Handbolti „Hann er bara pabbi minn, ég lít ekki á hann sem einhverja stjörnu“ Einar Þorsteinn Ólafsson var hetja Valsmanna í seinni leiknum gegn Eyjamönnum í undanúrslitum Olís-deildar karla á föstudaginn. Hann stal boltanum í lokasókn ÍBV og sá til þess að Valur fór áfram í úrslitin um Íslandsmeistaratitilinn. Handbolti 15.6.2021 10:00 Gæti orðið markakóngur þrátt fyrir að missa af úrslitaeinvíginu Eyjamaðurinn Hákon Daði Styrmisson hefur skorað sitt síðasta mark í úrslitakeppni Olís deildar karla í handbolta en hann gæti engu að síður orðið markakóngur keppninnar. Handbolti 14.6.2021 14:01 Aron Pálmars búinn að vinna þrjátíu stóra titla á ferlinum Íslenski handboltamaðurinn Aron Pálmarsson vann í gær Meistaradeildina með spænska liðinu Barcelona og bætti þar með við enn einum titlinum á ótrúlega sigursælum ferli sínum. Handbolti 14.6.2021 11:01 Fullkominn endir á fullkomnu tímabili er Barcelona varð Evrópumeistari Barcelona fullkomnaði ótrúlegt tímabil með 13 marka sigri á Álaborg í úrslitum Meistaradeildar Evrópu í dag, lokatölur 36-23. Barcelona vann alla 60 leikina sem það spilaði á leiktíðinni. Afrek sem verður eflaust seint toppað. Handbolti 13.6.2021 17:35 Rhein-Neckar Löwen með stórsigur og Bjarki Már skoraði sjö í sigri Lemgo Fjórum leikjum var að ljúka í þýska handboltanum og voru Íslendingar í eldlínunni í tveimur þeirra. Handbolti 13.6.2021 15:45 Paris Saint-Germain tók bronsið Paris Saint-Germain og HBC Nantes áttust við í bronsleik Meistaradeildar Evrópu í handbolta í dag. Stjörnuprýtt lið PSG gaf eftir í seinni hálfleik, en sprengdu leikinn upp á réttum tíma og unnu að lokum 31-28. Handbolti 13.6.2021 15:30 Stórsigur Magdeburg í Íslendingaslag Göppingen tók á móti Magdeburg í Íslendingaslag í þýska handboltanum í dag. Ómar Ingi Magnússon skoraði fjögur mörk fyrir Magdeburg sem vann sannfærandi 29-21 sigur. Handbolti 13.6.2021 13:05 ÍBV fær landsliðskonu frá Serbíu Serbneska landsliðskonan Marija Jovanovic hefur gengið frá samkomulagi við handknattleiksdeild ÍBV og skrifað undir tveggja ára samning við félagið. Handbolti 12.6.2021 23:01 Aron spilaði ekki er Barcelona tryggði sér sæti í úrslitum Barcelona vann Nantes 31-26 í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í handbolta í dag. Aron Pálmarsson lék ekki með liðinu. Handbolti 12.6.2021 18:01 Álaborg í úrslit eftir sigur gegn frönsku risunum Álaborg vann í dag frækinn tveggja marka sigur gegn PSG í undanúrslitum Meistaradeildarinnar í handbolta. Lokatölur 35-33 og Álaborg mætir annað hvort Nantes eða Barcelona í úrslitaleiknum á morgun. Arnór Atlason er aðstoðarþjálfari Álaborgar. Handbolti 12.6.2021 15:36 Hákon Daði: Stutt í gleðina og stutt í sorgina Hákon Daði Styrmisson lék sinn síðasta leik fyrir ÍBV í bili þegar liðið vann Val í kvöld, 27-29. Hann, eins og aðrir Eyjamenn, var samt sár og svekktur í leikslok. Handbolti 11.6.2021 22:52 Snorri Steinn: Man ekki hvernig mér leið, örugglega ekki vel „Ég man það ekki, örugglega ekki vel,“ svaraði Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari Vals, aðspurður hvernig honum hefði liðið í lokasókn ÍBV. Eyjamenn voru tveimur mörkum yfir fyrir hana og hefðu farið í úrslit um Íslandsmeistaratitilinn ef þeir hefðu skorað úr henni. Handbolti 11.6.2021 22:41 Umfjöllun og viðtöl: Valur - ÍBV 27-29 | Valsmenn héldu út og komust í úrslit Valur er kominn í úrslit um Íslandsmeistaratitilinn í handbolta karla þrátt fyrir tap gegn ÍBV, 27-29, á heimavelli