Stórt golfsumar framundan Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 19. maí 2016 07:45 Eimskipsmótaröðin í golfi hefst á Strandavelli á Hellu um næstu helgi. Í ár verður í fyrsta skipti keppt um peningaverðlaun á mótaröðinni. „Það gerir þetta svo sannarlega spennandi, sérstaklega fyrir atvinnumennina,“ sagði landsliðsþjálfarinn Úlfar Jónsson í samtali við Guðjón Guðmundsson í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær. „En til að geta tekið við þessari háu upphæð, 500.000 krónum, þarftu að vera atvinnumaður og það ætti svo sannarlega að vera gulrót fyrir okkar fremstu kylfinga að taka þátt,“ bætti Úlfar við. Einn af hápunktum sumarins verður EM kvennalandsliða sem fer fram á Urriðavelli 5.-9. júlí. „Þetta er gríðarlega stórt og skemmtilegt verkefni að taka þátt í. Við munum að sjálfsögðu senda okkar sterkasta áhugamannalandslið,“ sagði Úlfar.Fréttina má sjá í heild sinni hér að ofan. Golf Mest lesið „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Handbolti Krefst þess að lög kærustu hans verði ekki spiluð á leikjum Chiefs Sport „Aldrei séð svona ógnandi hegðun dómara til leikmanns“ Sport Skýrsla Ágústs: Brothætt snilld sem þarf að byggja upp Handbolti „Það féll ekki mikið með okkur“ Sport United missti frá sér sigurinn í lokin Enski boltinn Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Horfir á dóttur sína á HM og soninn í Meistaradeildinni Handbolti „Okkur sjálfum að kenna“ Enski boltinn Leik lokið: Ísland 23 - 30 Spánn | Hrun í síðari hálfleik Handbolti Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Eimskipsmótaröðin í golfi hefst á Strandavelli á Hellu um næstu helgi. Í ár verður í fyrsta skipti keppt um peningaverðlaun á mótaröðinni. „Það gerir þetta svo sannarlega spennandi, sérstaklega fyrir atvinnumennina,“ sagði landsliðsþjálfarinn Úlfar Jónsson í samtali við Guðjón Guðmundsson í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær. „En til að geta tekið við þessari háu upphæð, 500.000 krónum, þarftu að vera atvinnumaður og það ætti svo sannarlega að vera gulrót fyrir okkar fremstu kylfinga að taka þátt,“ bætti Úlfar við. Einn af hápunktum sumarins verður EM kvennalandsliða sem fer fram á Urriðavelli 5.-9. júlí. „Þetta er gríðarlega stórt og skemmtilegt verkefni að taka þátt í. Við munum að sjálfsögðu senda okkar sterkasta áhugamannalandslið,“ sagði Úlfar.Fréttina má sjá í heild sinni hér að ofan.
Golf Mest lesið „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Handbolti Krefst þess að lög kærustu hans verði ekki spiluð á leikjum Chiefs Sport „Aldrei séð svona ógnandi hegðun dómara til leikmanns“ Sport Skýrsla Ágústs: Brothætt snilld sem þarf að byggja upp Handbolti „Það féll ekki mikið með okkur“ Sport United missti frá sér sigurinn í lokin Enski boltinn Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Horfir á dóttur sína á HM og soninn í Meistaradeildinni Handbolti „Okkur sjálfum að kenna“ Enski boltinn Leik lokið: Ísland 23 - 30 Spánn | Hrun í síðari hálfleik Handbolti Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira