Handbolti Umfjöllun og viðtöl: Grótta - Valur 28-30 | Valsmenn náðu í tvö stig á Seltjarnarnesi Valur vann tveggja marka sigur á Gróttu í dag í Olís deild karla í handbolta. Lokatölur 30-28 Val í vil. Handbolti 7.2.2021 15:50 Kristján Örn frá keppni næstu vikur Kristján Örn Kristjánsson, landsliðsmaður Íslands í handbolta, verur frá næstu vikur vegna meiðsla. Hann tognaði á ökkla á æfingu nýverið. Handbolti 7.2.2021 12:07 Oddur og Sigvaldi atkvæðamiklir í sigurleikjum og Viggó markahæstur í tapi Íslenskir landsliðsmenn létu vel að sér kveða í leikjum kvöldsins í evrópskum handbolta. Handbolti 6.2.2021 21:02 Stjarnan vann öruggan sigur á FH Stjörnukonur gerðu góða ferð í Kaplakrika í Olísdeild kvenna í kvöld. Handbolti 6.2.2021 19:53 Haukar og Valur skildu jöfn að Ásvöllum Það var boðið upp á æsispennandi leik í Olís-deild kvenna í dag þegar Haukar og Valur mættust að Ásvöllum. Handbolti 6.2.2021 18:37 Holstebro fyrsta liðið til að vinna GOG | SønderjyskE og Skjern með sigra Nokkuð var um óvænta sigra í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Holstebro varð fyrsta liðið til að vinan GOG, 35-30. Þá vann SønderjyskE fimm marka sigur á Ribe-Esbjerg, 28-23. Handbolti 6.2.2021 16:50 Umfjöllun og viðtöl: KA/Þór - ÍBV 24-23 | KA/Þór á toppinn eftir dramatískan sigur KA/Þór komst á topp Olís-deildar kvenna eftir ótrúlegan eins marks sigur á ÍBV á heimavelli í dag. Lokatölur 24-23 þar sem Ásdís Guðmundsdóttir skoraði sigurmarkið úr vítakasti undir lok leiks. Handbolti 6.2.2021 15:30 Algerir yfirburðir Barcelona Aron Pálmarsson og félagar í Barcelona eru enn með fullt hús stiga í spænsku úrvalsdeildinni í handbolta eftir stórsigur dagsins. Að þessu sinni var það Anaitasuna sem lá í valnum, lokatölur 40-23. Handbolti 6.2.2021 12:36 Lokaskotið: „Ekki veikan blett að finna á þessu Selfoss-liði“ Sérfræðingarnir í Seinni bylgjunni tóku fyrir þrjú umræðuefni í Lokaskotinu í gærkvöld. Þar veltu þeir fyrir sér fallbaráttunni, hvort Selfyssingar væru meistaraefni og hvort að dómararnir höndluðu leikjaálagið. Handbolti 5.2.2021 23:05 Ekki sammála góðum vini sínum en skilur af hverju hann var svona grautfúll Seinni bylgjan fór yfir dómana tvo sem þjálfari ÍR-inga var svo ofboðslega ósáttur með. Handbolti 5.2.2021 15:30 Aukakastið sem leiddi til vítisins umdeilda ranglega tekið Að sjálfsögðu var farið yfir vítakastið umdeilda sem var dæmt í blálokin á leik FH og KA í Olís-deild karla í Seinni bylgjunni í gær. Handbolti 5.2.2021 13:01 Sakaður um að gera sér upp meiðsli til að sleppa HM Fyrrverandi sjúkraþjálfari króatíska karlalandsliðsins í handbolta segir að Luka Cindric, ein stærsta stjarna liðsins, hafi gert sér upp meiðsli á heimsmeistaramótinu í Egyptalandi. Handbolti 5.2.2021 11:30 Dagur í sigti Löwen sem vill ekki lenda í því sama og með Kristján Dagur Sigurðsson er einn þriggja þjálfara sem forráðamenn Rhein-Neckar Löwen telja helst koma til greina til að taka við liðinu í sumar. Handbolti 5.2.2021 08:30 Aron með fimm