í kvöld. Valsmenn unnu fyrri leikinn í Eyjum, 25-28, og einvígið samanlagt, 55-54. Valur mætir Haukum í úrslitaeinvíginu sem hefst í næstu viku. Handbolti 11.6.2021 22:36 Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Stjarnan 29-32 | Haukar í úrslit en Stjörnumenn bitu frá sér Haukar voru með fimm marka forystu eftir fyrri leikinn gegn Stjörnunni í undanúrslitum Olís-deildarinnar og kláruðu einvígið í kvöld en Stjörnumenn bitu frá sér. Handbolti 11.6.2021 20:50 „Sófa þjálfarar sjá ekki að það eru aðrir leikmenn sem búa til færin fyrir mig" Stjarnan unnu Haukana 29-32. Þau úrslit dugðu hinsvegar ekki til og fóru Haukarnir áfram í úrslitaeinvígið eftir að hafa unnið leikinn í Garðabænum með fimm mörkum.Tandri Már Konráðsson leikmaður Stjörnunnar var svekktur með niðurstöðuna en þó stoltur af sínu liði. Handbolti 11.6.2021 20:13 Eyjamenn hafa ekki tapað á Hlíðarenda í fjögur ár en þurfa 3-4 marka sigur Valur og ÍBV spila í kvöld seinni leik sinn í undanúrslitum Olís deildar karla í handbolta. Valsmenn hafa þriggja marka forskot síðan úr fyrri leiknum í Vestmannaeyjum. Handbolti 11.6.2021 14:02 Krían mun taka þátt í efstu deild á næstu leiktíð Hið stórskemmtilega lið Kríu gerði sér lítið fyrir og vann sér inn sæti í Olís-deild karla í handbolta fyrir skömmu. Ekki var öruggt að félagið myndi þiggja sætið en það hefur nú verið staðfest. Handbolti 10.6.2021 21:21 Bjarki Már markahæstur á meðan Oddur og félagar misstu sigur niður í jafntefli Bjarki Már Elísson var markahæstur í sigri Lemgo á Bergischer í þýsku úrvalsdeildinni í kvöld. Oddur Gretarsson og félagar hans í Balingen-Weilstetten gerðu á sama tíma jafntefli við Coburg 2000. Handbolti 10.6.2021 19:31 Alexander á toppnum eftir sigur í Íslendingaslag Flensburg-Handewitt vann tveggja marka sigur á Stuttgart, 32-30, er liðin mættust í Íslendingaslag í þýska handboltanum. Handbolti 9.6.2021 18:30 Staðfesta það að Agnar Smári verður í banni á föstudaginn Valsmaðurinn Agnar Smári Jónsson mun ekki spila með Val í seinni leiknum á móti ÍBV í undanúrslitum Olís deildar karla í handbolta. Handbolti 9.6.2021 15:55 Björgvin um sparkið í höfuð Péturs: Allir hoppa aðeins lengra og aldrei viljaverk Björgvin Páll Gústavsson var flottur í marki Hauka í gærkvöldi þegar liðið fór langt með að tryggja sér sæti í úrslitaeinvíginu í Olís deild karla í handbolta með fimm marka útisigri á Stjörnunni. Björgvin var líka í aðalhlutverki í umdeildasta atviki leiksins. Handbolti 9.6.2021 11:00 „Þú ert búinn að skipta þér af öllu“ Kostuleg samskipti Róberts Arons Hostert, leikmanns Vals, og dómarans Antons Gylfa Pálssonar voru til umræðu í Seinni bylgjunni í gærkvöld eftir sigur Vals á ÍBV í undanúrslitum Olís-deildar karla. Handbolti 9.6.2021 09:31 Patrekur: Hrikalega ánægður með félagið Stjörnuna í dag Patrekur Jóhannesson, þjálfari Stjörnunnar, var svekktur að tapa með fimm marka mun, 23-28, fyrir Haukum í fyrri leik liðanna í undanúrslitum Olís-deildar karla í kvöld. Hann sagði hins vegar að dagurinn hefði verið góður fyrir félagið Stjörnuna. Handbolti 8.6.2021 22:45 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Haukar 23-28 | Haukar komnir með annan fótinn í úrslit Haukar unnu sinn fimmtánda leik í röð þegar liðið bar sigurorð af Stjörnunni, 23-28, í fyrri viðureign liðanna í undanúrslitum Olís-deildar karla í handbolta í kvöld. Haukar fara því með fimm marka forskot í seinni leikinn á Ásvöllum á föstudaginn kemur. Handbolti 8.6.2021 