Handbolti Áhorfendur sáu Aron og félaga rúlla yfir Elverum Aron Pálmarsson og félagar í Barcelona unnu öruggan tólf marka sigur á norska liðinu Elverum í Meistaradeildinni í dag. Handbolti 2.4.2021 18:11 Yfirgefur KA í sumar Þegar KA tilkynnti að liðið væri að fá þrjá nýja leikmenn fyrir næsta tímabil var ljóst að einhverjir þyrftu að fara. Nú er ljóst að Áki Egilsnes mun ekki leika með liðinu í Olís-deild karla í handbolta á næstu leiktíð. Handbolti 1.4.2021 22:31 Oddur í sigurliði og Ýmir Örn vann Íslendingaslaginn Þrír Íslendingar voru í eldlínunni í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Oddur Gretarsson var á sínum stað er Balingen-Weilstetten vann Nordhorn-Lingen. Þá hafði Ýmir Örn Gíslason betur gegn Guðmundu Guðmundssyni og Arnari Frey Arnarssyni. Handbolti 1.4.2021 18:45 Patrekur fær aukna ábyrgð í Garðabænum Patrekur Jóhannesson, þjálfari Stjörnunnar í Olís-deild karla í handbolta, var í dag ráðinn nýr íþrótta- og rekstrarstjóri handknattleiksdeildar Stjörnunnar. Hann mun sinna starfinu samhliða þjálfun meistaraflokks karla. Handbolti 1.4.2021 17:16 Skövde í undanúrslit Bjarni Ófeigur Valdimarsson og félagar í Skövde eru komnir í undanúrslit sænsku úrvalsdeildarinnar í handbolta eftir öruggan fimm marka sigur á Alingsas í dag, lokatölur 26-21. Handbolti 1.4.2021 16:26 Aron og Dagur mætast á Ólympíuleikunum Dregið var í riðla í handknattleikskeppni Ólympíuleikanna í dag. Aron Kristjánsson, þjálfari Barein, og Dagur Sigurðsson, þjálfari Japan, drógust saman í riðil. Alfreð Gíslason, þjálfari Þýskalands, er svo í hinum riðlinum. Handbolti 1.4.2021 15:01 Fyrrum markmannsþjálfari Íslands orðaður við Barcelona Tomas Svensson, fyrrverandi markmannsþjálfari íslenska handboltalandsliðsins, er nú orðaður við stöðu markmannsþjálfara hjá spænska stórveldinu Barcelona. Það var spænska sjónvarpsstöðin Onze sem greindi upphaflega frá. Handbolti 1.4.2021 13:30 Segir framtíð íslenska landsliðsins bjarta en langaði að eiga möguleika á að komast á HM Vísir ræddi við Steinunni Björnsdóttur, fyrirliða íslenska landsliðsins, um leikina mikilvægu gegn Slóveníu í apríl. Steinunn verður því miður ekki með eftir að hafa slitið krossband í Norður-Makedóníu þar sem Ísland tryggði sér á endanum leiki í umspili um sæti á HM 2021. Handbolti 1.4.2021 13:01 Valsmenn eiga tvenn verstu félagaskipti tímabilsins að mati Jóhanns Gunnars Í Seinni bylgjunni á mánudaginn valdi Jóhann Gunnar Einarsson fimm hálf mislukkuð félagaskipti í Olís-deild karla í vetur. Valsmenn skipa tvö efstu sætin á listanum. Handbolti 31.3.2021 12:30 Dujshebaev fékk sex leikja bann fyrir æðiskast Talant Dujshebaev, þjálfari Sigvalda Guðjónssonar og Hauks Þrastarsonar hjá Kielce, hefur verið dæmdur í sex leikja bann í pólsku bikarkeppninni fyrir framkomu sína í leik gegn Wisla Plock fyrr í þessum mánuði. Þá fékk Dujshebaev væna sekt. Handbolti 31.3.2021 12:01 Landsliðið fékk undanþágu til að æfa og Anna Úrsúla snýr aftur Arnar Pétursson hefur valið 21 manna æfingahóp íslenska kvennalandsliðsins í handbolta fyrir leikina gegn Slóveníu í umspili um sæti á HM 2021. Handbolti 31.3.2021 11:21 Íslendingaliðin fjögur komust áfram í átta liða úrslit Fjögur Íslendingalið komust áfram í Evrópudeildinni í handbolta í dag. Um er að ræða Kristianstad frá Svíþjóð, GOG frá Danmörku, Rhein-Neckar Löwen og Magdeburg frá Þýskalandi. Handbolti 30.3.2021 18:36 Landsliðsfyrirliðinn með slitið krossband Steinunn Björnsdóttir, landsliðsfyrirliði Íslands og handknattleikskona ársins 2020, fékk það staðfest í dag að hún væri með slitið krossband. Handbolti 30.3.2021 17:46 Búið spil hjá lærisveinum Aðalsteins Lærisveinar Aðalsteins Eyjólfssonar í svissneska liðinu Kadetten náðu ekki að fylgja eftir flottri frammistöðu í Frakklandi og féllu úr leik í Evrópudeildinni í handbolta í dag. Handbolti 30.3.2021 16:39 Unnur snýr heim til Akureyrar Eftir titlasöfnun með Fram og Gróttu er hornamaðurinn Unnur Ómarsdóttir á leið heim til KA/Þórs, toppliðs Olís-deildarinnar í handbolta, í sumar. Handbolti 30.3.2021 15:46 KA fær tvo lykilmenn frá FH auk Óðins KA heldur áfram að hnykla vöðvana á félagaskiptamarkaðnum og hefur fengið tvo sterka leikmenn frá FH, þá Einar Rafn Eiðsson og Arnar Freyr Ársælsson. Handbolti 30.3.2021 13:48 Bretar stórauka fjárframlög til handbolta Bretland hefur hingað til ekki verið þekkt fyrir afrek sín á handboltavellinum en nú gæti það breyst. Handbolti 30.3.2021 13:31 Óðinn fer til KA í sumar KA fær afar góðan liðsstyrk í sumar þegar Óðinn Þór Ríkharðsson kemur til félagsins frá Team Tvis Holstebro í Danmörku. Handbolti 30.3.2021 12:25 Fóru yfir mögulegar sviðsmyndir til að klára tímabilið í Olís og hvað má alls ekki gerast Seinni bylgjan ræddi framhald Íslandsmótsins í handbolta en mikil óvissa er uppi eftir að aftur þurfti að gera hlé á leikjum í Olís deildunum vegna sóttvarnarreglna hér á landi. Meðal annars var farið yfir mögulegar leiðir til að klára tímabilið. Handbolti 30.3.2021 12:00 Færeyingur til Eyja Dánjal Ragnarsson hefur skrifað undir þriggja ára samning við ÍBV og mun ganga í raðir félagsins í sumar. Handbolti 29.3.2021 19:55 Sleit krossband nýbúin að skrifa undir fyrsta atvinnumannasamninginn Handknattleikskonan Ásdís Þóra Ágústsdóttir varð fyrir áfalli á dögunum aðeins nokkrum dögum eftir að hafa tekið sitt stærsta skrefa á ferlinum til þessa. Handbolti 29.3.2021 09:30 Lærisveinar Guðmundar í góðum málum Lærisveinar Guðmundar Guðmundssonar í Melsungen unnu góðan útisigur í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Handbolti 28.3.2021 15:58 Ómar markahæstur í öruggum sigri gegn Viggó og félögum Tvær íslenskar hægri skyttur áttust við í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag þegar Stuttgart fékk Magdeburg í heimsókn. Handbolti 28.3.2021 13:30 Alexander í sigurliði í toppslagnum Alexander Petersson og félagar í Flensburg unnu 31-28 sigur á Kiel í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta. Handbolti 27.3.2021 20:29 Elvar Örn hafði betur í Íslendingaslag Það var boðið upp á Íslendingaslag