Handbolti Veszprém sneri taflinu við í síðari hálfleik Bjarki Már Elísson og félagar í Veszprém unnu Dinamo Búkarest í Meistaradeild Evrópu í handbolta í kvöld, lokatölur 33-30. Handbolti 28.9.2022 18:31 Bjarki „grýtti“ dóttur sinni í djúpu laugina í ungverskum skóla „Það er biluð pressa hérna en þegar það gengur vel er allt æðislegt. Við höfum ekki tapað leik síðan að ég kom en þeir tala um það að það fari allt til fjandans ef við töpum einum leik eða gerum jafntefli,“ segir Bjarki Már Elísson, landsliðsmaður í handbolta, eftir fyrstu mánuðina sem leikmaður ungverska stórveldisins Veszprém. Handbolti 28.9.2022 14:00 „Skandall að hún sé að hætta“ Martha Hermannsdóttir var heiðruð fyrir leik Þórs/KA og Hauka í Olís-deild kvenna í handbolta um helgina en hún tilkynnti nýverið að skórnir væru komnir upp í hillu. Hún var því til umræðu í Seinni bylgjunni. Handbolti 28.9.2022 13:00 Tveir Brassar til viðbótar á leið til Harðar Ef allt gengur eftir teflir Hörður fram fjórum brasilískum leikmönnum í Olís-deild karla í vetur. Handbolti 28.9.2022 11:29 Framkvæmdastjóri HSÍ segir að treysta verði því sem búið sé að segja og lofa Róbert Geir Gíslason, framkvæmdastjóri Handknattleikssambands Íslands, segir að það eina sem virki í málefnum nýrrar þjóðarhallar sé að treysta því sem búið sé að segja og lofa. Laugardalshöllin var opnuð á nýjan leik um helgina, en handboltalandsliðin geta ekki leikið þar fyrr en í fyrsta lagi eftir áramót. Handbolti 27.9.2022 23:01 Evrópudeildin í handbolta stækkar og opnar á meiri möguleika fyrir íslensk lið Evrópudeild karla í handbolta mun frá og með næsta tímabili stækka umtalsvert, en þá munu 32 lið fá sæti í riðlakeppninni í stað 24. Handbolti 27.9.2022 22:30 Janus og Sigvaldi markahæstir en Kolstad þarf að snúa taflinu við Janus Daði Smárason og Sigvaldi Björn Guðjónsson voru markahæstu menn Kolstad er liðið heimsótti spænska liðið Bidasoa Irun í fyrri leik liðanna í forkeppni Evrópudeildarinnar í handbolta. Heimamenn höfðu betur í kvöld, 30-27, og Íslendingaliðið þarf því á sigri að halda í síðari leik liðanna að viku liðinni. Handbolti 27.9.2022 20:26 Teitur markahæstur í stórum Evrópusigri Flensbug Teitur Örn Einarsson var markahæsti maður vallarins er Flensburg vann afar öruggan 14 marka sigur gegn pólska liðinu MMTS Kwidzyn í fyrri leik liðanna í forkeppni Evrópudeildarinnar í handbolta í dag, 25-39. Handbolti 27.9.2022 18:30 Harðarmenn sækja áfram á brasilísk mið Hörður heldur áfram að safna liði og hefur samið við brasilískan miðjumann, Jhonatan Cristiano Ribeiro Dos Santos. Handbolti 27.9.2022 17:01 Sigvaldi og Hákon Daði snúa aftur en ekkert pláss fyrir Donna Guðmundur Guðmundsson hefur valið átján manna landsliðshóp fyrir leikina gegn Ísrael og Eistlandi í undankeppni EM í næsta mánuði. Handbolti 27.9.2022 11:18 Kross 3. umferðar: Mutombo á Ísafirði og bangsaknús Róberts Þriðja umferð Olís-deildar karla í handbolta fór fram í síðustu viku. Hverjir áttu góðan dag og hverjir slæman? Hverjir þurfa að hafa áhyggjur og hvað sagði tölfræðin? Vísir fer yfir umferðina á léttum og gagnrýnum nótum. Handbolti 27.9.2022 10:01 Handkastið um Stjörnuna: „Þeirra bestu leikmenn eru ekki að stíga upp og þá endar þetta svona“ „Á meðan tveir af bestu leikmönnum deildarinnar, eins og er endalaust verið að tala um, eru með fretið upp á bak - Hergeir [Grímsson] og