hans gerðu þar upp tímabilið í Pepsi Max deild karla sem blásin var af í síðustu viku. Íslenski boltinn 7.11.2020 20:31 Dofri farinn frá Víkingi en „aldrei hugmyndin að skórnir færu upp í hillu“ Dofri Snorrason hefur yfirgefið Víkinga eftir tíu ára dvöl í Víkinni. Hann hefur þó hug í að spila áfram í Pepsi Max deildinni. Íslenski boltinn 7.11.2020 20:01 Fimmfaldur Íslandsmeistari verður spilandi aðstoðarþjálfari hjá Fjölni Baldur Sigurðsson hefur skrifað undir samning við Fjölni en hann mun verða spilandi aðstoðarþjálfari hjá félaginu. Íslenski boltinn 7.11.2020 17:56 KR staðfestir komu Grétars Snæs Knattspyrnumaðurinn Grétar Snær Gunnarsson er genginn til liðs við KR en hann lék með Fjölni í Pepsi-Max deildinni á nýafstaðinni leiktíð. Íslenski boltinn 7.11.2020 13:00 Flestir leikmenn frá FH í hópnum fyrir leikina mikilvægu hjá U21 landsliðsinu Íslenska karlalandsliðið skipað leikmönnum 21 árs og yngri mætir Ítalíu á Víkingsvelli á fimmtudaginn kemur í gríðar mikilvægum leik áður en það mætir Írlandi og Armeníu ytra. FH er það lið sem á flesta leikmenn í leikmannahópi landsliðsins að þessu sinni. Íslenski boltinn 7.11.2020 12:31 Arftakar Mikaels fundnir: „Skilaði góðum árangri eftir að hafa tekið við erfiðu búi“ Bjarni Jóhannsson og Hólmar Örn Rúnarsson hafa verið ráðnir þjálfarar 2. deildarliðs Njarðvíkur. Þetta staðfesti félagið í dag. Íslenski boltinn 6.11.2020 17:46 Sjáðu fimm fallegustu Origo mörk ársins Pepsi Max Stúkan hefur valið fimm fallegustu Origo mörk ársins í Pepsi Max deild karla í fótbolta. Tilkynnt verður um besta markið í veglegum lokahófsþætti. Íslenski boltinn 6.11.2020 16:30 Eiður Smári aðalþjálfari FH og Davíð aðstoðar Eiður Smári Guðjohnsen hefur verið ráðinn aðalþjálfari FH til næstu tveggja ára. Logi Ólafsson hættir sem þjálfari en verður tæknilegur ráðgjafi. Íslenski boltinn 6.11.2020 15:32 „Þá yrðum við að senda Val og Breiðablik úr landi“ „Mér finnst þessi umræða alveg eiga rétt á sér, en ég held að þá yrðum við bara að senda Val og Breiðablik úr landi,“ sagði Margrét Lára Viðarsdóttir um möguleikann á að fjölga liðum í Pepsi Max deild kvenna. Íslenski boltinn 6.11.2020 15:00 Ólafur tilkynnti um ákvörðun sína í gær | Rúnar Páll verður áfram Í gærkvöldi greindi Ólafur Jóhannesson forráðamönnum Stjörnunnar frá því að hann óskaði eftir því að hætta Íslenski boltinn 6.11.2020 14:29 Sveindís með marga möguleika og stefnir á besta lið í heimi Sveindís Jane Jónsdóttir stefnir á að komast í besta lið í heimi, eftir stórkostlegt ár á sínum knattspyrnuferli. Íslenski boltinn 6.11.2020 12:02 Ólafur hættur hjá Stjörnunni Eftir aðeins eitt tímabil í Garðabænum er Ólafur Jóhannesson hættur þjálfun karlaliðs Stjörnunnar. Íslenski boltinn 6.11.2020 10:44 „Liggja nánast á hnjánum og biðja mig um að vera áfram“ Lasse Petry, miðjumaður Vals, segir að Íslandsmeistararnir hafa boðinn honum nýjan samning en hann gæti snúið aftur heim til