Handbolti „Mér finnst þetta hugrökk ákvörðun hjá henni“ Ásdís Þóra Ágústsdóttir er að spila með Selfossliðinu í Olís deild kvenna í handbolta í vetur en hún kom þangað á láni frá Val. Handbolti 16.11.2022 14:00 Eyðimerkurganga Þjóðverja eftir að Dagur kvaddi Eftir tap Þýskalands á EM kvenna í handbolta í gær er ljóst að Þjóðverjar þurfa enn að bíða eftir næstu verðlaunum sínum á stórmóti í handbolta. Handbolti 16.11.2022 13:31 „Þetta er bara hræðileg ákvörðun hjá honum“ Seinni bylgjan tók sérstaklega fyrir þjálfara Haukakvenna í síðasta þætti sínum en það leit út fyrir að reynsluboltinn Ragnar Hermannsson hefði verið allt of seinn að bregðast við þegar Haukar misstu leikinn frá sér í seinni hálfleik. Handbolti 16.11.2022 12:00 Gat ekki spilað leikinn vegna sjóveiki Lykilleikmaður Selfossliðsins missti af leik liðsins í Vestmannaeyjum um helgina vegna sjóveiki. Hún mætti samt til Eyja daginn áður. Handbolti 16.11.2022 10:30 Kross 9. umferðar: Adam í paradís og Baumruk hent úr eigin húsi Níundu umferð Olís-deildar karla í handbolta lauk í fyrradag. Hverjir áttu góðan dag og hverjir slæman? Hverjir þurfa að hafa áhyggjur og hvað sagði tölfræðin? Vísir fer yfir umferðina á léttum og gagnrýnum nótum. Handbolti 16.11.2022 10:01 Elliði framlengir hjá Gummersbach Landsliðsmaðurinn Elliði Snær Viðarsson hefur skrifað undir tveggja ára framlengingu á samningi sínum við þýska úrvalsdeildarfélagið VfL Gummersbach. Handbolti 15.11.2022 23:31 Frakkar og Svartfellingar í undanúrslit Frakkland og Svartfjallaland eru á leið í undanúrslit Evrópumóts kvenna í handbolta, en þjóðirnar unnu báðar sigra í kvöld. Handbolti 15.11.2022 21:03 Stjarnan, Haukar, HK og Selfoss í átta liða úrslit Fjórir leikir fóru fram í fyrstu umferð bikarkeppni HSÍ í kvennahandboltanum í kvöld þar sem Stjarnan, Haukar, HK og Selfoss tryggði sér sæti í átta liða úrslitum. Handbolti 15.11.2022 20:57 Sigvaldi markahæstur og Kolstad enn með fullt hús stiga Sigvaldi Björn Guðjónsson var markahæsti maður vallarins með sex mörk er Íslendingalið Kolstad vann öruggan tíu marka sigur gegn Runar í norsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld, 36-26. Handbolti 15.11.2022 19:51 Íslendingalið Fredericia fékk skell Íslendingaliðið Fredericia, undir stjórn Guðmundar Guðmundssonar og með Einar Þorstein Ólafsson innanborðs, mátti þola átta marka tap er liðið heimsótti Skanderborg til Árósa í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld, 33-25. Handbolti 15.11.2022 19:32 Viktor Gísli tilnefndur sem efnilegasti markmaður heims annað árið í röð Landsliðsmarkvörðurinn Viktor Gísli Hallgrímsson er meðal þeirra fjögurra markmanna sem tilnefndir eru sem efnilegasti markmaður heims. Þetta er annað árið í röð sem Viktor Gísli er tilnefndur. Handbolti 15.11.2022 17:46 Hafði ekkert gert í Olís-deildinni en er núna einn bestu leikmönnum hennar Í Seinni bylgjunni í gær valdi Einar Jónsson þá fimm leikmenn sem hafa komið honum mest á óvart á þessu tímabili. Þar er meðal annars leikmaður sem fór úr því að hafa ekkert sýnt í Olís-deildinni í að verða einn af þremur bestu leikmönnum hennar. Handbolti 15.11.2022 15:00 „Einn mesti stormur í vatnsglasi sem ég hef upplifað“ Hrannari Guðmundssyni, þjálfara kvennaliðs Stjörnunnar, finnst Valsmenn vera full viðkvæmir þessa dagana og bendir á viðbrögð þeirra við umræðunni um Tryggva Garðar Jónsson og styrk Ferencváros sem Valur sigraði í Evrópudeildinni. Handbolti 15.11.2022 13:32 