í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag þegar Skjern tók á móti Ribe Esbjerg. Handbolti 27.3.2021 15:02 Sigvaldi skoraði fjögur í öruggum sigri Íslenski landsliðsmaðurinn Sigvaldi Björn Guðjónsson var á sínum stað í stórliði Kielce í pólska handboltanum í dag. Handbolti 27.3.2021 14:33 Elvar heldur áfram að fara á kostum í Frakklandi Elvar Ásgeirsson átti enn einn stórleikinn með Nancy í kvöld þegar liðið lagði Selestat með einu marki í frönsku B-deildinni í kvöld, lokatölur 32-31. Handbolti 26.3.2021 22:16 Handknattleikssamband Íslands hefur óskað eftir undanþágum HSÍ hefur óskað eftir undanþágum er varðar sóttvarnarreglur landsins. Undanþágan er ætluð meistaraflokkum karla og kvenna í handbolta sem og kvennalandsliðinu en það á leik við Slóveníu í undankeppni HM í næsta mánuði. Handbolti 26.3.2021 20:31 Óðinn Þór hafði betur gegn Ágústi Elí og Holstebro getur enn orðið deildarmeistari Óðinn Þór Ríkharðsson hafði getur gegn Ágústi Elí Björgvinssyni er Holstebro vann öruggan sex marka sigur á Kolding í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Lokatölur leiksins 30-24 eftir að aðeins hafði munað tveimur mörkum á liðunum í hálfleik. Handbolti 26.3.2021 19:46 Brynjar þjálfaði handbolta í Val og Gaupi hreifst ekki af Alsírvörninni Brynjar Karl Sigurðsson hefur þjálfað fjölda fólks úr öðrum greinum en körfubolta og sagði frá því í Sportinu í dag þegar hann var fenginn til að þjálfa handboltastráka í Val. Handbolti 26.3.2021 13:31 « ‹ 228 229 230 231 232 233 234 235 236 … 334 ›
Áhorfendur sáu Aron og félaga rúlla yfir Elverum Aron Pálmarsson og félagar í Barcelona unnu öruggan tólf marka sigur á norska liðinu Elverum í Meistaradeildinni í dag. Handbolti 2.4.2021 18:11
Yfirgefur KA í sumar Þegar KA tilkynnti að liðið væri að fá þrjá nýja leikmenn fyrir næsta tímabil var ljóst að einhverjir þyrftu að fara. Nú er ljóst að Áki Egilsnes mun ekki leika með liðinu í Olís-deild karla í handbolta á næstu leiktíð. Handbolti 1.4.2021 22:31
Oddur í sigurliði og Ýmir Örn vann Íslendingaslaginn Þrír Íslendingar voru í eldlínunni í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Oddur Gretarsson var á sínum stað er Balingen-Weilstetten vann Nordhorn-Lingen. Þá hafði Ýmir Örn Gíslason betur gegn Guðmundu Guðmundssyni og Arnari Frey Arnarssyni. Handbolti 1.4.2021 18:45
Patrekur fær aukna ábyrgð í Garðabænum Patrekur Jóhannesson, þjálfari Stjörnunnar í Olís-deild karla í handbolta, var í dag ráðinn nýr íþrótta- og rekstrarstjóri handknattleiksdeildar Stjörnunnar. Hann mun sinna starfinu samhliða þjálfun meistaraflokks karla. Handbolti 1.4.2021 17:16
Skövde í undanúrslit Bjarni Ófeigur Valdimarsson og félagar í Skövde eru komnir í undanúrslit sænsku úrvalsdeildarinnar í handbolta eftir öruggan fimm marka sigur á Alingsas í dag, lokatölur 26-21. Handbolti 1.4.2021 16:26
Aron og Dagur mætast á Ólympíuleikunum Dregið var í riðla í handknattleikskeppni Ólympíuleikanna í dag. Aron Kristjánsson, þjálfari Barein, og Dagur Sigurðsson, þjálfari Japan, drógust saman í riðil. Alfreð Gíslason, þjálfari Þýskalands, er svo í hinum riðlinum. Handbolti 1.4.2021 15:01