Danmerkur. Íslenski boltinn 6.11.2020 07:00 Valur sækir leikmann í Laugardalinn Valur hefur skrifað undir samning við vinstri fótar leikmanninn Mary Alice Vignola. Íslenski boltinn 5.11.2020 22:12 Sveindís best, Cecilía efnilegust og Þorsteinn besti þjálfarinn KSÍ tilkynnti í kvöld hvaða leikmenn hefðu verið kosnir bestir og efnilegastir í Pepsi Max deild kvenna. Það var gert í Pepsi Max mörkum kvenna sem var á dagskránni í kvöld. Íslenski boltinn 5.11.2020 20:10 Skoðar möguleikana erlendis en útilokar ekki að vera áfram hjá Val Aron Bjarnason er ánægður með sumarið í Íslandsmeistaraliði Vals í Pepsi Max deild karla. Hann ætlar að skoða möguleikana erlendis en útilokar ekki að vera áfram á Hlíðarenda. Íslenski boltinn 5.11.2020 19:00 Veglegur uppgjörsþáttur í kvöld: Meistarar í heimsókn og Guðni heiðrar þær bestu Tímabilið í Pepsi Max deild kvenna verður gert upp með pompi og prakt á Stöð 2 Sport í kvöld. Íslandsmeistarar mæta í heimsókn og formaður KSÍ veitir þeim verðlaun sem stóðu upp úr á leiktíðinni. Íslenski boltinn 5.11.2020 15:30 Endurnýjar kynnin við Óla Jóh Miðjumaðurinn sparkvissi, Einar Karl Ingvarsson, leikur með Stjörnunni næstu þrjú árin. Íslenski boltinn 5.11.2020 14:33 Kristján framlengir í Garðabænum Kristján Guðmundsson verður áfram þjálfari Stjörnunnar í Pepsi Max-deild kvenna í fótbolta. Íslenski boltinn 5.11.2020 11:11 Mikael afar ósáttur: „Það lægsta sem ég hef séð á mínum ferli, jafnvel í lífinu“ Mikael Nikulásson, fráfarandi þjálfari Njarðvíkur, er ekki sáttur við sína gömlu vinnuveitendur og vandar þeim ekki kveðjurnar. Íslenski boltinn 5.11.2020 08:00 « ‹ 175 176 177 178 179 180 181 182 183 … 334 ›
Guðni Bergsson um fréttir dagsins: Gríðarlega ánægður og þakklátur Guðni Bergsson, formaður KSÍ, fagnar fréttum dagsins um að ríkisstjórn Íslands hafi samþykkt að hefja viðræður við Reykjavíkurborg um næstu skref vegna byggingar nýs þjóðarleikvangs í knattspyrnu. Íslenski boltinn 10.11.2020 15:01
Vonast til að nýr fimmtán þúsund manna Laugardalsvöllur rísi innan fimm ára Hreyfing virðist vera komin á mál nýs þjóðarleikvangs í fótbolta og vonast er til að hann rísi innan fimm ára. Íslenski boltinn 10.11.2020 14:07
Finnur Orri aftur í Breiðablik Eftir sex ára fjarveru er Finnur Orri Margeirsson genginn í raðir Breiðabliks á ný. Íslenski boltinn 10.11.2020 13:43
Ekki efst í huga að hugsa um næstu skref þegar ég er nýbúinn að semja við FH Knattspyrnudeild FH staðfesti fyrir helgi að Eiður Smári Guðjohnsen yrði áfram aðalþjálfari liðsins næstu tvö árin. Ræddi hann við Rikka G fyrr í dag um þá spennandi tíma sem framundan eru í Kaplakrika. Íslenski boltinn 9.11.2020 23:01
Helgi Valur ætlar að sanna að allt er fertugum fært Helgi Valur Daníelsson ætlar að taka eitt ár til viðbótar með Fylki í Pepsi Max deildinni. Hann meiddist illa í sumar en stefnir á að spila með liðinu næsta sumar, þá fertugur að aldri. Íslenski boltinn 9.11.2020 22:16
