Harður heimur fyrir Ólafíu Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 27. janúar 2017 11:30 Ólafía Þórunn Kristinsdóttir fer vel af stað á LPGA-mótaröðinni í golfi en hún lék á tveimur höggum undir pari á fyrsta hring sínum á Pure Silk-mótinu í gær. Vegleg umfjöllun er um mótið á Golfstöðinni en í tilefni af fyrsta móti Ólafíu Þórunnar ræddi Þorsteinn Hallgrímsson við nokkra aðstandendur Ólafíu um möguleika hennar á mótaröðinni. Ólafía Þórunn þarf að vera á meðal 125 efstu á peningalista mótaraðarinnar í lok leiktíðar til að endurnýja keppnisrétt sinn. Það er hægara sagt en gert. Sjá einnig: Frábær fyrsti hringur hjá Ólafíu Þórunni „Hún þarf að spila stöðugt golf og komast oft í gegnum niðurskurðinn. Ég tel að hún þarf helst að vera meðal 30-40 efstu í þeim mótum sem hún keppir á,“ segir Ragnhildur Kristinsdóttir, afrekskylfingur. Björn Víglundsson, formaður GR, segir að Ólafía fái ekkert afhent - allt sem hún fær vinnur hún sér inn. „Þetta er harður heimur og hún er að keppa á eigin vegum. Hún er nú með þetta eina ár og nú er verkefni hennar að halda sér inni á mótaröðinni. Ég er bjartsýnn á það,“ segir Björn. Sjá einnig: Ólafía seint af stað í dag „Tölfræðin er ekki besti vinur hennar því hún sýnir að yfirleitt tekur það nokkur ár að festa rætur á mótaröðinni. Ég er bjartsýnn á það.“ Rætt er við fleiri í myndskeiðinu hér fyrir ofan, þeirra á meðal Kristin J. Gíslason, faðir hennar, og Derrick Moore, þjálfara hennar, sem hafa báðir mikla trú á Ólafíu. Golf Tengdar fréttir Ólafía Þórunn í 37. sæti eftir fyrsta keppnisdaginn á Bahamaeyjum Ólafía Þórunn Kristinsdóttir er í 37. sæti eftir fyrsta hringinn á Pure Silk Bahama Classic-mótinu á Bahamaeyjum. Mótið er hluti af LPGA mótaröðinni. 26. janúar 2017 22:45 Ólafía hefði fengi milljón hefði hún endað í þessu sæti í fyrra Það eru miklir peningar í boði fyrir íslenska kylfinginn á Bahama-eyjum. 27. janúar 2017 10:00 Frábær fyrsti hringur hjá Ólafíu Þórunni Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, atvinnukylfingur úr GR, lék einkar vel á fyrsta degi Pure Silk Bahama Classic-mótinu á Bahamaeyjum. 26. janúar 2017 18:15 Ólafía seint af stað í dag Er í sama ráshópi og í gær en er á meðal síðustu kylfinga sem ræsir út á Pure Silk mótinu á Bahama-eyjum. 27. janúar 2017 08:00 Mest lesið Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Handbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Fleiri fréttir LIV-stjörnur þekkjast ekki boð PGA-manna Koepka snýr aftur og öðrum LIV-stjörnum býðst að fylgja honum Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins McIlroy miður sín yfir ummælum áhorfenda um dóttur hans Efnilegur kylfingur meðal þeirra sem létust í brunanum í Sviss Vilja fá fimmtugan Tiger á gamlingjatúrinn Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Hættur aðeins þrítugur Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Sjá meira