Tandri Már [Konráðsson] - þá fer þetta svona hjá Stjörnunni,“ sagði Styrmir „Snickers“ Sigurðsson í síðast þætti af Handkastinu þar sem farið var yfir óvæntan sigur Gróttu á Stjörnunni í Olís deild karla í handbolta. Handbolti 26.9.2022 23:31 Viktor Gísli tæpur fyrir landsleikina Viktor Gísli Hallgrímsson, landsliðsmarkvörður í handbolta, er kominn í kapphlaup við tímann um að geta verið með íslenska landsliðinu þegar undankeppni EM hefst í næsta mánuði. Handbolti 26.9.2022 16:00 Þreyttur á umræðunni um Gróttu: „Þetta eru ekki einhverjir gúbbífiskar“ Arnar Daði Arnarsson segir tíma til kominn að Grótta sé tekin alvarlega sem gott Olís-deildarlið. Handbolti 26.9.2022 12:00 Bjarki Már markahæstur hjá Veszprém Bjarki Már Elísson er hægt og rólega að komast í sitt besta form með Veszprém. Hann var markahæstur hjá sínu liði er það fékk Tatabánya í heimsókn í ungversku úrvalsdeildinni í handbolta í dag, lokatölur 42-32. Handbolti 25.9.2022 19:00 Umfjöllun: KA/Þór-Haukar 26-25 | Naumur sigur heimaliðsins KA/Þór vann nauman eins marks sigur á Haukum í Olís deild kvenna i handbolta í dag, lokatölur 26-25. Handbolti 25.9.2022 18:31 Viggó tryggði Leipzig jafntefli gegn Lemgo Viggó Kristjánsson, leikmaður Leipzig, var markahæsti leikmaður liðsins og skoraði markið sem réði úrslitum í 29-29 jafntefli gegn Lemgo. Gísli Þorgeir Kristjánsson og Ómar Ingi Magnússon, leikmenn Magdeburg, skoruðu samtals 12 mörk í stórsigri á Minden á sama tíma. Handbolti 25.9.2022 17:01 „Þetta er Klopp-syndrome“ Farið var yfir stemninguna hjá Gróttu í síðasta þætti Seinni bylgjunnar. Róbert Gunnarsson, þjálfari liðsins, fagnaði sigrinum á Stjörnunni vel og innilega með leikmönnum sínum. Handbolti 25.9.2022 08:00 „Þetta var draumur sem ég bjóst ekkert endilega við að myndi rætast“ Martha Hermannsdóttir, fyrirliði KA/Þórs í Olís deild kvenna undanfarin ár, hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna eftir viðburðarríkan feril. Tannlækningar eiga nú hug hennar allan. Handbolti 25.9.2022 07:00 „Ungur strákur sem átti margt ólært“ Slegið var á létta strengi í síðasta þætti Seinni bylgjunnar. Stefán Árni Pálsson, þáttastjórnandi hafði nefnilega grafið upp fermingarmyndir af sérfræðingum þáttarins sem og sjálfum sér. Ásamt Stefáni Árna voru þeir Þorgrímur Smári Ólafsson og Jóhann Einar Gunnarsson að þessu sinni. Handbolti 24.9.2022 23:31 „Selfoss kom okkur á óvart til að byrja með“ Valur vann sannfærandi níu marka sigur á Selfossi 18-27. Ágúst Jóhannsson, þjálfari Vals, var ánægður með sigurinn. Handbolti 24.9.2022 18:15 Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - Valur 18-27 | Valur ekki í vandræðum með nýliðana Valur var ekki í vandræðum með nýliða Selfoss í 2. umferð Olís deildar-kvenna. Varnarleikur Vals var vel skipulagður sem Selfyssingar áttu engin svör við. Valur var sex mörkum yfir í hálfleik og setti tóninn strax í upphafi síðari hálfleiks og áttu nýliðarnir aldrei möguleika. Valur endaði á að vinna níu marka sigur 18-27. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. Handbolti 24.9.2022 17:25 Aron skoraði fjögur í jafntefli gegn Bjerringbro-Silkeborg Aron Pálmarsson, leikmaður Álaborg, skoraði fjögur mörk í 29-29 jafntefli við Bjerringbro-Silkeborg í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Handbolti 24.9.2022 16:30 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Stjarnan 22-24 | Garðbæingar höfðu betur í Eyjum ÍBV og Stjarnan unnu bæði flottan sigur í fyrstu umferð Olís-deildar kvenna í handbolta en það voru Garðbæingar sem fóru með tveggja marka sigur með sér í Herjólf að leik loknum. Handbolti 24.9.2022 15:30 Íslandsmeistararnir ekki í vandræðum með HK Íslandsmeistarar Fram unnu 25 marka stórsigur á HK í Olís-deild kvenna í dag, 39-14. Handbolti 24.9.2022 15:00 Magnús Óli: Öflugur varnarleikur lykillinn að þessum sigri Magnús Óli Magnússon var sáttur við spilamennsku Valsliðsins þegar liðið vann sannfærandi sigur gegn FH í þriðju umferð Olís deildar karla í handbolta í Kaplakrika í kvöld. Handbolti 23.9.2022 22:45 Umfjöllun og viðtöl: FH-Valur 28-33 | Íslandsmeistararnir áfram á sigurbraut Íslandsmeistarar Vals unnu fimm marka sigur á FH í Olís deild karla í handbolta í kvöld. Lokatölur 33-28 gestunum í vil sem byrja mótið á þremur sigrum. FH er á sama tíma án sigurs. Handbolti 23.9.2022 21:15 Íslendingarnir mikilvægir í góðum sigri Ribe-Esbjerg Íslendingalið Ribe-Esbjerg vann sex marka sigur á Lemvig í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta, lokatölur 31-25. Handbolti 23.9.2022 17:46 Þór fær risavaxna króatíska skyttu sem á leiki í Meistaradeildinni Þór Akureyri, sem leikur í Grill 66 deild karla, hefur samið við króatísku skyttuna Josip Vekic. Handbolti 23.9.2022 17:01 Einar: Við fokkuðum upp lokamínútunni í síðasta leik og nú klárum við þetta Fram sigraði í kvöld Aftureldingu upp í Úlfarsárdal með tveimur mörkum, 28-26 lokatölur. Einar Jónsson, þjálfari Fram, var að vonum ánægður með leik og hugarfar sinna manna. Handbolti 22.9.2022 22:58 « ‹ 142 143 144 145 146 147 148 149 150 … 334 ›
Veszprém sneri taflinu við í síðari hálfleik Bjarki Már Elísson og félagar í Veszprém unnu Dinamo Búkarest í Meistaradeild Evrópu í handbolta í kvöld, lokatölur 33-30. Handbolti 28.9.2022 18:31
Bjarki „grýtti“ dóttur sinni í djúpu laugina í ungverskum skóla „Það er biluð pressa hérna en þegar það gengur vel er allt æðislegt. Við höfum ekki tapað leik síðan að ég kom en þeir tala um það að það fari allt til fjandans ef við töpum einum leik eða gerum jafntefli,“ segir Bjarki Már Elísson, landsliðsmaður í handbolta, eftir fyrstu mánuðina sem leikmaður ungverska stórveldisins Veszprém. Handbolti 28.9.2022 14:00
„Skandall að hún sé að hætta“ Martha Hermannsdóttir var heiðruð fyrir leik Þórs/KA og Hauka í Olís-deild kvenna í handbolta um helgina en hún tilkynnti nýverið að skórnir væru komnir upp í hillu. Hún var því til umræðu í Seinni bylgjunni. Handbolti 28.9.2022 13:00
Tveir Brassar til viðbótar á leið til Harðar Ef allt gengur eftir teflir Hörður fram fjórum brasilískum leikmönnum í Olís-deild karla í vetur. Handbolti 28.9.2022 11:29
Framkvæmdastjóri HSÍ segir að treysta verði því sem búið sé að segja og lofa Róbert Geir Gíslason, framkvæmdastjóri Handknattleikssambands Íslands, segir að það eina sem virki í málefnum nýrrar þjóðarhallar sé að treysta því sem búið sé að segja og lofa. Laugardalshöllin var opnuð á nýjan leik um helgina, en handboltalandsliðin geta ekki leikið þar fyrr en í fyrsta lagi eftir áramót. Handbolti 27.9.2022 23:01
Evrópudeildin í handbolta stækkar og opnar á meiri möguleika fyrir íslensk lið Evrópudeild karla í handbolta mun frá og með næsta tímabili stækka umtalsvert, en þá munu 32 lið fá sæti í riðlakeppninni í stað 24. Handbolti 27.9.2022 22:30
Janus og Sigvaldi markahæstir en Kolstad þarf að snúa taflinu við Janus Daði Smárason og Sigvaldi Björn Guðjónsson voru markahæstu menn Kolstad er liðið heimsótti spænska liðið Bidasoa Irun í fyrri leik liðanna í forkeppni Evrópudeildarinnar í handbolta. Heimamenn höfðu betur í kvöld, 30-27, og Íslendingaliðið þarf því á sigri að halda í síðari leik liðanna að viku liðinni. Handbolti 27.9.2022 20:26
Teitur markahæstur í stórum Evrópusigri Flensbug Teitur Örn Einarsson var markahæsti maður vallarins er Flensburg vann afar öruggan 14 marka sigur gegn pólska liðinu MMTS Kwidzyn í fyrri leik liðanna í forkeppni Evrópudeildarinnar í handbolta í dag, 25-39. Handbolti 27.9.2022 18:30
Harðarmenn sækja áfram á brasilísk mið Hörður heldur áfram að safna liði og hefur samið við brasilískan miðjumann, Jhonatan Cristiano Ribeiro Dos Santos. Handbolti 27.9.2022 17:01
Sigvaldi og Hákon Daði snúa aftur en ekkert pláss fyrir Donna Guðmundur Guðmundsson hefur valið átján manna landsliðshóp fyrir leikina gegn Ísrael og Eistlandi í undankeppni EM í næsta mánuði. Handbolti 27.9.2022 11:18
Kross 3. umferðar: Mutombo á Ísafirði og bangsaknús Róberts Þriðja umferð Olís-deildar karla í handbolta fór fram í síðustu viku. Hverjir áttu góðan dag og hverjir slæman? Hverjir þurfa að hafa áhyggjur og hvað sagði tölfræðin? Vísir fer yfir umferðina á léttum og gagnrýnum nótum. Handbolti 27.9.2022 10:01
Handkastið um Stjörnuna: „Þeirra bestu leikmenn eru ekki að stíga upp og þá endar þetta svona“ „Á meðan tveir af bestu leikmönnum deildarinnar, eins og er endalaust verið að tala um, eru með fretið upp á bak - Hergeir [Grímsson] og Tandri Már [Konráðsson] - þá fer þetta svona hjá Stjörnunni,“ sagði Styrmir „Snickers“ Sigurðsson í síðast þætti af Handkastinu þar sem farið var yfir óvæntan sigur Gróttu á Stjörnunni í Olís deild karla í handbolta. Handbolti 26.9.2022 23:31
Viktor Gísli tæpur fyrir landsleikina Viktor Gísli Hallgrímsson, landsliðsmarkvörður í handbolta, er kominn í kapphlaup við tímann um að geta verið með íslenska landsliðinu þegar undankeppni EM hefst í næsta mánuði. Handbolti 26.9.2022 16:00
Þreyttur á umræðunni um Gróttu: „Þetta eru ekki einhverjir gúbbífiskar“ Arnar Daði Arnarsson segir tíma til kominn að Grótta sé tekin alvarlega sem gott Olís-deildarlið. Handbolti 26.9.2022 12:00
Bjarki Már markahæstur hjá Veszprém Bjarki Már Elísson er hægt og rólega að komast í sitt besta form með Veszprém. Hann var markahæstur hjá sínu liði er það fékk Tatabánya í heimsókn í ungversku úrvalsdeildinni í handbolta í dag, lokatölur 42-32. Handbolti 25.9.2022 19:00
Umfjöllun: KA/Þór-Haukar 26-25 | Naumur sigur heimaliðsins KA/Þór vann nauman eins marks sigur á Haukum í Olís deild kvenna i handbolta í dag, lokatölur 26-25. Handbolti 25.9.2022 18:31
Viggó tryggði Leipzig jafntefli gegn Lemgo Viggó Kristjánsson, leikmaður Leipzig, var markahæsti leikmaður liðsins og skoraði markið sem réði úrslitum í 29-29 jafntefli gegn Lemgo. Gísli Þorgeir Kristjánsson og Ómar Ingi Magnússon, leikmenn Magdeburg, skoruðu samtals 12 mörk í stórsigri á Minden á sama tíma. Handbolti 25.9.2022 17:01
„Þetta er Klopp-syndrome“ Farið var yfir stemninguna hjá Gróttu í síðasta þætti Seinni bylgjunnar. Róbert Gunnarsson, þjálfari liðsins, fagnaði sigrinum á Stjörnunni vel og innilega með leikmönnum sínum. Handbolti 25.9.2022 08:00