Víkingar vonbrigði tímabilsins: „Fór einhvern veginn allt til fjandans“ Arnar Gunnlaugsson var sammála Pepsi Max Stúkunni að Víkingar væru vonbrigði tímabilsins í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu í sumar. Íslenski boltinn 9.11.2020 21:45
Þetta voru bestu mennirnir í sumar að mati Pepsi Max Stúkunnar Gummi Ben og félagar í Pepsi Max Stúkunni eru búnir að velja þá sem stóðu sig best á 2020 tímabilinu í Pepsi Max deild karla. Íslenski boltinn 9.11.2020 16:30
„Stór stjarna fyrir aftan þetta Íslandsmót“ Þjálfari KR gerði upp nýafstaðið tímabil í lokaþætti Pepsi Max stúkunnar á laugardaginn. Íslenski boltinn 9.11.2020 15:30
Sannkallaðar gæsahúðarsyrpur af Íslandsmeisturunum Breiðablik og Valur léku liða best í Pepsi Max deildunum árið 2020 og fögnuðu Íslandsmeistartitlum karla og kvenna þegar Íslandsmótið var blásið af fyrir rúmri viku. Íslenski boltinn 9.11.2020 13:00
Þrjár systur byrjuðu leik í Meistaradeildinni: „Stundum leiðinlegt en oftast gaman“ Málfríður Anna Eiríksdóttir, Hlín Eiríksdóttir og Arna Eiríksdóttir eru systur sem allar spila með liði Vals í Pepsi Max deild kvenna. Íslenski boltinn 7.11.2020 23:00
Lennon bestur og Valgeir efnilegastur Síðasti þáttur tímabilsins af Pepsi Max Stúkunni fór fram í kvöld. Guðmundur Benediktsson og spekingar hans gerðu þar upp tímabilið í Pepsi Max deild karla sem blásin var af í síðustu viku. Íslenski boltinn 7.11.2020 20:31
Dofri farinn frá Víkingi en „aldrei hugmyndin að skórnir færu upp í hillu“ Dofri Snorrason hefur yfirgefið Víkinga eftir tíu ára dvöl í Víkinni. Hann hefur þó hug í að spila áfram í Pepsi Max deildinni. Íslenski boltinn 7.11.2020 20:01
Fimmfaldur Íslandsmeistari verður spilandi aðstoðarþjálfari hjá Fjölni Baldur Sigurðsson hefur skrifað undir samning við Fjölni en hann mun verða spilandi aðstoðarþjálfari hjá félaginu. Íslenski boltinn 7.11.2020 17:56
KR staðfestir komu Grétars Snæs Knattspyrnumaðurinn Grétar Snær Gunnarsson er genginn til liðs við KR en hann lék með Fjölni í Pepsi-Max deildinni á nýafstaðinni leiktíð. Íslenski boltinn 7.11.2020 13:00
Flestir leikmenn frá FH í hópnum fyrir leikina mikilvægu hjá U21 landsliðsinu Íslenska karlalandsliðið skipað leikmönnum 21 árs og yngri mætir Ítalíu á Víkingsvelli á fimmtudaginn kemur í gríðar mikilvægum leik áður en það mætir Írlandi og Armeníu ytra. FH er það lið sem á flesta leikmenn í leikmannahópi landsliðsins að þessu sinni. Íslenski boltinn 7.11.2020 12:31
Arftakar Mikaels fundnir: „Skilaði góðum árangri eftir að hafa tekið við erfiðu búi“ Bjarni Jóhannsson og Hólmar Örn Rúnarsson hafa verið ráðnir þjálfarar 2. deildarliðs Njarðvíkur. Þetta staðfesti félagið í dag. Íslenski boltinn 6.11.2020 17:46
Sjáðu fimm fallegustu Origo mörk ársins Pepsi Max Stúkan hefur valið fimm fallegustu Origo mörk ársins í Pepsi Max deild karla í fótbolta. Tilkynnt verður um besta markið í veglegum lokahófsþætti. Íslenski boltinn 6.11.2020 16:30