Umræðan truflaði ekki Tryggva: „Vonandi setur Snorri mig bara meira inn á“ Tryggvi Garðar Jónsson fékk tækifærið í sigri Vals á Haukum í Olís deild karla í handbolta í gær og skoraði fjögur mörk í tveggja marka sigri. Eftir leikinn ræddi hann í beinni við Stefán Árna Pálsson í Seinni bylgjunni. Handbolti 15.11.2022 12:30 Logi Geirs valdi íslenska landsliðshópinn fyrir HM: „Spennandi tímar fram undan“ Seinni bylgjan var á dagskránni í gær og þar var ekki bara fjallað um Olís deild karla í handbolta. Það styttist í heimsmeistaramótið 2023 þar sem íslenska landsliðið ætlar sér stóra hluti. Handbolti 15.11.2022 11:30 Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Valur 32-34 | Ásgeir byrjar á naumu tapi gegn Íslandsmeisturunum Haukar töpuðu sínum fyrsta leik undir stjórn Ásgeirs Arnar Hallgrímssonar en liðið beið lægri hlut gegn Íslandsmeisturum Vals í Olís deild karla í handbolta í kvöld. Handbolti 14.11.2022 22:32 Svíþjóð heldur í vonina um að komast í undanúrslit Svíþjóð vann góðan fimm marka sigur á Ungverjalandi á EM kvenna í handbolta í kvöld. Sigurinn þýðir að Svíþjóð á enn möguleika á að komast í undanúrslit. Handbolti 14.11.2022 22:20 „Það sem ég er ánægðastur með er frammistaðan“ „Þetta var virkilega góður handboltaleikur og ég er ánægður með mína stráka,“ sagði Bjarni Fritzson, þjálfari ÍR sáttur eftir jafntefli gegn Aftureldingu í 9. umferð Olís-deildar karla í handbolta í kvöld. Handbolti 14.11.2022 22:00 Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Afturelding 31-31 | Jafntefli niðurstaðan í æsispennandi leik ÍR-ingar áttu erfitt verkefni að höndum er þeir tóku á móti Aftureldingu í 9. umferð Olís-deildar karla í handbolta í kvöld. ÍR-ingar voru með forystu bróðurpart leiksins en misstu hana niður þegar stundarfjórðungur var til leiksloka og 31-31 jafntefli því niðurstaðan. Handbolti 14.11.2022 21:30 Noregur enn með fullt hús stiga og komið í undanúrslit Noregur vann Slóveníu í fyrri leik dagsins á Evrópumóti kvenna í handbolta. Lokatölur 26-23 og er lið Þóris Hergeirssonar enn með fullt hús stiga í milliriðli. Handbolti 14.11.2022 18:35 Viggó í liði umferðarinnar eftir hundrað prósent leik Viggó Kristjánsson, leikmaður Leipzig, er í úrvalsliði 12. umferðar í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta fyrir frammistöðu sína í sigri á Hamm-Westfalen. Handbolti 14.11.2022 16:31 Þrjár af fjórum bestu í heimi spila fyrir Þóri Að mati norska blaðamannsins Stigs Nygård spila þrjár af fjórum bestu handboltakonum heims undir stjórn Þóris Hergeirssonar í norska landsliðinu. Handbolti 14.11.2022 15:00 Leikbann Alexanders dregið til baka Leikbannið sem Alexander Örn Júlíusson, fyrirliði Vals, var dæmdur í vegna rauða spjaldsins sem hann fékk gegn Benidorm í Evrópudeildinni 1. nóvember hefur verið dregið til baka. Hann getur því spilað gegn Flensburg í næstu viku. Handbolti 14.11.2022 14:29 Fyrsti leikur Ásgeirs með Hauka í kvöld: Ætla ekkert að vera að deyja úr stressi Ásgeir Örn Hallgrímsson stýrir Haukum í fyrsta skiptið í kvöld þegar liðið mætir Íslandsmeisturum Val á Ásvöllum í Olís deild karla í handbolta. Það er óhætt að segja að það er líklega ekki hægt að byrja á erfiðari mótherja. Handbolti 14.11.2022 10:31 Darri fær nagla í ristina á föstudag Darri Aronsson, leikmaður Ivry í Frakklandi, fer í aðgerð á föstudaginn kemur þar sem settir verða naglar í rist leikmannsins vegna ristarbrots sem hann varð fyrir í júlí á þessu ári. Þó Darri hafi