„Þetta var draumur sem ég bjóst ekkert endilega við að myndi rætast“ Martha Hermannsdóttir, fyrirliði KA/Þórs í Olís deild kvenna undanfarin ár, hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna eftir viðburðarríkan feril. Tannlækningar eiga nú hug hennar allan. Handbolti 25.9.2022 07:00
„Ungur strákur sem átti margt ólært“ Slegið var á létta strengi í síðasta þætti Seinni bylgjunnar. Stefán Árni Pálsson, þáttastjórnandi hafði nefnilega grafið upp fermingarmyndir af sérfræðingum þáttarins sem og sjálfum sér. Ásamt Stefáni Árna voru þeir Þorgrímur Smári Ólafsson og Jóhann Einar Gunnarsson að þessu sinni. Handbolti 24.9.2022 23:31
„Selfoss kom okkur á óvart til að byrja með“ Valur vann sannfærandi níu marka sigur á Selfossi 18-27. Ágúst Jóhannsson, þjálfari Vals, var ánægður með sigurinn. Handbolti 24.9.2022 18:15
Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - Valur 18-27 | Valur ekki í vandræðum með nýliðana Valur var ekki í vandræðum með nýliða Selfoss í 2. umferð Olís deildar-kvenna. Varnarleikur Vals var vel skipulagður sem Selfyssingar áttu engin svör við. Valur var sex mörkum yfir í hálfleik og setti tóninn strax í upphafi síðari hálfleiks og áttu nýliðarnir aldrei möguleika. Valur endaði á að vinna níu marka sigur 18-27. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. Handbolti 24.9.2022 17:25
Aron skoraði fjögur í jafntefli gegn Bjerringbro-Silkeborg Aron Pálmarsson, leikmaður Álaborg, skoraði fjögur mörk í 29-29 jafntefli við Bjerringbro-Silkeborg í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Handbolti 24.9.2022 16:30
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Stjarnan 22-24 | Garðbæingar höfðu betur í Eyjum ÍBV og Stjarnan unnu bæði flottan sigur í fyrstu umferð Olís-deildar kvenna í handbolta en það voru Garðbæingar sem fóru með tveggja marka sigur með sér í Herjólf að leik loknum. Handbolti 24.9.2022 15:30
Íslandsmeistararnir ekki í vandræðum með HK Íslandsmeistarar Fram unnu 25 marka stórsigur á HK í Olís-deild kvenna í dag, 39-14. Handbolti 24.9.2022 15:00
Magnús Óli: Öflugur varnarleikur lykillinn að þessum sigri Magnús Óli Magnússon var sáttur við spilamennsku Valsliðsins þegar liðið vann sannfærandi sigur gegn FH í þriðju umferð Olís deildar karla í handbolta í Kaplakrika í kvöld. Handbolti 23.9.2022 22:45
Umfjöllun og viðtöl: FH-Valur 28-33 | Íslandsmeistararnir áfram á sigurbraut Íslandsmeistarar Vals unnu fimm marka sigur á FH í Olís deild karla í handbolta í kvöld. Lokatölur 33-28 gestunum í vil sem byrja mótið á þremur sigrum. FH er á sama tíma án sigurs. Handbolti 23.9.2022 21:15
Íslendingarnir mikilvægir í góðum sigri Ribe-Esbjerg Íslendingalið Ribe-Esbjerg vann sex marka sigur á Lemvig í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta, lokatölur 31-25. Handbolti 23.9.2022 17:46
Þór fær risavaxna króatíska skyttu sem á leiki í Meistaradeildinni Þór Akureyri, sem leikur í Grill 66 deild karla, hefur samið við króatísku skyttuna Josip Vekic. Handbolti 23.9.2022 17:01
Einar: Við fokkuðum upp lokamínútunni í síðasta leik og nú klárum við þetta Fram sigraði í kvöld Aftureldingu upp í Úlfarsárdal með tveimur mörkum, 28-26 lokatölur. Einar Jónsson, þjálfari Fram, var að vonum ánægður með leik og hugarfar sinna manna. Handbolti 22.9.2022 22:58