22:44 Umfjöllun: ÍBV - Valur 25-28 | Valsmenn fara með þrjú mörk úr Eyjum Valur vann frábæran sigur á ÍBV í Vestmannaeyjum er liðin mættust í fyrri leik liðanna í undanúrslitum Olís-deildar karla í handbolta. Rosaleg dramatík átti sér stað undir lok leiks sem þýðir að Valur er þremur mörkum yfir fyrir síðari leik liðanna. Handbolti 8.6.2021 21:00 Ómar Ingi frábær er Magdeburg sá til þess að Kiel komst ekki á toppinn Ómar Ingi Magnússon var að venju allt i öllu er Magdeburg vann Kiel með einu marki í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Lokatölur 34-33 Magdeburg í vil en gestirnir hefðu farið á toppinn með sigri. Handbolti 8.6.2021 20:30 ÍBV áminnt vegna andstyggilegra hrópa „Það er ólíðandi að leikmenn og fjölskyldur þurfi að sitja undir svona á leikjum. Það getur ekki gengið upp til lengdar,“ segir Róbert Geir Gíslason, framkvæmdastjóri Handknattleikssambands Íslands, um hegðun stuðningsmannahóps ÍBV á leikjum við FH. Handbolti 8.6.2021 14:02 Valsmenn þurfa að gera það í næstu leikjum sem þeim tókst ekki í vetur ÍBV tekur á móti Val í kvöld í fyrri leik liðanna í undanúrslitum Olís deildar karla í handbolta en það lið sem hefur betur samanlagt út úr tveimur leikum spilar til úrslita um Íslandsmeistaratitilinn. Handbolti 8.6.2021 13:31 Hafa unnið leiki með 10,6 marka mun að meðaltali eftir að hafa marið Stjörnuna Í fyrsta leik sínum í undanúrslitum úrslitakeppninnar í sögu félagsins mætir Stjarnan deildarmeisturum Hauka sem hafa unnið fjórtán leiki í röð. Handbolti 8.6.2021 12:45 „Finnst ég vera einn besti hornamaðurinn í þýsku deildinni“ Bjarki Már Elísson kveðst ánægður í herbúðum Lemgo en hefur áhuga á að reyna sig á stærra sviði. Handbolti 8.6.2021 11:15 « ‹ 216 217 218 219 220 221 222 223 224 … 334 ›
„Hann er bara pabbi minn, ég lít ekki á hann sem einhverja stjörnu“ Einar Þorsteinn Ólafsson var hetja Valsmanna í seinni leiknum gegn Eyjamönnum í undanúrslitum Olís-deildar karla á föstudaginn. Hann stal boltanum í lokasókn ÍBV og sá til þess að Valur fór áfram í úrslitin um Íslandsmeistaratitilinn. Handbolti 15.6.2021 10:00
Gæti orðið markakóngur þrátt fyrir að missa af úrslitaeinvíginu Eyjamaðurinn Hákon Daði Styrmisson hefur skorað sitt síðasta mark í úrslitakeppni Olís deildar karla í handbolta en hann gæti engu að síður orðið markakóngur keppninnar. Handbolti 14.6.2021 14:01
Aron Pálmars búinn að vinna þrjátíu stóra titla á ferlinum Íslenski handboltamaðurinn Aron Pálmarsson vann í gær Meistaradeildina með spænska liðinu Barcelona og bætti þar með við enn einum titlinum á ótrúlega sigursælum ferli sínum. Handbolti 14.6.2021 11:01
Fullkominn endir á fullkomnu tímabili er Barcelona varð Evrópumeistari Barcelona fullkomnaði ótrúlegt tímabil með 13 marka sigri á Álaborg í úrslitum Meistaradeildar Evrópu í dag, lokatölur 36-23. Barcelona vann alla 60 leikina sem það spilaði á leiktíðinni. Afrek sem verður eflaust seint toppað. Handbolti 13.6.2021 17:35
Rhein-Neckar Löwen með stórsigur og Bjarki Már skoraði sjö í sigri Lemgo Fjórum leikjum var að ljúka í þýska handboltanum og voru Íslendingar í eldlínunni í tveimur þeirra. Handbolti 13.6.2021 15:45
Paris Saint-Germain tók bronsið Paris Saint-Germain og HBC Nantes áttust við í bronsleik Meistaradeildar Evrópu í handbolta í dag. Stjörnuprýtt lið PSG gaf eftir í seinni hálfleik, en sprengdu leikinn upp á réttum tíma og unnu að lokum 31-28. Handbolti 13.6.2021 15:30
Stórsigur Magdeburg í Íslendingaslag Göppingen tók á móti Magdeburg í Íslendingaslag í þýska handboltanum í dag. Ómar Ingi Magnússon skoraði fjögur mörk fyrir Magdeburg sem vann sannfærandi 29-21 sigur. Handbolti 13.6.2021 13:05
ÍBV fær landsliðskonu frá Serbíu Serbneska landsliðskonan Marija Jovanovic hefur gengið frá samkomulagi við handknattleiksdeild ÍBV og skrifað undir tveggja ára samning við félagið. Handbolti 12.6.2021 23:01
Aron spilaði ekki er Barcelona tryggði sér sæti í úrslitum Barcelona vann Nantes 31-26 í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í handbolta í dag. Aron Pálmarsson lék ekki með liðinu. Handbolti 12.6.2021 18:01
Álaborg í úrslit eftir sigur gegn frönsku risunum Álaborg vann í dag frækinn tveggja marka sigur gegn PSG í undanúrslitum Meistaradeildarinnar í handbolta. Lokatölur 35-33 og Álaborg mætir annað hvort Nantes eða Barcelona í úrslitaleiknum á morgun. Arnór Atlason er aðstoðarþjálfari Álaborgar. Handbolti 12.6.2021 15:36
Hákon Daði: Stutt í gleðina og stutt í sorgina Hákon Daði Styrmisson lék sinn síðasta leik fyrir ÍBV í bili þegar liðið vann Val í kvöld, 27-29. Hann, eins og aðrir Eyjamenn, var samt sár og svekktur í leikslok. Handbolti 11.6.2021 22:52
Snorri Steinn: Man ekki hvernig mér leið, örugglega ekki vel „Ég man það ekki, örugglega ekki vel,“ svaraði Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari Vals, aðspurður hvernig honum hefði liðið í lokasókn ÍBV. Eyjamenn voru tveimur mörkum yfir fyrir hana og hefðu farið í úrslit um Íslandsmeistaratitilinn ef þeir hefðu skorað úr henni. Handbolti 11.6.2021 22:41
Umfjöllun og viðtöl: Valur - ÍBV 27-29 | Valsmenn héldu út og komust í úrslit Valur er kominn í úrslit um Íslandsmeistaratitilinn í handbolta karla þrátt fyrir tap gegn ÍBV, 27-29, á heimavelli í kvöld. Valsmenn unnu fyrri leikinn í Eyjum, 25-28, og einvígið samanlagt, 55-54. Valur mætir Haukum í úrslitaeinvíginu sem hefst í næstu viku. Handbolti 11.6.2021 22:36
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Stjarnan 29-32 | Haukar í úrslit en Stjörnumenn bitu frá sér Haukar voru með fimm marka forystu eftir fyrri leikinn gegn Stjörnunni í undanúrslitum Olís-deildarinnar og kláruðu einvígið í kvöld en Stjörnumenn bitu frá sér. Handbolti 11.6.2021 20:50
„Sófa þjálfarar sjá ekki að það eru aðrir leikmenn sem búa til færin fyrir mig" Stjarnan unnu Haukana 29-32. Þau úrslit dugðu hinsvegar ekki til og fóru Haukarnir áfram í úrslitaeinvígið eftir að hafa unnið leikinn í Garðabænum með fimm mörkum.Tandri Már Konráðsson leikmaður Stjörnunnar var svekktur með niðurstöðuna en þó stoltur af sínu liði. Handbolti 11.6.2021 20:13
Eyjamenn hafa ekki tapað á Hlíðarenda í fjögur ár en þurfa 3-4 marka sigur Valur og ÍBV spila í kvöld seinni leik sinn í undanúrslitum Olís deildar karla í handbolta. Valsmenn hafa þriggja marka forskot síðan úr fyrri leiknum í Vestmannaeyjum. Handbolti 11.6.2021 14:02
Krían mun taka þátt í efstu deild á næstu leiktíð Hið stórskemmtilega lið Kríu gerði sér lítið fyrir og vann sér inn sæti í Olís-deild karla í handbolta fyrir skömmu. Ekki var öruggt að félagið myndi þiggja sætið en það hefur nú verið staðfest. Handbolti 10.6.2021 21:21
Bjarki Már markahæstur á meðan Oddur og félagar misstu sigur niður í jafntefli Bjarki Már Elísson var markahæstur í sigri Lemgo á Bergischer í þýsku úrvalsdeildinni í kvöld. Oddur Gretarsson og félagar hans í Balingen-Weilstetten gerðu á sama tíma jafntefli við Coburg 2000. Handbolti 10.6.2021 19:31