verið í spelku síðan þá sem og endurhæfingu þá er hann enn á sama stað í dag og skömmu eftir brot. Handbolti 13.11.2022 23:15 Hergeir: Skrýtin tilfinning að mæta Selfossi í bláum búningi Hergeir Grímsson, leikmaður Stjörnunni, gerði sínum gömlu félögum grikk þegar hann mætti uppeldisfélagi sínu, Selfossi, í Olís deildinni í handbolta karla í kvöld. Handbolti 13.11.2022 23:06 Frakkar hirtu toppsætið | Jafnt hjá Hollendingum og Spánverjum Tveir leikir fóru fram í milliriðli tvö á Evrópumóti kvenna í handbolta í kvöld. Hollendingar og Spánverjar gerðu jafntefli í fyrri leik kvölsins, 29-29, og Frakkar unnu öruggan átta marka sigur gegn Svartfellingum í toppslag riðilsins, 27-19. Handbolti 13.11.2022 22:30 Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - Stjarnan 22-35 | Stjarnan skellti Selfossi í uppgjöri liðanna um miðja deild Stjarnan vann sannfærandi 22-35 sigur þegar liðið atti kappi við Selfoss í níundu umferð Olísdeildar karla í handbolta í Set-höllinni á Selfossi í kvöld. Handbolti 13.11.2022 21:03 Rúnar að snúa gengi Leipzig við Landsliðsmaðurinn Viggó Kristjánsson var markahæsti maður vallarins með níu mörk er Leipzig vann öruggan tíu marka sigur gegn botnliði Hamm-Westfalen í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld, 33-23. Eftir erfiða byrjun á tímabilinu hefur liðið nú unnið tvo leiki í röð eftir að Rúnar Sigtryggsson tók við liðinu. Handbolti 13.11.2022 20:00 Umfjöllun og viðtöl: KA - FH 27-30 | FH-ingar fyrstir til að vinna í KA-heimilinu FH vann sterkan 27-30 sigur á KA í Olís deild karla í handbolta norður á Akureyri í dag. FH var sjö mörkum yfir í hálfleik en heimamenn gerðu leikinn spennandi í seinni hálfleik. Handbolti 13.11.2022 19:06 « ‹ 131 132 133 134 135 136 137 138 139 … 334 ›
„Mér finnst þetta hugrökk ákvörðun hjá henni“ Ásdís Þóra Ágústsdóttir er að spila með Selfossliðinu í Olís deild kvenna í handbolta í vetur en hún kom þangað á láni frá Val. Handbolti 16.11.2022 14:00
Eyðimerkurganga Þjóðverja eftir að Dagur kvaddi Eftir tap Þýskalands á EM kvenna í handbolta í gær er ljóst að Þjóðverjar þurfa enn að bíða eftir næstu verðlaunum sínum á stórmóti í handbolta. Handbolti 16.11.2022 13:31
„Þetta er bara hræðileg ákvörðun hjá honum“ Seinni bylgjan tók sérstaklega fyrir þjálfara Haukakvenna í síðasta þætti sínum en það leit út fyrir að reynsluboltinn Ragnar Hermannsson hefði verið allt of seinn að bregðast við þegar Haukar misstu leikinn frá sér í seinni hálfleik. Handbolti 16.11.2022 12:00
Gat ekki spilað leikinn vegna sjóveiki Lykilleikmaður Selfossliðsins missti af leik liðsins í Vestmannaeyjum um helgina vegna sjóveiki. Hún mætti samt til Eyja daginn áður. Handbolti 16.11.2022 10:30
Kross 9. umferðar: Adam í paradís og Baumruk hent úr eigin húsi Níundu umferð Olís-deildar karla í handbolta lauk í fyrradag. Hverjir áttu góðan dag og hverjir slæman? Hverjir þurfa að hafa áhyggjur og hvað sagði tölfræðin? Vísir fer yfir umferðina á léttum og gagnrýnum nótum. Handbolti 16.11.2022 10:01
Elliði framlengir hjá Gummersbach Landsliðsmaðurinn Elliði Snær Viðarsson hefur skrifað undir tveggja ára framlengingu á samningi sínum við þýska úrvalsdeildarfélagið VfL Gummersbach. Handbolti 15.11.2022 23:31
Frakkar og Svartfellingar í undanúrslit Frakkland og Svartfjallaland eru á leið í undanúrslit Evrópumóts kvenna í handbolta, en þjóðirnar unnu báðar sigra í kvöld. Handbolti 15.11.2022 21:03