Eiður Smári aðalþjálfari FH og Davíð aðstoðar Eiður Smári Guðjohnsen hefur verið ráðinn aðalþjálfari FH til næstu tveggja ára. Logi Ólafsson hættir sem þjálfari en verður tæknilegur ráðgjafi. Íslenski boltinn 6.11.2020 15:32
„Þá yrðum við að senda Val og Breiðablik úr landi“ „Mér finnst þessi umræða alveg eiga rétt á sér, en ég held að þá yrðum við bara að senda Val og Breiðablik úr landi,“ sagði Margrét Lára Viðarsdóttir um möguleikann á að fjölga liðum í Pepsi Max deild kvenna. Íslenski boltinn 6.11.2020 15:00
Ólafur tilkynnti um ákvörðun sína í gær | Rúnar Páll verður áfram Í gærkvöldi greindi Ólafur Jóhannesson forráðamönnum Stjörnunnar frá því að hann óskaði eftir því að hætta Íslenski boltinn 6.11.2020 14:29
Sveindís með marga möguleika og stefnir á besta lið í heimi Sveindís Jane Jónsdóttir stefnir á að komast í besta lið í heimi, eftir stórkostlegt ár á sínum knattspyrnuferli. Íslenski boltinn 6.11.2020 12:02
Ólafur hættur hjá Stjörnunni Eftir aðeins eitt tímabil í Garðabænum er Ólafur Jóhannesson hættur þjálfun karlaliðs Stjörnunnar. Íslenski boltinn 6.11.2020 10:44
„Liggja nánast á hnjánum og biðja mig um að vera áfram“ Lasse Petry, miðjumaður Vals, segir að Íslandsmeistararnir hafa boðinn honum nýjan samning en hann gæti snúið aftur heim til Danmerkur. Íslenski boltinn 6.11.2020 07:00
Valur sækir leikmann í Laugardalinn Valur hefur skrifað undir samning við vinstri fótar leikmanninn Mary Alice Vignola. Íslenski boltinn 5.11.2020 22:12
Sveindís best, Cecilía efnilegust og Þorsteinn besti þjálfarinn KSÍ tilkynnti í kvöld hvaða leikmenn hefðu verið kosnir bestir og efnilegastir í Pepsi Max deild kvenna. Það var gert í Pepsi Max mörkum kvenna sem var á dagskránni í kvöld. Íslenski boltinn 5.11.2020 20:10
Skoðar möguleikana erlendis en útilokar ekki að vera áfram hjá Val Aron Bjarnason er ánægður með sumarið í Íslandsmeistaraliði Vals í Pepsi Max deild karla. Hann ætlar að skoða möguleikana erlendis en útilokar ekki að vera áfram á Hlíðarenda. Íslenski boltinn 5.11.2020 19:00
Veglegur uppgjörsþáttur í kvöld: Meistarar í heimsókn og Guðni heiðrar þær bestu Tímabilið í Pepsi Max deild kvenna verður gert upp með pompi og prakt á Stöð 2 Sport í kvöld. Íslandsmeistarar mæta í heimsókn og formaður KSÍ veitir þeim verðlaun sem stóðu upp úr á leiktíðinni. Íslenski boltinn 5.11.2020 15:30
Endurnýjar kynnin við Óla Jóh Miðjumaðurinn sparkvissi, Einar Karl Ingvarsson, leikur með Stjörnunni næstu þrjú árin. Íslenski boltinn 5.11.2020 14:33
Kristján framlengir í Garðabænum Kristján Guðmundsson verður áfram þjálfari Stjörnunnar í Pepsi Max-deild kvenna í fótbolta. Íslenski boltinn 5.11.2020 11:11
Mikael afar ósáttur: „Það lægsta sem ég hef séð á mínum ferli, jafnvel í lífinu“ Mikael Nikulásson, fráfarandi þjálfari Njarðvíkur, er ekki sáttur við sína gömlu vinnuveitendur og vandar þeim ekki kveðjurnar. Íslenski boltinn 5.11.2020 08:00