mörk í sterkum sigri Barcelona Aron Pálmarsson var við hestaheilsu er Barcelona vann þriggja marka sigur á hans gömlu félögum í Veszprém, 37-34, í Meistaradeild Evrópu í handbolta. Handbolti 4.2.2021 21:31 Sigur í fyrsta leik hjá Alexander með Flensburg Alexander Petersson lék sinn fyrsta leik með Flensburg í kvöld er liðið vann Meshkov Brest með tveggja marka mun í Meistaradeild Evrópu í handbolta í kvöld, lokatölur 28-26. Handbolti 4.2.2021 19:34 Átta mörk og áttatíu prósent nýting í fyrsta leiknum fyrir Selfoss í áratug Ragnar Jóhannsson lék sinn fyrsta leik fyrir Selfoss í áratug í gær. Hann hefði ekki getað beðið um betri um betri byrjun því hann skoraði átta mörk í öruggum sigri á Val, 24-30. Handbolti 4.2.2021 16:00 Sjáðu vítadóminn sem FH-ingar voru svo reiðir yfir FH-ingar voru langt frá því að vera sáttir með vítið sem var dæmt á þá undir lok leiksins gegn KA-mönnum í Olís-deildinni í gær. Handbolti 4.2.2021 15:02 Sportið í dag: „Brjálaður ef þjálfari talaði svona um liðið mitt“ Kristinn Björgúlfsson, þjálfari ÍR, fór mikinn í viðtali við Vísi eftir tapið gegn Stjörnunni í Olís-deildinni í handbolta í gær. Skot hans á leikmenn Stjörnunnar voru honum ekki til sóma að mati strákanna í Sportinu í dag. Handbolti 4.2.2021 14:00 Rifbeinsbrotnaði í öðrum leiknum eftir endurkomuna Stella Sigurðardóttir leikur ekki með Fram næstu vikurnar þar sem hún er rifbeinsbrotin. Handbolti 4.2.2021 12:31 „Þá var ég orðin mjög hrædd“ Steinunn Björnsdóttir, fyrirliði Framkvenna, var aftur á skýrslu í síðasta leik og snéri þá aftur eftir hafa fengið slæmt högg á höfuðið í leik á móti FH. Handbolti 4.2.2021 11:46 Sá tvöfalt í úrslitaleik Meistaradeildar vegna timburmanna Sænski markvörðurinn Dan Beutler vinnur nú að bók um lífshlaup sitt. Þar fjallar hann meðal annars um áfengis- og fíkniefnavanda sinn. Handbolti 4.2.2021 10:30 Kvartaði yfir móttökunum í heimabænum: „Takmörk fyrir því hversu heimskt fólk getur verið“ Það var mikið húllumhæ í heimabæ danska landsliðsþjálfarans, Nicolajs Jacobsen, er hann snéri aftur til heimabæjarins Thurø, eyju sem tilheyrir Fjóni, í fyrrakvöld. Handbolti 4.2.2021 07:01 Tandri um ummæli Kristins: Segir meira um hans lið en okkar „Þetta var torsóttur sigur, þetta var mjög erfiður leikur á köflum en mjög ánægjulegt að taka stigin tvö,” sagði Tandri Már Konráðsson, leikmaður Stjörnunnar, eftir mikilvægan en erfiðan sigur liðsins á ÍR í Olís deildinni í kvöld. Handbolti 3.2.2021 23:15 „Fullt af leikmönnum í Stjörnunni sem eru runnir út af dagsetningu“ Það var spennandi leikur í Austurbergi þar sem ÍR var hársbreidd frá því að vinna sinn fyrsta sigur en Stjarnan missti ekki trúna og gerðu þeir vel í að landa stigunum tveimur í kvöld. Handbolti 3.2.2021 22:47 Snorri Steinn: Hann dró verulega úr okkur tennurnar Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari Vals, sagði að sínir menn hefðu einfaldlega ekki verið nógu góðir í tapinu fyrir Selfossi í kvöld. Handbolti 3.2.2021 22:07 Sigursteinn: Best að ég tjái mig sem minnst Það er óhætt að segja að dramatíkin hafi verið allsráðandi í Kaplakrika þegar FH og KA gerðu 31-31 jafntefli í Olísdeild karla í handbolta. KA jafnaði metin úr vítakasti þegar leiktíminn var liðinn og voru FH-ingar æfir yfir þeim örlagaríka vítadómi. Sigursteinn Arndal er þjálfari FH og hann var augljóslega ekki sáttur eftir leik. Handbolti 3.2.2021 22:00 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Selfoss 24-30 | Rasimas rosalegur í sigri Selfyssinga á Hlíðarenda Selfoss vann öruggan sex marka sigur á Val, 24-30, í fyrsta leik sínum í Olís-deild karla í 125 daga. Handbolti 3.2.2021 21:51 Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Stjarnan 24-27 | Torsóttur Stjörnusigur ÍR byrjaði leikinn stórkostlega og mátti sjá á liðinu að þeir voru staðráðnir í að svara fyrir slæmt tap á móti Gróttu í seinustu umferð. Handbolti 3.2.2021 21:47 Umfjöllun og viðtöl: FH - KA 31-31 | Allt á suðupunkti í Krikanum FH og KA skildu jöfn 31-31 þegar liðin mættust í Kaplakrika í sjöundu umferð Olísdeildar karla í handbolta . KA jafnaði metin úr umdeildu vítakasti þegar leiktíminn var liðinn og allt gjörsamlega á suðupunkti í Krikanum. Handbolti 3.2.2021 20:57 Umfjöllun og viðtöl: Þór - Fram 19-22 | Mikilvæg stig Fram Fram vann góðan sigur á Þór norðan heiða í kvöld. Fyrri hálfleikur var jafn og skiptust liðin á að skora. Sóknaleikur beggja liða var slappur og voru liðin að gera klaufaleg mistök. Handbolti 3.2.2021 20:26 « ‹ 231 232 233 234 235 236 237 238 239 … 334 ›
Umfjöllun og viðtöl: Grótta - Valur 28-30 | Valsmenn náðu í tvö stig á Seltjarnarnesi Valur vann tveggja marka sigur á Gróttu í dag í Olís deild karla í handbolta. Lokatölur 30-28 Val í vil. Handbolti 7.2.2021 15:50
Kristján Örn frá keppni næstu vikur Kristján Örn Kristjánsson, landsliðsmaður Íslands í handbolta, verur frá næstu vikur vegna meiðsla. Hann tognaði á ökkla á æfingu nýverið. Handbolti 7.2.2021 12:07
Oddur og Sigvaldi atkvæðamiklir í sigurleikjum og Viggó markahæstur í tapi Íslenskir landsliðsmenn létu vel að sér kveða í leikjum kvöldsins í evrópskum handbolta. Handbolti 6.2.2021 21:02
Stjarnan vann öruggan sigur á FH Stjörnukonur gerðu góða ferð í Kaplakrika í Olísdeild kvenna í kvöld. Handbolti 6.2.2021 19:53
Haukar og Valur skildu jöfn að Ásvöllum Það var boðið upp á æsispennandi leik í Olís-deild kvenna í dag þegar Haukar og Valur mættust að Ásvöllum. Handbolti 6.2.2021 18:37
Holstebro fyrsta liðið til að vinna GOG | SønderjyskE og Skjern með sigra Nokkuð var um óvænta sigra í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Holstebro varð fyrsta liðið til að vinan GOG, 35-30. Þá vann SønderjyskE fimm marka sigur á Ribe-Esbjerg, 28-23. Handbolti 6.2.2021 16:50
Umfjöllun og viðtöl: KA/Þór - ÍBV 24-23 | KA/Þór á toppinn eftir dramatískan sigur KA/Þór komst á topp Olís-deildar kvenna eftir ótrúlegan eins marks sigur á ÍBV á heimavelli í dag. Lokatölur 24-23 þar sem Ásdís Guðmundsdóttir skoraði sigurmarkið úr vítakasti undir lok leiks. Handbolti 6.2.2021 15:30
Algerir yfirburðir Barcelona Aron Pálmarsson og félagar í Barcelona eru enn með fullt hús stiga í spænsku úrvalsdeildinni í handbolta eftir stórsigur dagsins. Að þessu sinni var það Anaitasuna sem lá í valnum, lokatölur 40-23. Handbolti 6.2.2021 12:36
Lokaskotið: „Ekki veikan blett að finna á þessu Selfoss-liði“ Sérfræðingarnir í Seinni bylgjunni tóku fyrir þrjú umræðuefni í Lokaskotinu í gærkvöld. Þar veltu þeir fyrir sér fallbaráttunni, hvort Selfyssingar væru meistaraefni og hvort að dómararnir höndluðu leikjaálagið. Handbolti 5.2.2021 23:05
Ekki sammála góðum vini sínum en skilur af hverju hann var svona grautfúll Seinni bylgjan fór yfir dómana tvo sem þjálfari ÍR-inga var svo ofboðslega ósáttur með. Handbolti 5.2.2021 15:30
Aukakastið sem leiddi til vítisins umdeilda ranglega tekið Að sjálfsögðu var farið yfir vítakastið umdeilda sem var dæmt í blálokin á leik FH og KA í Olís-deild karla í Seinni bylgjunni í gær. Handbolti 5.2.2021 13:01
Sakaður um að gera sér upp meiðsli til að sleppa HM Fyrrverandi sjúkraþjálfari króatíska karlalandsliðsins í handbolta segir að Luka Cindric, ein stærsta stjarna liðsins, hafi gert sér upp meiðsli á heimsmeistaramótinu í Egyptalandi. Handbolti 5.2.2021 11:30
Dagur í sigti Löwen sem vill ekki lenda í því sama og með Kristján Dagur Sigurðsson er einn þriggja þjálfara sem forráðamenn Rhein-Neckar Löwen telja helst koma til greina til að taka við liðinu í sumar. Handbolti 5.2.2021 08:30
Aron með fimm mörk í sterkum sigri Barcelona Aron Pálmarsson var við hestaheilsu er Barcelona vann þriggja marka sigur á hans gömlu félögum í Veszprém, 37-34, í Meistaradeild Evrópu í handbolta. Handbolti 4.2.2021 21:31
Sigur í fyrsta leik hjá Alexander með Flensburg Alexander Petersson lék sinn fyrsta leik með Flensburg í kvöld er liðið vann Meshkov Brest með tveggja marka mun í Meistaradeild Evrópu í handbolta í kvöld, lokatölur 28-26. Handbolti 4.2.2021 19:34
Átta mörk og áttatíu prósent nýting í fyrsta leiknum fyrir Selfoss í áratug Ragnar Jóhannsson lék sinn fyrsta leik fyrir Selfoss í áratug í gær. Hann hefði ekki getað beðið um betri um betri byrjun því hann skoraði átta mörk í öruggum sigri á Val, 24-30. Handbolti 4.2.2021 16:00
Sjáðu vítadóminn sem FH-ingar voru svo reiðir yfir FH-ingar voru langt frá því að vera sáttir með vítið sem var dæmt á þá undir lok leiksins gegn KA-mönnum í Olís-deildinni í gær. Handbolti 4.2.2021 15:02
Sportið í dag: „Brjálaður ef þjálfari talaði svona um liðið mitt“ Kristinn Björgúlfsson, þjálfari ÍR, fór mikinn í viðtali við Vísi eftir tapið gegn Stjörnunni í Olís-deildinni í handbolta í gær. Skot hans á leikmenn Stjörnunnar voru honum ekki til sóma að mati strákanna í Sportinu í dag. Handbolti 4.2.2021 14:00
Rifbeinsbrotnaði í öðrum leiknum eftir endurkomuna Stella Sigurðardóttir leikur ekki með Fram næstu vikurnar þar sem hún er rifbeinsbrotin. Handbolti 4.2.2021 12:31