Stjarnan, Haukar, HK og Selfoss í átta liða úrslit Fjórir leikir fóru fram í fyrstu umferð bikarkeppni HSÍ í kvennahandboltanum í kvöld þar sem Stjarnan, Haukar, HK og Selfoss tryggði sér sæti í átta liða úrslitum. Handbolti 15.11.2022 20:57
Sigvaldi markahæstur og Kolstad enn með fullt hús stiga Sigvaldi Björn Guðjónsson var markahæsti maður vallarins með sex mörk er Íslendingalið Kolstad vann öruggan tíu marka sigur gegn Runar í norsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld, 36-26. Handbolti 15.11.2022 19:51
Íslendingalið Fredericia fékk skell Íslendingaliðið Fredericia, undir stjórn Guðmundar Guðmundssonar og með Einar Þorstein Ólafsson innanborðs, mátti þola átta marka tap er liðið heimsótti Skanderborg til Árósa í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld, 33-25. Handbolti 15.11.2022 19:32
Viktor Gísli tilnefndur sem efnilegasti markmaður heims annað árið í röð Landsliðsmarkvörðurinn Viktor Gísli Hallgrímsson er meðal þeirra fjögurra markmanna sem tilnefndir eru sem efnilegasti markmaður heims. Þetta er annað árið í röð sem Viktor Gísli er tilnefndur. Handbolti 15.11.2022 17:46
Hafði ekkert gert í Olís-deildinni en er núna einn bestu leikmönnum hennar Í Seinni bylgjunni í gær valdi Einar Jónsson þá fimm leikmenn sem hafa komið honum mest á óvart á þessu tímabili. Þar er meðal annars leikmaður sem fór úr því að hafa ekkert sýnt í Olís-deildinni í að verða einn af þremur bestu leikmönnum hennar. Handbolti 15.11.2022 15:00
„Einn mesti stormur í vatnsglasi sem ég hef upplifað“ Hrannari Guðmundssyni, þjálfara kvennaliðs Stjörnunnar, finnst Valsmenn vera full viðkvæmir þessa dagana og bendir á viðbrögð þeirra við umræðunni um Tryggva Garðar Jónsson og styrk Ferencváros sem Valur sigraði í Evrópudeildinni. Handbolti 15.11.2022 13:32
Umræðan truflaði ekki Tryggva: „Vonandi setur Snorri mig bara meira inn á“ Tryggvi Garðar Jónsson fékk tækifærið í sigri Vals á Haukum í Olís deild karla í handbolta í gær og skoraði fjögur mörk í tveggja marka sigri. Eftir leikinn ræddi hann í beinni við Stefán Árna Pálsson í Seinni bylgjunni. Handbolti 15.11.2022 12:30
Logi Geirs valdi íslenska landsliðshópinn fyrir HM: „Spennandi tímar fram undan“ Seinni bylgjan var á dagskránni í gær og þar var ekki bara fjallað um Olís deild karla í handbolta. Það styttist í heimsmeistaramótið 2023 þar sem íslenska landsliðið ætlar sér stóra hluti. Handbolti 15.11.2022 11:30
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Valur 32-34 | Ásgeir byrjar á naumu tapi gegn Íslandsmeisturunum Haukar töpuðu sínum fyrsta leik undir stjórn Ásgeirs Arnar Hallgrímssonar en liðið beið lægri hlut gegn Íslandsmeisturum Vals í Olís deild karla í handbolta í kvöld. Handbolti 14.11.2022 22:32
Svíþjóð heldur í vonina um að komast í undanúrslit Svíþjóð vann góðan fimm marka sigur á Ungverjalandi á EM kvenna í handbolta í kvöld. Sigurinn þýðir að Svíþjóð á enn möguleika á að komast í undanúrslit. Handbolti 14.11.2022 22:20
„Það sem ég er ánægðastur með er frammistaðan“ „Þetta var virkilega góður handboltaleikur og ég er ánægður með mína stráka,“ sagði Bjarni Fritzson, þjálfari ÍR sáttur eftir jafntefli gegn Aftureldingu í 9. umferð Olís-deildar karla í handbolta í kvöld. Handbolti 14.11.2022 22:00
Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Afturelding 31-31 | Jafntefli niðurstaðan í æsispennandi leik ÍR-ingar áttu erfitt verkefni að höndum er þeir tóku á móti Aftureldingu í 9. umferð Olís-deildar karla í handbolta í kvöld. ÍR-ingar voru með forystu bróðurpart leiksins en misstu hana niður þegar stundarfjórðungur var til leiksloka og 31-31 jafntefli því niðurstaðan. Handbolti 14.11.2022 21:30