Fyrrum markmannsþjálfari Íslands orðaður við Barcelona Tomas Svensson, fyrrverandi markmannsþjálfari íslenska handboltalandsliðsins, er nú orðaður við stöðu markmannsþjálfara hjá spænska stórveldinu Barcelona. Það var spænska sjónvarpsstöðin Onze sem greindi upphaflega frá. Handbolti 1.4.2021 13:30
Segir framtíð íslenska landsliðsins bjarta en langaði að eiga möguleika á að komast á HM Vísir ræddi við Steinunni Björnsdóttur, fyrirliða íslenska landsliðsins, um leikina mikilvægu gegn Slóveníu í apríl. Steinunn verður því miður ekki með eftir að hafa slitið krossband í Norður-Makedóníu þar sem Ísland tryggði sér á endanum leiki í umspili um sæti á HM 2021. Handbolti 1.4.2021 13:01
Valsmenn eiga tvenn verstu félagaskipti tímabilsins að mati Jóhanns Gunnars Í Seinni bylgjunni á mánudaginn valdi Jóhann Gunnar Einarsson fimm hálf mislukkuð félagaskipti í Olís-deild karla í vetur. Valsmenn skipa tvö efstu sætin á listanum. Handbolti 31.3.2021 12:30
Dujshebaev fékk sex leikja bann fyrir æðiskast Talant Dujshebaev, þjálfari Sigvalda Guðjónssonar og Hauks Þrastarsonar hjá Kielce, hefur verið dæmdur í sex leikja bann í pólsku bikarkeppninni fyrir framkomu sína í leik gegn Wisla Plock fyrr í þessum mánuði. Þá fékk Dujshebaev væna sekt. Handbolti 31.3.2021 12:01
Landsliðið fékk undanþágu til að æfa og Anna Úrsúla snýr aftur Arnar Pétursson hefur valið 21 manna æfingahóp íslenska kvennalandsliðsins í handbolta fyrir leikina gegn Slóveníu í umspili um sæti á HM 2021. Handbolti 31.3.2021 11:21
Íslendingaliðin fjögur komust áfram í átta liða úrslit Fjögur Íslendingalið komust áfram í Evrópudeildinni í handbolta í dag. Um er að ræða Kristianstad frá Svíþjóð, GOG frá Danmörku, Rhein-Neckar Löwen og Magdeburg frá Þýskalandi. Handbolti 30.3.2021 18:36
Landsliðsfyrirliðinn með slitið krossband Steinunn Björnsdóttir, landsliðsfyrirliði Íslands og handknattleikskona ársins 2020, fékk það staðfest í dag að hún væri með slitið krossband. Handbolti 30.3.2021 17:46
Búið spil hjá lærisveinum Aðalsteins Lærisveinar Aðalsteins Eyjólfssonar í svissneska liðinu Kadetten náðu ekki að fylgja eftir flottri frammistöðu í Frakklandi og féllu úr leik í Evrópudeildinni í handbolta í dag. Handbolti 30.3.2021 16:39
Unnur snýr heim til Akureyrar Eftir titlasöfnun með Fram og Gróttu er hornamaðurinn Unnur Ómarsdóttir á leið heim til KA/Þórs, toppliðs Olís-deildarinnar í handbolta, í sumar. Handbolti 30.3.2021 15:46
KA fær tvo lykilmenn frá FH auk Óðins KA heldur áfram að hnykla vöðvana á félagaskiptamarkaðnum og hefur fengið tvo sterka leikmenn frá FH, þá Einar Rafn Eiðsson og Arnar Freyr Ársælsson. Handbolti 30.3.2021 13:48
Bretar stórauka fjárframlög til handbolta Bretland hefur hingað til ekki verið þekkt fyrir afrek sín á handboltavellinum en nú gæti það breyst. Handbolti 30.3.2021 13:31