Ólafía Þórunn Kristinsdóttir fer vel af stað á LPGA-mótaröðinni í golfi en hún lék á tveimur höggum undir pari á fyrsta hring sínum á Pure Silk-mótinu í gær. Vegleg umfjöllun er um mótið á Golfstöðinni en í tilefni af fyrsta móti Ólafíu Þórunnar ræddi Þorsteinn Hallgrímsson við nokkra aðstandendur Ólafíu um möguleika hennar á mótaröðinni. Ólafía Þórunn þarf að vera á meðal 125 efstu á peningalista mótaraðarinnar í lok leiktíðar til að endurnýja keppnisrétt sinn. Það er hægara sagt en gert. Sjá einnig: Frábær fyrsti hringur hjá Ólafíu Þórunni „Hún þarf að spila stöðugt golf og komast oft í gegnum niðurskurðinn. Ég tel að hún þarf helst að vera meðal 30-40 efstu í þeim mótum sem hún keppir á,“ segir Ragnhildur Kristinsdóttir, afrekskylfingur. Björn Víglundsson, formaður GR, segir að Ólafía fái ekkert afhent - allt sem hún fær vinnur hún sér inn. „Þetta er harður heimur og hún er að keppa á eigin vegum. Hún er nú með þetta eina ár og nú er verkefni hennar að halda sér inni á mótaröðinni. Ég er bjartsýnn á það,“ segir Björn. Sjá einnig: Ólafía seint af stað í dag „Tölfræðin er ekki besti vinur hennar því hún sýnir að yfirleitt tekur það nokkur ár að festa rætur á mótaröðinni. Ég er bjartsýnn á það.“ Rætt er við fleiri í myndskeiðinu hér fyrir ofan, þeirra á meðal Kristin J. Gíslason, faðir hennar, og Derrick Moore, þjálfara hennar, sem hafa báðir mikla trú á Ólafíu.
Golf Tengdar fréttir Ólafía Þórunn í 37. sæti eftir fyrsta keppnisdaginn á Bahamaeyjum Ólafía Þórunn Kristinsdóttir er í 37. sæti eftir fyrsta hringinn á Pure Silk Bahama Classic-mótinu á Bahamaeyjum. Mótið er hluti af LPGA mótaröðinni. 26. janúar 2017 22:45 Ólafía hefði fengi milljón hefði hún endað í þessu sæti í fyrra Það eru miklir peningar í boði fyrir íslenska kylfinginn á Bahama-eyjum. 27. janúar 2017 10:00 Frábær fyrsti hringur hjá Ólafíu Þórunni Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, atvinnukylfingur úr GR, lék einkar vel á fyrsta degi Pure Silk Bahama Classic-mótinu á Bahamaeyjum. 26. janúar 2017 18:15 Ólafía seint af stað í dag Er í sama ráshópi og í gær en er á meðal síðustu kylfinga sem ræsir út á Pure Silk mótinu á Bahama-eyjum. 27. janúar 2017 08:00 Mest lesið Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Handbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Fleiri fréttir LIV-stjörnur þekkjast ekki boð PGA-manna Koepka snýr aftur og öðrum LIV-stjörnum býðst að fylgja honum Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins McIlroy miður sín yfir ummælum áhorfenda um dóttur hans Efnilegur kylfingur meðal þeirra sem létust í brunanum í Sviss Vilja fá fimmtugan Tiger á gamlingjatúrinn Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Hættur aðeins þrítugur Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Sjá meira
Ólafía Þórunn í 37. sæti eftir fyrsta keppnisdaginn á Bahamaeyjum Ólafía Þórunn Kristinsdóttir er í 37. sæti eftir fyrsta hringinn á Pure Silk Bahama Classic-mótinu á Bahamaeyjum. Mótið er hluti af LPGA mótaröðinni. 26. janúar 2017 22:45
Ólafía hefði fengi milljón hefði hún endað í þessu sæti í fyrra Það eru miklir peningar í boði fyrir íslenska kylfinginn á Bahama-eyjum. 27. janúar 2017 10:00
Frábær fyrsti hringur hjá Ólafíu Þórunni Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, atvinnukylfingur úr GR, lék einkar vel á fyrsta degi Pure Silk Bahama Classic-mótinu á Bahamaeyjum. 26. janúar 2017 18:15
Ólafía seint af stað í dag Er í sama ráshópi og í gær en er á meðal síðustu kylfinga sem ræsir út á Pure Silk mótinu á Bahama-eyjum. 27. janúar 2017 08:00