Þessi kylfingur fór á bólakaf | Myndband Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. júní 2016 10:00 Teemu Selänne, lengst til hægri, er mikill golfáhugamaður og hefur verið kylfuberi á Mastersmótinu. Vísir/Getty Teemu Selänne var atvinnumaður í íshokkí í meira en tuttugu ár og enginn Finni hefur skorað fleiri mörk í bandarísku íshokkídeildinni en hann. Teemu Selänne lagði skautana á hilluna árið 2014 og síðan þá hefur hann haft meiri tíma fyrir aðra hluti eins og til dæmis að spila golf með vinum sínum. Teemu Selänne hefur nú gert vin sinn heimsfrægan efir að finnska íshokkí-goðsögnin tók það upp þegar félagi hans þrjóskaðist við það að reyna golfhögg úr mjög erfiðri stöðu við vatn. Vinurinn endaði að sjálfsögðu á bólakafi í vatninu og Teemu Selänne náði þessu öllu á símann sinn. Úr varð mjög fyndið myndband eins og sjá má í þessari samantekt Sports Illustrated. Það sem gerir myndbandið svo einstaklega fyndið er að vinur Teemu Selänne missir jafnvægið algjörlega og hreinlega hverfur ofan í vatnið. Það er hægt að sjá þetta myndband hér fyrir neðan og það er hætt við því að margir skelli upp úr þegar þeir sjá hinn óheppna vin Teemu Selänne. Golf Mest lesið „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Handbolti Krefst þess að lög kærustu hans verði ekki spiluð á leikjum Chiefs Sport „Aldrei séð svona ógnandi hegðun dómara til leikmanns“ Sport Skýrsla Ágústs: Brothætt snilld sem þarf að byggja upp Handbolti „Það féll ekki mikið með okkur“ Sport United missti frá sér sigurinn í lokin Enski boltinn Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Horfir á dóttur sína á HM og soninn í Meistaradeildinni Handbolti „Okkur sjálfum að kenna“ Enski boltinn Leik lokið: Ísland 23 - 30 Spánn | Hrun í síðari hálfleik Handbolti Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Teemu Selänne var atvinnumaður í íshokkí í meira en tuttugu ár og enginn Finni hefur skorað fleiri mörk í bandarísku íshokkídeildinni en hann. Teemu Selänne lagði skautana á hilluna árið 2014 og síðan þá hefur hann haft meiri tíma fyrir aðra hluti eins og til dæmis að spila golf með vinum sínum. Teemu Selänne hefur nú gert vin sinn heimsfrægan efir að finnska íshokkí-goðsögnin tók það upp þegar félagi hans þrjóskaðist við það að reyna golfhögg úr mjög erfiðri stöðu við vatn. Vinurinn endaði að sjálfsögðu á bólakafi í vatninu og Teemu Selänne náði þessu öllu á símann sinn. Úr varð mjög fyndið myndband eins og sjá má í þessari samantekt Sports Illustrated. Það sem gerir myndbandið svo einstaklega fyndið er að vinur Teemu Selänne missir jafnvægið algjörlega og hreinlega hverfur ofan í vatnið. Það er hægt að sjá þetta myndband hér fyrir neðan og það er hætt við því að margir skelli upp úr þegar þeir sjá hinn óheppna vin Teemu Selänne.
Golf Mest lesið „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Handbolti Krefst þess að lög kærustu hans verði ekki spiluð á leikjum Chiefs Sport „Aldrei séð svona ógnandi hegðun dómara til leikmanns“ Sport Skýrsla Ágústs: Brothætt snilld sem þarf að byggja upp Handbolti „Það féll ekki mikið með okkur“ Sport United missti frá sér sigurinn í lokin Enski boltinn Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Horfir á dóttur sína á HM og soninn í Meistaradeildinni Handbolti „Okkur sjálfum að kenna“ Enski boltinn Leik lokið: Ísland 23 - 30 Spánn | Hrun í síðari hálfleik Handbolti Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira