Golf

Anna Sólveig leiðir fyrir lokahringinn

Anna Sólveig Snorradóttir, úr Golfklúbbnum Keili, er með eins högga forystu á Signý Arnórsdóttir, Tinnu Jóhannsdóttir og Kareni Guðnadóttir fyrir lokahringinn á Nýherjamótinu sem fram fer á Urriðavelli.

Golf

McIlroy ver titilinn á PGA-meistaramótinu

Norður írski kylfingurinn staðfesti að hann myndi verja titlinn sinn á Whistling Straits en hann hefur ekkert leikið undanfarnar fimm vikru eftir að hafa slitið liðbönd í byrjun júlí.

Golf

Forseti GSÍ: Leiðinlegur blettur á annars góðri helgi

Forseti Golfsambands Íslands staðfesti að farið yrði betur yfir verklag starfsmanna á sveitakeppni GSÍ eftir að Golfklúbbur Kiðjabergs sendi frá sér yfirlýsingu þar sem kom fram að enginn hefði sagt liðinu að rástíma hefði verið flýtt.

Golf

Formaður GKB ósáttur | "Viljum fá afsökunarbeiðni frá GSÍ“

Liðsstjóri Golfklúbbs Kiðjabergs í sveitakeppni GSÍ gagnrýndi fyrirkomulagið á mótinu en liðið fékk enga tilkynningu um að leik liðsins gegn GJÓ hefði verið flýtt um klukkustund. Formaður GKB tók í sama streng og sagðist vilja fá afsökunarbeiðni frá Golfsambandi Íslands.

Golf

Shane Lowry sigraði á Firestone

Skaut sér upp fyrir Justin Rose og Jim Furyk með frábærum lokahring á Bridgestone Invitational mótinu í kvöld og tryggði sér sinn stærsta sigur á ferlinum.

Golf

GM og GR meistarar í sveitakeppni GSÍ

Golfklúbbur Mosfellsbæjar og Golfklúbbur Reykjavíkur tryggðu sér sigur í fyrstu deild karla og kvenna í sveitakeppni GSÍ, en GM var að vinna þetta mót í fyrsta sinn.

Golf