Golf

Stenson leiðir óvænt fyrir lokahringinn

Sænski kylfingurinn Henrik Stenson leiðir fyrir lokahringinn á Opna breska meistaramótinu í golfi en hann gæti orðið fyrsti sænski kylfingurinn sem sigrar þetta sögufræga golfmót.

Golf

Axel leiðir fyrir lokahringinn

Axel Bóasson leiðir með einu höggi fyrir lokahringinn á Borgunarmótinu á Eimskipsmótaröðinni en Gísli Sveinbergsson, Alfreð Brynjar Kristinsson og Ólafur Björn Loftsson eru ekki langt undan.

Golf

Garcia þorir til Ríó

Meðan það virðist komið í tísku hjá mörgum bestu kylfingum heims að þora ekki á ÓL á Ríó þá finnast enn kylfingar sem hafa raunverulegan áhuga á leikunum.

Golf

Það er allt of gott veður

Evrópumót kvennalandsliða í golfi hefst á Urriðavelli í dag. Þetta er stærsta alþjóðlega golfmót sem hefur verið haldið á Íslandi. Landsliðsþjálfarinn, Úlfar Jónsson, setur markið hátt fyrir mótið stóra.

Golf

Johnson vann Bridgestone

Besti kylfingur heims, Jason Day, missti flugið á lokadegi Bridgestone boðsmótsins og Dustin Johnson nýtti sér það til fullnustu.

Golf