Alexander á toppnum eftir sigur í Íslendingaslag Flensburg-Handewitt vann tveggja marka sigur á Stuttgart, 32-30, er liðin mættust í Íslendingaslag í þýska handboltanum. Handbolti 9.6.2021 18:30
Staðfesta það að Agnar Smári verður í banni á föstudaginn Valsmaðurinn Agnar Smári Jónsson mun ekki spila með Val í seinni leiknum á móti ÍBV í undanúrslitum Olís deildar karla í handbolta. Handbolti 9.6.2021 15:55
Björgvin um sparkið í höfuð Péturs: Allir hoppa aðeins lengra og aldrei viljaverk Björgvin Páll Gústavsson var flottur í marki Hauka í gærkvöldi þegar liðið fór langt með að tryggja sér sæti í úrslitaeinvíginu í Olís deild karla í handbolta með fimm marka útisigri á Stjörnunni. Björgvin var líka í aðalhlutverki í umdeildasta atviki leiksins. Handbolti 9.6.2021 11:00
„Þú ert búinn að skipta þér af öllu“ Kostuleg samskipti Róberts Arons Hostert, leikmanns Vals, og dómarans Antons Gylfa Pálssonar voru til umræðu í Seinni bylgjunni í gærkvöld eftir sigur Vals á ÍBV í undanúrslitum Olís-deildar karla. Handbolti 9.6.2021 09:31
Patrekur: Hrikalega ánægður með félagið Stjörnuna í dag Patrekur Jóhannesson, þjálfari Stjörnunnar, var svekktur að tapa með fimm marka mun, 23-28, fyrir Haukum í fyrri leik liðanna í undanúrslitum Olís-deildar karla í kvöld. Hann sagði hins vegar að dagurinn hefði verið góður fyrir félagið Stjörnuna. Handbolti 8.6.2021 22:45
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Haukar 23-28 | Haukar komnir með annan fótinn í úrslit Haukar unnu sinn fimmtánda leik í röð þegar liðið bar sigurorð af Stjörnunni, 23-28, í fyrri viðureign liðanna í undanúrslitum Olís-deildar karla í handbolta í kvöld. Haukar fara því með fimm marka forskot í seinni leikinn á Ásvöllum á föstudaginn kemur. Handbolti 8.6.2021 22:44
Umfjöllun: ÍBV - Valur 25-28 | Valsmenn fara með þrjú mörk úr Eyjum Valur vann frábæran sigur á ÍBV í Vestmannaeyjum er liðin mættust í fyrri leik liðanna í undanúrslitum Olís-deildar karla í handbolta. Rosaleg dramatík átti sér stað undir lok leiks sem þýðir að Valur er þremur mörkum yfir fyrir síðari leik liðanna. Handbolti 8.6.2021 21:00
Ómar Ingi frábær er Magdeburg sá til þess að Kiel komst ekki á toppinn Ómar Ingi Magnússon var að venju allt i öllu er Magdeburg vann Kiel með einu marki í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Lokatölur 34-33 Magdeburg í vil en gestirnir hefðu farið á toppinn með sigri. Handbolti 8.6.2021 20:30
ÍBV áminnt vegna andstyggilegra hrópa „Það er ólíðandi að leikmenn og fjölskyldur þurfi að sitja undir svona á leikjum. Það getur ekki gengið upp til lengdar,“ segir Róbert Geir Gíslason, framkvæmdastjóri Handknattleikssambands Íslands, um hegðun stuðningsmannahóps ÍBV á leikjum við FH. Handbolti 8.6.2021 14:02
Valsmenn þurfa að gera það í næstu leikjum sem þeim tókst ekki í vetur ÍBV tekur á móti Val í kvöld í fyrri leik liðanna í undanúrslitum Olís deildar karla í handbolta en það lið sem hefur betur samanlagt út úr tveimur leikum spilar til úrslita um Íslandsmeistaratitilinn. Handbolti 8.6.2021 13:31
Hafa unnið leiki með 10,6 marka mun að meðaltali eftir að hafa marið Stjörnuna Í fyrsta leik sínum í undanúrslitum úrslitakeppninnar í sögu félagsins mætir Stjarnan deildarmeisturum Hauka sem hafa unnið fjórtán leiki í röð. Handbolti 8.6.2021 12:45
„Finnst ég vera einn besti hornamaðurinn í þýsku deildinni“ Bjarki Már Elísson kveðst ánægður í herbúðum Lemgo en hefur áhuga á að reyna sig á stærra sviði. Handbolti 8.6.2021 11:15