Noregur enn með fullt hús stiga og komið í undanúrslit Noregur vann Slóveníu í fyrri leik dagsins á Evrópumóti kvenna í handbolta. Lokatölur 26-23 og er lið Þóris Hergeirssonar enn með fullt hús stiga í milliriðli. Handbolti 14.11.2022 18:35
Viggó í liði umferðarinnar eftir hundrað prósent leik Viggó Kristjánsson, leikmaður Leipzig, er í úrvalsliði 12. umferðar í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta fyrir frammistöðu sína í sigri á Hamm-Westfalen. Handbolti 14.11.2022 16:31
Þrjár af fjórum bestu í heimi spila fyrir Þóri Að mati norska blaðamannsins Stigs Nygård spila þrjár af fjórum bestu handboltakonum heims undir stjórn Þóris Hergeirssonar í norska landsliðinu. Handbolti 14.11.2022 15:00
Leikbann Alexanders dregið til baka Leikbannið sem Alexander Örn Júlíusson, fyrirliði Vals, var dæmdur í vegna rauða spjaldsins sem hann fékk gegn Benidorm í Evrópudeildinni 1. nóvember hefur verið dregið til baka. Hann getur því spilað gegn Flensburg í næstu viku. Handbolti 14.11.2022 14:29
Fyrsti leikur Ásgeirs með Hauka í kvöld: Ætla ekkert að vera að deyja úr stressi Ásgeir Örn Hallgrímsson stýrir Haukum í fyrsta skiptið í kvöld þegar liðið mætir Íslandsmeisturum Val á Ásvöllum í Olís deild karla í handbolta. Það er óhætt að segja að það er líklega ekki hægt að byrja á erfiðari mótherja. Handbolti 14.11.2022 10:31
Darri fær nagla í ristina á föstudag Darri Aronsson, leikmaður Ivry í Frakklandi, fer í aðgerð á föstudaginn kemur þar sem settir verða naglar í rist leikmannsins vegna ristarbrots sem hann varð fyrir í júlí á þessu ári. Þó Darri hafi verið í spelku síðan þá sem og endurhæfingu þá er hann enn á sama stað í dag og skömmu eftir brot. Handbolti 13.11.2022 23:15
Hergeir: Skrýtin tilfinning að mæta Selfossi í bláum búningi Hergeir Grímsson, leikmaður Stjörnunni, gerði sínum gömlu félögum grikk þegar hann mætti uppeldisfélagi sínu, Selfossi, í Olís deildinni í handbolta karla í kvöld. Handbolti 13.11.2022 23:06
Frakkar hirtu toppsætið | Jafnt hjá Hollendingum og Spánverjum Tveir leikir fóru fram í milliriðli tvö á Evrópumóti kvenna í handbolta í kvöld. Hollendingar og Spánverjar gerðu jafntefli í fyrri leik kvölsins, 29-29, og Frakkar unnu öruggan átta marka sigur gegn Svartfellingum í toppslag riðilsins, 27-19. Handbolti 13.11.2022 22:30
Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - Stjarnan 22-35 | Stjarnan skellti Selfossi í uppgjöri liðanna um miðja deild Stjarnan vann sannfærandi 22-35 sigur þegar liðið atti kappi við Selfoss í níundu umferð Olísdeildar karla í handbolta í Set-höllinni á Selfossi í kvöld. Handbolti 13.11.2022 21:03
Rúnar að snúa gengi Leipzig við Landsliðsmaðurinn Viggó Kristjánsson var markahæsti maður vallarins með níu mörk er Leipzig vann öruggan tíu marka sigur gegn botnliði Hamm-Westfalen í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld, 33-23. Eftir erfiða byrjun á tímabilinu hefur liðið nú unnið tvo leiki í röð eftir að Rúnar Sigtryggsson tók við liðinu. Handbolti 13.11.2022 20:00
Umfjöllun og viðtöl: KA - FH 27-30 | FH-ingar fyrstir til að vinna í KA-heimilinu FH vann sterkan 27-30 sigur á KA í Olís deild karla í handbolta norður á Akureyri í dag. FH var sjö mörkum yfir í hálfleik en heimamenn gerðu leikinn spennandi í seinni hálfleik. Handbolti 13.11.2022 19:06