Óðinn fer til KA í sumar KA fær afar góðan liðsstyrk í sumar þegar Óðinn Þór Ríkharðsson kemur til félagsins frá Team Tvis Holstebro í Danmörku. Handbolti 30.3.2021 12:25
Fóru yfir mögulegar sviðsmyndir til að klára tímabilið í Olís og hvað má alls ekki gerast Seinni bylgjan ræddi framhald Íslandsmótsins í handbolta en mikil óvissa er uppi eftir að aftur þurfti að gera hlé á leikjum í Olís deildunum vegna sóttvarnarreglna hér á landi. Meðal annars var farið yfir mögulegar leiðir til að klára tímabilið. Handbolti 30.3.2021 12:00
Færeyingur til Eyja Dánjal Ragnarsson hefur skrifað undir þriggja ára samning við ÍBV og mun ganga í raðir félagsins í sumar. Handbolti 29.3.2021 19:55
Sleit krossband nýbúin að skrifa undir fyrsta atvinnumannasamninginn Handknattleikskonan Ásdís Þóra Ágústsdóttir varð fyrir áfalli á dögunum aðeins nokkrum dögum eftir að hafa tekið sitt stærsta skrefa á ferlinum til þessa. Handbolti 29.3.2021 09:30
Lærisveinar Guðmundar í góðum málum Lærisveinar Guðmundar Guðmundssonar í Melsungen unnu góðan útisigur í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Handbolti 28.3.2021 15:58
Ómar markahæstur í öruggum sigri gegn Viggó og félögum Tvær íslenskar hægri skyttur áttust við í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag þegar Stuttgart fékk Magdeburg í heimsókn. Handbolti 28.3.2021 13:30
Alexander í sigurliði í toppslagnum Alexander Petersson og félagar í Flensburg unnu 31-28 sigur á Kiel í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta. Handbolti 27.3.2021 20:29
Elvar Örn hafði betur í Íslendingaslag Það var boðið upp á Íslendingaslag í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag þegar Skjern tók á móti Ribe Esbjerg. Handbolti 27.3.2021 15:02
Sigvaldi skoraði fjögur í öruggum sigri Íslenski landsliðsmaðurinn Sigvaldi Björn Guðjónsson var á sínum stað í stórliði Kielce í pólska handboltanum í dag. Handbolti 27.3.2021 14:33
Elvar heldur áfram að fara á kostum í Frakklandi Elvar Ásgeirsson átti enn einn stórleikinn með Nancy í kvöld þegar liðið lagði Selestat með einu marki í frönsku B-deildinni í kvöld, lokatölur 32-31. Handbolti 26.3.2021 22:16
Handknattleikssamband Íslands hefur óskað eftir undanþágum HSÍ hefur óskað eftir undanþágum er varðar sóttvarnarreglur landsins. Undanþágan er ætluð meistaraflokkum karla og kvenna í handbolta sem og kvennalandsliðinu en það á leik við Slóveníu í undankeppni HM í næsta mánuði. Handbolti 26.3.2021 20:31
Óðinn Þór hafði betur gegn Ágústi Elí og Holstebro getur enn orðið deildarmeistari Óðinn Þór Ríkharðsson hafði getur gegn Ágústi Elí Björgvinssyni er Holstebro vann öruggan sex marka sigur á Kolding í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Lokatölur leiksins 30-24 eftir að aðeins hafði munað tveimur mörkum á liðunum í hálfleik. Handbolti 26.3.2021 19:46
Brynjar þjálfaði handbolta í Val og Gaupi hreifst ekki af Alsírvörninni Brynjar Karl Sigurðsson hefur þjálfað fjölda fólks úr öðrum greinum en körfubolta og sagði frá því í Sportinu í dag þegar hann var fenginn til að þjálfa handboltastráka í Val. Handbolti 26.3.2021 13:31