„Þá var ég orðin mjög hrædd“ Steinunn Björnsdóttir, fyrirliði Framkvenna, var aftur á skýrslu í síðasta leik og snéri þá aftur eftir hafa fengið slæmt högg á höfuðið í leik á móti FH. Handbolti 4.2.2021 11:46
Sá tvöfalt í úrslitaleik Meistaradeildar vegna timburmanna Sænski markvörðurinn Dan Beutler vinnur nú að bók um lífshlaup sitt. Þar fjallar hann meðal annars um áfengis- og fíkniefnavanda sinn. Handbolti 4.2.2021 10:30
Kvartaði yfir móttökunum í heimabænum: „Takmörk fyrir því hversu heimskt fólk getur verið“ Það var mikið húllumhæ í heimabæ danska landsliðsþjálfarans, Nicolajs Jacobsen, er hann snéri aftur til heimabæjarins Thurø, eyju sem tilheyrir Fjóni, í fyrrakvöld. Handbolti 4.2.2021 07:01
Tandri um ummæli Kristins: Segir meira um hans lið en okkar „Þetta var torsóttur sigur, þetta var mjög erfiður leikur á köflum en mjög ánægjulegt að taka stigin tvö,” sagði Tandri Már Konráðsson, leikmaður Stjörnunnar, eftir mikilvægan en erfiðan sigur liðsins á ÍR í Olís deildinni í kvöld. Handbolti 3.2.2021 23:15
„Fullt af leikmönnum í Stjörnunni sem eru runnir út af dagsetningu“ Það var spennandi leikur í Austurbergi þar sem ÍR var hársbreidd frá því að vinna sinn fyrsta sigur en Stjarnan missti ekki trúna og gerðu þeir vel í að landa stigunum tveimur í kvöld. Handbolti 3.2.2021 22:47
Snorri Steinn: Hann dró verulega úr okkur tennurnar Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari Vals, sagði að sínir menn hefðu einfaldlega ekki verið nógu góðir í tapinu fyrir Selfossi í kvöld. Handbolti 3.2.2021 22:07
Sigursteinn: Best að ég tjái mig sem minnst Það er óhætt að segja að dramatíkin hafi verið allsráðandi í Kaplakrika þegar FH og KA gerðu 31-31 jafntefli í Olísdeild karla í handbolta. KA jafnaði metin úr vítakasti þegar leiktíminn var liðinn og voru FH-ingar æfir yfir þeim örlagaríka vítadómi. Sigursteinn Arndal er þjálfari FH og hann var augljóslega ekki sáttur eftir leik. Handbolti 3.2.2021 22:00
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Selfoss 24-30 | Rasimas rosalegur í sigri Selfyssinga á Hlíðarenda Selfoss vann öruggan sex marka sigur á Val, 24-30, í fyrsta leik sínum í Olís-deild karla í 125 daga. Handbolti 3.2.2021 21:51
Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Stjarnan 24-27 | Torsóttur Stjörnusigur ÍR byrjaði leikinn stórkostlega og mátti sjá á liðinu að þeir voru staðráðnir í að svara fyrir slæmt tap á móti Gróttu í seinustu umferð. Handbolti 3.2.2021 21:47
Umfjöllun og viðtöl: FH - KA 31-31 | Allt á suðupunkti í Krikanum FH og KA skildu jöfn 31-31 þegar liðin mættust í Kaplakrika í sjöundu umferð Olísdeildar karla í handbolta . KA jafnaði metin úr umdeildu vítakasti þegar leiktíminn var liðinn og allt gjörsamlega á suðupunkti í Krikanum. Handbolti 3.2.2021 20:57
Umfjöllun og viðtöl: Þór - Fram 19-22 | Mikilvæg stig Fram Fram vann góðan sigur á Þór norðan heiða í kvöld. Fyrri hálfleikur var jafn og skiptust liðin á að skora. Sóknaleikur beggja liða var slappur og voru liðin að gera klaufaleg mistök. Handbolti 3.2.2021 20:26