Handbolti

Má búast við hasar í hörkuverkefni

Valur mætir sterku Íslendingaliði Kristianstad í EHF-bikar kvenna í handbolta að Hlíðarenda klukkan 16:30 á morgun. Þjálfari Vals vill viðhalda góðu gengi gegn sterkum andstæðingi.

Handbolti

Gísli Þor­geir ekki með gegn Georgíu

Gísli Þorgeir Kristjánsson verður ekki hluti af leikmannahópi íslenska landsliðsins í handbolta sem mætir Georgíu ytra í undankeppni EM 2026 á sunnudaginn kemur. Gísli er að glíma við meiðsli.

Handbolti

Galdraskot Óðins vekur at­hygli

Íslenski landsliðsmaðurinn Óðinn Þór Ríkharðsson er skotmaður góður og hefur sýnt það og sannað margoft inn á handboltavellinum, bæði með félagsliðum og landsliðum.

Handbolti

Snorri missir ekki svefn, enn­þá

Snorri Steinn Guðjónsson, landsliðsþjálfari karla í handbolta, fagnar því að fá fágætan landsliðsglugga til að fara yfir málin með strákunum okkar. Hann hlakkar til leiks kvöldsins við Bosníu í Laugardalshöll.

Handbolti

Vals­konur ó­stöðvandi

Íslandsmeistarar Vals eru hreint út sagt óstöðvandi í Olís-deild kvenna í handbolta. Þær unnu í kvöld átta marka útisigur á ÍR, lokatölur í Breiðholti 23-31.

Handbolti

Frestað vegna veðurs

Leik HK og ÍBV í 16-liða úrslitum bikarkeppni kvenna í handknattleik hefur verið frestað vegna veðurs. Frá þessu greinir HSÍ, Handknattleikssamband Íslands.

Handbolti

Eldamennskan stærsta á­skorunin

Eldamennskan hefur reynst stærsta áskorun handboltamannsins Benedikts Gunnars Óskarssonar sem hefur byrjað vel á nýjum stað í Noregi. Landsliðið er næst á dagskrá.

Handbolti

Fram flaug á­fram í bikarnum

Framkonur eru komnar í 8-liða úrslit Powerade-bikarsins í handbolta eftir öruggan sigur á Selfossi í kvöld, 26-19, þrátt fyrir að staðan væri jöfn snemma í seinni hálfleik.

Handbolti

„Svona högg gerir okkur sterkari“

Gunnar Magnússon, þjálfari Aftureldingar, segir að úrslit dagsins, sex marka tap gegn FH, séu vissulega vonbrigði. Hann hafi strax fundið það að verkefni dagsins yrði erfitt.

Handbolti